Vísir - 29.05.1951, Síða 5

Vísir - 29.05.1951, Síða 5
Þriéjudagmn 29 maí 1951 VISIR þeirri hann 1, þegar mann í hefðu allt- óvart með Þegar eg >nir ókkar 'rátt fyrir stopula veðráttu í Suður-Engla förnu, eru kirsuberjablómin sprungin út o{ mær virðist una sér vel innan um líiiBtn Ijóstaöi wpp wm mawgar fleiri fyrir- œtlanir l*fóðvcr/am Fyrri hluta þessa mánaðar kom út í Bretlandi bók, sem fjallar um Canaris flotaforingja, yfirmann njósna- deilda Þjóðverja frá 1935—44. Höfundurinn er enskur rithöfundur, Ian Colvin, sem þekkti Canaris vel, svo og marga háttsetta Þjóðverja. Fór hann masrgar ferðir til Þýzkalands fyrir stríð, en Bretastjórn óttaðist að hann kynni að hverfa og skipaði honum að koma heim. Eftir stríðið aflaði Colvin efnis í bók sína hjá f jölskyldu Canaris og nánum samverkamönnum hans. Wilhelm Canaris, flotafor- ingi, vfirmaður njósnasveita Þjóðverja, maðurinn, sem vissi um allt, er gerðist að tjaldabaki í Þýzkalandi, skýrði Breturn frá ýmsum jnikilvægustu leyndarmálum aiazistaforingjanna, meðan hann liafði aðstöðu til þess. Hann kom til Breta upplýs- íngmn um fyrirætlanir Þjóð- vex-ja um: Að í'áðast inn í Tékkósló- vakíu 1938. Að taka Tékkóslóvakiu alla 1939. Að semja við Riissa 1939. Að hei'væðast gegn Pól- landi, gera loftárásir á Lon- don, ráðast á Belgíu, Holland «g Frakkland, gera innrás í Bi-etiand og Rússland. Eg held gera mm'as í einmg, að sviði. Hann var dýravinur og taldi lílca, að mannslifið væi'i nxikils virði — en sú skoðun var ekki algeng í Þýzkalandi um þessar nxundir! En aixn- ars þelcktu hann fáir eða störf hans. Hann var aldrei nefnd- ur á nafn nxeðal laixda sinna, þeir vissu ekki, hvernig liann leit út, hann fex'ðaðist alltaf undir dulnefni og Geslapo njósnaði uxxi hann dag og nótt. Engin skilríki fundust eftir hann látinn. Vinir hans gerðu sér grein fyr- ir því, að dagbækur hans væru stórhættulegar, svo að þeir eyðilögðu þær, til þess að aðrir kæmust ekki í vanda þeirra vegna. Annað, sem hann snerti, eyðilagði Gestapo, en það, liann sem lögreglan náði elcki, Ixafi gert Norðmönnum orð(komust handanxenn yfir og um inni'ásina, senx vofði yfir^hafa ekki látið neitt uppskátt ]|§im, löngu áður en hún var um það framkvæmd. Víst ei', að hann lijálpaði fleiri þjóðunx en Bi'etuxii. Árið 1943 bjargaði hann lífi Winstons Churchills, þegar Þjóðverjar ætluðu að láta myrða hann á ráð- stefnunni í Casablanca — en um þá ráðagerð höfðu bandamenn enga hug- mynd. Bularfullur rnaður. Jafnvel óbreyttir nxenn í njósnasveitum oklcar vissu svo lítið um hann, að þeir senx voru kunnugir högum hans í aðalslöðvununx í Lon- don, ui'ðu að koma í veg fyr- ii', að liann væri handsámað- ur í Gilítúltar, þegar liann Hitler-hafði gefið Canaris var að snuðra ^ar' Aðal íyrirmæli unx að láta konxa stöðvarnax í London til Churchill fyi’ir kattarnef. Erwin Lahouscn, einn deild- arstjóra Canaris, sagði mér, lcynntu mönnunx sinum í Gibraltar, að Canaris væri þeim nxeira virði í Berlin en mer, um það leyndarmál sti'íðs- ins að ræða, sem bezt hefði verið varðveitt og jafnframt það mikilvæg- asta. Hver var hann, þessi Can- íiris, senx orðið hafði yfir- inaður njósnadeilda Hitlers íuið 1935? Aldrei nefndur 'á náfn. " hafði gaman af hefðu borið árangur, svaraði maðurinn: „Við höfðum Canaris flota- foringja, eins og þér vitið og það var eklci lítils virði.“ Svo bælti hann við eftir noklcra þögn; „Dæmalaust hataði sá jnaður Hitler.“ Leitað samstarfs. Eg konxst að því, að yfir- niaður njósnasveita Hitlers stai'faði gegn hei'ra sínxun, skönnnu eftir innrásina i Austurríki. Einn sanxstarfs- nxanna Canaris, maður að nafni von Kleist-Selnnenzin, sagði nxér, að Canaris hefði gert liann út til að afla sjálf- stæðra sambanda við nxenn í London. Canai'is óttaðist, að Hitler nxundi steypa heinxin- uixi út i styi'jöld. Eg gat ekkert skrifað um þetta urn það leyti. En eg' varð einn þeii'ra, sem varðveitti leyndarmál Canaris. Canai’is var einkum slyng- ur á sviði gagnnjósna og eft- ir sti'íðið 1914—18 varð liann j’firmaður njósnadeildai’inn- ar við flotastöðina í Iviel. Aflaði sér starfsmanna. Frakkar könnuðust við hann frá þvi á stríðsárununx og' sendu njósnara til að hafa gætur á honum og reyna að komast inn í hús lians. Can- aris komst að þessu, en í stað þess að láta handsama njósn- ai-ana, setti liann sér að fá þá á sitt band. Leið heldur (ekki á löngu, þangað til njósnarar Frakka sögðu honum allt af létta unx foi'- ^ingja þá, sem höfðu sent þá, ! hvað þeir vildu fá að vita, hvar þeir væru niður konxnir og hvernig njósnum Fi’akka væri hagað. Fór svo að Canai'is fékk bi'áðlega leyndarskjöl úr skjalaskápuiu Frakka og notaði til þess njósnara þeirra sjálfra. Hann hafði að mestu sömu aðferðir við Rússa. Hann konxst á slóð rúss- neskra hershöfðingja, sem voru andvígir kommún- ismanum og veittu honum fullkomnari upplýsingar um Rússland, en nokkru öðru ríki tókst að viða að sér. Bezta kerfi í Evrópu. Þegar borgaraslyrjöldin hrauzt út á Spáni, fékk liann Hitler til að berjast þar gegn bolsivikum og lét Franco einnig njóta góðs af starfi njósnara sinna. Þeir voru gamlir vinir frá fyrri heims- stju'jöldinni, þegar Franco hafði verið honum lijálp- saiuur. Þegar Canaris var búinn að viða að sér svo miklum fjölda liæfra starfsnxanna, að hann réð yfir langbeztaj njósnakerfi í Evrópu, gekk liann á liönd mesta fjand- manni Hitlers, Bretlandi. íið fyrirætlunin hefði faxáð London. út um þúfur fyi’ir þá sök eina,1 Svo nxikil liula hvildi j’fir íið Canaris lét skipunina eklci honunx, að þegar yfii’nxenn fara lengra, stakk lienni und- ojósixa okkar nefndu liann fr stól. [ eftir striðið, lækluiðu þeir ó- Þegar eg kornst að þess- vai’t raustina og litu i kring- ari furðulegu staðreynd, tinx sig, eins og hætta væri a fannst mér, að hér væri því, að njósnarar Hitlers gætu heyrt til þeirra. Hvers vegna var þessi dulax'fulli maðui', Canaris, fús til að hjálpa Bretum? Eitt svai'ið við spurningu er það, að lagði hatur á Hitler. Eg komst að þessu, eg spurði lxáttseltan utanrikisráðuneyli hvort Þjóðvei'jar hefðu af komið okkur á innrásum sinum. inatseldi — og var faxr-á spurði, hvort njósmr Englandi að xmdan- út og hin brosandi Átti að ráða Hitler af dögum. Dr. Josef Múller, senx nú er vinsæll stjórnmálamaður í Bajaralandi, sagði mér frá því, að Canaris hefði haldið uppi samlxandi sinu við Breta á stríðsárunum fyrir milli- göngu Páfarikisins. Miiller sagði mér einn- ig, að Canaris hefði skýrt Bretum frá öllum helztu fyrirætlunum Þjóðverja. Þá var einnig reynt að undirbúa samninga um frið 1939 og 1940, án naz- ista, en þær tilraunir fóru út um þúfur. Þá lcomst eg á snoðir um það, að eiginkona pólsks stjórnmálaerindreka hefði á laun verið sambandsmaður Breta gagnvart Canaris, þeg- ar hann heimsótti Sviss. Canai'is hafði ráðagerð á þrjónunum um að koma Hitler fyrir kattarnef, en óttaðist, að ekki mundi hægt að ná lxagstæðum friðarskil- málum, ef sú leið yrði fai'in, enda fór svo, að bandamenn ákváðu 1943, að ekki kænxi annað lil greina en skilyrðis- laus uppgjöf. Sambandið rofnaði 1944. Bretar tóku þakksamlega öllum fregnum, sem kona pólska stjórnmálaei'indrek- ans færði þeim, en þeir létu Canax'is ekki fá neinar upp- lýsingar á móti. Sennilega hafa þeir alltaf talið hættu á þvi, að einliverjar af upplýs- ingunum væru tilbúningur, sendar þeinx til að blekkja þá og leiða í gildi'u. Canai'is liélt áfram fei'ðum sínunx lil hlutlausra landa og að senda upplýsingar þar til snemma iárs 1944. Grunur nazista hafði um síðir beinzt að honum. Hitler, Himmler og Kalt- enbrunner voru sannfærð- ir um, áð Canaris og nán- ustu samverkamenn hans hefðu fi'amið drottinsvik árum saman. Richard Protze, ganxall stai'fsmaður njósnadeildar- innár, sagði mér frá því, að endanlega hefði skoi’izt í odda með Canaris og Hitler, þegar Hitler — froðufellandi af bi-æði — sakaði Canaxás um að liafa lxaldið þvi fiam, að Þjóðverjar mundu bíða ó- sigur í Rússlandi. Eftir það hafði Gestapo gætur á húsi lians og hlustaði á sinxasanx- töl lians, en nokkru síðar tók SS við njósnadeild hans. Hengdur ). apríl 1945. Eg rakti slóð Canaris í fangelsum nazista og komst m. a. að þvr, að hann hafði verið uni skeið í fangabúð- lan Calvitt: Yfirmaðnr njó§na§veita Hitler§ lét Breta vita um átormað tilræði við Cliurchill.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.