Alþýðublaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ <: kemur út á hverjum virkum degi. ; Mgreiesla í Alpýðuhusinu við j Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. } til ki. 7 siðd. ! Skrllstofa á sama stað opin kl. } 9»/« —101/, árd. og kl. 8 — 9 síðd. ; Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 Í (skrifstofan). < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á { mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. } Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan ; (í sama húsi, simi 1294). 1 I ► > > ► ► ► ► ! > ! ! ! ! Von nm viðs*elsn Privatbankans. Frá sendiherra Dana 1. okt. 1928. Frá sendiherra Dana. 1. okt. 1928. Á stjóynarfundi Pjó’ðbankans í gær tilkynti Privatbankinn, að lof- orð hefði fengist um talsvert nýtt hlutafé, svo að möguleikar virt- ust á, að bankinn yrði opnaður aftur. Nú er unnið að því að reisa „Aarhus 01iefabrik“ við, en að þaö lánist er talið fyrsta skil-, ysrði, þess, að hægt sé að bjarga bankanum. Fíugáform. 1 byrjun september voru níu ár iiðin síðan skipulagsbundnar faiþegaflugferðii hófust í Bret- landi. 1 ágúst 1919 þótti það tíð- indnm sæta edgi litlum, ef tveir farjiegar fóru í farþegaflugvé! yf- ir Ermarsund, en í ágúst í suimar flutti flugfélagið „lmperial Air- ways“, sem nú er rekið með tals- verðum hagnaði, þrjú þúsund far- þega yfir Erniarsund. Á næsta ári er ráðgert að koma á flugfeiðum frá Lundúnúm til Delhi í' Indlandi, enn fremur frá Cápe Town til Cairo. Þrjár flug- vélar verða í förum á milli Bret- iands og Egiptalands, tvær, sem loftmá'laráðuneytið á, og ein, sem er eign Imperial Airways. Plug- vélar þessar eru kallaðar „Short Calcutta filying boats“. — Stjórnin 1 Egiptalandi er að fáta reisa mi-kla flugvélastöð og lend- ingarvöll nálægt Dehkla. Búast menn við, að Dehkla verði þýð- iiigarmikil f.lugmiðstöð fyrir 3 álfur, Evrópu, Asíu og Afríku, vegna legu si'nnax mitt á miiliiáilf- anna. — Farþegaflug ti'l Indlands er ráðgert áð muni taka 1 daga í fyrstu, en síðar 5—6 daga. Þeir, sem fara til ' Austurlanda,' eiiga kost á því að fljúga frá Lund- únum til Paxísar og Basel í Sviss, fara þaðan með hraðlest tiil Mdð- jarðarhafsins, svo í flugbát yfir Miðjarðarhaf o. s. frv. — Loks má geta þess i sambandi við brezk flugmáil, að verið er að starfa að undirbúningi skipuiags- bundinna flugferða á miilli Liver- pool og Belfast á Irlandi. Löndin þéttbýlu, þar sem net járnbrauta og bílvega liggja þvert og endilangt, konaast ekkí hjá að taka upp flugferðir. — Enn síður Islendingar. Esperanto. Ól. Þ. Kristjánsson, esperainto- kennari, kom inn í skrifstofu Ai- þýðublaðsins í gær. Talið barst að esperánto. Varst þú á þingi esperantista í Antwerpen í sumar? spurðum vér.' Nei, því miður. En þangað komu Í500 esperantistar af nær því 40 þjóðum. Þar voru fundir haldnir og fyrirlestrar fluttir; og svo skemtu menn sér á ýmsa vegu. Annars vona ég, að Þór- bergur Þórðarson segi eitthvað. frá þinginu hér í biaðinu, því að hann var þar og fjórir aðrir Is- iendingar. Hafa svo margir íslendingar sótt nokkurt esperanto-þing áð- Nokkrar smásögur. Nú síðast hefi ég þýtt smásögu Kvarans „I’ÁTÍrgefning", og á hún að koma út í safni, sem er ætlað blind- um mönnum. En getur þú ekki sagt eitthvað um esperanto og jafnaðarmenn ? Jú, þáð er næsta auðvelt, því að hvergi á esperanto jafnmikl- um vinsældum að fagna að tii- tölu. Jafnaðarmannáþing Svía sl. vor skoraði á alla meðlimi flokks- ins þar í landi að Læra esperanto og vinna að því eftir rnegni, að esperanto verði kent í ölium skól- urn um allan heim. Og jafnaðar- mannaféiag esperantista (S. A. T.) telur nú yfir 6000 meðlimi í 35 löndum. Og ég er viss um það, að íslenzkir jafnaðarmenn láta ekki lengi standa á sér. Ætlar þú að kenna e^peranto hér í vetur ? Já. Skólanefnd •hef'ir sýnt mál- efninu þann skilning og þá veJ- vild, að ieyfa mér stofu í Barna- skólanum til afnota á kvöldin ó- ur? Nei, það hafa verið eitthvað 4—5 Islendingar samtals á öllum hinum þingunium, 19 að tölu. Es- peranto er að vaxa fylgi hröðum skrefum hér á landi. Erum við annars ekki aftarlega í röðinni hvað esperanto snertir ? Ól. Þ. brosir: Jú, það er ó- mögulegt að segja annað. Hér hef- ■ir esperanto t. d. alls ekki verið tekið upp við neinn skóla, ekki einu sinni sem „frjáls náms- grein“, hvað sem verða kann í vetur. En það er gert ákaflega víða exlendis. S. 1. vetur var það t. d. kent í 23 íxamhaldsskólum í Vínarborg, en nemendurnir voru 605. Og í háskóla einum austur í Shanghai (Kína) er esperanto skyldugrein. Þar Lærðu 200 menn sl. vetur. Ég nefni þessar tvær borgir bara af handahófi til að sýna, að esperanto er í uppgangi, hvert sem litið er. Er ekki esperanto talsvert not- að sem víðvarpsmál? Jú, þörfin á allsherjar-hjálpar- máli er brýn þar. Útvarpsbylgj- urnar fara ekki að landamiærum. Eftir nýjustu skýrslufn, sem ég hefi, eru það 177 stöðvar, sem út- varpa esperanto-námskeiðum eða fréttum og fyrirlestrum á esper- anto. Þær skiftast á 33 -löind. Fyrst er Þýzkaland með 25 stöðv- ar, Bandaríki Norður-Amerí'ku með 23, Bretland með 16, Soviet- Rússland með 15 og Frakkland með 14 st&ðjvár. Og af kenslu- bók þeirri, sem notuð var viðj útvarpsnámskeið frá stöðiiini í Tokio (Japan) sl. v&tur, seldust 15 þús. eintök. Já, vel á minst, er ekki úr mikl- um bókmentum að velja á es- perarito ? Núna gefa esperantistar út eitt- hvað um 70 blöð og tímarit. Bæk- ur eru margar ' og merkilegar, sumar frumsamdar, aðrair þýddair. Hefir nokkuð verið þýtt úr ís- keypis. Auk þess býst ég við að kenna eitthvað heima hjá mét líka. Hvenær ætlar þú að byrja? Ég get byrjað þegar vill; ekki síðar en um næstu mánaðamót. Ól. Þ. stendur upp. Hvar áttu heima, ef fólk skyldi vilja fá hjá þér upplýsingar um esperanto eða kenslu í því ? Á Skólavörðustíg 27 Svo er hægt að ná í mig í síma nr. 2003 frá kl. 5 til 7. — óis la ’revido! . Frá Eyrbek^ingum. Eyrbekkingur einn hringdi Al- þýðublaðið upp í gær og segði því þessi tíðindi: Lyfsalinn hér, dpnskur maður, Pedersen að nafni, er fyrir nokkru orðinn gjaldþrota og hefir skifta- ráðandi tekið bú hans til með- ferðar. Á föstudaginn kom um- boðsmaður erlends lánardrottins hans; Lárus Jóhanmesson lög- fræðingur, hingað austur og heimta'ði, að Iyfjabúðinnii værii þá þegar lokað og allri afgreiðslu iyfja hætt. Læknar liér hafa enga lyfjasölu, svo að almenmngur. hefði orðið að sækja öll lyf til Reykjavikur, ef af þessu ' hefði orðið, en slíkt er auðvitað full- kominn ógerningur. Til allrar 'hamiingju vax landlæknir hér staddur og-fékk hann ásamt með héraðslækninum því til vegar komið, að skiftaráðandi ákvað að lyfjabúðinni skyidi haldið opiiininí þrátt fyrir kröfu Lárusar og fé- laga hans. Tíðarfar er hið hagstæðasta dag hvern og spretta í görðumí bezta lagi. Síðustu daga hefir verið á- gætur afli á skip frá Stokkseyri. Esja fer austur og npröur um land lenzku ? í kvöld kl, 6. Eftirtektarverð ósvífni. Eftirtektarvert atvik vildi til á Isafirði nýlega. Stóð svo á, að knattspyrnukappleikur var þar„. og dómari í knattspyrnunni var einn af verzlunarþjónum bæjar- ins. Hafði hann sMpað sór til að- stoðar tvo línuverði. — Alt í einu! vtndur kaupmaðurinn, húsböndí dómarans, sér að öðrum línuverð- ihum og grípur af honum flagg það, er hann hafði í hendi. Dóm- arinn gat ekki þolað þetta af hús- bóndanum og skipaði honum að hafa sig á burt og afhenda hinum- tiliskipaða línuverði flaggið. —. Húsbóndinn lenti í nokkurri orða- sennu við verzlunarþjóninn, etr það .varð þó úr, að hann háfði sic; á burt og afhenti flaggið. Fór svo kappleikurinn fram eins og ekkert befði í skorist. En dag- inn eftir, eða um kvöldiö, fær, verzlunarþjónntnn ■ bréf frá hús- bóndanum. 1 bréfinu rifjaði hús- bóndinn upp atviMð á Miaitt- spyrnuvellinum, og eftir nokkurn formáila, sem fjallaði um það, hvað þjóna-r mættu segja og' gera. gagnvart húsbónda sínurn, sagði hann honum upp starfiniu — og þar við sat. Atvik þetta er eftirtektarvert Það sýnir fyrst og fremst, að í- haldshúsbændur líta á þjóna sína- eins og þræla. Þeir álíta, að þjón- arnir eigi ekki að tala eða begða sér öðruvísi en húsbóndanum lik- ar bezt. íhaldið vill hneppa menn í and- lega og líkamlega ánauðarfjötra. Djúpa fyrirltiningu ber almenn- ingur fyrir slikum mönnum. Erlemd simskeyti* Khöfn, FB., 30.. sept. Frakknesk-bíezka flotasamþyktin. Frá Washington er símað: Svar stjórnarinnar í BandaríkjunuM viðvíkjandi frakknesk-brezku flotasamþyMinni hefir veriö birt- Stesdur í svarinu, að Bandaríidn geti ekki fallist á samninginn, þai' eð samkvænxt honum sé lagt til, að takmarka að eins bygging beitiskipa, er séu tíu þúsund smálestir að stærð og niinni með sex til átta þumlunga fallbyssum. Samkvæmt samningnum er þó- einnig lagt til að takmarka bygg- ing kafbáta, sem eru yfir sex hundruð smálestir. Bandarikin segja því, að þannig sé lagt til samkvæmt samningnum, að tak- marka að . eins sMpaflokka, sem. Bandaríkin þarfnist mest. Samii- inguriun takmarki heldur eklrii byggiingu minrii herskipa, geri jafnvel mögúlega ótakmarkaða byggingu sumra minni skiirateg- unda, sem hafi mikla hernaðár- lega þýðingu. Sariiningurinh úti- Loki því ekki að hafin verði ný: sarnkeppni um að byggja ný her- skip. Stjórn Bandarikjanna kveðst þó reiðubúin ti-1 þess að styðja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.