Vísir - 29.05.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 29.05.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Þriðjuöág'ísn 29. maí 119. tbl. 310,1 ára drencg S rmrö ffgrir felíreíá &sg Imtn&ðist. Nýlega féll dómur í bæjar- þingi Reykjavíkur á þá lund, að sjö ára dreng voru dæmd- ar 310.000 lcrónur í bætur vegna meiðsla, er hann varð fyrir. árið 1D'i8 og leiddu til algerrar örorku. Málsatvik eru þau í stuttu máli, að hinn 3. désember 1948 var ein af tanlcbifreiS- um Olíufélagsins a'ð flytja olíu í liúsið nr. 37 við Lauga- teig. Þurfti hifreiðarstjórinn að aka aftur á bak yfir göt- una og meðfram girðingu. Vildi þá það slvs til, að 5 ára drengur, sonur Gustavs Hákonsens, varð undir bif- reiðinni, án þess að biffeið- arstjórinn yrði' þess vai-, og meiddist mjög niilcið í baki. Við rannsókn kom í ljós, að drengurinn var lamaður frá því fyrir neðan neðsta bryggjarlið. Var bann bæði skoðaður hér ítarlega af læknum og eins vestur í Bandaríkjunum, en talið, að liann yrði 100% Öryrki alla ævi. Kostaði Olíufélagið för drengsins vestur um haf. Faðir drengsins böfðaði mál gegn Olíufélaginu vegna meiðsla drengsins, og féll dómur í bæjarþingi Reykja- vikur 8. þ. m. á þá leið, að drengurinn skyldi fá kr. 250.000 i örorkubætur og kr. (30.000 i þjáningabætur og fyrir röskun á högum og störfum„ Þá er og' tekið tillit til þess i dómnum ,að dreng- urinn mun jafnan þurfa sér- stakrar aðhljmningar og bjúkrunar við. Nánuisprenging. 40 menn inniluktir. Sprenging varð í morgun í Easington-námunni í Ðurham-greifadæmi, í Bretlandi, og óttast menn, að mikið manntjón hafi orðið. Kunnugt er, að um 70 menn yoru að störfum niðri í námunni, þar í grennd, er sprengingin varð. Er síðast fréttist, höfðu björgunarsveitir ekki haft samband við noklturn þeii*ra, sem óttast er um. Þeir kaupendur Vísis, ‘er hafa bústaðaskipti að þessu sinni, eru góðfúslega minntir á að tilkynna það afgr. í síma a66o nú þegar, svo komist verði bjá vanskilum. fa UEiitið alit ial Hermenn SÞ í Kóreu handsömuðu karlinn á myndinni og þótti hann grunsamlegur, en karlinn reynir að sýna fram á sakleysi sitt. 1500 smáiestir karfa lagðar á land í Krossanesi. Afii þó tregari en í fyrsfu. Allir togaaarnir, sem gerð- ir. eru. út. frá. Akureyri, stunda. nú. karfaveiðar. og gengur mjög bærilega. Aflinn er lagður á land hjá verksmiðjunni í Krossa- nesi og hefir vinnsla gengið vel. Þegar Vísir átti tal við verksmiðjustj. i gærmorg- un, voru komnar á land um 1500 lestir, en Jörundur var að landa, hafði komið í fyrra- kvöld. Kaldbakur var vænt- anlegur siðdegis i gær og Svalbakur er einnig á leið til lands. Verksmiðjan vinn- ur úr um það bil 300 lestum á sólarhring. Harðbakur Iiefir komið að með mestan afla, síðan byrj- að Var að veiða karfann. Kom hann með tæplega 400 lestir eftir sólarhrjngs úti- vist, en annars hefir meðal- afli verið um það bil 340 lestir. Afla sinn munu togar- arnir fá á líkum slóðum og í fyrra, meðan karfaveiðarn- ar vom stundaðar eða suð- vestur af Halanum, djúpt út af Jökli. Eitthvað hefir afli þó verið tregari undanfarið en í upphafi. 800 má! smásíldar ti! Djúpavíkur. Djúpavíkurverksmiðjan hefir tekið við um 800 mál- um smásíldar sem Vest- fjarðabátar fengu í landnæt- ur í Seyðisfirði við ísafjarð- ardjúp um seinustu helgi. Vs. Fagranes og Vébjörn fluttu sildina til Djúpavíkur. Vestfjarðahátar þeir, sem síldina fengu, munu reyna frekar. — Síldin hefir ekki enn verið brædd og þvi ekki kunnugt um fitumagn henn- ar enn. SmásíKd í AkureyrarpoIIi. Menn gera ráð fyrir, að talsvert sé af smásíld í Akur- eyrarpolli og verður sennii- lega reynt að veiða hana á næstunni. Munu úlgerðarmenn vera að athuga um markað á síld- inni, áður en þeir hef ja veið- ai'nar. Sildin er 16—18 senti- meírar á lengd að jafnaði. Blíðviðri hefir verið nyrðra að undanförnu, stiilur og liiti jum daga/en þoka um nætur. fsssM k&sm~ mzmmmtm geret Hersvéitir Sameinuðu þjóðanna hafa nú aftur á sínu valdi næstum allt það Iandssvæði, sem kommúnistar óSu yfir í báðum sóknum sínum og má heita, að vígiínan sé nú eins og hún var fyrir 5 vikum. — Þúsundir kommúnista eru teknir höndum daglega, en undanhaldið varið káppsam- legar en áður. Van Fleet, yfirmáðúr 8. liei's Bandaríkjanna, sagði í gærkveldi, að eklcert vrði sagt um, hversu langt flótti kommúnista yrði rekinn, en þeir liefðu enn mikla mögu- leilca til að rétta við, m. a. hefðu þeir enn ráð á inikTú varaliði, en jafnframt væri þess að geta, að augljóst væri að kjavkur hermann- anná hefði bilað. Undangengna fjóra daga Iiafa tvö kínversk herfylki sem innikrúuð vorn á miðvigstöðvunum, verið þnrrkuð út. 5000 hermenn voru teknir höndum, en 42.000 felldir eða særðir. Ekki er enn búið að lireinsa til að fullu á þessuni kafla vígstöðvanna. Sums staðar, t. d. á aust- urvigstöðvunum, hal.da Kín- verjar undau mcð megiiiher sinn, cn láta Norður-Köreu- memi v'erja undanháldið. Fliigher S. þj. lieldur uppi stöðugum árásum á lið kom únista á undanhaldinu. en minna Alimargir lúðuveiðibátar lcomii af veiðum s.l. sólar- hring. Lúðan er yfirleitt stærri en áður en minna um hana. Eftirtaldir bátar komu til Reykjavikur í gærkveldi, nótt og morgun: Björn Jóns- soii, Viktoria, Alli, Svanur, Steinunn gamla og Jón Val- geir. Afli þeirra var yfirleitt áþekkur, eða 220—;300 stykki á bát. Loks kom Faxaborg inn í morgun með noklcuð betri afla, eða hátt á 4. hundr að lúður. Iljá togveiðibátunum hef- ir afli verið heldur tregari tvær undanfarnar nætur. í morgun komu Hermóður, Bragi, Drífa og Marz með 3—8 lestir á bát, ýmist eftir eina eða tvær nætur. 2 skip dreg- in að landi. Tvö skip, annað brezkt, hitt íglenzkí, er nú verið að draga að landi, en þau eru bæði ósjálfbjarga vegna bil- ana. Um kl. 11 í gærkveldi lagði björgunarskipið „María Júlía“ af stað' héðau til þcss að sækja v.h. „Björgu“ frá Norðfirði, sem var staddur um 110 sjómílur norðvestur af Garðskaga með brotna slcrúfu. Veður var all-sæmi- legt, og er búizt við skipun- um hingað íil Reykjavíkur í kvöld. Klukkan rúmlega 1 i nótt bað brezki togarinn „Sirian" um aðstoð, þar sem hánn var ósjálfbjarga með vír eða vörpu í skrúfunni um 15 sjómílur aust-suðauslur af Sandvík. Var sendur vélbát- ur frá Seyðisfii'ði togaran- um til aðstoðar, og mun hann verða dreginn þangað. Rússar Icomn- ir lengra. Það hefir vakið mikla at- hygli, að Vandenherg hers- liöfðingi yfirmaður foringja ráðs flughers Band-aríkj- anna liefir lýst vfir á fundi r an nsók-n a rnef ndari nnai- í AVashington, að þrýstilofts- hreyflar í flugvélum komm- únista séu fullkomnari en hreyflar Breta og Banda- ríkjamanna einkanlega að Frh. á 2. síðu. Verkföllin i'fjrir- skijtuö erlegtdis. Menzies f orsæ tisráðherra Ástralíu licfir tilkynnt, að við húsrannspkn Kjá kommún- istum hafi fundist sannanir fyrir því, að verkföll hafnar- verkamanna í Nýja Sjálandi, Ástraliu og Bretlandi hafi verið fyrirskipuð af alþjóða- sambandi kommúnistísku vefklýðsfélaganna, ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.