Vísir - 20.07.1951, Qupperneq 7
Fösíudagmn 20. júlí 1951
V I S I R
%
slenzkir aflraunamenn
[mikið gaman að. Næsta
jkvöld lcom pilturinn meðan
á sýningunni stóð. Hafði
hann ferðatösku með öllum
föggum sínum í annari
hendi, en feikna stóra skjólu
í hinni. Þegar sýningunni
Framh. af 6. síðu.
Maður vill
mjólka fíl.
Oft kom það fyrir, að fólk
vildi slást í förina með okk-
ur, bæði konur og karlar,
hélt fólkið, að ævi okkar
væri óvenjulega áhyggju-jvar l°kið var tjaldið fellt og
laus, við þyrftum bara að gengiö frá öllu dóti, sem átti
sýna nokkrar mínútur á dag, ja® fara með járnbrautar-
og gætum síðan lifað í vel-,vögmmum. Pilturinn reyndi
lýstingum praktuglega. — að hafa tal af einhverjum,
Ilvað fólk þetta ætlaði að'en enginn þóttist mega vera
gera með okkur var þó fæst- að því að tala við hann. V
um Ijóst, en það vildi hara bci'S vai’ horfínn eins og
ferðast. • jjörðin hefði gleypt hann,
í hópi cirkus.manna var 'þcgar vagninn íór af stað
Hafnarhúi, sem Varberg hét,Jm?Ö allar föggurnar stóð
mesti spilagosi. Hann spurði þiíturinn einn eftir og horfðij
til dæmis okkur íslending-,át í biáinn. j
ana hvort það væri satt, að í bra Næstved fórum við til
svo mikil fiskigengd væri við Hasíev á Sjálandi, sem er
IsÍand, að taka mætti þorsk-.lítiR áæ1’ en i miklum blóma.
inn með höndunum. — Viðj£*ár er m. a. Trifelium
sögðum honum, að ekki væri( 1U.Íólkur.stöðin og ýmsar
nóg með því lieldur stykkju'inenntastofnanir, svo scm
þorskarnir stundum inn i kennaraskóli. Við sýndum
báíana, þegar þeim þætti, þrisvar i þessum bæ, og hefir
sjómennirnir of seinir að aldrei reynt meira á, hvað
krækja í þá öngli. |eg gat í grísk-rómverskri
I Vordenborg kom sveita-' ghmu en þá. Annað sýning-
piltur til okkar, og spurð arkvöldið kom Haslevbúinn
eftir framkvæmdarstjóran-' Aage Abraham upp á sýn-
um. Hann var þá ekki við, ingarsvæðið og íók mig í
svo sveinsaulinn lenti á Var-' grisk-rómverska glimu. Að-
berg og falaði vinnu hjá 'gangurinn varð mikill og
honum. — Varbcrg þóttist harður, þvi hann var ramm-
hugsa sig Iengi um, klóraðijnr að afli, risi á vöxt og
sér í hnakkanum og gerði' gildur, þar að auki var liann'
ýmsar hundakunstir. Loks'snar og snöggur. Eftir 20
honum það snjallræði í hug, mínútna viðureign' hafði
að pilturinn gæti fengið hvorugur unnið, og var þá
vihnu við að mjóllca fílinn.! ákveðið, að við skyldum eig-
Pilturinn kvaðst vanur ast við næ,sta kvöld unz
mjöltum — liann gæti- annar fólli.
sumir stukku upp á bekkina
og noklcrir reyndu að kom-
ast upp á sýniirgarsvæðið,
til þess að hjálpa Abraham.
Cirkusfólkið var á mínu
bandi, og hvatti mig eftir
megni á 4—5 tungumálum.
Var mér að þvi hinn mesti
styrkur .Eftir hálftíma við-
ureign náði eg loksins, svo
góðu taki á Abraham, að
hann féll, tólc hann ósigri
sínum vel en kvaðst myndi
geta fellt mig síðar. Vafa-
laust liefði Abraham getað
staöið við það, þvi hann varð
síðari Danmerkurmeistari í
„þungavigt“ og vigtaði þá
280 pund.
Við sýndurn í Fakse kalk-
vinnslubænum, en að því
loknu fórum við til Hafnar
til þess að létta okkur dálítið
upp eftir allar sýhingariiar.
Þegar hér var komið sögu
taldi Kristján alveg víst að
nú væru allir orðnir dauð-
leiðir á frásögnum hans, og
fæ eg ekki meira upp úr hon-
um nema lesendur Vísis
sánnfæri liann um hið gagn-
stæða.
mjólkað 20 kýr þrisvar á
dag.
Varberg kvað vandasamt
að mjólka fílinn því að
spennarnir væru framarlega
og ætti fíllinn það til að
kirpa í mjólkurfötuna með
rananum og hella úr lienni,
en brottrekstrarsök væri, ef
nokkur færi niður. Pilturinn
laldi, að þetta myndi vera
vandasamt starf, en vildi þó
freista gæfunnar. Varbcrg
sagði lionum þá að koma
daginn eflir og muna að
hafa með sér skjólu.
Þessi fílssaga barst til
allra í cirlcus og" hentu menn
Afmælið mitt var daginn
áður, og þótti mér illt að
hefja nýtt ár með því að fara
á rassinn. Sýningarkvöidið
rann upp, og var mikill
mannfjöldi í cirkus, því alla
fýsti að vita, hvor vnni. —
Glíman var síðasta skemmti-
atriðið, því enginn vissi
hve'rsu lengi myudi standa
á henni. Ileitt var í veðri og
blíðalogm þegar viðureign
pkkar hófst, — mínúturnar
liðu, ein af annarri, og hvor-
ugur vann. Áhorfendur urðu
æstari og æstari, æptu, til
Abrahams að nú væri annað
hvort að duga eða drepast,
DEOSAM livotta-
á eiándi til allra veitíngastaða og inn á hvert heimili.
Þcgar leir og þorðhúnaður er þveginn, nægir einn
hlutur, bolli eða gaffall, til að sýkja uppþvottarvatnið.
Næstu hlutir eru því þvegnir upp úr sýktu vatni.
sýlíttir eru ósýnilegir, og jafnvel alheilbrigður maðurj
getur verið smitberi. Þaiinig er algengt, að leir og borð-
búnaður sé þakinn þúsundum og jafnvel milljónum
sýkla, og getur lítil veitingastofa eða heimil átt þátt í
úfbreiðslu umferðarsjúkdóma.
Með því að nota DEOSAN þvotta- ög sótthreinsimar-
efni, sem er ódýrt, auðvelt í notkun og algerlega skað-
laust, er tryggt hið fullkomnasta lireinlæti, sem á verð-
ur kosið. Við gerlarannsókn, sem nýlcga var gerð á
vegum borgarlæknis, kom í ljós, að aðeins 22—32 gerl-
er fundust á borðbúnaði, sem þveginn hafði verið upp
úr DEOSAN, og verður tæplega lengra lcomist.
önnur tegund DEOSAN leysir á undraverðan liátt
óhreinindabletti, sem vilja setjast t.d. innan á kaffi-
köiinur, á vinnuborð, gólf o.s.frv., og skémmir efnið
þó hvorki málm, gler, tré eða málningu hið minnsta.
Pantanir'veitingastaða og verzlann má senda neðaii-
skráðum einkaumboðsmönnum eða Sambandi veitinga-
og glstihúsaeigenda, Laugavegi 10.
Skrifleg umsögn borgarlæknis um Dcosan er fyrir
hendi.
Einkaumboðsmenn:
S.f. iHagni Guðmundsson
Laugaveg- 28 — Sími 1676.
C & Sumufkái
E.s. „Brúarfos$“
Fer frá Reykjavík laugar-
dag 21.7. ld. 1 e.h. til Vestur-
og Norðurlandsins.
H.f. EIMSKIPAFELAG
ISLANDS.
GUÐLAUGUR EINARSSON
Málflutmngsskrifstofa
Laagavefii 24. Simi 7711 og 61571.
MironingarspJaSid
Krabbameinsfél. Reykfavtktsr
fdst i Verzl. Reme&ia Aust-
urstrœti og skrifstofu Étli-
og hjúkrunarheimUistns
Grun&ar.
Xaupi gull ug silfur
Þar sem Tira stóð og starði á gull-
diskinn læddist Tarzan aftan að henni
ón þess að liún yrði lians vör.
Allt í einu tók hann með eldsnöggu
iiandtaki fyrir niunn lienni og hélt
lienni fastri í faðmi sér.
Chevrolet-bíl
til sölu aðeins fyrir 14—
16 þús. Nokkuð í vörum
kemur til greina. Simi
Heklugam 2,50. Stoppu-
gai-n. Auróragarn. BómuII-
argarn. Ullargarn.
er miðstöð verðbréfavíð-
skipíarma. — Sími 1710.
Nú kom Cliiram til skjaianna og
hótaði því að þeir skyldu taka liana af
lífi, ef hún gæfi frá sér hljóð.
■ íwiSt1 ‘SCv
. - —•r^u Jttjf V.c ».• o*
Ðlstr by United Feature Syntócate, inc
En Tira lét sig ckki, heldur greip
rýting úr barmi sér og ætlaði að ráð-
ast gegn þeim, Tarzan og Chiram.