Vísir - 20.07.1951, Page 4
4
V 1 S I R
Föstudaginn 20. júlí 1951
&Á6BLIB
Bítatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson,
Skiifstofa Austurstrætí 7.
Utgefandi: BLaÐACTGÁFAN VlSIR H.E,
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimna línur).
Lausasala 75 aurar.
Féiagsprentsmiðjan hi.
SíIdaEvertíðin. 1
|^enn gera sér almennt góðar vonir um sæmileg aflaföng
á yfirstandandi síldarvertíð. Veiðin hófst snemma á
sumrinu, miðað við það, sem gerðist fyrr á árum, en þá
var sjaldgæft, að veruleg veiði bærist á land fyrr en um
og eftir 10. júlí, enda hófu verksmiðjurnar starfrækslu
sina um það leyti, þótt nokkuð væri að sjálfsögðu áður
urinið að undirbúning. Síldargangna varð fyrst vart við
vesturströnd íandsins, og færðust þær að landinu og norður
eftir, þvínæst inn á Húnaflóa og allt austur til Langaness
og þaðaii út í haf. Allmörg sldp hafa aflað sæmilega í þess-
ari fyrstu göngu, en þrátt fyrir það verður ekki talið að
um mokafla hafi veríð að ræða.
Fyrr á árum töldu menn, að um fjórar síldargöngur
væri að ræða á sumrinu og aðalgangan kæmi á miðin nm
þetta leyti og þá að vestan. Austansíldin var talin óstöðug
og hverful og mætti ekki vænta mikils afla af henni. Á
hinu höfðu menn góða trú, kæmi sildin að landinu vestan-
verðu eða norðan „úr hafi“, eins og sagt var. Hefði hún
þá viðstöðu á heiztu flóum og fjörðum norðanlands og
mætti vænta góðrar veiði allt sumarið. Eru þess dæmi, að
sum skipin, sem hezt hafa aflað, hafa sótt svo að segja
allan afla sinn á sömu mið, og þá helzt út af Skaga, eða
jafnvel allt inn undir Þórðarhöfða. Slíkur uppgripaafli
var þá oft og einatt, að verksihiðjur höfðu ekki undan,
Jiannig að stöðva varð veiði um lengri eða skemmri tírna.
Er skip höfðu legið óafgreidd við hryggjur, með aflann um
borð, mátti oft sjá meira cn fets mun á borði, sem skipin
höfðu lézt og veiðin þannig rýrnað, meðan þau lágu við
hryggjurnar. 'Sllk saga endurtekur sig vonadni aldrei.
I mestu síldarsumrum hef'ði mátt veiða síld, sem svaraði
að verðmæti til nokkrum hundruðum milljónum króna,
miðað við núverandi verðlag. Er því engin goðgá, þótt
segja megi, að afkoma landsins geti byggst á síldveiðunum
og ráði þær öllu um afkomu útvegsins í heild. Sildaraf-
urðir hafa reynzt auðseljanlegar og munu vafalaust verða
það enn um skeið. Verksmiðjurnar, sem úr hrácfninu vinna,
geta rétt við hag sinn á eiriu sumri, þótt áður hafi þær bar-
izt við gjaldþrotið. Slika þýðingu hefir þessi atvinnurekst
ur fyrir þjóðina og vonandi bregst hann ekki að þessu
sinni.
Afli er þegar sæmilegur orðinn, en þó mun miuni en um
sama leyti á mestu aflaárunum 1942—1944. Síðustu fregn-
ir af miðunum benda til nýrrar göngu, sem kemur að
vestan, en einriritt nú stendur svo á straunri, að síldar
ætti að verða vart í ríkum mæli, fyrirfinnist hún á annað
borð á miðunum. Alf'ahrota gæti þá staðið yfir allt frá
deginum í dag að telja og fram til miðs ágústs eða jafnvel
lengur, ef fleiri göngur berast á miðin, svo sem menn
trúðu áður og fyrr. Ekki er vert að gera sér of glæstar
vonir, en engu spillir þótt almenningur fylgist vel með
veiðunum nyrðra, enda er um fáít rætt frekar manna á
meðal.
Vélbátaútvegurinn hefir bárizt í hökkum, safnað
skuldum og orðið að Ieita opinberrar fyrirgreiðslu. Svo er
þó fyrir að þakka, að þeir eru ekki færri, sem engan opin-
beran styrk eða fyrirgreiðslu liafa hlotið, en hinir, sem
aldrei hafa leitað slikra neyðarúrræða. Menn, sem hafa
hagað rekstri sínum með varúð, og ekki hafa viljað „grípa
gæsina“ fyrr en hún gefst, og ekki liafa teflt 1 tvísýnu
um sildveiðarnar, liafa komizt sæmilega af og vcrið vel
bjargólna. Er því með öllu rangt að telja útvegsmcnn sem
heiíd opinbera styrkþega. Á hinu eiga þeir rétt, að verðlag
á afla þeirra fari eftir tilkostnaði hverju sinni, þannig, að
reksturinn sé ekki fyrirfram dauðadæmdur. Hér eiga ekki
úívegsmenn einir hlut, heldur bankar og aðrar lánsstofn-
anir, sparifjáreigendur og allir þeir, sem hagsmuna hafa
að gæta í sambandi við nýtingu aflans og rekstur skip-
anna. Vonandi verður Guð og lukkan útveginum liliðholl
þetta sumarið, þannig að atvinnurekstur þessi megi retta
úr kútnum. Það er sameiginlegt hagsmunamál þjóðarinua'r
allrar.
Minningarorð um
Steingrím Arason.
Eg bæði hlakkaði til og
kveið fyrir að fara í kennara-
skólann. Það var hálfgerður
geigur í mér við alla þessa
lærðu menn, kénnarana, sem
eg heimaalinn og reynslu-
lítill sveitadrengur, átti að
fara að umgangast og standa
skil ó allskonar fræðum.
Steingrímur Arason var einn
þeirra og um hann vissi eg
lítið annað en það, að hann
hafði verið ritstjóri „Unga
,Islands“ um alhnörg ár. Eg
hafði heillast af sögum hans
og frásagnarhætti og hugði
gott til að lcynnast honum og
njóta leiðsagnar hans. Stein-
(grímur var þá æfingakennari
j efi'i bekkjum skólans og
höfðum við því heldur lítil
samskipti við hann fyrr en í
3. bekk. Þar varð liann leið-
sögumaður okkar kennara-
efnanna um þá vandþræddu
leið, sem kennsla og uppeld-
jisstarf er. Þar átli hann
gnægð þekkingar og reynslu,
sem hann miðlaði okkur af
örlæti og áhuga. Hann hafði
. vakandi auga á öllum nýj-
ungum á sviði uppeldismál-
anna, lét sér eklci nægja hefð-
jbundnar venjur, leita'ði nýrra
lirræða og aðferða og dró
förigin víða að. En þótt
þekking hans á kennslu- og
uppeldisfræðum væri með
ágætum, er það ekki fyrst og
fremst fræðimaðurinn,
Steingrímur Arason, sem
kemur mér í huga, nú við
fráfall hans. Maðurinn sjálf-
ur, persónirieiki hans og
skapgerð, verða þar drýgri á
metunum. — Cr skólasög-
unni, sem við kérðum í kenn-
araskólanum, man eg
skammarlega lítið, enda á út-
lendu móli og heldur stremb-
in, fannst okkur sumum. Þó
situr ennþá í iriér setning úr
þeirri hálfgleymdu bók, eitt-
hvað á þessa leið: 44 „Það er
meira uridir því komið hvað
kennai’inn er, heldur en hvað
hann veit..“ Eg er ekki þeim
vanda vaxinn, að skilgreina
eða rekja sundur skapgcrð og
eðliskosti Steingríms Arason-
ar. En mér finnst setningin
úr skólasöguririi eiga vel við
hann.
Steingrímur „vissi“ mikið
og bar í öllu sínu fasi sið-
.fágun liins gagnmcnntaða
heimsborgara. En mannúð
hans og hjartahlýja, mótuð
af kristinni lífsskoðun, ætla
eg að langlífust verði í
nrinni þeirra, er einhver
kynni höf'ðu af honum. Eg
man, að stundum kom það
fyrii' við kennsluæfingar, að
okkur fannst Steingrímur
leiða hjá sér aðfinnslur og
gagnrýni á því, sem miður
tókst hjá okkur. I umsögn
sinni um frammistöðuna
lagði hann höfuðáherzluna á
það sem vel hafði tekizt, en
lét mistökin fremur liggja
milli hluta. Slík var mildi
lians og „aðgát í nærveru
sálar.“
Beigur sveitadrengsins við
lærðu mennina í kennara-
skólanum hvarf skjótt. I
staðinn kom virðing og þakk-
artilfinning, sem ens.t hefir
síðan. Þar á Steingrímur
Arason sinn bróðurpart.
Frímann Jónasson.
Grein þessi átti að birtast
í Vísi í gær, en varð að biða
vegna rúmleysis til dagsins í
dag.
heimilis aldraðra sjómanna.
Um það bil 500 manns tóku
sér far með skipinu upp eftir
nokkru eftir hádegi. Þrátt
fyrir frekar óhagstætt veður
skemmti fóllc sér Iiið bezta,
bæði um borð og eins í landi
þar sem vélsmiðjan Héðinn
þreytti knattspyrnukappleik
við 1. fl. IBA og sigraði með
þrem mörkum gegn einu. Þá
var dansað i Báruhúsinu á
Akranesi.
Formaður sj ómannadags-
ráðs á Akranesi þakkaði kom-
una, en Böðvar Steinþórsson
viðtökurnar, sem voru á-
nægjulegar, eins og endra
nær. Esja kom svo tilReykja-
vikur um.kl. 11 um kvöldið.
i Sjómannadagsráð vill þakka
i Pálma Loftssyni forstjóra
Skipaútgerðarinnar fyrir ó-
keypis afnot af Esju í ferð-
inni, ennfremur Ingvari Kjar-
an skipstjóra og skipshöfn
hans fyrir velvilja og aðstoð.
Esjuferð sjómanna-
dagsráðs tókst vel.
Skemmtiferð sjómanna-
dagsráðs með m. s. Esju til
Akraness s. 1. sunnudag tókst
ágætlega og varð nettóhagn-
aður af henni um 20 þúsund
krónur, sem renna til dvalar-
Tímarit fyrir
ökumenn.
Félag íslenzkra bifreiðaeig-
enda hefur hafið útgáfu nýs
tímarits, sem nefnist Öku-Þór
og er fyrsta heftið komiS út.
Höfuð tilgangurinn með
ritinu er sá, að því er segir í
inngangsorðum, að gera þáð
að traustum tengilið milli
stjórnar félagsins og meðlima
þess. Það á að gæta liags-
muna bifreiðaeigenda, flytja
þeim allskonar fróðleik uni
faratæki þeirra og nýjungar
á sviði bifreiða framleiðsl-
unnar, stækka sjóndeildar-
hring þeirra með auknumt
kynnum af samtökum og
félagsmálum erlendra bif-
reiðaeigenda, gefa þeim góð
ráð og holl og leiðbeinirigar
sem síðar gætu orðið þeim
og öðrum að liði 1 sambandí.
við bifreið þeirra og notkun
hcnnar.
I þessu fyrsta hefti ermargt
þarfra og góðra greina sem
varðar alla ökumenn.
CM
Öllum íslendingum, sem
komnii' eru til vits og ára, er
Ijóst, a'ö okkur er hin mesta
nauösyn a‘ð því, að síldveiðar
nyrðra takist sem bezt í ár,
og að góð síldarvertíð getur
liaft hin djúptækustu áhrif á
allt athaínalíf landsmanna,
ekki aðeins þeirra, sem veið-
arnar stunda, eða bátana
eiga, heldur okkar allra í
heild.
*
Undan farnar. síldarvertí ðir
haía. brugðlzt'. hraþallega, eins
og alkunna er, ’og allir vona, að
vertíöin riú géfi. mikimi affi,
enda liorfir vel þaö, seni af. er.
Á íriikUi veltifrV að síldarleitar-
nienn séu vel vakandi og gefi
sjómönnuju sem gleggstar ttpp-
lýsingar um, hvar síldar veröi
helzt vart. En slíkar upplýsing-
ar eru að sjálfsögöu ætlaðar ís-
lenzkum sjómönnum. Því að á
þessu sviði. er „enginn annars
bróðir í leik“. Nú hefir veriö frá
því skýrt í dagblöðunum, a§
nokkur brögö séu að því, að
ekki sé notað dulmál það, sem
síldarútvegsnefnd hefir til þess
aö nota við slíka upplýsinga-
þjónustu, og geti keppinautar
okkar því notfært sér þær upp-
lýsingar. Þetta nær auðvitað
engri átt, eins og allir sjá.
Auðvelt ætti þó að vera að
ráða bót á þessu. En það
hefir sagt mér kunnugur
maður og málsmetandi, að
það sé engan veginn einhlítt
að nota þetta dulmál, því að
formenn á síldveiðibátunum
tali síðan saman í talstöðvum
sínum og nefni þá staði réttm
nafni þar sem síldar er von..
Liggur í augum uppi, að út~
lendingar geta hagnast á.
slíkum viðræðum á miðunum.
Nú dettur engum í hug, að ís-
lenzkir bátaformenn geri þaS
að gamni sínu að vísa erlendum.
keppinautttm sínum á miðin,.
heldur er þetta vafalaust gert
af gáleysi eða greiðasemi viö>
félaga sína. En þetta getur verið
okkur dýrt. Sé þetta rétt, a«
slíkar viðræður eigi sér stað-
ínilli bátanna á miöunum, sem
geta komiS öSrurn aS gagut, cn
til er ætlast, ættu hlutaSeigancli
yfirvöld í þessum uiáluni að-
brýria þaS mjög stranglega fyr-
ir fonnönnum bátanna, aS nota
talstöðina af fyllstu varriS og
- • _ f i. . ..11 HH.C