Vísir - 29.05.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 29.05.1951, Blaðsíða 6
«1 V 1 S I R Þriðjudaginn 29. maí 1951 unum í Dachau. Þar var hann t. d. með enska höfuðsmann- inuni Peter Churchill, er liafði haft náiS samhand viS leynihreyfingu ýmissa þjóða á meginlandinu og verið tek- inn liöndum, er hann hætti sér þangað einu sinni. Þrem vikum áður en Hitler framdi sjálfsmorð, skipaði hann svo fyrir, að maðurinn, sem hafði gert horium svo margan grikk, skyldi tekinn af lífi. Þ. 8. apríl gaf Canaris fanga þeim, sem var í næsta klefa við hann — dönskum manni — merki með því að klappa á vegginn. Ilann sagði á merkjamáli: „Þelta var síð- asta yfirheyrslan yfir mcr .... Mér hefir verið mis- þyrmt illa .... Eg gerSi það allt, tit þess að forSa fóstur- jörð minni frá vitfirringn- um ....“ í dögun næsta dag var hann tekinn af lífi ásamt fimm mönnum öðrum. ÞaS er sannáð, að hann var hengdur hægt og. grimmi- lega. Sumir vína hans telja, að hann hafi verið hengdur tvisvar. SS faldi slóðina svo vel, að það kemst sennilega átdrei upp. Eg verð að taka fram, að Canaris hjálpaði Bretum ekki fyrir fé. Ilann vildi koma á skjótum friði. -----+----- Nessókn sækir enn un leyfi tii kirkjubyggingar. Mikill flugfloti Rússa í A.-Asíu Washington (UP). Upp- lýsingaþjónusta ameráska hersins telur, að Rússar hafi 5—20.000 flugvélar í A-Asíu. Er það miklu meiri flug- vélafloti en t.d. Bandaríkin hafa á sömu slóðum, þótt hann hafi ekki verið notaður, en hann er reiðubúinn til striðs. Þá er talið, að Rússar hafi um 7000 flgvélar vestur við járnt jaldið í Evrópu. TIL LEIGU eru 2 for- stofuherberg'i fyrir ein- hleypa menn á Hörpugötu 4, SkerjafirSi. Uppl. eítir kl. 5 á staönum. • (936 2 SAMLIGGJANDI her- bergi til leigu á Bergsstaða- stræti 9, bakdyr. (935 GOTT risherbergi, meö innbyggöum fata- og tau- skáp, til leigu á Hagamel 24, uppi. Uppl. eftir kl. 8 e. h. VANTAR íbivð. Tveir í heimili. Uppl. í síma 3697, milji kl..,6 og 7. (939 EINHLEYPUR maður óskar eftir 'stofu með inn- hyggðum skápum og sériiin- gangi, þó elcki skilyrði. Til- lioð sendist Vísi fyrir fimmtudag, merkt: „Róleg- ur —- 177“. (904 GOTT lierbergi til leigu í Hlíðahverfi. Uppl. í síma 81021. (906 Aðalsafnaðarfundur Nes- prestakalls var haldinn í lyrradag í kapellu háskólans. HöfuS-áhugamál safnað- arins er kirkjubyggingarmál- ið og liefir sóknarnefndin þrásinnis sótt um fjárfest- ingarleyfi, óg nú síðast í vor, fyrir lífi-kjubvggingu, en á- vallt verið synjað. Á fundinum í fyrradag var enn samþykkt áskorun á, Q , sóknarnefndina að sækja á :ný um fjárfestingarleyfi, að þessu sinni fyrir nokkurum liluta byggingarinnar, hliðar- skipi, er rúmaSi um 150 manns í sæti. Jafnframt var; skorað á sóknarnefndina að hefja Jiygginguna nú þegar ef fj á rfesti ngaríéýfi fæst. Frá því var skýrt á fund- inum að kvenfélag safnaðar- ins liefði fengið leyfi ráðu-i neytisins fyrir happdrætti til agóða fyrír kirkjubygging- una. í happdrætti þessu eru margir góSir gripir og verða miSarnir til sölu á næstunni.! Annars er fjárhagur safnað- arins góSur og á hann um 310 þús. kr. i sjóðum. Á fundinum var kosinn safnaðarfulflrúi í stað Ing- ólfs heitins Gíslasonar lækn- is og hlaut Sigurjón Péturs- . son framkvstj. í Ræsi kosn- LÍTIÐ herbergi til leigu í ca. 4 mánuði. Sóivallagötu 4. LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir einídeypa á Rauðarár- stíg 34- (886 HERBERGI til leigu með innbyggðum skápum,- góð umgengni og reglusemi á- skilin. Uppl. í Hátúrii 27. STÚLKA, með barn á fyrsta ári, óskar eftir íbúð gegn halfsdags vist eða komast að iijá regiuspmu, barnlausu fólki. — Tilboð, nierkt; „G. — 174“ sendist biaðinu fyrir x. júrií. (891 1—2 HERBERGI með eldunárplássi eða eldbúsað- gangi óskast,. Húsbjálp kem- ur til greina. Uppl. í síma 7333 neriia á matmálstíma. EITT til tvö herbergi óskast, má vera í rísi eða kjailara, þarf að méga elda lítíisbáttar. Tilboð, merkt: „Góð umgengni — 175“ .sendist Vísi f)'rir föstudags- kvöld. (897 ELDRI kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldbúsi eða ddunarplássi. Fyrirfram- greíðsla i boði. Uppl. í síma 495 t. (501 FORSTOFUHERBERGI tii leigu í Drápuhlíð 13, uppi. unarpláss til leigu 1. júni. 7459 eftir kl. 6. GÓÐ stofa og smáherberc til leigu á Leifsgötu 4. (927 HERBERGI óskast. Að- milli kl. 6 og 9. húsi til leigu eða 2ja her- bergja íbúð í mið- eða aust- Vísis. eða sumarbústað i sumar. Uppí. í síma 80499. (5 Grettisgötu 36. bílpróf). sem fvrst. Sími 7769. Blöndúblíð 5. GERI upp dívana, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. á Snorrabraut 40. (907 YFIRDEKKJUM hnappa Gerum hnappagöt, zig-zag, hullföldum. Pliseringar. ■— Exeter, Baldursgötu 36-(586 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri við bæsuð og bónuð búsgögn. Sími 7543. Hverf- isffötu 6í. bakhúsið. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Egg- ert Hannah, Laugaveg 82- — GentriS inn frá Rarónsstíg HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286, höfum sömu, vönu hrein- gerningamennina. (170 KÖRFUGERÐIN, Lauga- vegi 166: Körfur, legubeklc- ir og stólar fyririiggjandi. — Sími 2165. (621 RÚÐUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss- — Uppl. í síma 79jo. (547 Rafmagnsofnar 1000 vött verð kr. 195,00. Gerum við atraujám og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti k-f. Laugavegi 79. — Sími 5184. 1 LÍTIL peningabudda með 100 kr. tapaöizt á laug- ardaginn, tfldega á Lækjar- torgi eða í strætisvagni. — 1 Finnandi bringi í 32S0. (889 GAMALT eikarskrifborð, rennt og útskorið, með skáp á borði, til sölu. Sími 3697, kl. 6—7, næstu daga. (89Ó ÍSLENZK FORNRIT til sölu. Uppl. i sínía 80832. — (895 KRINGLUPOKI fundinn. Sími 9476. (890 MERKTUR Parkerpenni íundinn, Bergþórugötu iS, niðri. (900 DÍVANAR og ottomanar, nokkur stk., fyrirliggjandi. Húsgagnavinuustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (158 SVART, lítið kvenveski, með seðlaveski og" myndum, merkv, tapaðist laugardag- iún 19. þ. m. að Félagsgarði í Kjós. \ insamk skilist á Reykjanesbraut 6f. (92S DRAGT — kjóll, lítið nt\, kápa nr. 44 0. fl. Notttð unglingaföt, selst næstu daga kl. 1—6 Langahl. 9, syðstu dyr, 1. bæð. (892 FUNDIÐ á Arnarhóli: Greraugu ög hattur. Vitjist í vörugeymslu Grænmetis- verzl. * (923 GADDAVÍR til sölu. — Einnig drif í Studebaker, rnodel 30—-32 í vörtt- og fólksbíl. Njálsgötu 27, eftir 7 síðd. (905 ANNAN í hvításunnu tap- aðist kven-armbandsúr (stál) i miðbænum. Finnándi vin- samlegast bnngi 1 suna 80689. (909 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, éinnig sultuglös, Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. DÍVANAR, allar stærðir, fynrliggjandi. Húsgagna- verksmiKjan, Bergþórugötu - lx- Sími 81830. (394. 6 MANNA tjald til sölu eftir kl. 2 í dag, Suðurpól 2. (932; SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land alít. — í Reykjavík afgreidd í rima 4897- (364 TIL SÖLU blokk, Óboruð með krúmtappa, stimpil- stöngum og ventlum í Ford 10, ásamt bögglabera á topp, einnig stór hráolíuofn með karbúrator. Uppl. kl. 6—9 i Balbocamp 10 við Klepps- veg. (902 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (166 ’i ÓÝRIR borðstofustólar úr !«?• j’ eik, með stoppaðri setu kr. 180.00. Ennfremur allskönar húsgögn í fjölbreyttu úrvali. Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Guðmundssonar, Lauga- veg 166. (77S DRAPPLIT kvenkápa til sölu á Þórsgötu 2. (S94 ÓSKA eftir aö fá keyptan 4ra—6 manna bíl í góöit standi. Má vera gamall. Til- boð, sem greini verð, sendist fyrir sunnudag, merkt: „Bíll — 30—a8o“. (934 HARMONIKUR. Höfum ávallt góðar harmonikur, litlar og stórar, til sÖlu. — Kaupum einnig harmonikur. Talið við okkur sem fyrst. — [Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. m ■ (523 SEM NÝ B.T.H. þvotta- vél til sölu. — Uppl. í síma 6685. . (910 KAUPUM — seljum og tökum í umboðssölu. Hjá okkur gerið þið beztu við- skiptin. Verzlunin, Grettis- götu 31. — Sími 3562. (24Ó MIÐSTÖÐVAR kolavél (Huskvarna) til sölu á Holtsgötu 39. Til sýnis mifl] kl. 8—10 í kvöld og næstu kvöld. (911 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. ;í—5. Sækjum. Sími 2195 og 5395. Hækkað verð. NÝR gólfdregill, blár, úr lilussi, 11 metrar, til sölu. — Up.pl. í síma íS-16. (914 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- öm útvarpstæki, radíófóna, þlötuspilara grammófón- plötur 0. m. fl. — Sími 6861. Vörusalinn, Óðinsgötu 1. — KÁPA ÓSKAST. — Vif kattpa kápu með svágger- sniöi; stærð 42. — Uppl. í síma 80725. (922 VEIÐIMENN. Stór. ný- tindur ánamaðkur til sölu á Bræðraborgarstíg 36. (925 KARLMANNSFÖT — Kaupum lítið slítin herra- fatnað, gólfteppi, heimilis- vélar, útvarpstæki, Itarmo- fiikur 0. fl. Staðgreiðsla, — Fornverzlunin, Lattgavegi '57. — Sími 5691. (16Ó LJÓMANDI fallegir arm- stólár og ottoman til söltt kl.‘ 3—7 daglega. Bólstraraverk- stæðið Afram, Laugavegi 55, bakbús. ' (929 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara- Uppl. á Rauðarárstíg 36 (kjallara). —. Sruai 5J-34. WALKER-TURNER bandsög til sölu. — Uppl. í, síma 80549. (93° i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.