Vísir - 13.04.1951, Side 2
2
V I S I R
Föstudaginn 13. apríl 1951
Ljúffengt og hressandi
Mikil hrífni á
ceilóhl j ómle ikum.
Einar Vigfússon céllóleik-
ari hélt hljómleika í Gamla
bíó í gœrkveldi með aðstoð
frú Jórunnar Viðar.
Á efrtisskránni voru verk
eftir Bruch, Dohnányi,
Boccherini, Glasounow, Ra-
vel og Faurc. Var hún í alla
staði hin skemmtilegasta og
kröfðust mörg verkefnanna
mikillar tæknilegrar getu og
kunnáttu.
Engum þeirra sem hlust-
uðu á Einar í gærkveldi,
blandast hugur um 'áö þar
er listamaður á ferð, og þótt
sé hann ungur að árum
er meðferð hans fáguð og
örugg í senn, en tónninn
bjartur og þróttmikill.
M.s. Eeltla
austur um land til Siglufjarðar
hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð-
ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Kópaskers og
Húsavíkur á mánudag.
Stækkunarvél
Leitz Focoiiiat 2A
Automatisk átækkimarvcl
með tveiinur linsum til
sölu á kostnaðarverði. —
Uppl. kl. 5—7. Sími 3860.
til Skagafjarðar- og Eyjafjarð-
arhafna hinn 18. þ.m. Tekið á
móti flutningi til Sauðárkróks,
I-Iofsóss, Haganesvíkur, Ólafs-
fjarðar, Dalvíkur og Hríseyjar á
morgun og mánuöag. — Far-
seðlar seldir á þriðjudag.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór írá
Rvk. 10. april til London og
Grimsby. Dettiíoss fór frá R-vk.
ó. apríl til Italíu og Palestínu-
Fjallfoss kom til Leith í fyrra-
dag, ii. ap.ríl; fór þaSan { gær
til Rvk. Goðafoss fór frá Hafn-
arfirSi í fyrradag til Hamborg-
ar, Antwerpen og Rotterdam.
Lag-arfoss fór frá New York
io. apríl til Rvk. Selfoss fór
frá Antwerpen í fyrradag til
Gautaborgar- Tröllafoss er í
Rvk. Dux kom til Rvk í fyrra-
dag frá K.höfn. Hesnes fór frá
Hamborg 5. apríl til Rvk. To-
velil fermir í Rotterdam um 17.
apríl til Rvk-
Ríkisskip: Hekla verSur
væntanlega á Akureyri í dag-
Esja er í Rvk. Heröubreiö fer
frá Rvk. lcl. 24 í kvöld til
BreiSafjarSar og VestfjarSa.
SkjaldbreiS er á Llúnaílóa á
norSurleiS. Þyrill er i Rvk- Ár-
mann var í Vestm-eyjum í gær.
Skip S.I.S.: Hvassafell fer
væntanlega frá London á morg-
un áleiSis til Islands- Arnarfell
losar sement fyrir NorSur- og
Vesturlandi. Jökuífell lestar í
Halmstad.
Katla fór frá Gíbraltar n.
þ. m. áleiSis til Rvíkur.
Athygli
skal vakin á skemmtun, sem
:Náttúrulækningafélag íslands
efnir til kl- 8,30 í BreiSfirðinga-
búS í kvöld. , Þar veröur fjöl-
breytt skemmtiskrá og dans á
eftir. ASgöngumiSar fást viS
innganginn.
ICvenréttindafélag íslands
heldur umræSufund í kvöld kl.
8,30 í Aöalstræti 12- Frú Svava
Þorleifsdóttir verSur málshefj-
andi. Einnig verSa framhálds-
uiuræSur um 19. júní.
& I. AVERY l
Soho Foundry
BiRMINGHAM
Eins og að imdanförnu útvegum við allar tegundir voga
frá þessum heimsþekktu Verksmiðjum, svo sem:
Bryg'gjuvogir
Fiskvogir
. Mjölvogir
Búðarvogir
Fólksvogir
Heiimilisvogir og m. m. fl.
Höfum eigið vogaviðgerðarverkstæði og ávallt nægar
varahlutabirgðir. Allar vogir frá okkur, eru löggiltar af
Löggildingastofu ríkisins.
Leitið nánari upplýsinga.
Ólafur Géslason
Hverfisgötu 49 — Sími 81370
d fo. h.f.
— Hafnarstr. 10—12.
Beztu bakkir ti! allra þeirra, er auðsýndu
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
elsku drengsins okkar,
Ogmundai*
Birna Ögmundsdóttir, Birgir Magnússon.
Föstudagur,
13. apríl. — 103. dagur ársins-
L .iísiáá'
Sjávarföll-
Háiiæöi var kl. 10.40- — Síö-
degisflóö veröur kl. 23.26.
\
Ljósatími
bifreiöa og annarra ökutækja
er kl. 21.00—6.00.
Næturvarzla.
NæturvörSur er í Ingólfs-
apóteki; sími 1330. Næturlækn-
jr er í LæknavarSstofuni; sími
5030.
Barnaverndarnefnd
leggur til, aS unglingavinna
veröi aukin verulega nú í vor.
Hreyfill
hefir sótt um aö setja upp
bíasíma viS BústaSaveg. Þessu
erindi hefir veriS vísaS til um-
lerSarnefndar til umsagnar.
Samþykkt
hefir veriS { bæjarráSi aS
veita 25 þús- bráSabirgðalán
til Sesselju GuSmundsdóttur,
Sólheimum í Grímsnesi.
Útvarpið í kvöld
Kl. 20.30 Útvarpssagan:
„Nótt í,Flórenz“ eftir Somerset
Maugham; IV. (Magnús Magn-
tisson ritstjóri). — 21.00 Sjö-
tugsafmæli Jónasar Tómasson-
artónskálds: a) Erindi. (Sigur-
geir SigurSsson biskup). b)
Sönglög (GuSmunda Elíasdótt-
ir syngur). —• 21-35 Erindi:
Vestan um haí. (Páll Kolka
béraSslæknir). — 22.00 Fréttir
og veSurfregnir---22.10 Skóla-
þátturinn. (Helgi Þorláksson
kennari). 22.35 Dagskrárlok.
Nýir kaupendur
fá blaðið ókeypis til mánaða-
móta. Hringið í síma 1660 og
filkynnið nafn og heimilisfang.
•— Vísir er ódýrasta blaðið-
Paraiss'ádcje:
Ebba og Eyjólfur
sigruðu.
Parakeppninni í bridge
lauk gœr. Alls tóku pátt í
henni 42 pör, en hlutskörp-
ust urðu Ebba Jónsdóttir og
Eyjólfiir Sveinbjörnsson
með 354 stig.
Næstu 13 pörin urðu þessi:
Nr. 2 Rósa ívars og Stefán
Stefánsson, 348 st. 3. Ásta
og Sveinn Ingvarsson, 344
st. 4. Ásta Flygenring og
Lárus Karlsson, 343 st. 5.
Ingibjörg Briem og Jón Jóns
son, 342 Vz stig. 6. Ragnheið-
ur Magnúsdóttir og Ragnar
Jóhannesson, 339 st. 7. Jóna
Rútsdóttir og Sigurhjörtur
Pétursson, 33514 st. 8. Ma-
bel Halldórsson og Vilhjálm-
ur Sigurösson, 333 st. 9. Hug
borg Hjártardóttir óg Guöm.
Ó. Guömundsson, 332 V2 st.
10. Anna Þórarinsd. og Jón
Sigurðsson 331 st. 11 Söffía
Theódórsdóttir og Örn Guð-
mundsson, 329% st. 12. Est-
her Blöndal og Zophonías
Pétursson, 327 st. 13. Sig-
ríður SiggelfSdóttir og Zop-
honías Benediktsson, 324 Vz
st. og 14. Elíh Jónsdóttir og
Hermann Jónsson, 323 st.
Næsta keppni Bridgefé-
lagsins verður tvenndar-
keppni, sem hefst 23. þ. m.
Nýir kaupendur
fá blaðið ókeypis til mánaða-
móta. Hringið í síma 1660 og
tilkynnið nafn gg heimilisfang.
— Vísir er ódýrasta hlaðið-
gwgins ng gamnns •
— Sntœlki —
óvarlegan akstur og þegar til
umferðardómarans kom sagöi
hann frá því, aö hann væri að
ganga í heilagt hjónaband. —
„Nú,“ sagöi umferöadómar-
inn, „þaö er auösætt aS þér
þurfiö á öllu yöar aö lialda- Þér
sleppiö meS minnstu sekt-“
Einu sinni hafSi D. Acheson
lialdiS ræSu og lýst því yfir aö
Bandaríkin þráSu aSeins friS.
Þá kom þessi gusa frá rússr
neska blaöinú Liiuratunayja
Gazeta: „Ilann bar fram heila
Ttinu af furSnlegustu lygnm.
RæSan sýndi aS maSurÍnn er í
sánnleika ókeknand; lygari og
ekki er vafi á fasistabugarfar-
5nu.“
■»
Sir Walter Scott gekk sér til
garnans nálægt Abbotsford á-
samt konu sinni. Þetta var um
vor- Voru þar ær á beit og ung
lömb aS hlaupa og leika sér. Sir
Walter sagSi:
,-ÞaS er eklci aS undra þó aS
gkáldiu liafi frá fyrstu tjali'ð,
lömbin vera tákn friSsemi og
saldeysi!“
Frúin svaraSi: „Já, þau eru
ósköp yndisieg — sérstaklega
steikt og meS góöri sósu.“
W Vm
46
HnMgata Hr. 1363
Vísir segir m. a. svo undir
„TapaS fundiS“ um þetta leyti
fyrir 40 árum:
3 myndír, ósamkynja,
af 'Símoni Dalaskáldi, hafa
týnzt. Skilizt honum gegn
fundarlaunum.
íbúðir
fást fyrir emhleypa og fjöl-
skyldúr meS' sérstökum hlunn-
indum. Mobler og rúm, ef ósk-
aS er-
Hugsíminn,
Einkar skemmtileg saga, eft-
ir Fox Russell (28- bls-) fæst
á afgr. Vísis. Kostar 15 aura.
Pilt
vantar á ,.Billiarden“ á Hótel
ísland.
Lárétt: 2 StorknaSi, 5 tóm,
7 óþekktur, 9 tónn, 10 til
sauma, 11 þuíinmeti. 12 lireyf-
ing, 14 stæröfræSitákn, 15
verm, 17 dug-a-
LóSrétt: 1 SkoSun, 2 tónn. 3
rBiblíunafn, 4 forsetn., 5 geS-
stirö, 8 miskunn, 9 þunnmeti,
13 hress, 15 samtenging, 16
frumefni.
Lausn á lcrossgátu nr- 1303-
Lárétt: 2 Skinn, 6 soS, 7 UP,
9 át, 10 Pan, 11 oss, 12 ar, 14
te, 15 óra, 17 aflar.
Lóðrétt: 1 Laupana, 2 ss, 3
kol, 4 iS, 5 nvtsemi, 8 par, 9
ást, 13 ára, 15 ól, 16 ar.