Vísir - 08.08.1951, Page 1
!rÖ3'BEs3iiptin :
Innflutningur fyrir hálf-
milljarð á 7 mánuðum.
fjtflulninpr fyrsr 300 míiij. kr.
rnnflutningurinn í júlí-
mánuði síðastliðnum nam
G2.7 millj. kr. og útflutning-
urinn 21 millj. króna.
Óhagslæður . vöru'skipta-
jö'fnuður í mánuðinum varð
|)ví 41.7 millj. kr.
Fyrstu 7 mánuði þessa árs
háfa verið fluttar inn vörur
fyrir 504.2 millj. króna, en
úfflutningur íslenzkra afurða
nam 302.7 millj. kr. — Óliag-
stæður vöruskiptajöfnuður
það af er árinu 201.5 millj.
króna. -
í fyrra iá sama tíma var
flutt inn fýrir 275.8 millj. kr.,
en út fyrir 159 m. kr. óhag-
stæður vöruskiptajöfnður
116.8 miÍÍj. lcr.
Slys á Óshlíðar-
veginum.
I gær varð enn slys, á Ós-
hlíðarvegi vestra — milli Bol-
ungarvíkur og Hnífsdals.
Féll skriða á I)ifreið, er
staðnæmzt hafði á veginum
og urðu jnildar skemmdir á
henni, en maður einn varð
fyrir steini og siðuhi'otnaði.
Hafði orðið að stöðva bifreið-
ina af þeim sökum, að hún
komst ekki leiðar sinnar
vegna skriðu, er fallið hafði
á veghin. Fóru nxenn ur
lienni til að aðstoða við ruðn-
inginn, en þá féll önnur
skiiða með áðurgreindum af-
leiðingum. Hinn slasaði heit-
ir Bjarni Bjarnason og er
úr Hnífsdal.
Innflutningurinn í júní var
samtals 142 millj. kr., en þar
af sícip um 72, og venjulegur
imiflútningur þvi um 70
millj. kr., i maí 80 millj. kr.
og apríl 73. Er þvi innflutn-
ingurinn í júlí nokkru minni
en næstu 3 mánuði á undan.
Framundan eru nú mestu
útflutningsmánuðirnir og
ætli þá að draga úr óhagslæð-
| um vöruskiptajöfnuði.
Bíllinn festist
á brúnni.
Laust eftir hádegið í gær
geiðist bað við Laxá í Húna-
vatnssýslu, að bifreið festist
á brúnni á ánni.
Hafði annað áfturhjól bif—
í’eiðarinnar rekizt í aðra hlið
brúarinnar með þeinx afleið-
ingum, að liún kastaðist til
og skorðaðist. Tók það nokk-
urn tínxa að losa bifréiðina,
og töfðust all-mai’gar bifreið-
ar af þéssúnx sökúm.
Þrýstiloftsflug-
vélar á ferð.
Þrýstiloftsflugvél flaug hér
yfir bæinn í morgun á ellefta
tímanum með gný miklum.
Var hér um að ræða eina
flugvél af fjórum, sexxx konxu
til Keflavikurflugvallar i
gærkvöldi, og fara væntan-
lega aftur í dag. Er för þeirra
heitið lil Evrópu. Eru þetta
tvíhreyfla sprengjuvélar af
gerðimxi B-45.
w a mm
landsjöku
í nótt kl. 4 lagði Cata-
lina-vél frá *FlugféIagi ís-
lands af stað til Græn-
lands með Paul Emil Vict-
oi’, landkönnuðinn franska
og' einn aðstoðaimann
hans, Samvelian. Var ætl-
unin, að þeir félagar
stvkkju úr flugvélinni við
slysstaðinn á Giænlands-
jökli, en þeir höfðu með-
ferðis björgunartækþstiga,
sem er hin mesta völundar-
smíð, sem Bi'andur Tóm-
asson, yfirvélvirki Flugfé-
lagsins hafði sixtíðað.
Catalinabátnum var ætl-
að að lenda í Angmagsalik
eftir flugferðina, og gerði
hann það kl. 1.30 í morgun,
en staðfesting hafði ekki
fengizt á því, er Vísir fór í
pressuna, hvoi't mennirnir
hefðu stokkið úr flugvél-
inni, skilyrði verið hag-
stæð til þess.
Hertoginn af Windsor hefir verið í heimsókn í Englandi
og sést hann hér á nxyndinni vei-a að aka frá Bucldngham-
höllinni, bar sem hann liafði heilsað upp á George VI
bróður sinn.
Mesta flóð í Misissippi í öld.
Tjónið í Kansas „ótrúlega“ mikið.
Flóð þau, sem hófust fyrir
nokkru í Kansas-fljóti, og
bárust siðan niður eftir
Missouri og' Mississippi eru
nú um garð gengin.
Það voru 2ja mánaða
stanzlausar úrkoixxur i
Kansas, sem koniu þeinx af
stað, og ollu gríðarlegu tjóni
þar. Bjuggust menn við eixn
nxeii'a tjóni, er Kansas sanx-
qinaðist Missouri cða.báðar
Mississippi, enda cru þar
margar stórborgir á bökkun-
Uixi; Þetta fór þó betur en
áhorfðist, og nú er svo kom-
ið, að flóðið er runnið til
siávar, og þótt yatnsborð
J Mississippi hæklcaði nm 12,20
nxetra, varð elclci tjón af þar.
Hcfir vatnsborð aldrei hælclc-
að svo mikið í Mississippi-
fljóti síðan árið 1844 eða
undanfarin 107 ár, og hafa
þó oft komið stórflóð.
En af tjóninu í Kansas
City er það að segja, að það
hefir orðið niilclu nxeira en
menn gerðn ráð fyrir, er
vatnselgurinn var hvað xxiest-
ur. I einu hverfi boi'garinn-
ar stóð aðeins eitt hús eftir,
þegar flóðið sjatnaði. Hátt
á annað liundrað þúsund
manns- vei'ður húsnæðislaus
um lengi-i eða skemmri tíma.
Bjart veiur, en
kalt á míðunum.
Bjcirtviðri með ialsvcrð-
um kalda var á miðunum
fyrir norðan í morgim. Á
Sighifirði var lcomið bezta
veðúr, en á Raufarhöfn var
sjór úfinn og mjög lcalt.
Fá síldveiðiskipanna höfðu
lagt af slað úr höfnuni, en
veður fer batnandi og búast
jiicnn við að einhver veiði
kunni að vei'ða siðar i dag
eða kvöld. Fréttaritari Vís-
is á Siglufii'ði skýrir svo
frá, að síldarleitarí'Ingvélin
lxafi farið i síldarleit yfir
vestui’svæðið í moi'gun og
lxafði hún eldci komið auga
á neina síld á því svæði. —
Flugvélin var þó ekki konx-
in úr leilarfluginu, er hlaðið
fór í prentun.
Samninganefnd S.þ. kom-
in aftur frá Tokyo.
Samningum alveg hætt, ef kommún-
istar virða ekki settar reglur.
Samningamenn Samein- á, að þar með væri öllum
uðu þjöðanna eru nú komn- j samkomulagsumleitunum
ir aftur til Kóreu, að aflokn- slitið.
um tveggja daga viðræðum' Forseti Alþjóða Rauða
við Ridgway hershöfðingja. Krossins hefir haft sambaixd
Samninganefndin híður'við yfii'lierstjórn beggja að-
nú svars konxmúnista við ila og óskað eftir, að séð
seinustu orösendingu Ridg-
ways, nnx að talca upp sanx-
komulagsumleitanir af nýju
vei'ði um, — livað sem líði
samkonxulagsumleitunuixx
uni vopnahlé, frestun á þeinx
með þvi skilyi'ði að komm-!og áraixgii, — að Rauði
únistar virtu scttar reglur, ÍKrossinn megi halda áfranx
en ef út af væri bi-ugðið af j líknai’stai'fsemi sinni ó-
þeix-ra liálfu, vrði litið svo liiixdrað.
Alþjóða Rauði Krossinn
hefir farið fram á, að fá
upplýsingár unx fanga á
valdi styi'jaldaraðila, og hef
ir stjórn lxei’sveita S. þj. lát-
ið i té vitneskju um 150.000
nöfn, en Noi’ðui’-Kóreu-
menn unx aðeins eitt hundr-
að og tíu.
Loftbrú frá
Vestur-Berlan.
Hæstu vinningar SÍBS.
Dregið liefir verið í happ-
drætti SÍBS og komu þessi
númer upp með hæstu vinn-
ingana:
Nr. 2924, 10 þús. krónur.
Nr. 35207 (8 þús. kr.). Nr.
4445, 5598, 16629, 21731 og
27498 (4000 krónur).
Flugvélar bandamanna
flytja nú á annað hundrað
lesta iðnarvarnings daglega
frá Vestur-Berlín.
Hernámss t j ói'ar Ves t u í’-
veldanna ræða í dag við
Blúcher Varakanslara Vestui’-
Þýzliíilands Um tlulninga- |5ræ5|||< | JeHer
hann Russa, sem veldur nxncl-
um erfiðleilcnm í Vestur-
Bei'lín.
Minningartafla um þjóö-
fundinn 1851 afhjúpuö.
Klukkan hálfþrjú á morg-
un fer fram liátíðleg athöfn,
er minningartafiá um þjóð-
fundinn 1851, verður af-
hjúpuð i Menntaskólahús-
inu.
Það er Reykvikingafélag-
ið, sem gengst fvrir þessu,
en taflan er úr kopar og
verður komið fyrir til hægri
við aðaldvr skólans.
an hef jast í dag.
Formlegar viðræður um:
lausn olíudeilunnar hefjast
í Teheran í dag.
Þeir Stolces innsiglisvöi’ð-
ur og Averill Haxriman korna1
í dag fná Abadan, þar sem
Stokes hejjnsótti vex’ksmiðj-<
ur Brezk-pérsneska olíufé-
lagsins.
Pei’sneslca stjónxin liafði
gx’ipið til víðtækra öx-yggis-
í’áðstafana í Abadan og má.tti
heita, að í’aðir lögreglu- og
hermanna yæru nxeðfram
götum þeim, sem ekið vars
um.