Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1951næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Vísir - 17.04.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 17.04.1951, Blaðsíða 2
2 V I S 1 R Þriðjudaginn 17. apríl 1951 Þriðjudagur, 'vj' apríl, — 107. dagur ársins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl- 3-00. — Síödegisflóö verður kl. 15.30. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 21-40—5-20. Wæturvarzla. Næturvöröur er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Næturlækn- ir er í Læknavaröstofunni, sími 5030. „Ægir« er nýkominn út, ma'rz-hefti þessa árs- Á kápusíöu er mynd frá eynni Jan Mayen, en efni ritsins er annars að þessu sinni á þessa leið: Eiga íslendingar aö láta svelta sig inni senx rakka í greni? eftir ritstjórann, Lxiö- vík Kristjánsson- Fiskveiöar við Grænland, eftir sama- Síld- veiöar viö Jan Mayen. Saltfisk- útflutningur Norömanna og markaðshorfur. Axel Norling. Fiskaflinn 31. jan. ísfisksölur togara í febrúar- Útfluttar sjáv- arafurðir í janúar. Missögn um rafmagnsveiðar o. fl. Háskólafyrirlestur. Sænski sendiherrann, Gun Nilsson, flytur fyrii-lestur í I- kennslustofu háskólans í kvöld kl. 8-30 um Ijóðskáldið Birger Sjöberg. Öllum er lieimill að- gangur. Hjúkrunarkvennablaðið, X. tbl- 27. árgangs, er nýkomið út- Efni blaðsins er þetta: Urn- hverfi krabbameinssjxxklinga, eftir Þói-arinn Guðmundsson lækni- Hætta, sem þv| er sam- fara að meðhöndla strepto- mycin, Margrét Jóhannsdóttir þýddi. Ennfremur minningar- orð um Harriet Kjær, fyrrvei-- andi yfirhjúkrunarkonu í Laug- arnesi. Nemadálkur, fréttir og rnargt fleira, er snertir mál-l efni hjúkruiiarkvcnna. í rit- stjórn blaðsins eru Guðrún Bjarnadóttir, Jakobína Magn- úsdóttir, Arngunnur Ársæls- dóttir og Sigríöur Stephensen- „F oringjablaðið“, sem Bandalag'Hsl. skáta gefur út, er nýkomið út, og er það i- tbl. fjórða árgangs. Efni blaös- ins er þetta: Heilla- og tæki- færisgjafir . fyrir alla, eftir Helga Tómasson skátahöfð- ingja, Sveitaráðiö, eftir norsk- an skátaforingja, Frámfarir í meöferð á bruna, eftir Níels Dungal prófessor. Jamboree, eftir Arnbjörn Kristinsson, Valley Foi-ge, eftir J. Magnús- son, fréttir um skátamál og margt fleira. Blaðiö er læsilegt og fróðlegt öllum þeirn, sem unna skátahreyfingunni og raunar fleirum. Ritstjóri er Franch Michelsen- „Allt um íþróttir“, aprílheftiö, er nýkomið { bóka- búðir. Á kápusíðu er rnynd af norska fiiúleikameistaranum Odd Bjæ-Nilsen, en hann var hér við kennslu. — Efni þess er þetta: Hugleiðingar um landslið í fi-jálsíþróttum, Heims- meistarar í skák, Skíöamót Is- lands, Nýjung- í knattspyrnu. Um Paavo Nurmi, Afreksnxenn í frjálsíþróttum, Skrá yfir landsmet Danmerkur í frjáls- íþróttum, Erlendar fréttir og nxargt fleira. Blaðið er lipui'lega skrifaö, pi-ýtt myndum. Ritstjór- ar eru Örn Eiösson og Ragnar Ingólfsson, en ábyrgðarmaðör Gisli Ásmundsson. Sænskur styrkur. Sænska ríkisstjórnin mun næsta vetur veita íslenzkum námsmanni styrk til náms við sænskan háskóla. Styrkurinn er 3200 sænskar krónur, auk 300 sænskar krónur { feröakostnað. Styrkþegi dveljist við nám í Svíþjóö í 8 rnánuði, frá !• sept- 1951 til 31. maí 1952. Úmsókn- arfrestur er til 31. maí og tek- ur skrifstofa háskólans við um- sóknum. t Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss var væntanlegur til London í gær. fer þaðan til Grimsby. Dettifoss kom til Neapel i ítalíu 15. þ. m-, fer þaðan { dag til Haifa i Pal- estínu. Fjallfoss fór frá Leitli 12. þ. m. til Reykjavíkur. Goða- foss fer frá Hamborg í dag til Antwei-pen og Rotterdam. Lag- arfoss fór frá New York 10. þ. m. til Reykjavikur. Selfoss er í Gautaboi'g. Tröllafoss fór frá Reykjavík 24. þ. m. til New Yoi'k. Dux og Hesnes eru í Reykjavik. Tovelil fermir í Rottei'dam um 17. • þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Siglufjarðar. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á leiö fi-á Vestfjöröum til Reykjavík- ur. Skjaldbreiö fer fi-á Reykja- vik á morgun til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill var á Eyjafirði í gær. Ármann er í Reykjavík. Útvarpiö í kvöld: 20-20 Ávarp frá Barnavina- félaginú Sumargjöf fjónas Jó- steinsson kennari). 20.30 Tón- leikar plötur). 20.35 Erindi: Samnorræn mannanöfn (dr. Björn Sigfússon háskólabóka- vöröur). 21,00 „Sitt af hverju tagi“ (Pétur Pétursson). 22-00 Fréttir og veðxxrfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). Víðavangshlaupið: 27 keppendnr frá 7 Bomullargarn \Jerzl. JJnijiljjarcjar JJol. nion 'Fii gagms ag gamans • ÍJ/t VUi fyfit 40 átutn. Vísir birti m. a. cftirfarandi um þetta leyti fyrir 40 árum: Samviskulaus framkoma- 11. apríl var drengur að selja Þjóðhvell. Kom hann þar að, sem 3 menn voru saman, og sagði: „Viljið þið ltaupa Þjóð- hvell?“ Einn þessara manna segir: „Lofaðu mér að sjá hann“- Drengurinn fær honum eitt blað. Svo fer maðurinn að lesa það. Þegar lxann er búinn að lesa { 10 mínútur fær hann drengnum blaðið og segist ekki ’kaupa það. Þannig haföi hann drenginn "frá vinnu hans;> og gat með því haft af honum nokkra kaupendur, vitandi þess, að margir drengir, sem selja blöð, gjöra það til þess að geta fært fátækum mæðrum sínum nokkra aura í fjarveru feðra sinna, sem sumir eru sjómenn. Menn ættu að sjá hvað þetta er rang- lát framkoma; hafi níenn ekki aura til að kaupa blað eða vilja ekki, þá eiga þeir ekki með því að tefjá unglinga frá sínu verki. Áhorfandi- Embættismaður kom { eftir- litsför á geðveiðrahæli. Yfir- læknirinn hafði með erfiðis- munum kenni sjúkliitgum að æpa „Lifi Stalin“ og gerðu þeir það, er embættismaðurinn gekk í fyrsta sjnkrasalinn. Einn mað- ur var þó jxar inni, er tók ekki undii-. Sneri embættismaðurinn sér þá að honum og spurði hann, hvers vegna hann þegði. „Eg er ekki geðveikur,“ svai-aði maðurinn. „Eg er hjúkrunarmaður!“ Frú Solomon.- Laykin í Los Angeles heimtaði skilnað frá rnanni sínum og sagði að hann væri ótuktarlegur við sig. Hann gæfi sér skartgripi, þegar gestir væru viö og stundum ávísanir fyrir stórum upphæðum í þeirra návist. „En þegar gestirnir eru farnir tekur hann af mér skart- gripina og rífur ávísanirnar í sundur,“ sagði hún. Hún fékk skilnaðinn- KrcAAcfáta nr. /306 Lárétt: 2 litur, 6 tóm, 7 skammstöfun, 9 fornt nafn, 10 tónsmíðar, 11 tímabil, 12 velgju, 14 í sólargeislum, 15 hljóxna, 17 úrskurðir. Lóðrétt: 1 skapill, 2 sólguð, 3 vesöl, 4 ending, 5 sindi-ai', 8 fjörugróðxir, 9 spíra, 13 baga, 15 hljóm, iö .ending, Lausn á krossgátu nr. 1305- Lárétt: 2 Keila, 6 ryð, 7 M. J-, 9 óg, 10 lóð, iú ske, 12 æð, 14 un„ 15 aum, 17 innri. Lóði-étt,: 1 Tómlæti, 2 K. R., 3 eys, 4 ið, 5 algenga, 8 jóð, 9 óku, 13 bur, 15 an, 16 mj. Víðavangshlaupið fer fram á sumardaginn fyrsta n. k. (fimmtudaginn), svo fremi, að véður hamli ekki. Í.R. sér um hlaupið, en alls hafa 27 keppendur frá 7 fé- lögum verið skráðir lil lceppni. Félögin eru: Ármann (10 nienn), Héraðssamhand- ið Skarphéðinn (6), I.R. (5), IJMF Keflavíkur (2), Knatt- spyrnufélagið Víkingur (2), K.R, (1) og Ungmennasam ]>and Eyjafjarðar, UMSE (1). Er þelta í 36. skiptið, sem lilaup þetta er háð, en það hefir jafnan þótt með skemmitilegri íþrótaviðburð- um ársins. Leiðin, sem hlaup- in verður, er svipuð og í fyrra, byrjað á Iþróttavellin- um og endað í Hljómsskála- garðinum. í hlaupinu er keppt í 3ja og 5 manna sveilum. I fyrra har UMF Hrunamanna (nú Skarphéðinn) sigur úr hýtum í 3ja manna keppninni, en Ármann í 5 manna keppn- inni, og átti jafnframt fvrsta mann að marki, Stefán Gunnarsson. Ármann vann þá Coca-Cola-bikarinn til eignar, en nú hefir Pepsi-Cola gefið annan bikar til keppn- innar. í 3ja manna keppn- inni er keppt um bikar, sem Hallgrimur Benediktsson hef- ir gefið. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilisfang. — Vísir er ódýrasta blaðið- Enn bíðja bændur um hey. Stóttarsambandi bænda berast stöðugt f jölda margar beiðnir frá bændum á harð- indasvæðinu um hey og eru horfurnar á Norðaustur og Austurlandi. að verða mjög ískyggilegar. Alveg nýjar fregnir um lievdreifingu þar eru ekki fyrir liendi, þvi að talsam- band var ekki austur í gær vegna bilana, en kunnugt er að við mikla flutningaerfið- leika er stöðugt að etja. S. 1. föstudag fór v.s. Odd- j ur áleiðis til Austurlands | með 630 hestburði, en lá veð- urtepptur í Vestmannaeyj um, er síðast fréttist. Nóg heymagn í. eitt sltip er fyrir hendi hér og i Borgar- nesi og líklegt, að húið verði j að koma því í skip uin miðja vikuna. I Miklum erfiðleikum er nú bundið að koma liingað til Reykjavíkur heyi austan úr sveitiun, þar sem færð hefir spillst af nýju. Voru allmiklir lieyflutningar byrjaðir það- an. Tilo veikore Tito marskálkur er veikur um þessar mundir. Hann gat ekki setið veizlu, sem Trygve Lie var haldin í Belgrad. Þar ræddi Lie við blaða- rnenn og sagði, að sú væri trú sín, að Sameinuðu þjóð- irnar myndu beita hernaðar- legum samtökum, livar í heiminum, sem ofbeldisárás væri gerð. Lie er nú kominn til Aþenu. Ráðniniarskrifstofi andbnnaðarins [er opnuð og starfar í samvinnu við Vinnumiðlunar- [skrifstofuna á Ilverfisgötu 8—10 í Álþýðuhúsinu. Starfsmenn þeir sömu og undanfarin ár. Allir, er leita vilja ásjár ráðningarstofunnar um ráðningar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst og eni þcip áiniimíii' uni að gefía sem fjllsíar uppijjsingoi* tini allL ea* vai'ðar wskir |icirra, ásiæður og isMlntála. Skrifstofan verður opin alla virka dag kl. 10—12 og 1—5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. Sími 80 088 (eða 1327). — Pósthólf 45. Búnaðarfélag íslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 87. tölublað (17.04.1951)
https://timarit.is/issue/81735

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

87. tölublað (17.04.1951)

Aðgerðir: