Vísir - 17.04.1951, Blaðsíða 5

Vísir - 17.04.1951, Blaðsíða 5
Priðjudaginn 17. apríl 1951 V I S I R 3 Vínarbórg — vígvöilur ngásna ag gagnn§ósma. 99 Peis" deyja fyrst, sem gefa sig all ieynifeféiuEstu66 Allt til ársins 1914 var Konstantinopel miðstöð allra njósna. Nú hafa hlut- verkaskipti orðið milli henn ar og Vínar. Þar berjast aust ur og vestur um yfirráð í njósnastarfsemi. Það er ekki ævinlega köld barátta. Hú’n er stundum í mesta máta heit, enda á stundum barist upp á líf og dauða. Þessi gamla keisara- og valsaborg er miklu betur fallin til þess að vera njósnamiðstöð, held ur en t. d. Berlín, þar sem staðið er á verði við allar götur og gatnamót á mótum Vestur- og Austur-Berlínar. Útlendur ferðalangur, sem til Vínarborgar kemur, veit- ir ekki athygli Postulínsgöt- unni í 9. borgarhlutanum. Hún stingur ekki í stúf við aðrar götur, síður en svo. Hún er ekki ákaflega hrein, en líka langt frá því að vera áberandi skítug. En jafnlít- ið sem útlendingurnn tekur eftir götunni, aö sama skapi veitir hann litla athygli húsi því, sem telst 51. hús göt- unnar. Það ber sama svip og önnur hús í götunni, og reyndar sama svip og borg- araleg hús í hvaða borg Noröurálfu sem er. Og þó eru í þessu húsi-------- Langlífi Vínar- borgarbúa. Það er bezt að nema hér staðar og gefa manni orðiö, sem þekkir húsið. Maðurinn sem talar, situr í Iítilli knæpu í námunda við háskólann, sem nú er í endurbyggingu. Ævisaga mannsins skiptir ekki máli. Hann mun hafa tekið kenn- arapróf, var þrjú ár í rúss- neskum fangabúðum og síð- an tvö ár á reiki milli kaffi- knæpa, góðgerðarstofnana og ýmiskonar leyniþjónustu. Og nú leysir þessi náungi frá skjóðunni. „í þessari borg verða þeir menn naumast langlífir, sem sýna mikinn áhuga fyr- ir alþjóða pólitík,“ sagöi þessi ónafngreindi maður með yfirvegaðri ró. Dauðinn eltir menn uppi. Svo hélt hann áfram: „En fyrstir allra deyja þeir, sem gefa sig að leyniþjón- ustu. Dauðinn eltir þá í bíl eða á mótorhjóli. Þarna í númer 51 við Postulínsgötu hefst sagan í flestum tilfell- unum. Þar er skjalasafn CIC, amerísku njósnastarf- seminnar og leyniþjónust- unnar geymt. í þessu húsi er margt fágæti á boðstól- spurður hvort hann vilji persneskt vegabréf. Það verði tilbúið innan þriggja daga, gegn ákveðnum skil- yröum, sem viðskiptavinur- inn uppfyllir. Þarna er líka hægt að fá félagsskírteini að falangista-félagsskap Franc os, skírteini frönsku iðnaðar- samtakanna ,eða rússneska vinnubók á hernámssvæði Rússa í Austurríki. Það þarf ekki langan frest til þess að fá þessi skírteini. Mennirnir í Postulínsgötu eiga stimpla og skjalapappír frá öllum þjóðum heims og þeir eiga nákvæm myndamót af leyni- skilríkjum og rithöndum embættismanna og forystu- manna hvers ríkis. Og á það er hægt að treysta, ao það sem Ameríkumenn gera á þessu sviði, gera þeir vel. Þeir leggja heiður sinn allan í það að vanda vinnu sína, enda ber allt vitni um það aö þeir standa í þjónustu auðugs lands. Mörgum er hjálpað. Veigamestu skjölin í eign CSC, eru skilríki og embætt- isplögg austan járntjaldsins, og það má teljast undravert hve miklu ameríska leyni- þjónustan hefir viðaö að sér af allskonar gögnum þaðan. Þessi gögn eru mikið notuð til aö hjálpa flóttafólki það- an að austan og vestur á yf- irráöasvæði Vesturveldanna. Rússar tala mikiö um njósna starfsemi Bandaríkjamanna Auövitað er þetta njósna- starfsemi, en þetta er hins vegar starfsemi sem í mörg um tilfellum er unnin af mannúð til þess að gefa pólitískt kúguðu fólki frelsi og andrúmsloft við þess ósk- ir og vilja. Þegar við, daginn eftir, gengum eftir Michaelstræti og framhjá hinu alræmda mannránshúsi Ameríku- manna, eins og kommúnist- ar kalla það, gátum við ekki hrundið eða vísað á bug ýms um hugsunum og getgátum sem ásóttu okkur. Menn eru veiddir. Því ber ekki að neita að einnig Ameríkumenn ræna mönnum í Austurríki. Þetta skeðui’ með þeim hætti aö mennirnir eru veiddir í jepp- um á götum úti um hábjart- an daginn, ef svo ber undir. Upplýsingaþjónustan hefir nákvæma spjaldskrá yfir alla þá menn, sem nauðsyn- legt er að klófesta, en aðal- lega eru það umboðsmenn eða njósnarar Sovétríkj- anna. Þaö er fylgst nákvæm- hvert mannsbarn í Austur- ríki að þeirra væri að leita í hópi umboðsmanna og á- hangenda Rússa. Áður létu Rússar sér aö mestu nægja mannrán og manndráp inn- an takmarka Vínarborgar. Nú hafa þeir fært athafna- svið sitt út yfir allt landið og með blátt áfram hræði- legum árangri. þessara manna og upplýs- ingaskrifstofan veit hvenær þeir fara inn í járnbraut og hvenær þeir fara út úr henni, inn í hvaða hús þeir fara og hvenær þeir koma þaðan, hvaða götur þeir Bœkistöð Rússa. ganga, hvar þeir borða og í ungversku næturkaffi- hvar þeir sofa. Og einn góð- húsi með nafnlausum mynd- an veðurdag fær amerískur skreytingum og sárgrætilega jeppaekill það hlutverk í væminni sigauna-tónlist í hendur að handsama ákveð- einu úthverfi Vínarborgar, inn mann og koma með komumst við í kynni við með hann í aðalstöðvarnar | sendimenn hins rúsneska í Michaelstræti. Fífldjarfur sæluríkis. Við sjáum þar á að ökumaður stýrir bifreiðinni gizka þrítuga konu með gul- og hann verður stundum að „bremsa“ á 60 km. hraða, stanza á þeim staö, sem hinn „hættulegi“ maöur er á, þrífa hann inn í bifreiðina og aka með sama hraöa á brott. Þessir bílar hafa feng- ið sérstakt nafn og eru kall- aðir „vofu-jeppar“, vegna þess að þeir koma áður en nokkurn varir, eru horfnir jafnharðan aftur og vekja ugg og skelfingu í brjóstum allra sendimanna Ráðstjórn arríkjanna. Þeir svara í sömu mynt. Að Bandaríkjamenn gripu bleikt, litað hár og slappa andlitsdrætti og hjá henni' situr hávaxinn ístrubelgur sem minnir helzt á ungversk an nautgripabraskara, með vafasaman feril að baki. Við eigum ekki meir en svo gott með að trúa því að þessi vændiskvennakrá sé ein af hættulegustu bækistöðvum rússneskrar leyniþjónustu. En við fáum frá öðrum heim ildum óyggjandi sannanir fyrir því, að þessi ungverski vindlingasmyglari hefir 80 manns í þjónustu sinni, sem hann ræður yfir og sendir á þá staði, sem honum sýnist hverju sinni. Verzlunarmáti til þessara ráðstafana, staf-; hans er ofur einfaldur, hann aði upphaflega af því, aö (gkiptir á smygluðum vindl- þeir fengu aldrei fullnægt kröfum sínum um endur- heimt manna, sem Rúss- ar rændu. Þá var eina úr- lausnarefniö að grípa til sama bragðs og svara þannig í sömu mynt, enda þótt leiö- in væri nokkuð önnur, en venja er til á raunhæfum pólitískum samningsgrund- velli. Þeir sem til þekkja minn- ast atburöar sem skeði ekki alls fyrir löngu í þorpinu Hall í námunda viö Inns- bruck þegar tveir menn réð- ust inn í íbúð þar 1 þorpinu og.skutu mann til bana. — Morðingjarnir náöust í þaö skipti ekki. Kins veear vissi ingum og „hættulegum“ mönnum. Verzlunin virðist vera báðum í hag og gengur vel. En gagnvart gestum er sækja kaffistofu hans, er hann kátur og reifur og hlær hjartanlega að hinni ó- merkilegustu fyndni. Tvær mann- tegundir. Þaö þarf ekki neinn sér- fræöing til aö skynja, að það eru sitt hvor manntegund- in sem Ameríkumenn og Rússar sækjast eftir í leyni- þjónustu sína. Ameríku- menn sækjast mest eftir sér- stæöum einstaklingum, sem liðið hafa skipbrot á einn eða um og viöskiptavinurinn er lega með feröum og lifnaði f TLjJL' Þessi mynd gefur öa’litía liugmynd um landslag í Mið- Kóreu, þar sem barizt er nú. Hermenn hafa lagzt til hvíid- ar í hlíðarslakka. annan hátt í lífinu og gera engan veginn kröfu til a<S þeir hreinsi sig af nazistiskri fortíð. Rússar leita (auk sinna ákveðnu áhangenda) frekar til hreinna afbrota- og glæpamanna, sem hafi mannrán og manndráp í pólitísku augnamiði að eins konar aukaatvinnu. Hver hefir veitt því at- hygli í Vestur-Evrópu að Bandaríkjamenn þversköll- uðust við hinni ókurteisu kröfu Ungverja að fækka starfsliði sínu við sendiráö Bandaríkjanna í Budapest? Eg heyröi fólk í Briissel, Par- ís og Amsterdam margsinn- is halda því fram að Banda- ríkjamenn ættu ekki að skipta sér af Austur-Evrópu- ríkjunum. Það væri ekkert á þeim að græða og engin leið að semja viö þau né á annan hátt að eiga með þeim nokk- ura samleið. Þetta er að vísu hverju orði sannara, enda er það líka síður en svo að Bandaríkin ætli sér á einn eða annan máta að semja við þau. Til að afla upplýsinga. En eftir að Austur-Ev- rópuríkin lokuðu sig frá um- heiminum bak við járntjald- ið eru sendiráðsskrifstofurn- ar einu upplýsingamöguleik arnir sem Bandaríkin hafa þar austur frá. Þetta eru brjóstvarnir þeirra í gagn- njósnunum. Hvernig ættu Bandaríkin að fá upplýsing- | ar þaðan að austan, eftir að búiö er aö leggja hömlur á ferðir allra manna, jafnt kaupsýslumanna sem blaða- manna, austur fyrir j árn- tjaldið? Vitaskuld hvergi nema í gegnum sendiráðs- skrifstofurnar. Þess vegna er þáð skiljanlegt að Bandarík- in þoli þessum þjóðum hvers konar misvirðingar og móðg anir án þess að hverfa á brott meö sendiráð sín. Þess vegna hafa þau þolað Búlg- örum þaö, sem þau myndu annars hafa talið móðgun við sig. Og þess vegna hanga amerísku sendiráðin í Ung- verjalandi og Rúmeníu á veiku hálmstrái og í óþökk Austur-Evrópuþjóðanna. — Þau eiga ekki annars úr- kostar. Baráttan um þetta veiga- mikla og viðkvæma viöfangs efni, þar sem um er að ræða setu bandarískra sendiráða austan járntjaldsins, er raunverulega háö í Vín, þessu ævaforna hliði að Balkanlöndunum. Sí og æ „ljósta“ Rússar upp ýmis- konar hneyklismálum í sam- bandi við njósnir Ameríku- manna og Bandaríkjamenn reyna af fremsta megni að hefna sín á einn eða annan hátt. í Vínarborg dansa heimsveldin njósnadans, — þann dans sem fyrr eöa síð- ar leiðir til tortímingar og glötunar. (Þýtt.) .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.