Vísir - 29.05.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 29.05.1951, Blaðsíða 4
V 1 S I R Þriðjudaginn 29. maí 1951 § Ss- i' k & n u I i; K D A GBLAi) Ritstjórar: Rristján Guðlaugsson, ttersteinn Pálssoa. Skdfstofa Austurstræti 7. Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H.F, Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 75 aurar, Félagsprentsmiðjan h.f. Megum við semja? Jtjórn Sjómannafélags Reykjavíkur hefur nýlcga leitað Hitaveita fyrir Hiíðarnar mundi spara mikinst gjaideyri. JXTaer allár laissrigrbbslear skóra á líirjarvSirviilíl íib að befjast laasaala. Nær allir húseigendur í notkun heita vatnsins Hlíðahverfinu — 6'/9 sam- hverfinu að sumarlagi (þ. e tals — hafa sent bæjaryfir- minni olíulcaup), niundi' völdunum áskorun um að nægja til að greiða erlent láta leggja hitaveitu í hverf-Jefni, sein þyrfti til slíkrar ið Iiið fyrsta. Er einhugur viðbótar á kerfinu. ímáli þessu Hliðabúar benda einnig á svo mikill meðal íbúa hverf- þá leið, að reist yrði sér- isins, að innan við tíu menn stök lcyndistöð fyrir hverf- lii heimildar sér til handa, til þess að segja upp gildandi treystust ekki til að skrifa ið, sem kæmi uin leið ölliun kaup ol kjarasamningum farmanna, sem aðallega sigla ájun<^r áskorunina, þótt þeir að notum, þvi að hún mundi afrennslisvatn Hitaveitunn- ar og nýtingu þess með þessari aðferð: „Væri allt slíkt frárennsl- isvatn notað t. d. fi’á Hita- veitu Reykjavikur og reikn- að með starfsstuðli 10 mætti fá mun meiri hita á ný en Hitaveitan hefir sjálf.“ Fram hjá þessum mögu- leilca virðist ekki mega ganga, þegar leggja skal ný kerfi í heila bæjarhluta. ; ílutningaskipum þeim, sem hér eru skráð, en hinsvegar|yæru sjálfu sér ekki mót-^starfa I nær uppsögnin ekki til skipa Sambands íslenzkra sam- ^ allnii- þessu mikla | Vinnufélaga, sem hefur skráð skip sín í öðrum kaupstöðum, ifaramáli. j" þótt skrifstofur útgerðarinnar séu hér og afgreiðsla 1 þeimi fai’i hér fram að mestu. „Megum við semja fyrir ykkur?“ segir stjórn Sjómannafélagsins, án þess að til- : greina nánar um hvað á að semja, eða hvort nokkur á- u’einingur liggur fyrir, en sjómennirnir svara svo: „Já, sem toppstöð fvrir fram- Hitaveituna i lieild. Elds- neyti hennar yrði auk þéss Síðan hefir nefnd manna mun ódýrara en smákyndi- stöðva, þar sem þar má nota ódýrari oliu. Með sumarhitun og sam- úr hverfinu — sem liaft hef- ir forgöngu í málinu — geng- ið á fund borgarstjóra og Ii-itavei'tustjóra og rætt mál- eiginlegri kyndistöð mundi lögð, þegar aukið verður við liana, en slik framkvæmd mun standa fyrir dyrum. Virðist það einsætt, að lientugast muni fyrir Ilita- veituna að leggja næst í rök hníga í þá átt. Hverfið liggur hetur við slíkum framkvæmdum en nokkurt annað í bænum. Tekjurnar af hitáveitu- að en að fá vatn að sumar- lagi, þegar það er mjög lít- ið notað, svo að tekjurnar af því eru margfalt minni en þær gætu verið. Þá er það^ og mikilvægt alriði, að sparnnður sá á já, — þið megið semja“ og þar með er grundvöllur sk'ap- aður fyrir uppsögn samninganna. Stjórnin hefur ekki ein- vörðungu fengið heimild til að segja samningunum upp og semja að nýju, lieldur einnig til þess að efna til stöðvun- ar á flutningaskipafloíanum. 1 hlut munu eiga hásetar, kyndarar og smyrjarar, sem eru einskonar „hjálparkokk- ar“ í vélarúmi, og undir þessum mönnum á íslenzka þjóð- in afkonm sína og velferð. Vissulega eru störf þessara manna fullra launa verð, enda þjóðarnauðsyn að sigling- um sé haldið uppi, en hitt sýnist varhugavert, er tiltölu- lega fámennur liópur manna, hyggst að beita aðstöðu sinni íil þess að stöðva allan útfluíning og tefla velferð þjóðar- innar í tvisýnu, og róttækur hlýtur sá ágrciningur að vera, sem rétllætir slöðvun skipanna í því sambandi. Forsætisráðherra vakti máls á því, ekki alls fyrir Icngu, að ástæða væri til fyrir verkalýðssamtökin að stilla í hóf kröfum sínum, með því að í rauninni væru samtök þeiiæa þess eðlis, að þau gætu knúð fram óhófskröfur, þótt ^S11 Þangað yrðu mun mciri þæryrðumeð engu móti réttlættar. Hyggðust samtökin, -—'en víer] 1 fáein hús en þó einkum fámennir hópar innan þeirra, — að beita ^nnars staðar, þar sem Illíða herfilegustu bolabrögðum til þess að knýja fram ósann- ^Hiar ^ara e^ci fram a onn- gjarnar kröfur, hlyti af því að leiða að endurskoða yrði vinnumálalöggjöfina. Nú skal ekki um það dæmt á hvaða rökum uppsögn framannasamninganna cr hvggð, með því að ekkert liggur fyrir um það á þessu stigi málsins og kann deilan að leysast farsællega, en nokkur þau tcilcn og stór- merki hafa gerzt síðustu árin í v.erkalýðsmálunum, að full ástæða er til að gefa slíku gauni. Á styrjaldarárunum var háð" ólöglegt verkfall hér við höfnina, fyrir tilstuðlan kommúnista, sem hvergi þóttust nærri koma, fyrr en deilunni var lokið. Er liér átt við „skæruhernaðinn“ svokallaða, er fámennur hópur manna, scm gegnir störfum við afgreiðslu skipa, lagði niður vinnu, cr mest rcið á og tókst í trássi við lög að Iialda kröfum sinum til streitu. Slíkt fyrirbrigði hefði hvergi getað átt sér stað, nema hér í þessu varnarlausa landi, scm hefur ekld yfir frámkvæmdarvaldi að ráða til þess að fylgja lögum Iram. Hér skal svo ekki leitað langt yfir skammt, en seilzt til dærna frá síðasta verkfalli, sem að vísu varð stutt og leystist giftusamlega eftir atvikum. Vcrkalýðssamtökin hugðust að heita samtakamætti sínum til þcss að hefta rit- í'relsi það, sem tryggt á að vera í stjórnskipunarlögunum. I Svíþjóð hefir slíkt atferli verið lögbannað, en i Noregi og j Danmörku hafa háværar raddir verið uppi um að fara að dænii Svía í þessu efni. Að gefnú tilefni sýnist því ærin ástæða til að setja sambærileg ákvæði í íslenzka löggjöf, þannig að þeir mcnn, sem slíkum þrælatökum vilja beita, brjóti gegn lögum og rétli og eigi ekki auðveldan leik á borði til þess að skapa vafasömum málstað vinsældir. Hugleiðingar þessar eru ckki settar fram af óvild til vcrkalýðssamtakanna, heldur miklu frekar til þess að bcnda á varhugaverðar misfellur í starfi þcirra, sem geta rcynzt þeim skeinuhættar. Misbciting valds í hverri mynd sem er, hefnir sín er frá líður og bitiíar þyngst á þeim, scm i villunni vaða. Verkalýðssamtökin eða forystulið þeirra, verður að gera sér ljóst, að það eitt er ekki nóg að fyrír hendi sé „löngun til samninga“, heldur verður ærin ástæða að vera til, ef stöðva á alla flutninga að og l'rá landinu. Þar er beitt vopni, sem bítur, — en einnig befir veiið sagt, að sök bíti sekan, — jafnvel þótt hann „megi semja.“ ið við þá. Tóku þeir nefnd- mega spara hálfa 3ju millj- inni vel, svo sem sjálfsagt ón lcróna árlega við olíu- var, en ákvörðun hefir hins- kaupin, en Hlíðabúar munu vegar ekki verið tekin um kaupa oliu fyrir ca. 4 millj- það, hvar liitaveitan verður.ónir króna árlega. Er þetta Sfiiiufjiai': Magnús Gíslason, skátd. Sjötugsafmæli á í dag Magnús Gíslason skáld, Grjótagötu 12, hér í bæ. Magnús er ættaður frá Helga- dal í Mosfellssveit, hefir lengst af ævinni átt heima hér í bænum. Konu sína, Jó- fríði Guðmundsdóttur, missti Magnús fyrir allmörgum ár- um. Þau eignuðust fimm börn, sem öll kornust upp og eru á lífi. Magnús liefir leng’i átt við því málefni, sem varðar miklu fleiri en þá eina, sem í Hlíðunum búa, þótt þcir vanheilsu að búa, en jafnan sé raunar álitlegur eða um 5000. Til viðbótar hópur verið glaður og hress og hlýr no tið almennra þessu ^ við alla og má vinsælda. Hlíðahverfið, því að mörgibenda á mjög athyglisverða j Magnús er skáldmæltur og stórvirka leið, til þess að vel, sem kunnugt er, og hef- nýta heita valnið betur, sem ir liann ort þýð og fögur er hin svokallaða „hita-.ljóð, sem þjóðin hefir tekið dæla“. Hún byggist á þvi aðj ástfóstri við, og má þar kæla part af afrennslisvatn- nefna „Nótt“ (Nú ríkir kyrrð inu til hitunar hinum lilut-ji djúpum dal), sem Árni anum, sem síðan færi inn i Thorsteinsson samdi við ást- á kerfið á nv. sælt lag,og „Stjarna stjörnum í ritgerð verkfræðinganna fegri“, er Sigurður Þórðar- Gunnars Böðvarssonar, for- son samdi við fagurt lag. stjóra jarðborana rikisins, | Fjölda margir vinir Magn- Steingríms Jónssonar raf- j lisar senda honum árnaðar- magnsstjóra og Jakobs óskir í dag í tilefni afmælis- Gíslasonar, raforkumála- ins. Vísir sendir þessum stjóra í tíinariti Verkfræð-1 gamla starfsmanni sínúm ingafélagsins 6. liefti 1948, hjartanlegustu kveðjur og gjaldeyri, sem fengist með bls. 81, segir í sambandi við árnaðaróskir. ♦BERGMAL♦ Hérna um daginn lék lagast tónlistinni, sem fram er pafa þessir menn stjórna'S Lúðrasveit Reykjavíkur a Austurvelli, eins og svo oft áður. Mikill mannfjöldi hlýddi á hornablásturinn og hafði yndi af, enda eru þess- ir útihljómleikar ánægjuleg- ur þáttur í reykvísku hæjar- lífi, sem aldrei má niður falla. — í sambandi við þetta kom að máli við mig greinagóður maður, sem við skulum kalla „Tónlistarvin“, og rahbaði við mig um Lúðrasveitina og fleira, eitt- hvað á þessa leið: * „Útihljónileikar Lúðrasveitar Reykjavíkur á Austurvelti eru lÖngu örðnir snar' þ'áttur i bæj- arlífimt, og eru þeir margir, Reykvíkingarnir, sem minnast ánægjulegra stunda viS Austur- völl, meðan Lúörásyeitin lék, en iðandi mannþröngin bylgj- aðist kringum völlinn. En meS hinni vaxandi bílamergð, er spillt að verulegu leyti ánægj- unni af aö hlýöa á lúðrasVeitina, því að hávaðinn, flautið i farar- tækjunum og þessi ys og þys, sem er samfara mikilli umferð, er illa til þess fallin að. safn- borin. Mætti ekki loka t. d. Kirkjustræti fyrir bílaumferð meðan. á slíkuin hljóinleikum stendur? Þ.aö ætti að vera laf- hægt. Það, sem okkur vantar tilfinnanlega er „musik-pavilli- on“, eða skýli til útihljómleika eins og víða tíðkast annars stað- ar á Norðurlöndum. * Auðvitað yrði erfitt að koma slíkum „pavillion“ fyrir á Austurvelli, og raunar vandfundinn staður fyrir hann. En ef unnt væri að koma honum upp, þá væri að þessu stórkostleg hót, ekki aðeins fyrir lúðrasveitir bæjarins, heldur t. d. einnig fyrir karlakóra og fleiri slík tónlistar- og menningar- atriði. Gaman væri, ef skipu- lagsstjóri bæjarins tæki þetta mál til athugunar. * I.úðrasveit Réykjavíkur hef- ir skemmt bæjarbúum í nær 30 ár, ávallt við vaxandi vinsæld- ir, enda notið íorustu afbragðs- manna. Fyrsti stjórnandi sveit- arinnar var þýzkur maður, Otto Böttcher að nafni. Síðan hljómsveitinni: Dr. Páll ísólfs- son (í mörg ár), Emil heitinn Thoroddsen (1 vetur), dr. Franz Mixa, Karl Runólfsson, Albert Klahn og nú stjórnar lienni Paul Pamplicher, áhugasamur og smekkvís, austurrískur tón- listarmaður. Er'óhætt að segja, að undir stjórn hans er lúðra- sveitinni vel borgið, enda legg- ur hann mikla rækt við þjálfun hennar og stjórn.“ * Þetta var í meginatriðum það, sem „Tónlistarvinur“ sagði við mig um Lúðrasveit Reykjavíkur. Eg tek undir þá uppástungu hans, að hér yrði reynt að koma upp eins- konar hljómleikaskýli, eða „pavillion“. — Aðbúnaður Lúðrasveitarinnar er afleitur eins og er, og vafalaust myndu karlakórar okkar láta oftar til sín heyra úti við, ef þeir hefði þak yfir höfuðið og nokkurt skjól, er þeir syngja. Bæjarbúar hafa und- antekningarlítið gaman af hornablæstri á góðviðrisdög- um, en aðbúnað allan verður að bæta. — ThS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.