Vísir - 17.04.1951, Blaðsíða 8
MacArthur fagraað i
San Francisco i sfag.
RepubSikanar reyna ú nota tækifærið.
MacArthur .hershöfðingi
er væntanlegur til San Fran
cisco í kvöld og verður hon-
tim tekvð par með mikilli
viðhöfn, eins og í öðrum
bandarískum stórborgum,
par sem hann kemur.
Honum verður fyrst og
fremst tekið sem stríðsleið-
toga, er þjóðin dáir, og nú
kemur heim eftir að hafa
dvalist nærri 15 ár erlendis,
og mun það einnig hafa sín
miklu áhrif, er Bandaríkja-
menn fagna honum við
heimkomuna.
Þess verður vart, að marg-
ir hafa nokkrar áhyggjur af
því, að republikanar muni
reyna með öllu móti að hafa
stjórnmálalegan hagnað af
deilunni iim það, hvort
stefna MacArthurs eða Tru-
mans í Austur-Asíumálum
sé rétari.
Þegar MacArthur fór frá
Tokyo voru 10.000 japanskir
lögreglumenn á verði við
götur þær, sem MacArthur
ók um, auk hins banda-
ríska herliðs, sem á þriggja
kílómetra kafla myndaði
raðir, þar sem hermenn-
imir stóðu þétt hlið við
hlið, en annars staðar stóðu
þeir með nokkru millibili.
Fföldi fyrirmanna.
Yfir 20 sendiherrar og auk
þess japönsku ráðherrarnir,
Ridgway og aðrir bandarísk-
ir hershöfðingjar voru við-
staddir burtförina, en heiö-
Bænadagur þ,
29. apríl.
ÁkveSið hefir verið, að al-
mennur bænadagur skuli
vera í kirkjum landsins ann-
an sunnudag, 29. apríl.
Verður athöfnum í kirkj-
um Iandsins hagað með sér-
stökum hætti af þessu til-
efni, en auk þess hefir biskup
íandsins samið sérstaka bæn
vegna dagsins. Ætlazt er til,
að kirkjur Iandsins verði
opnar allan daginn, svo að
almenningur hafi greiðan að-
gang að þeim utan messu-
Itima.
----♦_—
Rafmagnsskortur
í Bretlandi.
Vegna rafmagnsskorts hef-
fr verið sérstök reglugerð í
gildi í Bretlandi frú í janúar,
yarðandi götulýsingar og raf-
magnsauglýsingar, sem liafa
yerið bannaðar með öllu að
undanförnu, en nú hefir
banninu verið aflétt.
ursvarðflokkar, fjórir tals-
ins, voru í flugstöðinni, og
kannaði MacArthur liðið.
Kvaddi hann að skilnaði alla
virðingarmenn, er í flugstöð
inni voru, með handabandi.
MacArthur og Dulles, sem
var á leið til Tokyo, er Mac-
Arthur var í þann veginn að
fara, ræddust við. Var Dulles
í flugvél sinni einhvers stað-
ar yfir Kyrrahafi, er viðtal-
ið fór fram, en MacArthur í
Japan.
Símabilanir í
Skaftafells-
sýslu.
Enn er biiun á símalín-
unni milli Víkur í Mýrdal og
Flögu í Skaftártungu.
Svo sem áður heíir verið
skýrt frá brotnuðu allmarg-
ir staurar þar eystra í norð-
anrokinu í s.l. viku. Brotn-
uöu þá 15 staurar við Vík
og 5 staurar milli Varma-
hlíðar og Skarðshlíðar. Auk
þessa urðu nokkrar bilanir
á leiðinni milli Víkur og
Flögu. Á laugardaginn var
geröur út leiðangur til að
gera viö þessar bilanir, en
hann var ekki búinn aö
Ijúka nema nokkru af við-
gerðunum þegar skall á svo
sótsvört blindhríð að ekki
sá milli símasturanna og
urðu viðgerðarmennirnir þá
að snúa til baka.
Fannkyngi er gífurlegt 1
Mýrdalnum og er víða slit-
inn sími milli húsa.
Símasamband er við Norö
urland og Vesturland og hef
ir ekkert orðið þar að.
Reyktír en @ng~
inn eldur í
ffófe! tfekBu.
Slökkviliðið var kvatt að
Hótel Heklu við Lækjartorg
um kl. 1 í nótt.
Býr þar allmargt fólk á
efri hæðum hússins, en á
neðstu hæð hefir bærinn
nokkrar skrifstofur sínar,
eins og kunnugt er.
Höfðu einhverjir íbúar
hússins orðið varir reykjar-
stybbu og hringdu á slökkvi-
liðið. Sem hetur fer, var
enginn eldur á ferðinni, er
reykjarstybban var rakin
til stofnöryggis. Var rafvirki
sóttur, sem kom þessu í lag,
en íbúar hússins gátu sofið
rólegir áfram.
Annars bar ekkert til tíð-
inda hjá slökkviliðinu í nótt.
Þriðjiídaginn 17. apríl 1951
Sw Bt ii/tt e £s iet B'ti m o/íð :
Tveim metum hrundið í gær.
Winstun S. Oi&ErchiIi:
í Evrópsj er
liættan meiri
en annars-
síaöar.
Wiinston Churchiil fyrrv.
forsætisráðherra Stóra-Bret-
lands fiutti ræðu í Sheffield
í gær, er hann var gerður
þar heiðursborgari.
Churchill var þvi fjarver-
andi úr neðri málstófunni, er
Bevins var minnst þar, en
Churcill minntist hans lof-
samlega í ræðu sinni.
Clnircill kom nokkuð inn á
deilur á alþjóðavettvangi og
horfur um lausn alþjóða-
vandamála og minntist á það,
að Bandaríkjastjórn hefði
eins og Samein.þjóðirnar, að-
hyllst þá stefnu, að reyna að
forðast að Kóreustyrjöldin
breiddist út. Þessi stefria
hefði verið tekin, vegna þcss,
að
í Evrópu væri miklu meiri
hætta á ferðum og miklu
meira í húfi en annars-
staðar.
Churcill sagði, að Bretum
bæri að viðurkenna með
þakklæti framlag Bandaríkj-
anna til þess að hinar frjálsu
þjóðir gælu náð því marki,
sem þær hefðu sett sér, í
friðar- og öryggismálum og
í Kóreustyrjöldinni hefðu
Bandaríkjamenn borið megin
byrðarnar og lagt flest
mannslíf í sölurnar.
-----♦-----
Enn er snjó-
koma víðast.
Enn er allhvöss norðanátt
um land allt og snjókoma
víðast hvar.
Frost var mest kl. 9 í morg-
un 12 siig- í Möðrudal á Fjöll-
um, en yfirleitt 5—8 sliga
frost.
Hér í Reykjavik var 5 sliga
frost.
Veðrið kl. 10.10 Yfir Græn-
landi er háþrýstisvæði, en
lægð fyrir suðaustan land.
Skamint fyrir norðaustan
land er smálægð, sem hreyf-
ist suðaustur eftir. — Faxa-
flói: Hvass norðaustan. Snjó-
koma öðru liverju.
-----•-----
Sovétblokkin i SÞ greiðir
10% af reksturskostnaði
stofnunarinnar en heldur
41% af öllum ræðum, sem
þar eru fluttar,
Sundmeistaramót íslands,
fyrri hluti, fór fram í gær-
kveldi.
Úrslit urðu þessi:
100 m. skriðsund karla:
1. Ari Guömundss. (Æ)
1:00.8 mín.
2. Pétur Kristjánsson (Á)
1:01.9 mín.
3. Hörður Jóhannesson
(Æ) 1:04.4 mín.
400 m. bringusund:
1. Atli Steinarsson (ÍR)
6:12.2 mín.
2. Kristján Þórisson (UM-
FR) 6:15.4 mín.
3. Guðm. Guðjónsson (ÍR)
6:25.4 mín.
50 m. bringusund telpna:
1. Sesselja Friðriksd. (Á)
43.1 sek.
2. Kristín Þórðardóttir
(Æ) 45.8 sek.
3. Vigdís Sigurðard. (ÍR)
45.8 sek.
100 m. skriðsund drengja:
1. Þórir Arinbjarnars. (Æ)
1:07.5 mín.
2. Þór Þorsteinsson (Á)
1:11.0 mín.
3. Þorgeir Ólafsson (Á)
1:13.9 mín.
100 m. baksund kvenna:
1. Anna Ólafsdóttir (Á)
1:35.2 mín.
2. Erla Long (Á) 1:48.5 m.
100 m bringusund drengja:
1. Valur Gústafsson (Á)
1:29.0 mín.
2. Stefán Jóhannesson (Á)
1:29.2 mín.
3. Daði Ólafsson (Á) 1:29.6
mín.
200 m bringusund kvenna:
1. Þórdís Árnadóttir (Á)
3:20.3 mín.
2. Sesselja Friðriksd. (Á)
3:27.6 mín.
3. Jónína Ólafsdóttir (Á)
3:39.9 mín.
4x100 m fjórsund karla:
1. sveit Ægis 5:01.4 m.
Happdrættislán ríkissjóðs —
A-flokkur, — Vinningaskrá
1. apríl 1951.
Vísir birtir hér hæstu
vinningana, þar sem rúmið
leyfir ekki að birt sé meitra.
75.000 krónur: 62.203.
40.000 krónur: 41.519.
15.000 krónur: 25.894.
10.000 krónur:
41.573, 71.855, 107.104.
5.000 krónur:
20.043 74.634 95.070 125.134
134.715.
2. Sveit Í.R. 5:10.8 —
3. Sveit Árm. 5:15.6 —
Hörður Jóhannesson, er
synti baksundssprettinn í
fjórsundinu setti og nýtt
met á 1:15.0 mín.
-----#----
Senjör ntj
tn iða teysi.
Nú er smjör komið í ýms-
ar verzlanir og selt bæði
niðurgreitt og óriiðurgreitt,
en sá galli er á gjöf Njarðar,
að fæstir eiga skömmtunar-
seðil fyrir niðurgreiddu
smjöri. Væri nú ekki rétt að
veita nokkra innkaupsheim-
ild fyrir niðurgreiddu smjöri,
til að létta undir nieð þeim,
sem liafa úr litlu að spila?
Húsmóðir.
♦
Framh. af 1. eíðu.
Saltfisksölur í Bretlandi.
V.b. Guðmundur Þorlálarr
seldi fyrir nokkru saltfisk,
um 50 lestir, i Bretlandi, og
l.v. Rifsnes er nú á leið þang-
að með 100 lestir af saltfiski,
eigin afla.
Saltfiskur sem út er fluttur,
er seldur upp úr skipi fyrir
fyrirfram umsamið verð,
Verð á saltfiski upp úr skipr
mun litið hafa brevtzt í Bret-
landi frá í fyrra.
Allur saltfiskútflutningur-
Iiéðan fer, sem kunnugt er,
fram á vegum Sölusambands
íslenzkra fiskframleiðenda.
Kristján Einarsson fram-
kvæmdarstjóri er sem stend-
ur erlendis til þess að ræðá
við fiskkaupendur.Hefir liann
verið í Miðjarðarhafslöndúm
og er nú i Brazilíu. Hárin er
ekki væntanlegur heim fvrr
en í næsta mánuði.
2.000 krónur:
19.827 23.955 28.203 36.661
48.043 58.338 72.507 78.217
82.543 82.999 89.445 93.687
127.114 142.657 144.971.
1.000 krónur:
5.948 17.340 17.922 23.832
31.462 31.990 32.729 35.190
39.554 49.851 56.104 70.260
73.100 79.806 96.309 97.477
102.252 109.105 110.030
114.463 117.389 117.507
127.932 132.183 149.216,
Dregið í A-flokki Happ-
drættisláns ríkissjóðs.