Vísir - 08.08.1951, Side 8

Vísir - 08.08.1951, Side 8
Miðvikudaginn 8. ágúst 1951 Frakkar gera 22 flugvelli heima og í Þýzkalandi. Verða aSSir fullgerðir í byrjun 1952. London (UP). — Gefin á fundi, sem haldinn verður laefir verið út tilkynning um í Ottawa í september. i f'ugvallagerð á vegum Frakka en fyrir Atlantsliafs- landalagið. Er áætlað, að kostnaður við mannvirki þessi verði um niijarður dollóra, cn hér er lls um 22 flugvelli að ræða. )v gert ráð fyrir, að flug- ellir þessir verði allir full- verðir — mjög fullkonmir —■ tig eru 17 þeirra í Frakklandi sjálfu en hinir i hernáms- Lluta Frakka í Þýzkalandi. Vegna hihs mikla kostn- aðar við flúgvellina hefir herráð bandalagsins ákveðið uð Iiann skuli horinn af öll- um meðlimum ]iess, Banda- ríkjunum sem öðrum þátt- tökurikjum. Skipting kostn- aðarins hefir ckki verið á- fcveðin endanlcga, en drög að samkomulagi um hann eru að mestu til, enda hafa um- ræður staðið yfir að undan- fömu. Þeim mun verða lokið Tveir bátar hætta síld- veiðum nyrðrá. Tveir bátar frá Akrancsi, cign Haraldar fíöðvarsson- ar & Co., er stnndað bafa sildveiðdr mjrðra, eru nú lagðir af stað snðnr til þess að hefja réknetaveiðar. Annar er Keilir, eins og getið var í Visi í gær, en hinn Svanur. Svanur var í gær á Seyðisfirði og leggur af stað suður væntanlega í dag. Svanur hefir aflað um 1000 mál fýrir norðan. Þvk- ir síldveiðin heldur dræm „Gömul plata en ný nál“. ITmmæli um orð- sendiiagn Zvei*nilks , * ... Tillöqum Zverniks og heppilegra að gera hat- , ,,, ,, . [immveldasattmala friðin- Faxaflóa l"m 'll orlJ99líi er l<ucga tek- Hð af stjórnmálamöhnum Pleven reynir. Pleven liefir nú tilkynnt A uriol Frakklandsforseta, að hann muni gera tilraun iil að mgnda stjórn. Pleven er áttundi sljórn- málamaðurinn, sem reynt Bandalagsráðið komst að.liefir að mynda stjórn, eftir þingkosningarnaf. Pleven er sagður liafa radikala þeirri niðurstöðu ekki alls fyrir löngu, að þörf væri fyr- ir mikiíin fjölda flughæki-j tryggt sér fvlgi stöðva á svæðinu frá Noregi flokksins. til Italíu, og verða þær allar í mjög nánu símasanihandi, en flestir verða flugvellirnir í Frákklandi, þar sem það Banaslys, má kallast brennidepill varna Vesur-Evrópu. Einnig hefir vcrið unnið að endurhótum á mörgum gömlum flugvöll- um í Bretlandi. Bruggari haudtekinn. Nýlega var bóndinn að Tjaldbúðum á Snæfellsnesi tekinn fyrir landabrugg-. Þeir Ágúst Jónsson rann- sóknarlögreglumaður og Magnús Pétursson lögreglu- maður fóru að Tjaklbúðum aðfaranótt s.l. laugardags og gerðu húsrannsókn hjá hónda. Fundust um 7 lítrar af fullbrugguðu áfengi og auk þess um 10—15 lítrar í gerjun. Játaði hóndinn, að hann fengist við landahrugg og vísaði lögreglunni á hrugg nuaráliöld, er hann notaði. mttur untlir ttrtíÉtum*!. Það hörmulega slys varð s.l. sunnudag í Leirársveit, að ungur maður héðan úr bænum, Jónbjörn Sigurgeirs- son, beið bana er hann varð nudir dráttarvél, sem hann var að vinna við. Jónbjörn var nemandi við Sartre staddur hérlendis. Hinn heimskunni, franski rithöfundur, Jean Paul Sartre er staddur hér á landi um þessar mundir. Ilingað kom liann loftleiðis frá Oslo s. 1. sunnudag, en dvelhr nú á Akureyri. Ilann mun dveljast liér á landi urn 10 daga skeið. Hann kemur hingað í einkaerindum og sér lil skemmtunar. Sartre er löngu heimskunnur rithöf- undur og leikrit lians hafa vakið feikna athvgli víða um hcim. Ilér heima er hann kunnaslur fyrir leikritið „Flekkaðar hendur“, sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu s. 1. vctur, eins og menn muna. Sunderlamd-báf- ar hér á ferð. Hingað kcmu í gærmorgun Sunderlandflugbátar vestan um haf. Kæra rædd á Egypta • • í Oryggis- um í ölfusi, en var í sumar- leyfi, er slysið.vildi til. Hafði hann ráðist scm kaupamað- ur að Belgsholti í Leirársveit. Sl. sunnudag fékk liann lán- aða dráttarvél á bænum og ætlaði að flytja hey heim að Lyngholti, en þar hjó skyldfólk hans. Hafði Jón- hjörn farið nokkrar ferðir með hey heim að hænum Lyngholti um daginn en en heyið var lilaðið á slcða, sem dráttarvélin síðan dró. Skurður er milli staðar þess, er heyið var sótt, og heima- túnsins. Slysið vildi til með þeim hætti, að Jónhjörn mun liafa misst stjórn á dráttarvélinni og ekið henni ofan í skurð þenna, en ekki tekizt að losa sig úr henni, áður en henni hvalfdi. Varð Jónhjörn undir vélinni og drukknaði í skurðvatninu. Jónbjörn átti heima að 11171 Njarðargötu 39 hér í Beykja- vík. Samkvæmt upplýsingiun irá Sturlaugi Böðvarssyni í inorgun var reytingsafli lijá reknetabátum i nótt og íengu þeir 2—3 tunnur í net. Fóru flughátar þessir hér um fyrir nokkrum vikum á leið vestur til Bandaríkjanna og Bermuda-eyja. Þeir fóru héðan aftur í gær til Pem- hrokc í Bretlandi. Flotaforingi i heimsókn hér. Hér er staddur John J. Ballantine, varaflotaforingi, yfirmaður flugsveita Atlants- hafsflota Bandaríkjanna. Ivom Ballantine hingað í gærmorgun, ásamt aðstoðar- foringjiun sínum. Verður liann hér aðcins um tveggja daga skeið, og athugar stöðvar varnarliðsins á Kéflavíkurflugvelli. Bretland, Frakkland og Bandaríkin hafa orðið ásátt um uppkast að tillögu varð- andi deiluna um afskipti Egypta af siglingum um Suez-skurðinn. Mun tillagan verðá rædd á1 fundi öryggisráðsins á morg- un. Fulltrúa Egypta hefir verið sent afrit af uppkast- inu. Öllum fulltrúum í Ör- yggisráðinu hefir einnig ver- ið sent uppkastið til athugun- ar og cr talið víst, að það muni ná fram að ganga, endaíf hafa margar þjóðir senti Egyptum umkvartanir ogj mótmæli út af afskiptumJ þeirra af siglingum um skurð inn. öryggisráðið hefir að, undanförnu liaft til með- ferðar kæru Israels á hend- ur Egyptum fyrir að stöðvaj eða torvelda siglingar til1 Israels. Sendiherra Bueta í Bel- grad, Sir John Peake, tek- ur nú við sendiherraembætti í Aþcnu. Bær í Fljóts- hlíð brennur. Um kl. 6 s.l. mánudag! brann bærinn Ámundakot í Fljótshlíð, en bærinn var tví-< lyft steinhús með timbur- lofti. | | Eldurinn kom npp á cfrii hæð liússins og breiddisti þaðan út og varð við ekkertj ráðið. Búslóð af neðri liæð varð hjargað, en allir innan-( stokksmunir á efri hæð hrunnu. Innanstokksmunirj voru lágt vátryggðir. BóiaÞ inn að Ámundakoti heitirj Eggert O. Sigurðsson og mun! hann ætla að hyggja nýttj íhúðarhús í sumar. Gísli Friðfinnsson rutiui'i. Gisli Björgvin Friðfinns- son rakari andaðist að Reykjalundi í fyrrinótt. Ilann var fæddur hér i Béykjavík, sonur sæmdarhjónanna Jakobínu, Torfadóttuf og Friðfinns Guðjónssonar leik- ara. Gísli heitinn liafði átt við langvinna vanheilsu aö striða, en hafði undanfarið dvalið að Reykjalundi, og varð þar bráðkvaddur í fyrri- •uótt, tæpra 3§ ára að akúi, vestrænu Móöanna ] „Krummi krunkar úti“ og veldur truflun. Hmga oll ummæh þcirra 77 • í sömu átt og frjálslynda Verutdurvunuw' ttruín skentntiir ntönnunt i Tiveti* hlaðið Manehester Guardian segir í ritsjórnargrein í morgun: „Þetta er gömul þlata, leikin með nijrri nál.“ Nokkur hrezk blöð, svo sem Times og News Chron- icle víkja að þvi, að margt bendi til breytingar á af- stöðu Rússa, en ógerlegt sé að sjá, livort nokkuð sé á þá að treysta, og hvarvctna í blöðum og útvarpi frjálsra þjóða kemur fram, að Rúss- ar verði að sanna friðarvilja sinn. Talsmaður bandaríska ut- anríkisráðuneytisins lýsti uppástungu Zverniks sem „áróðursgildru“. T i voli-garð inu m bad t isl óvæntur skemmlikraftur í fgrrakvöld, en það var hrafn sem gerði sig ]>ar heima- kominn, „hcilsdði upp á“ gestina og „tók fram í fgrir“ fírgnjólfi Jóhannessyni. Allmargt nianna var sam- an kömið í Tivoli-garðinum s.l. mánudagskvöld, á síð- asla degi hátíðahalda verzl- unarmanna. Brynjólfur Jó- liannesson var þar að skemmta fóiki með gaman- vísnasöng, en allt í einu beindist atliygli manna frá íeikaramun að nýstárlegum gesli, spökum og yfirlætis- lausum hrafni, sem sctlist á áhorf en dasvæðið f raman viö leiksviðið. Tólcu menn almennt að virða lyrir sér hinn nýkomna gest, en Brynj ólfur lýsti yfir því, að liér væri kominn „liættulegur kenpinautur", og myndi hann því ger.a hlé á söngn- um. Tóku þcir báðir liléinu vel, Brynjólfur og hrafninn. Var fuglinn svo spakur, að ménn gátu gengið að lionum og tekið hann upp. Spássér- aði liann þarna um nokkura stund, brá sér siðar úpp á sviðið, og vakti almenna kátínu. Það lcom upp úr dúrnuin* að hrafn þessi er eign nokk-( un’á starfsmanna Flugfélags; Islands á Reykjavíkurflug-; velli, liingað fenginn frá! Austfjörðum og mun hafá verið hálftaminn, er hanu gerðist Revkvíkingur. Hann dvelur hjá þeim þarna svðrá en bregður á leik annað slagið, cn kemur jafnan aft- ur. Ekki er vitað ,hvort lirafn inn verður fástur liður á skemmtiskrá Tivoli, en liann liefir þegar aflað sér mikilla vinsælda, eins og fyrr seg- ir, og virðist una sér vel í margmcnninu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.