Vísir - 20.07.1951, Page 5
Föstudaginn 20. júli 1951
Ungir Íslendingar §ýna glímn ©g
þreyta aflraunir fyrir 40
Eírlsfján Þorgllsson segir frá
skemmfilegu timabiii æwl
sfinnar.
Lesendur Vísis munu
vafalaust eftir % bernsku-
minningum Kristjáns Þor-
gilssonar, sem birtust í Vísi
ekld alls fyrir löngu.
Við hittum nú Ivristján
á ný, en að þessu sinni i
hóþi i'öskra glimufélaga,
sem ferðast land úr landi og
sýna íslenzka glímu. Þegar
hér er komið sögu hefir
Kristján iðkað íþróttir á
Akureyri, og síðan verið á
ferðalagi í Englandi, Skot-
landi, Hollandi og víðar, og
nú liggur leið hans og félaga
hans um Danmörku og
hregður hér fyrir nokkrum
leiftrum úr þeirri ferð. Siðar
fóru þeir félagar, m. a. lil
Rússlands og Póllands, og
gátu sér allsstaðar góðan
orðstír.
Glímt i Hollandi.
„Vorið 1910 höfðuin við
haldið glímusýningar í öll-
um stærstu borgum Iiol-
lands, svo sem Amsterdam,
Rotterdam og Haag. Sýning-
arnar liöfðu gengið vel, svo
að við höfðum sparað okkur
saman nokkra aura, og á-
kváðum þá að bregða okkur
til Danmerkur. Við vorum 5
glímufélagar — 3 íslending-
ar og 2 Danir, auk farar-
stjórans Næve, sem einnig
var danskur. Næve liafði út-
vegað okkur vinnu hjá
ferðacirkus, sem Overgaard
hct og bar nafn eigandans,
Louis Overgaard. — Cirkus
þessi rúmaði 1200 manns i
einu, en ef 7—800 sæti seld-
ust, .var.það talin góð sala.
Íslendingarnir voru, auk
mín, Jón Helgason og Jón
Pálsson. Jón Helgason er nú
stórkaupmaður i Kaup-
mannahöfn og mjög þekktur
í félagslífi íslendinga, en
Jón Pálsson er nýlega látinn
í Aineríku.
mjög i sjón, vel i meðallagi
hár og vel sterkur. Hann var
snar i snúningum og harðger
og kölluðu við Jón Helgason
hann oftast Snarfara. Jón
Pálsson glímdi nær ein-
göngu ísl. glímu og lét-
um við jafnan bera sem mest
á honum á öllum auglýsinga-
myndum, því að fegurð skal
flíka en ekki fela. Jón Páls-
son var einstaklega geðgóð-
'ur, og man eg varla til þess
jað hann skipti skapi. —
Kvennagull var hann mikið,
1 og gátu yngismeyjar naum-
ast látið hann i friði. Gat
hann með góðri samvizku
kveðið með Sneglu Halla
„Gott es Gulaþing þetta,
giljum vér hverjar es vilj-
um.“
Hnefaleikameistari
Dana.
( Daninn Valdemer Ilol-
'berg, hnefaleikari, var 24
ára gamall, 138 pund að
þyngd og 156 sm. liár. Hol-
berg átti að læra járnsmiði
en hugur hans hneigðist
injög til lmefaleika og stund-
1 aði hann þá í öllum frí-
stundum sínum og oft leng-
ur en skyldi að kvöldinu,
svo hann kom lieldur seint i
vinnuna á morgnana. Hlaut
hann því margar ákúrur hjá
meistaranum, og einu sinni
tók karl allóþyrmilega i
strákinn. Holberg varð þá
'laus höndin, og kvaðst hafa
komið óviljandi við höku
meistarans. Afleiðing þeirr-
i
ar „viðkomu“ var sú, að
' karl datt á rassinn, en vinnu
Holbergs hjá honum var vit-
anlega lokið. Lauk hann
aldrei smíðanámi, en varð
Danmerkurmeistari i hnefa-
I
leik í staðinn.
Artur Peterscn, 25 ára
gamall Dani, 146 pund á
jþyngd og 171 sm. hæð, lagði
nicst stund á grisk-róm-
rfua ralsson.
verska glímu. Hann var af
fátæku fólki kominn, og fór
6 ára gamall að vinna sér
inn peninga með því að bera
mjólkurfloskur í hús til
fólks. Þá óku liestvagnar um
Kaupmannahöfn hlaðnir
'mjólk og liafði ekillinn oft-
ast þrjá drengi með sér og
sendi þá í húsin með mjólk,
en sjálfur sat liann niðri i
vagni. Artur var ekki gamall
þegar hann snaraði kassa
með 10 litra flöskum á öxl-
ina og hoppaði með hann
iqip stigana.
Önnur fjáröflunarleið Art-
urs var sú, að hann þóttist
vera að leita að einhverju á
gangstéttunum. Vegfarend-
ur spurðu hann þá oft og
einatt ,að hverju liann væri
að leita, en hann kvaðst
hafa týnt 25 aurum. „Margir
aumkvuðust þá yfir liann,
,og gáfu honum 25 aura. —
Einkum voru rosknar konur
brjóstgóðar við þenna litla
og lofuðum við hverjum
inanni 100 krónu verðlaun-
um, sem gæti haldið velli
gegn okkur í 15 minútur i
íslenzkri glímu.
Við Jón Pálsson skiptumst
á að taka á mó.ti áhorfend-
um i íslenzkri glímu, en i
grísk-rómverskri tók ég á
móti þeim, bæði af þvi að
eg hafði lagt allmikið stund
á þá glímu, og eins liinu, að
fíflinu skal á foraðið elja.
Eg var minnstur okkar allra
að yallarsýn og urðu því
margir til þess að freista
í grísk-rómversku
glímunni.
hrekkjalóm.
Tilhögun sýninga.
Sýningunum höguðum við
þannig, að fyrst glímdu við
Jón Pálsson og sýndum ýms
brögð og varnir. Jón Helga-
son glímdi við Artur eða
háði hnefaleik við Holbcrg.
Að þessu loknu gafst áhorf-
endum tækifæri til þess að
fara í kappglímu við okkur,
Fjónbúar
litlir karlar.
Við komum til Danmerk-
ur þann 5. júní 1910 og
sýndum fyrst i Fredericia,
gamla virkj abænum við
Litlabelti. Við þann bæ eru
margar sögulegar minning-
arar bundnar. Þar var Um
skeið friðland allra trúar-
flokka, og þar áttu afbrota-
menn skjól, ef þeir komust
inn fyrir virkin. Þar börðust
Danir við Svía, Holseta og
Þjóðverja, þar unnu þeir
stórsigur á uppreistarmönn-
|Um í þriggja ára stríðinú,
. og þar halda þeir kaupstefn-
jur nú á dögum. Fredericiu-
búar tóku sýningu okkar
vel, en þar eð við vorum
mjög stutt í hverjum stað,
þá sáum við sjaldnast blaða-
dóma um okkur, — enda eru
þeir ekki óyggjandi sann-
leikur, þótt margir trúi
þeim eins og nýju neti.
Frá Fredericia fórum við
lil Middelfart á Flóni, seni
er rétt við Litlabelti, og gekk
eimferja þaðan til Slrib á
'Jótlandi áður en Litlabeltis-
brúin kom. í Middeífarl er
fagurt um að lítast, en ekki
er landslag þar fallið til að
lala mikil karlmenn frekar
■en annarsstaðar á Fjóni. Við
■ Jón glímdum við sinn Midd-
'elfartbúann liver og höfðum
Efnilegur
hnefaleikamaður.
Jón Helgason var glæsi-
menni mikið, sterkur
harðger, hár og handleggja-
langur, léltur i spori og létt-
ur í lund, þótt hann væri 175
pund á þyngd. Auk glímu
Jíijafði Jón sérstaklega lagt
síund á hnefaleik og náði
óírúlegri Ieikni í þeirri list.
Má ielja víst, að ef Jón hefði
hafið hnefaleik á réttum
aldri eða 6—7 ára, hefði
bann komizt í meistara-
flokk.Nú var Jón orðinn f
orðinn maður, þegar Iiann
fór að nota hnefana, til þess
að berja á öðrum, en svo
seint má hnefaleikari ekki
byrja á iðn sinni.
Jón Páisson var friður •
Holbersf,
tiltölulega litið fyrir að fella
þá .
Skemmtanasnautt
í Óðinsvé.
Næsti áfangi var Óðinsvé
höfuðborg Fjóns. — Er það
gömul borg og kennd við Óð-
inn eins og nafnið bendir tib
Á miðöldunum lagðist ein-
hver helgigloría yfir bæinn,
vegna þess að Knútur helgi
var drepinn þar i kirkju.
I Óðinsvéum fæddist ævin-
týraskáldið H. C. Anderson.
sem livert mannsbarn á ís-
landi kannast við. Nú er
æskuheimili hans ininninga-
safn, sem dregur marga
ferðamenn til borgarinnar.
Aðsókn að sýningu okkar
var fremur lílil í þessum bæ.
Óðinsvé-búar haga sér likt
og sagt er að englarnir geri..
cn sækja ekki skemmtanir.
I Nyjuborg ,sem var síð-
asti bærinn, sem við sýnd-
um i á Fjóni, var aðsókn
ágæt og dvöldum við þar í
3 daga. Nýjaborg er ferju-
bær — gengur ferja þaðan
til Krosseyrar á Sjálandi.
Á Nýjaborgarströnd liittasi:
guðræknir menn frá öllum
Norðurlöndum á sumrin, og:
syngja sálma, en að öðru
leyti haga þeir sér eins ög:
aðrir ménn.
Glímt við
Clir. Möller.
Bar nú ekki til tiðinda.
fyrr en við komum til Kross-
eyrar. Næve var kominn.
þangað á undan okkur, og
liafði undirbúið sýninguna,
en sú fyrsta var þann 22.
júní. Þá gaf sig fram maðu
í islenzkri glimu, sein hét
Chr. Möller, og var sterkasti.
maður bæjarins að sögn. Eg:
fann strax að maðurinn va
þéttur fyrir, og féll hann.
ekki fyrr en eftir 6 mínútm.,
Möller kvaðst koma aftur
næsta kvöld, og glíma grísk-
rómverska glímu, og gerði
sér vonir um að hefna bylt-
unnar.
Þegar Möller kom upp á
sýningarsvæðið til mín,.
sneri liann sér að áhorfend-
um, ávarpaði þá, og kvaðsl
vænta þess að hundrað
krónu verðlaunin giltu eins
i grisk-rómversku glinm
sem íslenzkri. Á þetta hafði
ekkert verið minnst, hvorki
til né frá, en margir áhorf-
endur kölluðu strax að vit-
anlega fengi hann krónurn-
ar, ef liann felldi mig .
Möller fellur
í grísk-rómverskri.
Við hófum nú glímuna, og;
var þá heldur en ekki
Iiandagangur í öskjunni. —
Möller leitaði ekki bragða
en beið eins og boli liöggs
og var erfitt að ná fangi á
honum, því að hann var
sterkur mjög, og auk þess í
þyngra lagi. Eg kom honum
samt niður á mottuna, en.
þá skreið hann út á beri
gólfið, og komst á fætur á
ný. í annað skipti féll Mölle.