Vísir - 02.06.1951, Side 3

Vísir - 02.06.1951, Side 3
Laugardaginn 2. júni 1951 VISIR 8 Múturnar (The Bribe) Robert Taylor, Ava Gardner Charles Laughton Vincent Price. Sýnd kl. 3, 5 7og 9. Börn fá ekki aSgang. yöiíseppívhreinsuaí® Bíökamp, Skúlagötíi, Simi *** SViÍEiaiÍBígas'splöSsi KrabbameiTisfél. Reykjavikur fást í Verzl. Remedía Aust- urstrœti og skrifstofu Eltí~ og hjúkrunarheimilisint Grundar. UM TJARNARBIÖ KK Sjómannslíf í Herrans hendi .... Afar áhrifamikil mynd um örlög brezkrar kafbátsáhafn- ar. — Aðalhlutverk: John Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bom í herþjómisiu Hin sprenghlægilega gam- anmynd. — Aðalhlutverk: Nils Poppe. Sýnd kl. 3. Gœfan fylgír hringunum frd SIGURÞÖH, Hafnarstrætl 4, Tvíárgar geröir fyrírliggjandi. Segðu steminum Vegna fjölda áskorana verð- ur sýning í Iðnó í kvöld (laugardag) kl. 8. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Síðdsta sýning á þsssu vori. Ferðir daglega frá Reykjavík kl. 10,30. Frá Stokkseyri kl. 4,15. Sími 1585. :i;: § : Maður eða kona, sem getur íekið að sér bréfa- a " skriftir á ensku og unnið sjálfstætt, getur fengið fram- ■m " líðaratvinnu og gott kaup. Þarf að byrja 1. júlí n.k. -■ » Tilboð merkt: „Framtíðaratvinna — 190“, scndist Vísi * « fyíir 10. júní 1951. Töframaðurinn (Man who could work miracles) Bráðskemmtileg gaman- mynd, tekin í líkum stíl og hinar víðfrægu og vinsælu Topper-myndir. Aðalhlutverkið leikur: Roland Young, sá sem.. lék Topper. Sýnd kl. 3, 5 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. I Verðlaunamyndin: \ Tíðindalaust á vestur- ; vígstöðvunum (All quiet on the Western ' Front) Amerísk stórmynd eftir samnefndri sögu Erich Maria Remarque Aðalhlutverk: Lew Ayres, Louis Wolheim. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. j' -: :-V ..í' Krókur á móti hragði Spennandi amerísk hasar- mynd, með söng og gítarleik. Johnny Mac Brown. og grínleikarinn Fuzzy Knight. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f.h. Fordson- sendiferðabíll í góðu standi til sölu. Uppí. Grund við Reykj anesbr aut. íbúar Reykjavíkur hafa gjörbreytt útliti bæjarins á nokkrum árum. Gróðurinn mildar svip hinna gráu stcinbygginga og ver heimilin gegn ryki frá götum og opnum svæðum. Húsmæður þessa bæjar hafa lagt fx;.am xnikla yinnu og umhugsun, til þess að prýða þessa reiti, enda er garðurlnn hlnti af lieimilinu. En leiðbeiningar hafa ekki verið nægilegar eða í molum. Nú er bót ráðm á þvi yandamáli. Bóliin Garðag’róður leiðbeinir yðip’. Hún veitir tilsögn um það, hvað her getur þrifist. Hún leiðbeinir um með- ferð og liirðingu blóma og jurta, og hún kennir yður að þekkja jurtirnar, sem vaxa i garðinum. Kaupið b<Skina GARÐAGRÖÐUR, lesið hana og notiS þekkinguna, sem hún veitir til þess að auka og prýða gróSurinn í bænum og knngurn heimili um land allt. Bókaverzlun Isafoldar. IRIPOU BIO MM Elskhugi prinsessunnar (Saraband for Dead Lovers) Sannsöguleg ensk stór- mynd tekin í eðilegum lit- um. Stewart Granger, Joan Greenwood, Flora Robson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Diek Sand Ævintýramyndin skemmti- lega. Sýnd kl. 5. Týndur þjóðflokkur (The Lost Tribe) Viðburðarík og spennandi amerísk mynd um Jim, kon- ung frumskógarins, og viður- eignir hans við villidýr. Myndin er tekin inni í frum- skógum Afríku. Johnny Weissmuller, hinn víðkunni sund- garpur, og Elene Verdugo. Kl. 5, 7 og 9. Sampó Liíli-Lappi Sýnd kl. 3. Yanfar yðnr húsnæði? Yesalingarnir Hin mikilfenglega amer- íska stórmynd eftir sam- nefndri sögu Victor’s Hugo. Aðalhlutverk: Fredric March Rochelle Hudson Charles Laughton Sýnd kl. 5 og 9. ---------o-------- Sudan Æfintýramynd í eðlilegum litum með Jóni Hall og Mariu Montez. Sýnd kl. 3. PÍÖÐLEIKHtiSlD Sunnudag kl. 20,00: Rigoletto Ópera eftir G. Verdi. Gestir: Stefán íslandi og j Else Múhl. Leikstjóri: Simon Edwardsen. Hlj ómsveitarst j óri: Dr. V. Urbancic. Frumsýning. Uppselt. Þriðjudag kl. 20,00: Rigoletto i 2. syning. Uppselt. --------o-------- Fimmtudag kl. 20,00: Rigolettö Föstudag kl. 20,00: Rigoietío Aðgöngumiðasalan opin dag- lega frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. BEZT AB AUGLYSAI Vi9 í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Bragi Hlíðberg stjórnar bljómsveitinni. Aðgm. í G.T.-húsinu kl. 4—6. Sími 3355. S.H.V.Ó. S.H.V.Ó. IÞt&msleih mw* í Sjálfstæðishusimi í kvöld kl. 9. Húsinu lokað kl. 11. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 5—6. Nefndin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.