Vísir


Vísir - 13.04.1951, Qupperneq 4

Vísir - 13.04.1951, Qupperneq 4
Föstudagimi 13. apríl 1951 n VI S 1 R D A G B L Á Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa Austursiræti 7. Dtgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H.F, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Iinur). Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. \m lacArthur? Því verður ekki í móti vegna er MacArtliur ckki vin- Kóreu, og Idotið ámæli fyrir. Japanar bera mikla virð- ingii fyrir honum, telja liáiiu mjög niikinn mann. Frá þessu segir binn kunni bandaríski blaðamað- mælt, að MacArthur er gædd- sæll ineð óbreyttum bex- ur John Guntlier í bók sinni Kosningar í „KBOtT. ■"iajpjtv l^ommúnistar leika nú fáheyrðan skrípaleik innan Kaup- félags Reykjavíkur og nágrennís. Þar standa kosningar fyrir dyrunx á fullti-úum, sem síðar skulu kjósa sljórn félagsins, en fulltrúakjöi’i hefur verið svo hagað, að konx- múnistar hafa látið hyerfisstjórnir félagsins stinga upp á fulltrúum, en því næst virðist kjörnefnd félagsins skipa þeim á lista, alveg án tillits til, hvort fulltrúaefni hafa gefið kost á sér til þess trúnaðarstarfs eða ekki. Listi kommún- ista, þannig skipaður hefur verið einn í kjöri á undan- föfmim árum, en að þessu sinni hafa lýðræðissinnar innan íélagsins ákveðið að bera fram eigin lisla gegn konnnún- istum, þannig að urn raunverulegt kjör verður að ræða að þessu sinni, þar sem valið verður milli tveggja lista. Þjóðviljinn skýrii’ svo frá, að „löngu eftir að fi’axnboðs- fxestur var út runninn“ hafi kjörstjóm „KRON“ boi’ist Ixi’éf, undirritað af fimmtán mönnurn, sem kiöfðust þess að nöfn þeirra yrðu numin burt af lista hvei’fisstjórnanna og kjörnefndai’innar, en kjörstjórnin sá sér ekki fært að verða við slíkri kröfu. Mennirnir skyldu kosuir sem full- trúar, hvort sem þeir vildu eða ekki. Einn þessara manna snéi’i sér þá til boi’garfógeta nxeð íilmælum unx, að bann legði lögbann við því að nafn hans væri misnotað á kjör- * seðli komnninista, en þó sanxkvæmt tillögum hlutaðejgandi j hverfisstjórnar, og þótti konxmúnistum þá óvænlega horfa. Var þá gi’ipið til þess bi-agðs, þólt „fi’amboðsfi’estur væri löngu út runninn“ og kjöi’nefnd búin að ljúka sínu ætlun-1 ai’vei’ki, að hún er kölluð á skyndifund og henni falið að ónxerkja þann lista, sem hún hafði sjálf lagt blessun sínaj yfir. Gei’ði meiri hluti nefndarinnar þetta fúslega, þannig að hún útmáði af listanunx nöfn þeiri’a manna, sem kraf- ist höfðu að svo yrði gert, en þar lét hún eklti staðar numið. Hæfilegx-i tölu nýrra fulltrúaefna var jafnframt bætt inn á listann, og er ekki upplýst, að nefndin færi þar að tillögum hverfisstjórnanna, scm látnar voru skora á kjömefndina, að breyta listanum. Saxnkvæmt ofansögðu vii’ðist vafalítið, að Iisti kjör- nefndarinnar eins og hann nú er, sé með Öllu ólögmætur, * að því er breytingarnar varðai’, en réttilega sé hann skip-j aður fimmtán fulltrúum fæi’i’a en vera bei’, ef heildartölu fulltúaefna ætti að fullnægja. Kjörstjórn félagsins hefur staðfest lxinar ólögnxætu aðfarir kjörnefndar, og frá list- anunx verður gengið og hann pi’entaðui’, svo sem kjðr- nefndin lagði til. Má segja að þeir séu vikaliðugir full- tx’úamir í kjömefnd og kjöx’stjói’n, er þeir hagi’æða sam- Jxykktunx félagsins svo, senx þeir nú hafa gert, en ekki er ólíklegt að slíkt ólögmætt tiltæki hefni sín og almennir kjósendur innan félagsins kunni ekki að meta aðfarirnar og snari’æðið. Kommúnistar hafa bei’sýnilega ekki gert ráð fyrir, að lýðræðissinnar nxyndu bera fram sjálfstæðan lista og sýnir það veilur í starfskerfi þeirra, en er listinn var lagður fram á síðustu stund, bugðust konxmúnistar þó, að fara sínu fram, eix vai’ð fótaskortur á lögunum. Gengið verður á kjörfund dagana 14.—15. þ. m., en þá á að velja 146 aðalfulltrúa og eigi færri en 49 varafulllrúa á aðalfund Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis. Spurix- ingin er svo sú, hvort kommúnistunx tekst að halda völdunx innan félagsins eða ekki, en sagt er að nxargir kvíði þcir háðulegri útreið og vafasömu öi’yggi. Kommxuxistar hafa iátið xxxjög að sér kveða á aðalfundum S. 1. S., en flesta fulltrúana þar hefur „KRON“ lagt þeinx til, þótt aldrei hafi þeir náð þar veruíegu þingfylgi. Átökin innan „KRON“ verða lærdóixisrík, en lítill vafi er talinn leika á, að kom- múnistar séu þar í algjörum minni hluta, hver sem kjör- sóknin i’eynist, en á lítilli kjörsókn geta þeir flotið. For- maður ,,KRON“ virðist mjög uggandi unx sinn hag, og befur séð ástæðu til að gefa skýrslu um rekstur félagsins, sem sýnir að vöruveltan nemur rösklega 22.4 íxxillj. l<r., en hagnaður af veltunni nam kr. 197 þás. Voru því engar uppbaetur greiddar til félagsixxanna á síðasta ári. Fonxiað- urinn kvartar svo yfir ríkisafskipíum og of lágri áiagn- ingu. öðru vísi mér áður brá, stendur þar, og ckki hefur Þjóðviljinn ávallt veríð á sama nxáli. ur prýðilegum herstjórnar- gáfum. Hamx var efstur í sínunx bekk í herskólanum í West Point, og sjaldan eða aldrei hefir nokkur náð lxærra prófi, hann var yngstur herfyllds- stjóra í fyi’ri heimsstyrjöld- inni, og aldrei hefir yxigri maður exx liann náð að verða hcrshöfðingi í Bandarikja- lier. Er liér átt við gráðuna „full general“, eða fjögurra stjöi’nu hei’shöfðingi. í siðari heinxsstyi’jöldinni gei’ðu liðs sveitir hans sanxtals 87 inn- rásir af sjó, og aldrei var bann hfakinn á brott frá neinni ey, eftir að sóknin var ;á annað boi’ð hafin. Til sönnunar þvíýað liann hefir ekki misst leikni sína nxá nefna hina fi’áhæru land- göngu Iijá Incbon í Kóreu, senx MacArthui’ sjálfur liafði lagt á ráðin um, Hann liefir óskaplcga viljafcstu, þekkir ckki hræðslu, eins og hið fræga flug hans til Kóreuvíg- stöðvanna 29. júni i sumar, bendir til. En þvi miður á nxönnuni sínunx. Auk þess er „Tlie Riddle of M. A.“, „Gát- hann liáður skýrslum þeim, sem honum berast fi’á undir- unni unx M. A.“, en útdi’áltur þessi er tekinn úr enska blað- mönnum sinum. T. d. má ^ inu „Sunday Times“, eftir telja víst, að liann liafi orðið. Sir Brian Hori’ocks hershöfð- að bei*a ábyi’gð á óábyggileg- ingja. unx njósnasveitum S. Þ. íl M1 rorð um gaml- ufélaga. borga þessa skuld við dauð- ann fyrii’ að lxafa verið til. i En Jón Pálssoii hvarf okkur i blóma aldurs síns og þess vegna gátunx við ekld hugsað oklcur hann öðru visi en æsk- una lifgerða í prúðmenninu Jóni Pálssyni. Nú ruddust endurniinnngarnar franx í liuganunx eins og fossinn, sem í-yður sér farveg. Þess var gott að minnast, að engin snuðra liafði hlaupið á þráð- inn nxilli okkar þriggjahvorki meðan við vorum heima á Akureyi’i né í þau þrjú ái’, sem við ferðuðumst sanxan um Evrópu og sýndum ís- lenzka glímu. Jón Pálsson var fæddur Siðastliðið suniar sátum við undirritaðir og töíuðum hami aðra skapgei’ðarveilur, uin liðimi tima, mimxtunxst sem verður að hafa í huga, gamalla göðkunningja og 1887 og lærði á unglingsárum áður en dónxur er felldur um þeirra á meðal gaxxxla glímu- sínum skósmiðar á Akureyri. hann. .félagans okkar, Jóns Páls- Bi’átt hneigðist hugur hans MacArthur er fáskiptinn og sonar. brokafullur, Iiittir fáa að. pá vissum við ckld annað máli nema nánustu herfor- en honum liði vel handan ríð ingjtx sína og ýfirgefur sjald- liöfín, í Amei’íku, en samt an aðalbækistöðvar sínar. óskuðum við, að hann væri Þess vegna er viðbúið að liann horfinn til okkar, þóit ekki konxist úr tengslum við or- vxcri ncnxa örlitla stxind. Við uslusvæðið sjálft og hei’sveit- ákváðum að senda honunx ir jxær, senx eru undir hans nokkrar línur, en þegar svar- stjórn. Þetta skiptir ekki svo jg kom, var það ekki frá lion- nxiklu nxáli, nxeðan hann um sjálfum, heldur húsfreyju vinnur orustur, en cf þær iiaUs — Jón var nýlátinn. byi’ja að tapa, er skuldinni Okkur brá nokkuð við oftast skcllt á yfirlici’shÖfð- ]>essa fregn, ekki sökxxm þess, að allslconar íþróttum, en einkum var íslenzka ghmaii lionunx kær. Jón var sjálf- kjörinn sem einn af fuUtrú- unx íslands á |Ólympiuleik- unum í London árið 1908, en þátt í þeim tóku átta ísleiid- ingar. Jón Pálsson var fríður maður sýnum, vel meðal- maður á hæð, herðibreiður en þó grannvaxinn. Hann var ekki afarmenni að burðuxn, en sterkur vel, liarðger og ingjann, senx hermennirnir að við vissum ekki, að bæði, fvlginn sér og svo mjúkur og sjaldan líta augunx. Þess við og allir aðrir verða að I snar i öllum hreyfingum, að Senn fer að vora, og menn fara að hugsa um að dytta að görðum sínum og tún- blettum, enda þótt ekki sé vorlegt um að líta, og dag- legar fregnir beri með sér hret o.g illviðri. Eigi að síð- ur, er orðsending, sem mér hefir borizt frá Sigurði Sveinssyni, garðrykjuráðu- nauti bæjarins, tímabær og sjálfsagt að birta hana, eins og hún kemur fyrir. Orð- sendingin er svóna, orðrétt: „SigurSur Sveinsson garö-. yrkjuráðunautur hefir beöið, blaðið fyrir eftirfarandi orð- sendingu til skrúögarSaeigenda. Allir trjáræktarmenn ættu ekki aö dragá lengur að láta úöa og klippa trén. Til vorúh- unar er notað lyíi'S Ovicide, sem færst lijá Grænmetisver-zL: rikisins. Ly-fið. er blandað i hlutföllunum i líter af Jyfimi xxxóti 15—15 lítTum af vatni og lirært vel i þessai’i biöndu áður en tiðað er; aðeins lauftré má úða með þessu lyfi. Barrtré, svo sem greni og fura þola það ekki.Úöa skal í frostlausu veðri. Það eru vinsamleg tilmæli mín, að garða og lóðaeigendur hreinsi allt rusl burtu úr görö- unum strax og jörð er íarin aö þiðna þaö nxikið, að hægt er að framkvæma það nxeö sæmile.g- ^ um árangri. Viö erurn allir þá.tt- ! takendur í fegrun bæjarins og | því nauðsynlegt að hver og einn geri skyldu sína.“ * Skylt er jafnan að hafa það, er sannara reynist. Mér varð það á orði í úívarps- fyrirlestri s- 1. mánudag, að hér vantaði tilfinnanlega orðalista um helztu skamm- stafanir hérlendis, og sagði, að hann væri ekki til- Nú hefir mér verið sagt, að slík- ur listi sé til, mönnum til lxagræðis. Hann er að finna í kverinu „ICrossgátuorða- bokinni“. sem nýlega kom úl, á bls. 122—20. Þetta skyldu menn hafa í huga, ef þeir eru í vandræðum með; skammstafanir. * Þessi litla bók, sem auðvitað fjallar um svo margt annað, eins og nafnið bendir til, er bráðskemmtileg aflestrar; liún er yíirfull af því, sem til dægra- styttingar og tómstundaiökana heyrir, og ættu menn aö éignast hana. Enginn veröur svikinn á. henni, og segja má, að. hún hafi bætt úr brýnni þörf liér á landi,. og er handíxægt að hafa hana. viö hendina, hvort heldur í fagnaöi og* gaináris eöa seux nauðsynlega handbók- Eg get meö góðri . samvizku h.vatt menn til að eignast þess^ hók,. „Krossgátuoröabókina“,. ’enda. er hún ekki dyr og svárar ábyggilega ko.stna'ði- Á þessum hókanmrkaöi okkar, þar . seiw úir.og grúir af rusli, innan úm góöbækur, rnyndi hún sóma sér vel á hverju heintili, en engunx er ofviða að kaupa liana.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.