Vísir - 02.06.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 02.06.1951, Blaðsíða 7
Laugardaginn 2. júní 1951 VISIR „Já, eg verð að játa það. Þú stendur í rauninni í sömu sporum og þegar þú byrjaðir." Gringali kinkaði kolli. „Ef til vill og ef til vill ekki. Þú gætir annars frætt mig mn dálítið. Eg liefi ekkert á móti því, að nafn mitt sé notað í góðum tilgangi —• raunverulega góðum. Iivers vegna nefndir þú milt nafn, er þú spurðir Mansíon um Corinne Alardyse?“ „Af því, að eg þóttist vita, að það mundi koma mér að gagni,“ sagði Caliagban alvariega, „og sú varð reyndin. Corinne Alardyse er gift manni, sem Donelly heitir, og ,er eigandi Mardenc-klúbbsins. Doneiiy er sá, sem sendi Stenliurst nafniausa bréfið og svo þér afrit af sama bréfi.“ „Þú hefir ekki legið á liði þínu síöan við sáumst seinast,“ sagði Gringall. „Eg vissi, að Corinne Alardyse var gift. Manston var búinn að segja mér fró því, þegar eg fór að að kynna mér háttu og feril fjölskyldunnar. Þess vegna var liann dálítið undrandi, er þú komst og fórst að spyrja hann fyrir mig. Hann hringdi til mín daginn eftir og sagði mér frá þessu. En hvernig komstu að þessu með bréfið ?“ „Við höfum athugað ritvélarnar hjá Doneily með að- stoð vélritunarstúlku hans. Og Corinne hefir alla tíð ver- ið viss um, að Doneliy hafi skrifað bréfið.“ „Nú, þú vinnur líka fyrir hana. Þú liefir mörg járn í eldinum, lasm.“ „Eg get varla sagt, að eg geri það, en eg þurfti á vissum upplýsingum að halda, sem eg gat ekki fengið nema eg kæmi mér í lcunningsskap við hana. Donelly er ltaldrifj- aður -— en hún er verri.“ „Mjög líklegt. Eg er næstum viss um, að það var hún, sem rauf símasambandið kvöldið áður en Stenhurst var myrtur.“ „Það segir hún að minnsta kosti sjálf.“ „GuÖ má vita hvað fyrir henni hefir vakað,“ sagði Grin- gall. Callaghan yppti öxlum. „Því var þannig varið, að hún hefði heyrt Stenhurst reyna að ná sambandi við mig — og' hún lagði við lilust- irnar, er hann hringdi í skrifstofu mína. Hann sagði, að hann hefði fengið bréf, sexn bakaði honum áhyggjur. Nikolls sagði honum livar hann gæti náð i mig, en hún reyndi að koma í veg fyrir, að lionum tækist að tala við niii?] — og tókst það.“ „Hún hefir með öðruxn orðum viljað komast að þvi hvað stæði í bréfinxx áður en Stenhurst gæti talað við þig.“ „Alveg rétt,“ sagði Callaghan. „Það segir hún að minnsta kosti sjálf.“ „Og þú trúir því?“ „Nei,“ sagði Callaghan, „eg trúi vart nokkuru, sem hún segir.“ „Hvers vegna ekki ? Þetta er þó ekki neitt ótrúlegt,“ sagði Gringall. „Hugsaðu málið,“ sagði Callaghan hlæjandi. „Hún stendur þarna í forsalnum og leggur við hlustirnar. Hún kemst að því, að liann hefir fengið þetta margrædda bréf, sem er svo mikilvægt, að Stenhurst reynir þegar að ná sambandi við einkasþæjara, löngu eftir venjulegan skrif- stofutíma. Iívernig gat hún búizt við, að tefja fyrir því að ráði, að Stenhurst næði sámbandi við mig? Ef síminn var bilaður eða leiðslurnar, þurfti hann ekki annað að gera en fara eitthvað annað, og það er það, sem hann gerði. Haxín náði að vísu ekki sambandi við mig, en hann gei-ði tilraun til þess — úr símaklefanum við Alfriston- Hangovei'veginn.“ „Gott og vel — en bréfið,“ sagÖi Gringall. „Ilún kann að liafa hugsað, að Stenhux-st færí ekki að heiman til að síma — að ef hún aðeins hefði dálitinn tíma til umráða gæti hún náð í bréfið til að kynna sér efni þess.“ „Alls ekki, þú heldur þó ekki, að Stenhurst liafi skilið þetta bréf eftii-, þar sem Pétur og Páll gætu fundið það?“ „Nei, kannske ekki,“ sagði Gringall dræmt. „Nei, það liggur þannig í málinu: Hún segist hafa rofið símasambandið af því að það hentar henni að segja það.“ „Já, en símasambandið var rofið. Það hefir simafólkið í Alfi'iston sagt mér.“ „Vitanlega,“ sagði Callaghan. „Það er augljóst, jafnaug- ljóst og það er hver rauf það.“ „Er það augljóst ? Hver rauf það og hvers vegna? Og hvernig veiztu það?“ „Þú hefir sjálfur sagt mér það.“ „Hvaða regin-vitleysa er þetta.“ Callaghan hló. „Þú hefir sagt mér, að þegar Stenliurst hringdi til mín í seinna skiptið úr símaklefanum við veginn milli Han- gover og Alfi'iston, hafi símastúlkan lagt við hlustirnar og sagt þér hvað sagt var. Augljóst er því, að símaklefinn hefir verið í beinu sambandi við miðstöð. En hvernig' er því varið með simann í Dark Spinney. Úr honuxn er hægt að hi'ingja beint án þess að fá samband fi'á miðstöð og liví skyldi Stenhurst þá fara út og labba heilan kílómeter til þess að tala við mig í síma, sem hægt var að lilusta á samtalið í á miöstöðinni?“ „Getur þú sagt mér hvei'nig liggur í þessu?“ „Einfalt mál, Gringall. Þegar ofurstinn hringdi til mín í íyrra skipíið hlustaði Corinne á samtalið og' fékk því vilneskju um hvað það var, sem ofurstinn vildi ræða við mig. Henni var sti'ax Ijóst, að fýrir liana var mikilvægt, að það drægist á langinn, að við í'æddumst við. Henni hefir vafalaust dottið í hug, að hringja til DoncIIy og fá liann til að annast þetta. Þess vegna fer hún út. Ásetningur hennar er að hringja úr klefanum við þjóðveginn, en þá dettur henni í hug, að á miðstöð geti menn hlustað á það, sem hún segir. Hún veit veí, að síminn er ekki mikið notaður hér á landsbvggðinni að næluríagi. Símaxnærin getur lilustað á hana, alveg eins og liún liafði hlustað á Stenhurst í fyrra skiptið. Þess vegna fer Ixún heim aftur, læðist inn í húsið og hringir þaðan. En nú gerist dálit- ið ....“ „Eg skil — í þetta skipti hlustaði ofurstinn á hana.“ „Úr sínu eigin hei'bei'gi. Ilann heyrir hana ræða við Donelly. Corinne hefir haldið, að Stenhurst væri háttað- ur og sofnaður. Hún beið þess, að Donelly hringdi aftur og léti hana vita hyernig allt hefði gengið til. En nú var Stenliurst reiður. Hann ællaði að koxna í veg fyrir, að Donelly gæti gert honum óleik, fer út og hringir í seinna skiptið úr klefanum. Því miður náði hann eldvi sambandi við mig — af góðum og gildum ástæðum, þvi að mér liafði verið byi’laður sterkari di'ykkur en eg gat þolað.“ „Og morðdaginn — þú veizt kannske hver framdi moi'ðið?“ fS»' Minni skemmdir en ædað var. Skemmdir urðu minni á v.b. „Böðvari“ eftir eldsvoð- ann á dögunum en búast rnátti við, en eldur logaði I bátnum í hálfan annan sólar- hi'ing, áður en hann var Itæfðux', eins og- Vísir sagði frá. Samkvæmt viðtali við Sturlaug Böðvarsson útgerð- armaíxn á Akranesi er við- gerð nú hafin á bátnum, þar sem háníi liggur við bryggju, en síðar verður hann tekinn upp í slipp á staðnum og lokaviðgerð látin fara fram, en Akui-nesingar eiga ágæt- um. fagmönnunx á að skipa í þessari grein. I Ijós kom, að byrðingur má heita óskemmdur, aðeins þai’f að endurnýja á einum stað. Káetan brann talsvert að innan, gólf og bekkir, sömuleiðis þil milli henuar og vélarrúms. Vél bátsins sjálf er óskemmd með öllu, en talstöð og dýptai-mælir mjög skemmd, svo og rafleiðslur. Þó er taíið, að tjón sé eftir atvikum minna en búast mátti við, cins og fyrr segir. Gert er ráð fyrír, að við- gerð á bátnum taki um 2 máiiuðx, en sem betur fer, er allt cíni til viðgerðarinnar fyrir hendi. Kertaperur 25 watta VÉLA & RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. mA&QMKA (Gísli Jóh. Sigurðsson) Vesturgötu 2. Síani 80946 Raftœkjaverzlun — Raflagnir Viðgerðir — Raflagnateikn- ingar. „Þetta getur verið herlxergi stúlkn- anna, en það getur líka verið fiillt af yarðmönniim, lautaði d’Arnot. Chiram sagði: „Vörðurinn heridir til, að þetta sé y’ar8Íialdsherbcrgi.“ „Ver- ið yiðhtijaii'" Tarzari. í samstilltn átaki hrundu þeir lniið- inni upp, tilbúnir til atlögu, ef hermenn hefðu yerið fyrir. En i herberginu voru aðeins stúlk- uniar tvær. „Jæja, svo Tira drottning skrökvaði þá ekki,“ sagði d’Arnot,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.