Vísir - 20.07.1951, Side 6
•••*
í<-** -j< ’ ?'*'
■Vi* .
K I SI R
Föstudaginn 20. júlí 1951
cn |>á tók hann það til bragðs
að halda sér dauðahaldi í
mottuna með háðum hönd-
um, þótt slíkt háttalag sé
vitanlega hrot á öllum regl-
um. En Möller var nú ekki
að hugsa um reglur, lieldur
hundrað krónurnar og hvað
hann gæti keypt fyrir þær.
Loksins náði eg lionum af
mottunni og reyndi hann þá
að komast út á gólfið á ný.
Þetta tókst líka, en um leið
féll Möller og fékk margar
skrámur á andlitið. Ef harin
hefði verið Þjóðverji, hefði
hann harðnað við hverja
raun, því að þeir glímdu
þeim mun betur sem skrám-
unum fjölgaði. En Möller
var enginn Þjóðverji, og
kaus því heldur að við þvæg-
um honum og límdum á
hann nokkra plástra. Hann
naut samt mikillar virðingar
samborgara sinna, og hans
var jafnan getið eftir þetta
sem mannsins er þorði að
glíma við íslendinginn.
Hugkvæmt bónorð.
1 Ringsted, sem er smábær
á Sjálandi, horfðu fáir á
oklcur fyrri daginn, sem við
sýndum þar, en því olli að
dýrasýning var líka í bænum
og vildu bæj arbúar heldur
sjá tarfa og svín en íslend-
inga. Næsta dag, sunnudag,
kom fjöldi sveitamanna að
horfa á okkur. Freistuðu
þeirra einkum 100 króriu
verðláunin, því að ef þeir
gátu unnið þau, höfðu þeir’
unnið sér inn meiri peninga
en þeir annars gerðu á heilu
sumri, eins og vinnnlaun
voru þá. Aðeins einn feitur
og bústinn bóndastrákur
lagði til atlögu við mig, en
hann féll tvisvar — i annað
skiptið eftir 8 og í hitt skipt-
ið eftir 9 mínútur.
Auk okkar voru ýmsir
aðrir skemmtikraftar með
eirkus, en við vorum aðal-
heitan. Meðal þeii’ra, sem
voru með okkur var ítalski
fimleikamaðui’inn Paoli,
sem var kvæntur danskri
koriu og átti 3 mannvænleg
hörn. Frú Paoli sagði okkui’,
hvernig þau hefðu trúlof-
ast. Paoli var að sýna listir
sínar í húsi, þar sem liún
kom, og vai’ð hún þegar
mjög hrifin af honum, enda
var lxann manna fríðastur.
Paoli hafði líka véitt blónxa-
rósinni athygli, og þegar þau
hittust á götu skömmu
seinna tók hann í liönd
hennar og teymdi hana með
sér um bæinn, en skyggndist
jafnframt eftir einhver j u,
sem hún vissi ekki hvað var.
Loks lcom hann auga á það,
sein liann var að leita að, en
það var kirkja. Lét hann þáj
sem hann drægi hring á;
hönd hennar, kyssti hána*
með lotningu, og leit spyrj-'
andi á kirkjuna og stúlkuna
til skiptis. Hún kinkaði kolli
til samþykkis og svo voru
þau trúlofuð! j v.
Framh. á 7. sf*'
FARFUGLAR!
. Um helgina veröur
t*arjö j Raufarhols-
heíli. Gist aö Kolviö-
arhóli. — Á sunnudag geng-
iö um Lágaskarð og Lörígu-
hlíð og hellirinn skoöaöur.
Ekiö lieim frá Hjalla í Ölf-
usi. 2i.—29. júlí: Vikudvöl
á ÞórsmÖrk. 21. jvdí — 4-
ágústs:- Hálísmánaðar hjól-
ferð urn Austurland. Uppl. á
skrifstofunni i V.R. í kvöld
kl. 8,30—10.
Þeir Þórsmerkurfarar sem
enn haía ekki tekiö farmiöa
sina vitji þeirra fyrir kl. 9,
annars veröa þeir seldir öör-
um. — Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ráögerir aö fara 9 daga
skemmtiferö um Vest-
firði 26. júlí. Fáriö veröur í
bifreið fyrir Flvalfjörö til
Stykkishólms. Þá fariö vest-
ur í Flatey og feröast um
eyjarnar. Þá til Brjánslækjar
á Barðaströnd. Fariö í Vatns-
fjörö og dvaliö þar einn dag
í skóginum. Frá Brjánslæk
veröur fariö vestur Barða-
strönd til Patreksfjarðar og
um Tálknaf jörö til Bíldudals.
Fariö á bát inn í Geirþjófs-
fjörð aö Dynjanda. Þá fariö
til Rafnseyrar og yfir Rafns-
eyrarheiöi til Þingeyrar. Þá
yfir Dýrafjörö aö Gemlu-
íelli og aö Núpi og þaöan til
ísafjaröar. Feröast um ísa-
f jaröardjúp 1 til 2 daga, svo
haldiö suöur yfir Þorska-
fjarðarheiöi í Bjarkarlund
og méö bifreiö til Reykja-
víkur. Áskriftarl-isti liggur
frammi og séu farmiðar
teknir fvrir 23. þ. m.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
fer skemmtiferö Geys-
is og Gullfoss næstk.
sunnudag. Ekiö austur Hell-
isheiöi til Geysis og Gullfoss.
Sápa látirí i Geysi og reynt
að ná fallegu gosi. A heim
leiö farið niðúr Iireppa og
upp meö Sogi um Þingvöli
til Reydvjavíkur. Lagt af stað
kl. 9 árdegis. Farmiöar seld-
ir á skrifstofunni til hádegis
álaugardag.
HERBERGI til leigu fyrir
einhleypa, reglusama stúlku.
Uppl. frá 8—9, Meöalhóiti 9,
austurenda. (491
HERBERGI til leigu. —
Fæöi gæti fylgt. Uppl. í síma
5198- (495
SÓLRÍK stofa til leigu í
austmdxænum. — Eldhúsaö-
gangur getur fylgt, eiiinig
lxúsgögn. Tilboö, merkt r
„Góö umgengni -—- 319“
sendist blaðinu fyrir mánu-
dagskvöld. (497
STÓRT herbergi senx
mætti elda í til leigu, smá-
vegis húshjálp æskileg. —
Sundlaugaveg 28, uppi. (498
HERBERGI, fremur lítið,
óskast. Tilboö á afgr. Vísis,
fyrir þriöjudag, merkt:
„Ágúst —320“. (507
HERBERGI til leigu í
Hagahveríinu með innbyggö-
um skápurn og aögang aö
sima. Sími 4551 kl. 5—7. —-
(5°9
KVENKÁPA, plastic, tap-
aðist þriðjudagskvöld. Finn-
andi geri aðvart í síma 3618.
(494
HÖFIJM raflagningarefni
svo sem: rofa, tengla, snúru-
rofa, varhús, vatnsþétta
lampa 0. fl.
Gertxxn viö stmujárn og
fimmr heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h-f.
Laugavegi 79. — Sími 5184-
SÍÐASL. sunnudag tapað-
ist í Ganxla Bíó eða Banka-
stræti Pure-silkislæða
(munstruð). Vinsamlegast
sþilist að Rauðarárstíg 19. —
(501
SÁ, sem tapaði hjóli eða
lánaöi það dreng við íþrótta-
völlinn á þriöjudagskvöld,
hringi í sima 6856. (505
FYRIR nokkru tapaöist
kvenstálúr á leiðinni frá
Ferðaskrifstofunni að Hótel
Garði. Finnandi vinsamlega
beðinn aö skila því á skrif-
stofu Iíótel Garðs. (50S
GÓÐUR smiður óslcast i
nokkra daga til að setja í
hurðir og íleira í nýja íbúö.
Uppl. í sirna 2893. (5°°
UNGUR, reglusámur mað-
ur, senx hefir margra ára
reynslu í frámleiðslu á ljósa-
krónum og Iiverskonar Ijósa-
tækjum, óskar eftir atvinnu
nú þegar. Sendið afgr. blaös-
ins nafn og heimilisfang fyrir
24. þ. m., rnerkt: „Iönaður
- 31SÁ(496
STÚLKA óskast í sveit.
Þarf helzt að vera vön sveita-
vinnu. Sími 3917 kl. 4—7.
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 2656-
DÍVANAR. Viögeröir á
dívönum og allskonar stopp-j
uöum húsgögnum. — Hús-i
gagnaverksmiöjan Berg-
þórugö^u it Sími: 8x83°.
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. — Vendum,
breytum, saumrnn kápur,
drengjaföt. Sími 5187- ^453
HÚSGAGN AVIÐGERÐIR.
Gerj við bæsuö og bónuö
húsgögn. Sími 7543. Hverf-
icernfri &c;. ríakhiUið (7Q7
RÚÐUÍSETNING. Viö-
geröir utan- og innanhúss. —
Uppl. í síma 79 to. (547
PLISERINGAR, hull-
saumur, zig-zag. Hnappar
yfirdekktir. — Gjaiahúöin,
Skólavöruöstig if. — Sími
2620 (000
VERZL. Vesturgötu 21 A:
Kaupir — selur — tekur í
umboössölu: Lítið slitinn
herrafatnaö, gólfteppi, heim-
ilisvélar, útvörp, plötuspilara
o. m- fl. (218
LEIGA
40—50 HESTA túnblettur
íil leigu. Uppl. í síma 5457.
feiSaú(oU
RIFFILL til sölu, cal. 22,
Browning Patent. Lokastíg 6.
(492
DEKK óskast 700x16,
helzt nýtt. — Uppl. í síniá
81740. (493
TIL SÖLU notaður 6 syd-
indra Fordmótor og tvö þrí-
hjól. Uppl. hjá Ólafi Proppé
h.f. Sænsk-islenzka frysti-
húsinu. (499
SINGER, íeöursaumavél,
meö mótor, hægt að sauma á
hana tau, til sölu á Lindar-
götu 6ö, uppi. Verö 1800 kr.
___________________ (5Q2
GÓÐ barnakarfa á hjólum,
með dýnu og áklæöi, til sölu.
Uppl. í sima 80343 frá 9—7.
(5°3
TIL SÖLU 2ja manna
dívan og tvö barnarúm. Uppl.
í síma 80632 eöa Éfstasundi
15- * (5°4
VEIÐIMENN! Stór og
nýtíndur maðkur til sölu. —
Nýlendugötu 29. Sími 2036.
(5°ö
GÓÐUR barnavagn til
sölu. Miöstræti 5, 2. hæð, til
kl. 5. _______(510
TIL SÖLU á Laugaveg
58 B, 1 tveggja manna rúm,
meö fjaðradýnu, 2 gluggar
með gleri, 1 hurö, 1 eldhús-
skápur. (511
BORÐSTOFUBORÐ og
stólar notaö til sölu. Bólstr
araverkstæöið Áfram, Lauga
veg 55, bakhús.
(514
DEKK 650 og ýmsir vara-
iilutir i Chevrolet 1934—35
og einnig í Ford til sölu. —■
Uppl. Bólstraraverkstæöið
Afram, Laugaveg 55, bak
hús. (5T3
LJÓMANDI fallegt sófa
sett til sölu, einnig dívanar
frá 375 kr. stykkiö. Bólstr-
araverkstæðiö Áfram, Lauga-
veg 55, bakhús. (514
PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraöar' plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- vara. Ugpl. á Rauöarárstig 26 (kjallara). — Sími 6126.
GÓLFTEPPI til sölu, stærð 3X3JÚ 0g 3x4. Forn- salan Laugaveg 47. Simi 6682. (476
TIL SÖLU ódýr, notaður, þarríavagn og einnig járn- kojur meö dýnum. Uppl. eftir kl. 7. Klapparstíg 38, kjallara. (477
BARNAKOJUR fyrir- liggjandi. Verð 490 kr. Sími 81476. (478
ÁNAMAÐKUR, nýtíndur, í Vonarporti, Laugavegi 55. Þorbjörn Jónsson. (479
LAXVEIÐIMENN. — Bezta maökinn fáiö þiö í Garöastræti 19. Pantið í síma 80494. (899
!,& HANSA-gluggatjöld til : sölu fyrir hálffvirði, vegna flutnings. Breidd 235 cm. — Uppl. Dráþuhííö 23, kjallara. F® (473
TAURULLA til sölu. — Uppl. á ITúsgagnaverkstæði Ólafs Guðbjartssonar, Laugavegi 7. (472
„ELNA-saumavél“ ósk- ast. Uppl. í síma 81512. (471
NÝR rafgeymir i mótor- hjól til sölu. Skála 2 við Vatnsgeymi (Háteigsveg).
TVEIR notaöir körfustól- ar 0g lítill fataskápur er til sölu mjög ódýrt. Sími 2163. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 2195 og 5395-(oo°
LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugeröin, Laugavegi 166. Simi 2165.—
ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, golfteppi, karlmannsföt 0. m. fl. Sími 6682. Fornsalan, Laugavegi 47- (659
KAUPUM — seljum og tökum í umboössölu. Seijum gegn afborgun. Hjá okkur gerið þifi beztu viðskiptin. yerzlunin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (246
ÚTVARPSTÆKI. Kaup- fm útvarpstæki, radíófóna, þlðtuspilara grammófón- plötur 0. m. fl. — Sími 6861. Vöfusalinn, Óöinsgötu r- —
KLÆÐASKÁPAR, tví- og
þrísettir til sölu kl. 5—6. —
Njálsgötu 13 B, skúrinn. —
Sími 80577. (419
KARLMANNSFÖT —
Kaupum lítið slitin herra-
fatnaö, gólfteppi, heimilis-
rélar. útvarpstæki, harmo-
œikur o. fl. Staögreiös’a. —
Fornverzlunin, Laugavegi
Sími 5691. (166