Vísir - 08.08.1951, Page 5

Vísir - 08.08.1951, Page 5
Miðvikudagiim 8. ágúst 1951 VISIH •9 Atómvísindin og grundvöll- ur mannlegrar þekkingar. tJtdrátfur úr háskólafyrirlestri prófessors IMiels Bohr. PRÖF. NIELS BOHR hélt hinn stórfróðlegu fyiirlestur sinn í hátíðasal Háskóla Islands s.l. föstudagskvöld. Fyrir- lesturinn var fjölsóttari en nokkur annar fyrirlestur hefir verið í háskólanum. Prófessorinn nefndi hann „Atómvís- indin og grundvöllur mannlegrar þekkingar.“ v ... Próf. Bolir ræddi fyrst um þróun atómfræðinnar. :— Hvernig Forngrikkir fyrst sáu nauðsyn þess, að gera ráð fyrir tilveru vissra minnstu efnisagna, atónia, er allt efni væri byggt úr og hvernig menn á síðustu öldum töldu sig illa geta koniizt af án til- gátunnar um ódeilisagnir til að skilja hvernig efnasam- bönd verða til eða breyting- ar á ástandi efnanna föstu, fljótandi eða loftkenndu. En menn grunaði litt í upphafi 18. aldar, að atómin sjálf gætu orðið meðfæri manna, skynfæri vor hlytu að vera alltof gróf til sliks. Mikil bylting varð því, er Rutherford gat sýnt með mæl- ingum 1911, að svo að segja allur þungi hvers atóms er fólginn í kjarna, sem er að- eins örsmár hluti af öllu atóminu. Iiitt væri autt rúm og efnislitlar rafeindir. Nú blasti við sá möguleiki, að Á blómaskeiði hinnar „sí- gildu“ aflfræði freistuðust menn til að halda, að heim- urinn starfaði algerlega eftir lögmálum hennar, þannig, að mögulegt ætti að vera að skýra alla hluti á þeim grund- velli, er tímar liðii fram og Jjelikingin ykist. En reynslan af frumeindafræðinni hefir, eins og áður segir fært okk- ur heim sannin um, að þessu er ekki þann veg farið. Nú mætti ætla, að fyrst orsakasambandið er rofið innan atómanna, hljöti atóm- fræðin að lenda í fullkomnu öngþveiti, hugmyndir henn- ar hljóti að vera samhengis- lausar á'gizkánir. í atómfræðum sé hægt að skilgreina einnig þessa hluti nákvæmar en áður, og mætti það vel verði til að auka skilning þjóða í milli. Hugs- anagangur atómvísindanna er svo grundvallandi og gcl- ur gripið svo víða inn, að hann á erindi til allra og það á jafnvel að koma börnum í barnaskólum í snertingu við hann. Loks á það ekki hvað sízt hugtakinu réttlæti, né öfugt. Og það er svo, að þær la-ingumstæður, sem ráða þegar við beitum frjálsum vilja, eru ósamrýmanlegar þeim sálfænu aðstæðum, þeg- ar við beitum rökrænni sundurgréiningu. Eg hugsa um að gera eitthvað. Þessari umhugsun getur haldið á- fram þrotlaust, en eg get einnig gert það, sem eg var að hugsa rnn að gera. En um leið er eg liættur að lnrgsa um að gera hlulinn, nú er uin orð- inn hlut að ræða, nýtt viðhorf hefir skapazt. I stuttu máli má segja: þegar við segjum: „eg vil“, þá vísum við um við um sálvísindin, að sam-; leið frá okkur skýrandi rök- líkingu má finna við eðlis- semdafærslu og tökiun stökk fræðina. Orðin hugsun og til- inn i nýjan hugsanagang. Hér finning, sem bæði eru óhjá- kvæmileg, ef lýsa á fjöl- breytni sálrænnar reynslu, svara til tvennskonar kring- umstæðna, er útiloka hverjar aðrar gagnkvæmt. Þvi sem j felst í orðinu kærleikur verð- ur með engu móti lýst með En það er staðreynd, að Jnátt fyrir afneitun öruggs orsakasambands hefir tekizt að koma lögum yfir verkun atómánna og fá fullan skiln- ing á mælanlegiun áhrifum þeirra á umhverfið. Það cr Jietta sém er kjarni kanna nánar byggingu at-/málsins og einmitt Jiað, sem ómsins með mælingum og j virðist gefa bendingar um, reikningi. Þá lá beint við, að j1Vaða leiðir sé hægt að fara beita lögmálum aflfræðinn- ar, þeim lögmálum sem eðlis- fræðin hvíldi á að mestu leyti og sem reynzt höfðu svo ó- brigðul t.d. til skýringar á hreyfingum reikistjarnanna. á öðrum sviðum þekkingar- innar, þar sem viðíangsefnin eru jafnvel enn óaðgengilegri en i atómfræðum, livernig muni hægt að fara tilsvarandi leiðir til að koma hugmynd- Gwðntundur MÞuntelsson : Tvær Ijóðabækur. Rragii Sigurjónsson: brotnar, en þær tærar og Hraunkvíslar. Bókaút- niður Jæirra þægilegur. Meg- gáfan Norðri. Akureyri intónn bókarinnar i beild er 1951. samúð með olbogabörnum En sú tilraun mistókst al- gerlega, hin „sígildu“ lögmál'völl, þrátt fyrir þá óvissu, um vorum á fastan grund- aflfræðinnar reyndust ógild á atómsviðinu. Nýjan grund- völl varð að leggja fyrir at- sem i eðli hlutanna er fólgin. Sem dæmi nefndi fyrirles- arinn fyrst líffræðina. Þar ómskýringar, og á honum'niætast tvennskonar sjónar reis svo, fyrir starf margra j mið, sem eru mjög liliðstæð afburðamanna, atómfræðin j)Ví sem er í eðlisfræðinni. kvantaaíliræðin. jAnnarsvegar lítum við á líf- Þessi gangur málanna þýð- ið, sem vél, er slarl'ar eftir ir ekki aðeins, að ein skýring- Iögúin eðlis- og efnafræöi. —- artilraun hafi mistekizt og T.d. er straumur blóðs um önnur fundist í staðinn, eins æðarnar eins og hvert ann- og gengur og gerist í vísind- að vökvarennsli gegnum yéginn óskiljanlegt, og fclur i unum, heldur er hér um að pípi'ir. Á hinn bóginn er svo sér fullgildan sannleika. ræða kollvörpun vissra rót- hin vitaliska eða eiginlegaj Nýja bókin „Hraunkvíslar“ gróinna hugmyndá, senf hver lífslilið, á öllu lifandi og þar sténdiur hinni gömlu mjög maður háfði vanizt að telja virðist orsakasamhengið jafn lramar að ýmsu leyti, Fyrsta ljóðabók Braga Sig- urjónssonar kom út árið 1947 undir nafninu „Hver er kom- inn úti?“ í bókaflokknum Nýir pennar. Eg skrifaði smágrein um J)á bólc hér i Vísi og nefndi greinina „Vit og strit.“ Virt- ist mér svo sem höfundur neytti sums staðar fremur Jmóbergsklettinn aflsmunar en leikni i viður-' eign sinni við ljóðformið, þó) ingu sína: „Herrann er mitt skjól“. f \ I „Hvemig fékkstu haldið lijarla heitu af lifi, trú og vonum, fyrst að þú ldauzt aldrei annað en örbyrgðina í gjöf frá honum?“ Paradísarmissir, bls. 28.Snot- urt form, sonnettublær, hug- rænt að efni. Ályktunaforðin eru Jiessi: „Sárkeypt þér reyndist breyt- ing barns til manns: blóðdrefjuð koma sporin undan fæti“. Ævintýri, bls. 33 (var einn- ig prentað í fyrri bók höfund- ar), örstutt, en leikandi létt stemning, eins og tjald sé dregið frá sólglitrandi sviði eitt andartak, og fellt á ný, og myrkrið dettur á. Helskór, bls. 70, — þrungið dauðageig og óhugnaði, býr yfir nokkru af dulárhrolli „Hrafnsins“ eftir Poe. „Hraunlivislar“ eru skreytt- ar mörgum heilsíðuteikning- um eftir Garðar Loftsson. Pappír og allur ytri l'rágang- ur svo bezt verður ákosið. Vilhjáímur frá Skáholti: Voi't daglega brauð. 3. útgáfai lífsins, ekki sizt gömlu fólki, nukin og myndskreytt. Bóka- á Jiað enn við, að aðferðir atómvísindánna virðast opna nýja möguleika til að líta á hugsun og tilfinning, rök- semd og vilja, sem hliðar á hinu sama og gera heildina jafnframt aðgengilegri fyrir rannsókn og skýringu. umburðarlyndi við galsa æsk- unnar, hatur á hnefarétti og stríði. Beztu kvæðin eru: Gunnuklettur, bls. 19. Höf- undurinn undrast guðstrú förukonunnar, sem örmagn- verzlun Kr. Kristjánssoriar Reykjavík 1950. Listamaðurinn Sigfús Hall- dórsson hefur myndskreyttl bóliina. Mikið hefur verið skrifað um ljóðabækur Vilhjáhns frá aðist i óbyggðinni og risti í.SkáhoIti, einkum „Vort dag- trúarjátn- lega brauð“ — kanski meirai hvorki skorti yrkisefni tuú gáfulega hugsun. Eg hef nú lesið bókina 4 ný og ritdóminn lika, og' virðist mér eg enn geta stað- ið við fyrri umsögn mína, — nema á einum stað, þar sem cg vitna í kvæðið „Kirkju- garðurinn rís“ •— upphaf síðasta erindis — sem dæmi um óskiljanlega tyrfni. Eg sé _ nú að það, sem eg skildi ekki J)á, er að vísu ákaflega reyrt og skrúfað, en J)ó engan Þessi mynd er frá Kóreu og sýnir hvar verið er að varpa niður fallbyssum, vög-num og vistum í fallhlífum, en sú að- ferð er t.d. mikið notuð þar sem land er erfitt yfirferðai. sjálfsagðar. Þar er fyrst og1 óvisst og i atómheiminum. fremst að telja orsakalögmál- j Getum við J)á eigi hér öðl- ið. Það gildir engan veginn i ast hliðstæðan skilning við atómunum. I stað vissu um á- kveðnar afleiðingar af sér- stökum orsökum, koma hér ymsu einkum gætir Jiess, hvað höf- undur hefur nú náð liprari tökum á forminu. Stritið cr líkur fyrir Jiví hvað gerast sjálfstætt hinum tveimur muni. Á milli eðlisl'ræði j hliðum líl'sins og J)ó fundið atómánna og hiriria stærri sncrtingu milli þeirra? þann sem ríkir í atóinfræð-í horfið úr Ijóðagerð hans og irin'i, með þvi að beita svip- vitið ekki lengur falið innan aðri rökfærslu og þar, lýst í orðaflækjum og rímþraut- um; hann er nú orðin miklu hlutri, þ.e. stórra atómhópa, er múr. Þetta eru ólíkir heirnar, hvor með sinum lög- málum, eii hafa J)ó snertingu hvor við annan. Þeir eru tvær í J)jóðfélagsfræðinni virðist oft mcga líta svo á, að tveir ólikir og að J)ví er virðist ó- sldldir hlutir séu í rauninni aðeins tvær hliðar á - hinu sjálfstæðar ldiðar á hinum -saina. Það virðist ástæða til eðlisfíæðilega raunveru- í að gera sér vonir um,- að með leika. lyriskari og sækist ekki fram- ar eftir þessum neglingslegu kjarnyrðum, sem einkenna sum kvæðin í „Hver er kom-j inn úti?“ og verkuðu á migj eins og vondir sinadrættir, Jiegar ég var að stauta nrig fram »úr. Jæim hér um árið. ■ „Hraunkv,íslar“ Braga Sig- jbeitingu saiiikonar rökvísi og , urjónssonar éru ekki stór-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.