Alþýðublaðið - 30.09.1928, Page 2

Alþýðublaðið - 30.09.1928, Page 2
2 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ \ | AILÞÝBDBLlðlS « - ■■ ■. ---=----------------—f » J Afgretfisla i Alpýðuhusinu við , 5 Hverfisgötu 8 opin SrA ki. 9 úrd. { tii ki. 7 síðd. < Skrifstoía á sama stað opin .k!. } 9*/j—10*/» órd. og kl. 8—9 síðd. < Simar: 988 (afgreiðsian) og 2394 J (skriistoían). < Verölag: Askriftafverö kr. 1,50 á J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 } hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j (í sama húsi, simi 1294). < ___ Einkabankar. Samkvæmt einkaskeyti, sem birt var í Aiþýðublaðinu í gær, • er tap Privatbankans talið um 70 milljónir danskra króna, eða nær- felt jafnmikið og ait veltufé beggj'a bankanna héV. Hlutaifé bankans mun hafa verið talið 60 miMj'ónir auk nakkurs varasjóðs, svo að eftir því ætti ‘bankinn að eiga eitthvað eftir af hlutafénu, að sögn 10—12 miWjónir króna. En reynslan hefir jafnan sýnt í Danmörku, að upplýsingar banka, sem er að fara á höfuðið, um eigin efnahag, eru lítl'ls virði. Hver ný rannsókn hefir leitt í Ijós ný og ný töp. Svo var um Landmandsbankann og aðra fleiri. Bankahrunin lrafa orðið bæði mörg og stórfeld í Danmörku hin síðari ár. Landmandsbankinn, Dis- conto- og Revisions-banki'nn og Andelsbankinn. Allir þessir stór- bankár hafa orðið að gefast upp, auk 10—20 smærri banka. Hundr- uðum milljóna, fróðir menn segja 700—800 mil'ljónum, hafa þeir glatað af þjóðarauðnum. Töp Landmandsbankans eins námu hér um bil 400 . milljónum danskra króna. Og nú bætist fjórði stór- bankinn, Privatbankinn, við. Að eins einn þeirra, auk Þjóðbank- ans, Handelsbankinn, hefir kom- ist hjá hruni. Einkabankar eru hættulegir þjóðunum. Því hættulegri sem þeir eru stærri. Gróðalöngun hluthafanna freistar tii óvarkárni í útlánum. Fjárg'læfrar og gróða- brall dafna oft í skjóli einka- bankanna, meðan nauðsynlegar atvinnugreinar þjóðanna ná ekki að þroskast vegna skorts á rekst- ursfé. Hiuthafarnir tapa engu nema hlutafénu, ef illa fer. Beinn og óbeinn gróði fyrri ára er oft bú- inn að margborga þau, þegar brunið kemur. Tapið lendir því á Hafiflrðlngar! Bæjarins beztu haustkaupin gerið þið í nýju búðinni minni, Austur- götu 25. SÍMI 189. Gunnlaugur Síefánsson. Gærur^. og garnir kaupi ég eins og að nndan- förnu. Gunnlaugur Stefánsson, Hafnarfirði. þjóðinni aMri, hún verður að borga fyrir mistök þessara manna, sem sjálfir hafa valist til þ*3s að fara með fé hennar. Þessi er hin dýrkeypta reynsla annara þjóða. Við íslendingar ætt- um að hafa vit á að færa okkur hana í nyt. Þjóðarauður okkar er ekki meiri en svo, að okkur er full nauðsyn þess, að hver eyrir sé notaður til nytsemdarverka. EM&md símskeyfi. FB, 29. september.. Brezk stjórnmál. Frá London er símað: Baldvvin forsætisráðherra hefir haldið ræðu á flokksþingi íhafdsmanna. Sagði hann, að lögin tirverndar iðinað- inum verði ekki notuð til þess að koma á almennri tollvernd, nema málið verði fyrst lagt fyrir kjósendurna. Flokksþingið sam- þykti, gegn vilja flokksstjómar- innar, tiMögur þess efnis, að heimtá toflavernd fyrir járn- og stál-iðnaðinm. Þar eð íha'fdsflokk- urínn hefir lýst sig fylgjandi toll- vernd, þyMr líMegt, að í kosn- ingabaráttunni 1929 verði aðal- lega dei'lt um tollvemd og frjálsa verzlun. i""’}Si i.'^JI ítalska íhaídið lireliir það brezka og franska. Frá London er símað: Fascista- blaðið Tribuna hefir síðast íi’ðna viku gert bverja árásina á fætur annari á frakknesk-brezku sam- vinnustefnuna. FuMyrðir blaðið, að Bretíand og FrakMand hafi gert með sér foftvamasamning, auk samkomufagsins um flotamálin. Loks telur blaðið, að samkomu- lag sé orðið milli Frakklands og Eins og að undanfðrnu feenmim vlð ails komsr hannyrðir í vetnr. — Nokkrar sanmaðar veggmyndir eftir nemendur okkar verða tíl sýnis 1 ðay í glayounum í verzliminni „Balásírsbpa41. ðMNAR VORDR: Sængurveraefni, Sængurdúknr, Undiriakaefni, Flðurheit léreft. Kápuefni, Telpukápur, Gummíkápur á born, Golftreyjrar. * Crardmnefni seljast ödýrt næstn daga. DÍVANTEPPI frá kr. 13,65. Veggteppi, Mottur. Karlmaemafot tekin mpp næstn daga. Torfi G. Þórðarson. Matvðrnr allskonar — Hreinlætisvörur — Sælgæti — Tóbak — Vandaðar vör- ur — Lágt verð — Fljót afgreiðsla — Alt sent heim, hvert sem er í Mjas borginni — Verzlið þesz vegna við Kaupfélag Reykvikinga Vesturgötu 17, símiil026." , msm& gs ir,r. - I Inntðkupróf •$ ' við Stýrimarinaskólann byrja miðvikudaginn 3. okt. kl. 9 árd. Reykjavík, 29. sept. 1928. Páll Halldópsson. Breta viðvíkjandi öllum stjórn- ináladeifum í Evrópu. Tif dæmis styðji Frakkar stjórnmáfastefnu Breta gagnvaxt Rússlandi, en Bret- ar styðji stjórnmálastefnu Frakka í sambandi við Bailtanskagalönd- in. Enm fremur liafi Bretar gefið Frökkum frjálsar héndur viðvlkj- andi þeim málum, er snerta heim- köllun setuliðsins úr Rínarbygð- unum. Út af þessum fuflyrðingu'm Tri- buna heimtar blaðið Daily Tele- graph, að stjórnin í Bretlandi skýri frá þvi, hvernig utanríkismál Bretlands standi nú. Tvær fyrirspurnir. — ■% Ee það rétt, að borgarstjóri, Knútui Zimsen, hafi farið utan til þess að semja við Privatbank- ann um lán handa Reykjavíkur- bæ? Borcjari. Eftir þvi, sem Alþýðublaðið bezt veit, hefir það verið iátið í veðri vaka, að borgarstjóri hafi1 farið utan meðal annars til þess að útvega bænum einnar milijón- ar króna lán. Hvár hann hefir ætlað sér að bera niður, er AI- Gardínutau , /% ■ GrenadiiQe, eldhúsgardínutau frá 1,25 pr. mtr. Moll, fallegar, nýtízkugerðir, mjög hentugt sem svefnherbergisgardínur. Bobinet~gardínur, afpass- aðar og í metratali. Madras, í mörgum litum, fyrir herrahérbergi, kontor o. s. frv. Borðstofu* gardínnr frá 9,50 settið í stóru faliegu úrvalL Skólavörðustig 4. Kristin Jonsdéttir. Ingibjörg E.’ EyfelSs. rauns'verzlun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.