Vísir - 20.07.1951, Side 2
2
V I S I R
Föstudaginn 20. júlí 1951'
• ,£
'ýÍSftÓ^
Hitt og þetta
BifreiSastjóri var sakaöur
tim aö selja áfengi óleyfilega,
þaiS hafSi funclist í bifreiö ltans.
Hann fullyrti að hann seldi
aldrei dropa. Sér þætti sjálfum
sá metall alltof góSur til aS
selja hann öSrurn.
Ma'ðurinn var að verzla og
skoðaði lindarpenna. „Eg er að
kaupa þetta handa konunni
minni,“ sagði hann við af-
gr eið slumanninn.
„Þér ætlið líklega að koma
henni á óvart með þessu?“ sagði
afgreiðslumaðurinn.
„Já, það megið þér reiða yð-
ur á,“ sagði kaupandinn. „Hún
býst við að eg gefi sér dýrindis
feld.“
Á Niðurlöndum eru rnargar
„umferðaæðar" skurðir, eins og
kunnugt er. Og hafa þeir sum-
stáðar rnjog sérkennilegar
markaðsbyggingar. Liggur
skurður, um það bil 20 fet á
breidd, gegnum markaðsbygg-
inguna og þar sem markaður-
ánn er haldinn, eru upphækkuð
sæti í röðum beggja vegna.
Geta kaupendur setið þar og
boðið í það, sem þeir vilja
kaupa, er hver byrðingur nem-
ur þar staðar með vörur sínar.
Ávextir og grænmeti er flutt á
bátum til borganna og þarf því
ekki að skipa út vörum þessum
fyrr en jafnótt og þær seljast.
Nokkurir vísindamenn fundu
hauskúpu af konu og á hún að
vera 20 þúsund ára gömul. Þeir,
sem kurteisastír voru, sögðu þó
að hauskúpan væri mjög ung-
leg eftir aldri.
CíHU JíHHí MK.'*
Þetta var m. a. í Vísi um
þetta leyti fyrir 30 árum :
Þaragróður.
Vélarbátur, stm bundinn hef-
ir verið við hafnargarðinn und-
anfarin tvö ár, hefir verið dreg-
inn upp að steinbryggju og stóð
þar á fjörunni i morgun. Varð
mönnum starsýnt á þaragróð-
urinn, sem vaxið hefir á bátninn
á þessum árum, og orðinn svo
mikill, að hann tekur frá vatns-
borði niður undir sand, þegar
báturinn stendur á þurru.
H.f. Kveldúlfur
ætlar að senda alla botnvörp-
unga sína norður til síldveiða í
næstu viku og er ráðgert, að
þeir verði aðeins hálfan mánuð
að veiðum, en síðan hefir félagið
i ’hyggju að senda skipin vestur
uni haf til veiða við Nýfundna-
land.
Ny Pilsner frá Carlsberg
er skilmálalaust bestur i
verslun B'én. S. Þór. Enda sagði
einn hefðárborgari um hann:
„Ny Pilsner er ekki drekkandi
nema úr kjálfara Ben. S. Þór.
Þaðan cr hann regltdega góðttr
pg ijúffengurÁ
Föstudagur,
20. júlí, — 201. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 7-3°- —
Síðdegisflóð verður kl. 19.55-
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030. Næturvörð-
ur er í Reykjavíkur Apóteki,
sími 1760.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriöjudaga kl. 3.15—4 og
fimmtudaga kl. 1.30—2.30.
„Læknablaðið“,
9.—10. tbl. 35. árangs, er ný-
komið út. Ritið flytur að vanda
ýmsar greinar og læknisfræði-
leg og heilsufræðileg efni, eftir
þessa lækna próf. Guðmund
Thoroddsen, Pétur H. J. Jak-
obsson, Óla Hjaltested dr. med.
og Björn Sigurðsson. Auk þess
fréttir úr erl. læknaritum o. fl.
Aðalritstjóri er Ólafur Geirsson,
en meðritstjórar Bjarni Kon-
ráðsson og Júlíus Sigurjónsson
l
Loftleiðir.
í dag er ráðgert að fljúga til
Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak-
ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár-
króks, Hólmavíkur, Búðardals,
Hellissands, Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Fíateyrar
og Keflavíluir (2 ferðir). Frá
Vestmannaeyjujp verður farið
til Hellu og Skógasands. — Á
morgun verður flogið til Vest-
mannaeyja, ísafjarðar, Akur-
eyrar og Keflavíkur (2 ferðir).
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpssagan: „Faðir
Goriot“ eftir Honoré de Balzac;
XI. (Guðm. Daníelsson rith.).
21.00 Tónleikar (þlötur). 21.25
Iþróttaþáttur (Siguröur Sig-
urðsson). 21.40 Tónleikar: Lög
eftir Árna Thorstcinsson (plöt-
ur). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Vinsæl lög (plöt-
ur) til 22.30.
„Hvalur II“,
einn af hvalveiðibátum h.f.
Hvals, kom hingað í gær. Var
skipið tekið upp í slipp til botn-
hreinsunar.
UnJjyáta hk 3386
Lárétt: 2 ráfa, 6 hvíldi, 7
skammstöfun, 9 skammstöfun,
10 í Afríku, 11 keyra, 12 per-
sónufornafn, 14 klafi, 15
skvaldur, 17 ógæfu.
Lóðrétt: 1 haughús, 2 biti, 3
annað tveggja, 4 tveir eins, 5
fiskinn, 8 landssamband, 9 sjáj
13 ambátt, 15 leyfist, ió tveir
eins.
Lausn á krossgátu nr. 1379:
Lárétt: 2 reyta, 6 árs, 7 rá, 9
av, 10 err, 11 ske, 12 ni, 14 ag,
15 ami, 17 dómur.
Lóðrétt: 1 strengd, 2 rá, 3
ern, 4 ys, 5 akvagur, 8 ári, o
aka, 13 emu, 13 a. m.} ió ir. |
M.s. Katla
var í Lysekil í gær.
Bandarísku hafrannsóknaskipin
„San Pablo“ og „Reheboth",
sem hér hafa legið undánfarna
daga, létu úr höfn í gær.
Línuveiðarinn
„Sigríður“ hefir verið aö búast
á síldveiðar og fór héðanáleiðis-
norður upp úr hádeginu í gær.
Meistarakeppni
í golf hefst kl. 4 í dag og verða
þá leiknar 18 holur. Þátttakend-
ur eru alls 17, þar af 5 utan af
landi.
Ferðafélag templara
efnir til skemmtifarar á Þórs-
mörk á morgun. Upplýsingar
gefnar í Ritfangaverzlun Isa-
íoldar, Bankastræti.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarföss, Gullfoss
og Selfoss eru í Reykjavík.
Dettifoss fór væntanlega frá
New York í gæú til Reykjavík-
ur. Goðafoss fór írá Hamborg
í fyrradag til Antwerpen, Rott-
erdam og Hull. Lagarfoss fór
frá Seyðisfirði í fyrradag áleið-
is til Húsavíkur. Trölláfpss er í
Gautaborg. Hesnes fermir í
Antwerpen og Hull í lok }>essa
mánaðar.
Ríkisskip: Hekla er væntan-
leg til Glasgow i dag. Esja var
á Akureyri í gær. Heröubreiö er
væntanleg til Reykjavíkur í dag
að austan og norðan. Skjald-
breið fór frá Reykjavík i gær-
kvoid’til BreiÖafjarÖar og Vest-
fjarðar. Þyrill er í Faxaflóa.
Armann.var í Vestmannaeyjum
í gær.
Skip SIS: I-Ivassafell er á
leið til Finnlands frá Khöfn.
Arnarfell fór frá Vestmannaeyj-
um ió. þ. m. áleiðis til Italíu.
Jökulfell fór frá Chile 6. þ. m.
áleiðis til Ecuador.
Flugfélag íslands.
Innanlandsflúg: I dag er á-
ætlað að fijúga til Akureyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja, Kirkju-
bæjarklausturs, Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar og Siglufjarö-
ar. Frá Akureyri verður flug-
ferð til Austfjaröa. Á morgun
eru ráðgerðar flugferðir til Ak-
ureyrar (kl. 9,30 og 16,30),
Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks, ísafjarðar, Fgils-
staða og Siglufjarðar.
Miliilandaflug: „Gulifaxi"'
fór til Osló og Kaupmanna-
liafnar kl. 8 i morgun.
Sjálfboðavinna
verður hjá Skotfélagi Reykja-
víkur í kvöld i iandi félagsins.
Farið verður frá Ferðaskrif-
stofunni kl. 8. Félagar mæti
stundvislega.
fer í slipp til hreinsunar og mál-
unar, —■ Geir kom til Reykja-
víkur i morguu af karfaveiðum
með um 300 lestir. —■ Karlsefni’
er í slipp.
f
Veðrið í morgun.
Kl. 9 í morgun var 9 stiga
hiti í Reykjavík, minnstur 6
stig á Dalatanga og mestur 12
stig í Bolungavík og Stykkis-
hólmi. — Mestur hiti í gær 19
stig á Fagurhólsmýri.
Um 500 km. suðsuðvestur af
Vestmannaeyjutn er lægð, sem
hreyfist aust-norðaustur.
Veðurhorfur, Faxaflói: Hæg
austanátt og skýjað.
fyrii
Hjónaband.
Hinn 7. júlí síðastl. voru gefin
saman í hjónaband af sira
Eiriki Brynjólfssyni, Útskálum,
Kolbrún Bjarnadóttir, stúdent
(Bjarnas. læknis), Máfahlíö 30,
og Sig. Jónsson (Þingeyingur),
iþróttakennari, frá Ysta-Felli.
Heimili ungu hjónanna er í
Máfahlíð 30.
Frá togurunum.
Til Ilafnarfjarðar komu i
morgun af karfaveiðum Júní
og Röðull, báðir með dágóðan
afla. —- Bjarni riddari kom í
fvrradag með 287 lestir, en er
nú kominn til Reykjuvíkur ogí
Sigurvegarnarnir í frjáls-
uxn íþrúttum yfir Dönum og
Norömönnum og knatt-
spyrnu yfir Svíum, sátu í
gter boS ríkisstjórnarinnar,
ásamt forustumönnum í-
þróttásamtakanna og nokkr-
um öðrurn gestum.
Bjarni Benediktsson utan-
rikismálaráðherra bauð
íþróttamennina velkomna
með skeleggri ræðu, þar sem
hann minntist á, hve mikil-
væg og ánægjuleg landkynn-
ing hin frældlega frammi-'
staða íslenzkra íþróttamanna
í sumar liéfði verið. Hefði
hún vakið aðrar þjóðir til
umhugsunar um þá þjóð, sem
hér býr. Kvaðst ráðherrann
að lokum vona, að við ætt-
um cnn eftir að bera sigur úr
býtum í sundkeppninni.
Síðan tóku til máls þeir
Ben. G. Waage, forseti ISl,
Garðar S. Gíslason, formaður
FRÁ, Ragnar Lárusson, vara-
formaður KSl og Erlingur
Palsson, formaður SSl. —
Þökkuðu þeir allir skilning
og velvilja stjórnarvaldanna í
garð íþróttanna. — Sátu
gestir síðan nókkra hríð í á-
gætum fagnaði í ráðherrabú-
staðnum, en þar voru við-
staddir, áuk utanríkismála-
ráðherra, þeir ÖÍafur Thors
atvinnumálaráðherra og Her-
mann Jónasson landbúnaðar-
ráðherra.
SUmabúiiH
GARDIiR
GarSaatrsiti 2 — Simi TMk
Sundiiettur—sundföt
karla og kvenna, mikið úr-
val. Sendum gegn póstkröfu.
Fata- og sportvörubúðin,
Laugaveg 10.
Í8LAND
VORRA
D AO A
Þessi fallega myndaliék
er bezta gföfin, sem
þér getið fært vinum
yðar og viðskiptasam-
böndum erlendis.
í bókinni er mikill
froðléikur um land
og þjóð eftir Árna Óla
ritstfóra.
BÓMn e?*
0 faHeg
# fræðandi og
© skemmtileg.
AFGREIÐSLA: SÍMI 5932