Vísir - 08.08.1951, Side 2

Vísir - 08.08.1951, Side 2
SISIR Miðvikudaginn 8. ágúst 1951' Hitt og þetta Mi'Saldra hjón sátu í kyik- rnyndahúsi og horfðu á Clark Gable er hann kyssti ástnieý sína feikilöngum kossi. Konan andvarpa'Si og sagSi: „Aldrei hefir þú kysst mig eins og Clark Gable kyssir unnustuna.11 „ÞaS væri nú skárra,“ sagSi hóndinn. „ÞatS hefir enginn heldur boSiö mér stórfé fyrif aS gera slíkt.“ Frú -Marksbavog í Chillieothé í Ohio, ók heinl tíl sín eitt kvöld í rigningu.BifreiS hennar raná til á sleipunt vjeginum, óg valt unt 4 sirinum. Fólk þusti aS, til þess aSná undan bifreiöinni því sent eftir. kynni aS vera af komurni, <cn áður en það gæti hafist handa ,skreið hún uitdati bifreiðinni og- var alveg ónteidd. En þegar hún sá hvað bifreiðin var skemntd, leið yfir hana. í fallinu meiddist hún svo illa í andliti að kalla varð í sjúkrabíl til þess að aka henni í sjúkra- hús. Fógetinn á að gefa saman hjón í fyrsta sinn. Hann byrstir sig og segir ákveðinn við brúð- gumann: „Ákærði! Hvað hafið þér fram að færa yður til máls- bóta ?“ Ef þú elskar ntennina og þeir eru þér óvinveittir — atltugaðu þá kærieika þinn. — Ef þú ríki'r yfir mönnunt og þeir erii' mót- þróafullir — athugáðu þá vizku þína. — Ef þú ert kurteis og, þeir virða það að vettugi — athugaðu þá kurteisi þítta. — Ef viðleitni þín kentur ekki að gagni — líttu þá ávallt inn á við. 14tr (Meng-Tze 372—289 f. K.b.). CíHtf AÍHHÍ Yísir segir m. a. svo frá hinn 8. ágúst 1921: Knattspyrnu þreyttu þeir á íþróttavellin- tuii í gær „Þrándur" og lter- inenit af varðskipinu Fylla. | „Þrándur“ hefir ekki .keppt op- inberlegaáður, og hinir lítt æfðir. Þó skemmtu áhorfendtir sér vel. Leikslok ttrðu þau, að „Þrándttr“ sigraði ineS 4:1. Dómari var Áxel Andrésson. Miðvikudagur, 8. ágúst, — 220. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 9.30. — Síðdegisflóð verður kl. 21.50. Ljósatími bifreiða er kl. ,22.50—4.15. Næturvarzla. Næturlæknir er í L;eknavarö,r stofunni, sinti 503O. NætitrV'örðf ur er i Laugavegs Apóteki, síntí 1616. Lokað hjá Ungbártta v’erttd Líknatj, Tentplarasundi 5, til 12. ágúst. > : Loftleiðir. ! j í dag verður flogið til Yeitf- mannaeyja, ísafjarðar, Akur- evrar, Sigluíiarðar, Sauðár- kröks og Keflavíkur (2 ferðir)L Á ntorgutt er áætlað að fljúgá tii Vesfnia'nrtffeýfa (2 ferðir);, ísáfjarðar, Akttreyrár og Refla- ; víkttr (2 ferðir). Frá: Yestj- máiinaeyjum verður flogið til Hellu. Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 8. flokki happdrættisins á föstttdag. — Viniiingar crtt 600, attk 2 atiká- vinningar, samtals 300900 lcr. Eftir eru á þessu ári 2.607.800 kr. í vinmngum. Síðustu sölu- dagar eru í dág og á morgitn. Hvar eru skipin? Skip SIS: Hvassafell fór frá Vestmannaeyjtim í gærkveldi til Faxaflóahafna. Arnarfell fór frá Elbu 6. þ. m. áleiðis til Bremen. Jökttlíell fór frá Gtta- 3/aquil 3. þ. m. áíeiði's til Val- paraiso í Chile. Súðin er i Aberdeen. Bílslysið í Ártúnsbrekku. I santbandi við ofangreint bílslys um helgina, skál þess getið, áð bílstjórfnn, sent ók É-5770, heldttr því frafn, að hann ltafi ekið á miðjttm Vegin- unt, er áreksturinn varð, en ekki á hægri helming vegarins. Þ.á vill Vísir geta þess, að litjí, 'drenguritín, sént hrökk út úr hílntíiii, hafi verið tvéggja ára, en ekki sex, eins og misritaðist HnAAcfáta Ht. /39$ Jón J. Kaldal hlattpari er á leið hingað á ■e.'s. Botniu. Æskilegt væri, að íþróttamenn efndtt til leikmóts tiíeðan ltann dvelst ltér, svo .að mönmint gefist köstur á að sjá iþrótt hans, sem ntjög er lofttð í erlendtim blöðum. Hey hefir fokið ondanfarna dagá hér í nærsveitum, t. d. á Kjal- arnesí hafa sttmir bændttr misst lUegnið af beyjum sínum Lárétt: x gá, 6 reykja, 8 férð, 10 verkur, 12 tveir samhlj., 13 þögul, 14 ntjög, 15 heil, 17 enn- þá, 19 gælunafn. Lóðrétt: 2 í kirkju, 3 storkn- un, 4 álit, 5 veiðir, 7 salttr, 9 hver og einn, 11 kraftur, 15 tel úr, 16 óþægind'i', 18' frtuii- efnL . « J Lausn á krossgátu nr. 1394: Lárétt: 1 spurð, 9 óma, 8 öfl, 10 fót, 12 ró, 13 do, 15 era, 16 kór, 17 ske, 19 skari. Lóðrétt: 2 pól, 3 unt, 4 raf, 5 'Sören, 7 stork, 9 fór, rr ódó, 15 !ask, 16 ker, 18 KA. í gær. Annars er mál þetta í rannsókn, eitis og Vísir sagði frá í gær. Útvarpið í kvöld: 20.30 Þjóðfundarminning; — fyrra kvöld: Santfelld dagskrá : Upplestrar og tónleikar. (Sverr- ir Kristjánsson saghfræðingtif tekur santan lesntálið). 21.45 íslenzk lög (þlötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.it> Islenzk lög (plötur). til 22.30. Fyrsti séndiráðsritari og ræðismaður við brezka sendi- ráðið í Reykjavík, hefir P. . Lake verið skipaður. Hefir hon- um jafnframt verið veitt bráða- birgðaviðurkenning sem ræðis- iitanni Breta í Reykjavík. Timurskjpið, , sent ltingað kóin méð fárnt til Völundar, lá liér ennþá í gær. Annars var lítiö ttnt skipaferðir hér á höfninni í gær. Menntaskólalóðin ér nú sent óðast að skipta ttm svip, enda vinnur niargt manna að breytingunni þar með stór- vifkum vinnuvélum. M. a. er unnið að því að flytja á brott .grjót úr lóðinni, en af því virðist rióg. Verður gantan að sjá lóðina unt það er verkintt lýkur. Sjóbaðstaðurinn við Nauthólsvík í Skerjafiröi var ntjög sóttur úm helgina, enda veður ákjósanlegt til sjó- og sólbaða. Sá galli er þó á gjöf Njaröar, að eitgir strætis- vagnar gangá þangað og er það ntjög bagalegt fyrir þá, seilt sttmda, vilja sjóitin og sólskinið því að ferðir þangað ertt tínia- frekar, eins og vonlegt er. Ættu forráðantenn stræfisVagnánna að reyna að liafa einhver ráð nveð að senda þangað vagna sttður eftir, meðan veðurblíðan helzt. Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Rvk. um hádegi í dag frá Glasgow. Esja fór frá Akur- eyri í gær vestur urn land. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skaldbreið er vænt- anleg til Rvk. í dag að vestan og norðan. Þyrill var í Hval- firði í gærkvöld. Ármann fór frá Rvk. í gærkvöld til Vestm,- eyja og Hornafjarðar. Katla kom til Newfoundlands’ á mánudagskVöld. Ms. Hekla kont frá Skotlandi uni hádeg-, isbilið í dag. Skip S.í.S. Hvassafell kont í morgnn með um 570 standarda af timbri og eitt vað af þilplötum. Tintbrið fer til kaiipfélagantia á ýmsunt stöðttm, Vestni.eyja, Akranes og Borgarnes o. v. Timbttr, sent fer til Keflavíkttr og kaupfélaganna austan fjalls er flutt á bílunt héðan. Skipið fer héðan vestur og norður til Húsávíkttr. — Jökulfell er i förum ntilli Ecttador og Chile og ekki væntanlegt lieint aftur fyrr en t nóvember. Skeyti barst í gær og líður skipsmönmtni öll- urn vel. — Arnarfell er á leið frá Elbtt til Brenten; flytur þangað járnmálm. Þaðan fer skipið til PóHands og fekur þar kol. 3íat'fft er skt'íiíð. „Hvita drotthingin“ fær að halda lífi. Æstardraumur kon 11 n tjfsins. — MMumburgf inni ú miöju 3Mexúkó 1 þrjú. ár hefir stúlka að nafni Moniique Dalbert, sem heima á í borginni St. Eti- enne í Frakklandi, ekki þor,- að að koma út fyrir hússins dyr. Allan þeitn tíma hefir lienn-1 ar verið vandlega gætt — Ítún ltefir haft uni sig líf- vörð, eins og konungar og aðrir þjóðhöfðingjar. En nú ér svo koniið, að hún þarf ekki að óttast lengur urii líf sitt, því að herini hafa borizt rim það skilaboð frá æðstá- þresti „hVíta-fírs-musteris- ins“ í Indlandi, áð trúarflókk- ririnn Tlirik ltáfi ákvéðið áð Íiættá ófsókniim víð „livítu Sdróffnirigrina.“ Saga jiessa ntáls hcfst l'yr- ir tíu áriim, þegar Mcnlu'ine Dalltert gerðist áðstöðamiað- rir franska fornfræðingsins Próf. Girandaux. Hann var áð leggja iipp í ranrisóknár- för til Indlands, þar sem ltann ætlaði að skoða tíu fræg, — en jafnframt al- ræmd — musteri, kynnast lielgisiðum og komast yfir einhverja góða gripi úr þeim, 'ef hægt væri. Auk ungfrvi- arinnar vo’rú þrir fransldr vísindamenn í fylgdarliði prófessorsins. Musteri hvíta fílsins. Leiðangurinn gekk á land í Bomttay, og fór þaðan lang- ar leiðir austwr á bóginn. Kom hann méðál annars á hakka Ganges-fljóts, þar sem kostur gafst á að skoða ntnsteri hins fræga „gvill- Buddliá.“ Var ringfrú Dal- bert fyrsta hvíta konan, sem þarná kom, svo að heima- meriri færðu henni dyrindis- gjöf, þar sem sex Briddha- myndir v.oru grafnar. En Frakkar hittu íé öft- ar Mn alræmdu mristeri .„hvíta fílsins.“ Hviti fílaguð- inn er mjög i hávegitm hafð- um meðal indverskra ofstsek- ismanna. Þeir leyfa samt hvítum mönnum að heim- sækja þau musteri, en Thvilc- í slipp voru í gær Hválfell og Karls- efni, en til hreinsúnar lágu Fylkir, Helgafelí, Jón forseti og Geir. Togararnir. Þorsteinn Ingólfsson lagði af stað héðan í gærkvöldi áleiðis til Grænlands. Ingólfttr Arnar- son fór á karfaveiðar. ísólfur kom til að taka olítt. Bjarnarey kom og f-ór í slipp. Bjarni Ól- afsson kom til að taka ís. Hann kom til Ákraness í dag nteð 250 srnál. af karfa. Úranus er vænt- anlegur til Akraness í dag. — Marz kont til Rvk. af karfa- veiöum í morgttn. a trúarflokkurinn á Sumatra leyfir hinsvegar engum að lcoma inn í musteri sitt. Er flokkur þessi skipaðvir Ind- verjum, sem flritzt hafa vir landi. En vegna þessa banns vildi próf. Girandavix endi- lega skoða musteri þeirra —- og hélt þangað. Rændu úr musterinu. Var nú haldið til eyjarinn- ar, og þar tókst prófessom- um og einvirn manna hans að háfa á brott með sér tvær fílamyndir vir musterinu. Fá- einvint iVÍkmit síðar hélt leið- angurinn heimleiðis. Thuk-ar tclja, að ?á 1 sé feigvtr, er rænir fílsmynd frá þeirn, og verði hann, „hvítur konung- ur“ í næsta lífi. Það < komst ekki vipp um þjófnaðinn fyrr en eftir nokkurn tíma, en árið 1947 komu firnm Indverjar til Marseilles, og ætlun þeirra var að finna ræningjana og stytta þeim aldur. Eftir tvo mánuði höfðu þeir myrt pró- fessorinn og aðstoðarmenn hans, en myndirnar fundvv þeir á heimili prófessorsins. Héldu þeir heim yið svo búið, en þá var vmgfrvi Dalbert orð- in svo hrædd vim líf sitt, að hún útvegaði sér lífvörð. Loks var sá virskurður vrpp kveðinn á Suinatra, að hún hefði ekld átt sölc á ráninu, og mundi því ekld þurfa að óttást hefndir. Þá fyrst — eftir þrjú ár — þorði hún að segja lífvörðunum viþp starfinú. v>». ■ . ,. . Astardratimtir konungsins. Sintráfjöllin mynda hál'f- ltring Við Tejoösa, eru eins og várnarigarðum vunhverfis gróðurlausa höfuðborg Portúgals. Ejöll þessi ervi þó vaxin þéttum slcógum, og leikvir dalalæða um þá á hverju kvöldi. Hvergi á eins litlu svæði er eins mikill loftlágsmvmur og í Lissabon og Sintrafjöllum. Ofarlega í þeim er forn kástali, sem Márar byggðvi, og frá þeim tíma eru til margár sögur og sagnir, en þekldasta saga síðari alda er í sambandi við þýzkan prins —- Ferdinand af Sachsen- Coburg-Gotha. Hann flvittist til Portúgals árið 1886 — 19 ára að aldri —■ til að ganga að eiga drottn- ingu landsins, Donu Maríu 2. Drottningin var þegar ekkja, 17 ára gömul. Sögur fara ekki af ástum þeirra, en hitt Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.