Vísir - 20.07.1951, Page 8
Föstudaginn 20. júlí 1951
30—45 daga ferð Brúar-
foss til Miðjarðarhafs.
fiytur saitflsk tll Grikkiands.
ÆrfiÉÉ tsö faíiiss€s?sj§ea asvðaa§ss. assíiiilii
f§23 ÉB2 isssgeaJiÖS'f.
E.s. Brúarfoss fer upp úr
iiæstu mánaðamótum til
G rikklan'ds og-.jafnvel fleiri
VvS iðjarðarhafslanda. Fer það
með saltfisk, sem það flytur
fyrst íslenzkra skipa í kæli-
úmi.
Brúarfoss fer liéðan með
vörur norður
'and í dag eða á mórg-
un. En ]>egar hann hefir
losáð sig tckur hann saltfisk
á 17 höfnum við Norður- og
iVesturÍand, Breiðafjarðar-
jsöfnum og Faxaflóa og flyt-
< r í kadirúmi til Grikklands.
Er það algert nýmæli hér á
] ufdi að saltfiskur sé flúttur
i kælirúmi.
Annars er miklum erfiðleik-
um bundið að fá leiguskip
um þessar mundir vegna
mikilla haustflutninga, sem
framundan eru. Hefir leigan
á leiguskipum hækkað á
rúmu ári um meira en 100%.
Af öðrum skipum Eim-
og vestur umjskipafélagsins má geta þess,
að Lagarfoss kom til Seyðis-
fjarðar í fyrradag með rúm-
lega 30 þúsund síldartunnur,
sem skipað vcrður upp á 8
hafnir á Austur- Norður- og
Vesturlandi. Er þctta mesti
tunnufarmur sem nokluirí
skip Eimskipafélagsius hcfir
nokkru sinni flutt.
Tröllafoss fór frá London
17. þ.ni. og hafði þá Icstað
Ðick Savitt frá New Jersey,
sem vann Ástralíumanninn
McGregor í meisíarakeppn-
inni í tennis í Wimbledon.
tiS nýrra vil
rælna vil Irefa
Averill Harriman sat nýjan
fund í gærkvöldi með pers-
nesku olíunefndinni.
IÝvað hún hafa fallist á,
að sitja fund með fulltrúum
Breta, ef liarriman geti
komið því til leiðar, að sam-
Jíomulag verði mn að lialdá
slikan fund. Olíunefndin mun
liafa gefið vilyrði fvrir að
fallast á, að hrezk-pcrsncska
olíufclagið fari með umhoð
lcaupenda á oliu frá Persíu.
/rH0 B/
Héðan leggur skipið til lit-
landa fyrstu dagana í á;gúst-. styklcjajárn í Hull, en í
uiánuði til Patras og Pireus í ILondon lók hann 3(100 lonn
af sementi. Frá London fer
Grikklandi og losar þar. Auk
iflutningsins tekur skipið far-«
|tega, ef einhverjir vilja
líicrðast með því, hvort held-
Snr aðra eða báðar leiðir. Skip-
|ð getur tekið 24 farþega og
jer ráðgert að kostnaður fyr-
Sr, livem maun verði um
5.500 kronur háðar leiðir, og
þæði fæði og þjónusta inni-
falin, en ferðin telair 30 —
45 daga, eftir þvi hve skip-
:ið kemur víða við.
Er um allt í óvissu hvert
rkipið fer frá Grikklandi eða
Uvaða vörur það tekur. Fyrst
var fyi’irhugað að það tæki
ávexti i Grikklandi, en vegna
þess, að ávaxtatíminn er hjá
liðinn er sennilegt, að það
iáki salt eða aðrar vörur,
annaðhvort á S})áni eða
Italíu. Enn er líka hugsan-
'tegt að það flytji vörur frá
Miðj arðarhaf slönd unum til
«inhverra Norður-Evrópu-
andanna og taki svo aftur
vörur þaðan til íslands. En
dlt er þetta sem sagt í óvissu
og þá um leið hve ferð skips-
ins tekur langan tíma, en það
verður þó aldrei skemur en
>0 daga, þvi að siglingin til
Grikklands tekur 12 daga
beinustu leið.
Að því er Óttar Möller,
íulltrúi hjá Eimskipafélag-
inu tjáði Vísi í gær er nú
óvenju mikið um flutninga
’hjá félaginu og flutninga-
þörfin mun meiri en skip
jjess geta annað. Hefir það
orðið að neita bæði um síld-
ar- og tunnuflutninga, vegna
dcipaskorts. Hefir það þó tek-
ið norskt skip, „Hesnes“,
1750 tonna stórt, á leigu til
flutninga. Fenhir það
otykkjavöru í Antwerpen og
Hull um næsfu mánaðamót.
skipið til Gautahorgar og tck-
ur þar rafmágnsstaura og
síldarlunnur. Tröllafoss fer
í næstu viku beint til Norð-
urlandsins og losar þar
staurana og tunnurnar á
Húsavilc, Akureyri og Siglu-
firði, en kemur að því húriu
mcð sementsfarminn til
Rcykjavíkur.
Othar Möller sagði að lok-
um að flutningsgjöld á út-
flutningsvörum væri yfir-
leitt ódýrari lijá Eimsldp, en
tilsvarandi flutningsgjöld
væru hjá erlendum fragtski])-
um. Þannig væri félagið orð-
ið fyllilega samkcppnisfært
við erlenda aðila um flutn-
ingsgjöld.
Clement Attlee og kona
hans fara til Noregs i byrjun
ágúst í boði forsætisráðherra
Noregs og dvelja þar tæpan
hálfan mánuð.
McGregor.
De Gasperi falin
stjórnarmyndun.
Forseti ítalíu hefir falið De
Gasperi að mynda nýja
stjórn. Verður það sjöunda
stjórnin, sem De Gasperi
myndar.
llann baðst lausnar fyrir
sig og stjórn sina s. I. mánu-
dag.
Blaðið Times í London
styður kröfu Itala um endur-
skoðun f riðarsamninganna.
Telur blaðið, að nokkrum erf-
iðleikum muni verða bundið,
að koma endurskoðuninni
fram.
Grasvöllur KR í Iiapla-!
slcjóli, hinn fyrsti á íslandi,
var vígður í gærkveldi með
lokaleik við Válerengen, sem
KR vann með 3 mörkum
gegn 2.
Áhorfendur voru margir,
þrátt fyrir hálfgerða súld í
lofti og kulda, er á leið.
Gísli Halldörsson vélaverk-
fræðingur, formaður hygg-
ingaruefndar flutti stutta
setningarræðu, síðan spyrnti
Eríéhdur Ó. Pétursson, for-
maður KR, knettinum í
fyrsta sinn í kappleik á hin-
um nýja velli, en þá hófst
leikurinn, sem var jafn og
prúðmannlegur. Eftir fyrri
hálfleik stóðu leikar þannig,
að hvor aðili skoraði tvö
mörk, en KR skoraði þriðja
markið í síðari hálfleik. Leif
Olscn, miðframherji Váler-
engcn skoraði hæði mörk
Norðmanna, cn fyrir KR-inga
skoruðu Ari, ólafur H. og
Hörður Óskarsson. Guðjón
Einarssön dæmdi leikinn og
gerði það með prýði að Verijíi.
Síldarleitarflugvélin, serni
hlekktist á í lendingu áj
Kópaskeri í fyrrakvöid eri
ekki talin skemmd til muna*
og að tiltölulega auðvelt!
muni reynast að gera við
hana.
Sigurður Jónsson flugmað-
ur flaug í gær á vegum LÓft-
ferðaeftirlitsins norður íi
Kópasker til að áthuga orsak-
ir slyssins. Sagði Sigurðud
Vísi í morgun að í lending-<
unni hefði vélin tekist á loftj
og cr liún kom niður aftud
stakkst annár vænghroddur-
inn í völlinn. Við þáð brotiw
aði aftari vængbiti fi’á vængi
enda og inn að miðju jafn-<
vægisstýri. Værigendinn sjálf-
j er illa farinn, en íyrir utarl
þetta er vélin óskemmd, og!
m. a. varð ekkert að lijólaút-
búnaðinum, sem þó vár talið
í fyrstu.
Sigurður fullyrðir áð iá-
lcnzkir svifflugmenn geti
gert við vélina hér heimá.
En því verki muni þp varla
verða lokið fyrr en að vetrí.
Hinsvegar getur komið til
mála að reyrit verði að fá tií-
Iniinn væng erlendis frá og
fáist hann fljótlcga á flugvél-
in að verða flugfær inna«
skamms aftur.
„Konunglegt“ brúðkaup í IVIoskvu.
iÞ&ÉÉir Siaiásis ajjift sfgni eins ríkasta öa'eifýans.
Lundúnahlaðið Sunday
Express hefir það eftir blöð-
um frá Austur-Evrópu, áð
brúðkaup mikið hafi nýlega
verið haldið í Moskvu.
Var það dóttir Stalins,
Svetlana, 27 ára gömul, sem
gefin var manni i annað
sinn, og var hinn útvaldi
Mihail Kaganovitsj, sonur
Lazars Kaganovitsj, iðnaðar-
málaráðherra, fomvinar Stal-
ins og eins vellríkasta öreiga
landsins. Voru þau gefin
saman þ. 7. þ.m., en sá dagur
or hátíðisdagur flugliers
Rússa, og stóðu veizluhöldin
í samfleytt viku, en síðan
fóru hjúin í ferðalag, og er
ætlunin að þau heimsæki höf-
uðborgir austan járntjalds —
það cr Prag, Búdapcst,
Búkarest, Varsjá og Sofía.
Hefir verið mikið um dýrðir,
þar sem þau hafa komið, að
sögri Express, enda skipanir
borizt um, að ekkert skyhli
til sparað.
Blaðið segir ennfremur, að
annað eins brúðkaup liafi
ekki veríð haldið i Rússlandi,
síðan á tímum keisaranna.
svo að ckki sé hægt að líkja
við ncitt annað cn hrúðkaup
Persakeisara og Egyptakon-
ungs, sem cfnt var til ckki
alls fyrir löngu, og þótti ekki
slorleg. Segir Sunday Ex-
press, að veizslukostnaður-
inn í Moskvu en þar voru
allir fyrirmenn Rússa sam-
an komnir — hafi kostað sem
svarar 100.000 sterlingspund-
um — eða um hálfa fimmtu
milljón króna — en þar með
sé ekki allt upp talið, þvi að
brúðarkjóll Svetlönu, með
óteljándi gimsteinum liafi
koskið aðra eins fjárliæð.
Herlið Sþ ekki
fíutt á brott
Nenta fviöur
veröi irytjfföur.
Acheson utanríkisráðherral
lýsti yfir því í gærkvöldi, a<í
Sameinuðu þjóðirnar yrðu aíí.
hafa herafla í Kóreu, þar til
friður hefði verið saminn ogj
svo örugglega um hnútanat
búið, að hann yrði ekki rof-
inn aftur.
Minnti hann á hvað gerð-
ist, eftir að Bandaríkjámennt
fluttu herafla sinn burt 1919*
__ eftir brottflutninginn varj
ofbeldisins ekki ýkja langt að!
bíða.
Ekkert liefir þolcast að sam-
komulagi um þctta atriði —J
brottflutning alls erlends her-
liðs frá Kóreu — á fundunum
í Kaesong og afstaða samn-
ingamannanua, livorra unt
sig, óbreytt.
Vegna óveðurs var ckki1
unnt að halda neinn fund í
Ivaesong í nótt sem leið.
Á Austen-verksmiðjusvæð-
inu nálægt Birmingham, hef-
ir verið opnuð ný verksmiðja,
til þess að setja saman bifreið
ar, 4000 á mánuði.