Alþýðublaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ j I ! Nýkomið: | I I 1 íiii iiai Dömukjólar, I" að eins nokkur stykki, selj- ast fyrir 19,50 stykkið. S Unglfuga- og telpukjólar, | ■* telpusvuntur og margt fl. I Matthildur Bjornsdóttir. g Laugavegi 23. fyrir konnr, karl- menn og börn, úr ull, baðmull, og silki. Ábyggilega bezt úrval hjá okkur, verðið hvergi lægra. ■, __________jt. SIMAR 158-1958 Saumur aliskonar. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 24 Hann kennir einnig þýzku og ít- ölsku. Enskukensla. Athygli skal vakin á auglýs- ingu um en’skukensl.u frá J. S. Bi'rkíland. Hann hefir dvalið með- al enskumæ’landi Jrjóða í möjrg ájr. Lúðvig Guðmundsson s'kóIastjóprL var meðai farþega á Goðafossi' í gæ’rkveldi. Alpýðubóka saf nið ejr flutt af Skóiavörðustíg 3 í IngólfssUræti 12 (hús Jóns Lár- ussonair). Bókum er veitt móttaka kl. 7—10. Strassburg, þýzka heirskipið, kom hingaÖ í dag. Goðafoss kom að utan ki. 1 í nótt. efnilegiir — ------- ------ fæjrið og njöta tilsagnar Þórðar. Skólasetningar. í dag exu pessir skólar settir: Mentaskólinn, Gagnfræðaskóii Rv., Kennaraskólinn, Kvennaskóiinn og Samvinnuskólinn. Á morgun verða settir Ungmennaskólinn kl. 2 í Stýrimannaskólanum og Há;skól- inn kl. 1. Lifur og hjörtu höfum viá daglega. Kjötbúðin Týsgötu 3. Sími 1685. Er fluttur með vinnustofu mina á Skólavörðustig 29, kjallar- ann. Jóhannes Jensson skósmiður. Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eins 45 aura og 65 aúra parlð. — Vörusaiinn Klapparstíg 27. Simi 2070. Sokkar — Sokkar— Sokkar frá prjónastofunni Malin era ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Sérstök delld fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsia, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. j Míýðujrentsmiöian, j ! HverHsgðtn 8, sími 1294,j . 4 tekur að sér alls konar tœkifserisprent- I | un, svo sem erfiljóð, aðgðngumíða, brél, | | relknlnga, kvittanir o. s. frv., og af- | S greiðir vinnuna fljótt og við^réttu verðl. í Gardíxiusteugur ódýrastar i Bröttugötu 5 Sími 399. Innrömmun á sama stað. Nýkomið: Regnkápur mislitar, ódýrar, rykfrakkar kvenná og unglinga, morgunkjólar, svuntut, lífstykki, ráttkjólar, sokkar, drengja- peysur og fl. Verziun Ámunda Árnasonar. Dreitgur óshast ttl Otsala á brauðum og kbkum frá að hera Út AlMdobl. Alpýðubrauðgerðinm er á Vestur- ______________________________ götu 50 A. Veðrið. Hi'ti mestur 9 stig, mi'nstur 5 stig. Hæð yíir AtLantshafi, sunn- an og suðvestan af íslandi. Út- lit: Fxemur haégur útnorðan og tióxöan nm land alt. L. F. K. R. Bókasafn Lestrarfélags kvenna veíður framvegis opið á mánu- dögum, miðvikudögum og föstu- dögum kl. 4—6 síðd., og á mið- vikudagskvöldum kl. 8—9, á Bók- hlöðustíg 8. Stúlku vantar. á Vesturgötu 15. Oddur J. Bjamason, skósmið- ur. Kenni ensku í vetnr. J. S. Birkiland. Brekkustíg 6 C. Kenni söng (ítalska söngaðferð) Þýska og ítalska tungu. Uppl. í síma 446. Þórður Kristjeifsson söngvari. -- -I: Haraldur Guðmundsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. og neistarnir stöðu aftur úr henni, o-g þeir tóku sjálfix að hlaupa. Áður en þeir voru koinnir yfir tvö (rverstræti, þá sáu þeir glampa á hinminum og það kom kökkur í hálsinn á þeim; veslings Meissner mintist þess, að sér h,efði láðst að greiða vátrygg- inguna fyrir síðasta mánuð! En þess lengra sem þeir hlupu, hman um sívaxandi mannfjöldann, þá kom það betur í ljós, að eldurinn var of nálægt þéim til þess að geta verið heima hjá þeim; auk þess var þetta stærri eldur én svo, að hann gæti stafað frá húskofum, jafnvel þó marg- ír væru. Og alt í einu var hrópað í manni- þxöngirani: „Pað eru Smiðjurnar! gömlu Smiðjurnar!“ Nú kom vagn með stiga og króka, hentist áfram og blés ákaft, jg því næst brunaliðsstjórinn. í bifreið með bjöll- um, sem lrri'ngdu látlaust. Þeir snéru fyri:r horn og sáu langt út með strætinu bygg- inguraa, þar sem JLmmie hafði í fjögur ár uranið við vélina, sem bjó til sívalniingana, Þeir sáu að önnur hliðin á húsiniu var risa- vaxin, æðisgengin eldsúla! 5. kapítuli. Jimmie Higgins hjálpar keisaranum. I. Jimmie Higgins var þungt í skapi að sjá ófriðinn þrengja sér iinin í Leesville, þrótt fyrir alt,. sem hann hafði gert til að haldla- hionum úti. Það var til dæmis þetta hjárærau- legasta af öllu sem hugsast gat — þetta. allra vitiausasta á yfirborði jarðaxinnar — þýzkir njósraarar! Þegar Jimimie heyrði inenn tala um þýzka njósniara, þá hló hann upp upp í opið geðið á þeim, hann sagði þeim að þeir væru bjánar, þeir væru e'ms og hvítvoðungar; því að þýzkir njósnarar voru í Jimimies augum. sama eðlis eins og álfar og galdranornir og sjávarskrímsli. Og nú gat þessi litli maður naurraast áttað sig á þvi, hvaðan á sig stóð veðrið, er hann var alt í einu staddur inman um svo óskaplega hræðslu við -jtýzka njósnara, að hainn hefði aldrei getað látið sig dreyma um annað eins! Allir virtust ganga að því sem gefnu, að kveikt hefði verið í Ríkisvélasmiöjunum af þýzkum umboðsmönnum; þeir vissu það upp á sína tíu fingux, og um það leyti sem eid- urinn var slokknaður, þá voru ótal' sögur komnar á fót, til j>ess að styrkja þá sann- færingu. Eldurinn hafði brotist út á mörgum stöðum, eins og nraxgar sprengingar hefðu orðið; vökumaðurinn, sem hafði gengið um bygginguna fyrlr að eins tveim mínútum, hafði hlaupið til baka og séð brennandi gasóiín, og hafði nærri látið líf sitt í lcg- unum. Og morguninn eftir ko-ln Lessville „Herald“ út með fyrirsögnum, sem voru liálft fet- á hæð, og sagði þessar sögur og hélt því fram, áð Smiðjurnar hefðu verið fullar af þýzkurn umboð&mjönnum, sem dulbúnir hefðu verið 'eins og verkamenn. Áður en dagurinn var á enda hafði lög- reglan tekið fasta tólf alveg meitilausa þýzka og austurríska verkamenn; að minsta kosti gat Jimmie ekki litið öðruvísi á, þegar hon- um var kunnugt utn, að tveir mannarana voru í jafnaðarmannadeildinini. Einhver sagði frú Meissner, að allir Þjöðverjar í Leesville yrðu teknir fastir, og veslings korian var skjálfandi af hræðslu. Hún vildi fá mann sinn til þess að flýja, en Jimmié benti þeim á, að það væri þaö versta, sem þau gætu gert; svo Meissner sat heirna og Jimmie hélt sér saman í þrjá daga — og það va* óyenjuleg raun fyrir hann, verri heldur en þótt hann hefði verið settur í fangelsi. Hann hafði mist atvinnu sína — fyrir fult og alt, hélt hann. En hann miss'kildi rannig

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.