Vísir - 02.06.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Laugarááglim 2. júúi 1051 123. tbl.
M/ttsli BÞÍÍB3 ES : Hil niáiiiiffe taica bátt i
Próf staiida, nú ijfir í Há-
skóla íslands.
Áður licfir verið getið
iúnna nýju kandidata í ís-
Jenzkum fræðum, cn undan
farna daga hafa lokið próíi
i öðrum greinum (lögfræði-
prófum er ekki lokið):
. .Lögfræði: Árhiann Jóris-
son I. eíiik., 186 stig, Ásgeir
Magnússón I. eink., 208%,
Guðmundur Benediktsson
II. eink., Í71%j stig, Héðinn
Finnbogason II. eink., 176%
,stig, Ingimar Einarsson I.
eínk, 203% stig, Jón Finns-
son I. eink., 213% stig, Jón
Skaftason I. eink., 208 stig.
Guðfræði: Björn H. Jóns-
son II. eink. betri, 134% st.,
Magnús Guðjónsson I. eink.,
164% st., Þorbcrgur Kristj-
ánsson I. einlc., 205% st., Þór
ir Iv. Þórðarson I. eink.,
194% st.
Viðskiptafræði: Gunnar
Zoega I. eink., 308% stig,
Hörður G. Adolfsson I. eink.,
303% stig.
Læknisfræði: Alma Thor-
arensen I. eink., 170 stig,
Gunnlaugur Snædal I. eink.,
156% st., Jakob V. Jónasson,
II. eink., 139 stig, Jón Þor-
steinsson I. eink., 161% st.,
Tryggvi Þorsteinsson I. eink.
175%j stig.
Rannsðknin í
WasEiington.
Sherman flotaforingi svar-
aði enn í gær ýmsum fyrir-
spurnum Rannsóknarnefnd-
arinnar í Washington og
mun ekki koma aftur á fund
hennar.
Hann dró nokkuð úr fyrri
ummælum sínum varðandi
algert hafnbann á Kína, kvað
nú rétt að reyna til þrautar,
hver árangur yrði af banni
við útflutningi á hernaðar-
naiiðsynjum. Sherman kvað
því miður óeiningu um flota-
stjórnina á Atlantshafi.
Ilann taldi sjálfsagt, að yfir-
stjórn flotanna á Miðjarðar-
Iiafi væri í höndum Banda-
ríkjamanna.
Aclieson utanrikisráðherra
mun svara fyrirspurnum
Rannsóknarnefndarinnar í
IWashington alla næs'u viku.
Skipiið til hægii á myndinni er orustuskipið ameríska
Missouri, er það kom til heimahafnar eftir að hafa verið
mánuðum saman við Kóreu-strendur. Ilin skipin eru beiti-
Skipin Albany og Macon.
Bæjariítgeriartogaras’ leggja upp
1000 Eestir á elimi vfku.
Ingólfur Arnarson aflar sæmilega víð Bjarnarey.
Fjórir af togurum Bæjar-
útgerðar Reykjavikur hafa
lagt d land afla hér í þessari
viku, samtals rúmlega 1000
lestir.
Skúli Magnússon lagði á
land 121 lest i bræðslu og 78
lestir af saltfiski. Hallveig
Fróoadóttir var með 65 lest-
ir í bræðslu og 172 í frystihús
og herzlu. Jón Þorláksson
kom með 209 lestir í bræðslu
og 171 í frystihús og herzlu.
Var þctla tólf daga afli.
Þorsteinn Ingólfsson lagði á
land 52 lestir i hræðslu, 17
í frystiliús og 121 í salt, en
loks var skipið með um það
hil 10 lestir af fiskimjöli,
Eins og Vísir skýrði frá á
sínum lima, er Ingólfur Arn-
arson nú að veiðiun við
Bjarnarey, norður af Nor-
egi. Ilami fór héðan 17. þ. m.
og var fyrst að veiðum hér
við land, en fór síðan norð-
ur á bóginn. Ilafa komið þær
fregnir af lionum, að afla-
brögð sé all-sæmileg á þess-
um slóðuni nú. Ingólfur
veiðir í salt.
Engin lireyfing er enn á
tveim nýju togurunum, Pélri
Halldórssyni og Dröfn, sem
áttu a ðvera tilbúnir lil heim
ferðar í Englandi fyrir
skemmstu. Áhöfn annars —
Péturs Halldórssonar — hef-
ir verið erlendis og beðið eft-
ir skipinu í um það bil mán-
aðartíma og er dráttur sá,
sem orðið hefir á afhend-
ingu skipsins, mjög bagaleg-
ur. Munu það vera fiski-
mjölsvélar skipsins, sem
drættinum valda, því að þær
liafa ekki verið í fullkomnu
lagi.
MilSar Truman
málum?
Truman forseti sendi í
gær persónulegar orðsend-
ingar til Attlees forsætisráð-
lierrá Bretlands og Mossa-
degh forsætisráðherra Iran.
Mossadegh segir, að yfir-
lýsing frá stjórn hans sé
væiitanleg á þingfundi á
morgun og ætla menn, að.yf-
irlýsingin varði orðsendingii
Truiúans.
etm.
s?&rðt3 .vetsase iii»fýes 11.
Óperan Rigoletto, sem
frumsýnd verður á morgun,
er lang-viðamesta viðfangs-
efni Þjóðleikhússins, því að
beinir bátttakendur í sýning-
unum eru 96.
Þar af eru að visu 36
manns í hljómsveitinni, en
því verður vart neitað, að
hún hafi ærið mikilvægu
hluíverki að gegna, en ótald-
ir eru Jiá hinsvegar allir þeir,
sem starfa við leiksýiiiiigarn-
ar ,.bak við tjöldin“, en þeir
eru einnig allmargir — skipta
nokkrum tuguni.
Aðgöngiúúiðar ao tveini
fyrstu sýningunum — aiinað
kvöld og á þriðjudag seldust
upp á svipsfundu, en ákveðið
hefir verið, að þriðja sýuing
verði á fimmtudag. Aðalhlut-
verk óperunnar gera svo
miklar kröfur til söngvar-
anna, að þeir hafa færzt und-
an þvi, að hún verði flutt
oftar en aimað hvert kvöld.
Verða því. seimilega um það
bil 14 sýningar á henni, en
leikhúsinu verður lokað í lok
mánaðarins og hefjast svo
ekki sýningar aftur fyrr en í
september.
Mikil þátttaka
í róðrarkeppni
Hermönnum leyft
að fara til Rvíkur
0 ,
Frá og mcð mánudegin-
um 4. júni, verður hermönn-
um, scm hækistöð hafa á
Keflavíkurflugvelli, leyft að
fara til Reykjavíkur og nær-
liggjandi kauptúna eftir kl.
5 síðdegis, en verða að vera
komnir aftur til bældstöðva
sinna iim kvöldið.
Ennfremur verður her-
mönnuni leyft að yfirgefa
bækistöðvar eftir kl. 12 á liá-
degi á laugardögum, suimu-
döguni og öðrum Iiclgidög-
um. Almenningsvagnar, sem
flytja hemennina til Rvik-
ur, fara héðan til Keflavík-
ur kl. 16 á hverju kvöldi.
Ráðgert er, að um 100
menn fái leyfi til að koma
lil Reykjavikur á liverju
Þátttaka verður góð í í-
þróttakeppni sjómannadags
ins í dag.
Þegar hafa.skipshafnir. af
sex skipum látið skrá sig lil
róðrarkeppiiinnar. Skipin
eru þessi: V.b. „Þrisíur" RE
300, m.s. „Víðir“, AK 35, v.b.
„Ársæll Si'gurðsson“, GK 320,
v.b. „Skógafoss“ RE 238,
„Þyrill“, vitaskipið „Iler-
móður“ og varðskipið „Æg-
ir“. Búizt er við fleiri áhöfn-
um í þessari keppni.
Þá hafa starfsmenn
Tryggva Ófeigssonar útgerð-
armanns og Bæjarútgerðar
Revkjavíkur lilkynnt þátt-
töku sína í reiptogi, en það
fer fram milli hálfleika í
knattspyrnukaþpleiknum á
íþróttavellinum sem hefst
Id. 5 e. h. á sunnudag.
Inn á milli verðnr. skotið
sýnmgum af „Sölumaður
deyr“ og verður það eina
Ieikritið, scm sýiit verður
fram eftir mánuðinum, svo
sem aðsókn endjst.
Vísir átti í gær stutt samtal
við Þjóðleikhússtjóra og
skýrði hann blaðinu svo frá,
að ekki muiidi vérða unnt að'
efna til lcikfarar út uni land
á vegum Þjóðleikliússins í
sumar, þar sem leikrit þess 1
vetur hafá verið svo viða-
mikil, að nauðsynlegt mundi
að smíða ný leiktjöld fyrir
slíka ferð, éii smiðir leikhúss-
ins hafa liaft svo mikið að
gera í vetur, að þeir komust
ekki yí'ir meira.
Léleg sala Egils.
EgiII Skallagrímsson seldl
ísfiskafla í Grimsby í fyrra-
dag, 3041 kit, fyrir 5836 stpd.^
og- er það Iéleg sala.
Þetta er síðasta isfisksala
íslenzks togara í Bretlandi
um sinn, eins og áður hefir
verið getið hér í híáðinu.
Vélbátur tefidnn
i Bandhelgi.
1 fyrradag var v.h. „Guð-
rún“ IS 97, tekin í landhelgL
Féll dómur í málinu í
Kefíavík á þá Jeið, að skip-
stjóri var dæmdur í 3700 kr.
sekt til Fiskveiðisjóðs fs-
laiids og veiðarfæri gerð
upptæk.
„Sæjhjörg" tók bátinn,þar
sem liann var að óleyfileg-
um drágnótaveiðum í land-
helgi á Kirkjuvogi svonefnd-
uin.
Fyrrverandi skipherra í
júgóslavneska flotanúm hef-
ir verið dæmdur í 20 ára
fangelsi í Belgrad. Var hann
sekur fundinn um njósnir
fyrir tékknesku sljórnina.
Fyrsta hjól-
reiðamót á
íslandi.
Fyrsta opinbert hjól-
reiðamót á fslandi verður
háð á Akranesi í þessum
mánuði.
Samkvæmt tilkynningu
frá I.S.I. hefir fþrótta-
bandalag- Akraness fengið
leyfi til þess að halda
landsmót í hjólreiðum þar
á staðnum.
Mótið verður að öllu
forfallalausu haldið í þess-
um mánuði.