Alþýðublaðið - 30.09.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1928, Síða 4
AL'ÞÝÐUBLAÐIÐ llli llll iSli 381 . 'I i Nýkomið: i I Dömsikjólar, I™ að eins nokkur stykki, selj- ast fyrir 19,50 stykkið. I Unglinga-' og telpukjdlar, “ telpusvuntur og margt fl. I wm I I Mattbittiur Bjðrnstióttir. = ILaugavegi 23. .. 1111 illl llll Þvottadnft oo Skiírduft fæst alls staðar. Aðalumboðs- menn. Sturlauour Jéussou & Co. Eeyfejavik. Bifreiðastöð Bnars&Nóa. Avalt til ieigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Siml 1529 að hann ætli að eins að leita fyxir sér utn tryggingar í Dan- mörku. Kvennaskólinn verður settur á morgun kl. 2. ,Hjónaástir“ 'heitir ný bók eftir dr. Marie C. Stopes, fræga þýzka konu, og hefir dr. Björg C. Þorláksson þýtt bókina. Bókrn fjaliar um samlíf karla og kvenna. Er hún gagn- orðari og skýrari eri þær bæknr, sem áður hafa komið út á ís- lenzku um þetta efni. — Hverjum Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: Gommander, Westminster, Yirginia, Clgarettur. Fást í ðllum verzlunum. Nýjar fallegar myndir í pökkunum af alls konar skipum. Nýkomið: Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi, frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 m.tr. Matrósahúfur með íslenzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti, ódýr. Gólftreyjur, ódýrar. Karlmannasokkar, frá 0,95. Kven- silkisokkar, frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem þér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót aígreiðsla. K1 ö p p . manni og konu er nauðsynlegt að fá fræðslu mn þessi mál. Þessi bók er tilvalin til að auka jiekk- ing-u á þessu sviði. Gllmufélagið Ármann heldur aðalfund sinn í dag kl. 114 í Iðnó uppi. Fjölmeimið Ár- menningar! Nýja-Bió sýnir í kvöld kvikmynd með naf ninu „Óslípaðir demantar". Leikur Milton Sílls aðalhlutverkið. Gamla Bió Sýnir í kvöld skemtilega kvik- mynd, sem heitir „Miss Hula frá Ha\\mi“. Leikur litla, fjöruga leik- konan, Clara Bow, aðajhlutverkið. Ungmennaskólinn verður settur þriðjud. 2. okt. kl. 2 e. h.. í Stýrimannaskóilan- um niðri. Kvöldskólanemendur eiga að mæta kl. 8 að kv-öldi sama dag, en ekki 1. okt. eins og stóð í blaðinu í gær. Skól- inn fær til umráða í vetur tvær stórar og góðar kenslustofur. I sumar hafa verið sett miðstöðv- arh.itunartæki „í húsið, en vegna þess, að ekki er fulllokið við að ganga frá þeim, gat skólinn ekki orðið settur 1. okt- Tvær deildir verða í dagsskólanum, og munu þær báðar fullskipaðar. I kvöld- skólanum má koma nokkrum nemendum enn. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Esperanto. I ráði mun að gefa nemendum Ungmennaskólans kost á að nema esperanto í vetur, ef þeir óska þess. Komið getur til miála, að aðxir fái að vera þar með, gegn lágu gjaldi. „Leiðarvísir til að nema ýmsar hannyrðir og fatasaum" heitir ,ný bók, sem Elísabet Váldimarsdóttir hefir samið og gefið út. Bókin er hin prýðjfeg- asta að öLium frágangi með fjölda af ágætum myndum, og virðist mesti þarfagripur fyrir konur, jafnt ógiftaT sem giftar. Hún er séld í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- I heildsölu hjá Tóbaksi/erzlun íslands h.f. Sokkar fyrir konur, karl- menn og börn, úr ull, baðmull, . og silki. Ábyggiiega bezt úrval hjá okkur, verðið hvergi lægra. ;? 5IMAR 158-1958 Reykíngamenn vilja helzt hinar göðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mlxture, Glasgow ---------- Capstan --------— Fást í öllum verzlunum. Uoglingstelpa (um 15 ára aldur) ósk> ast á gott beimili ná pegar. — Simi 1073. Bmu3 og kökur frá Alþýðu- brauðgerðimni fást á Framnesvegi 23. Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eins 45 anra og 65 aUra parið. — Vörusalinn Klapparstíg 27. Simi 2070. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru íb- lenzkir, eodíngarbeztir, hlýJastikL Sérstök deiid fyrír pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. mundsen og Bazar Thorvaldsens- félagsins. Haraldur Guðmundsson. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.