Vísir - 07.09.1951, Blaðsíða 5
Föstudaginn 7. september 1951
V ISÍR
1
1/JíjJij
Skrifið
kvennasíðunai
um áhugunál
y#*r.
atur
Súkkulaðisósa.
35 gr- súkkulaði.
1 bolli mjólk-
matsk hveiti (á að gizka xo
gr-)-
J4 úr bolla af strásykri.
Ögn af salti.
x nxatsk. smjör.
y2 tesk. vaniliudropar.
SúkkuIaðiS er skorið smátt
og látiö i skaftpott. Mjólkinni
er hellt yfir og skaftpotturinn
látinn ofan í pott með heitu
vatni þangaö til súkkulaSiS er
bráSnað-
Hveiti, sykri og salti er
blandað vel saman og er þaö
láti'ð i súkkulaðiblönduna og
hrært í stöðugt þangað til þetta
stirímar. Sjóði 2 minútur. Skaft-
potturinn er þá tekinn úr vatns-
baðinu, smjöri og vaniliudrop-
um bætt í þegar búiö er aö taka
skaftpottinn úr vatninu.
Kakaó má nota í staðinn fyrir
súkkulaði, en þá þarf meiri
sykur, og verður smekkur aS
ráða þvi. Smjörlíki má komast
af með, en srnjör er aS sjálf-
sögðu miklu betra.
Jarðávextir.
(BakaSir á franska vísu).
Áætla skal eftir fjölda heim-
ilismanna. Gera má ráS fyrir
3—4 gulrótum (ekki of smáum)
2 laukum á mann og 5 eða 6
kartöflukúlum.
Gulræturnar eru skafnar eða
flusiö rifiö af. Laukurinn
skrældur. Kartöflurnar skræld-
ar þunnt og skornar í kúlur
meS kartöfluskera- (Þetta er
að vísu ilía farið með kartöflur,
en bótin er, að úrganginn má
sjóða og hafa í kartöflustöppu).
Steyttum negul er dreift yl’ir
laukinn; eru síöan jaröávext-
irnir látnir í grunnt mót og er
bezt aö senx mest af kartöflun-
um sé ofan á svo aö þær geti
brúnast. — 125 gr- af smjöri
cöa smjörlíki er brætt og í þaö
blandað 1 tesk. af sítrónusafa
og l/2 teskeið af sykri. Síðan er
því hellt yfir og nýmöluðum
svörtum pipar.
BakaS 1 til 1)4 klst. í meöal-
heitum ofni, þangaS til kartöfl-
urnar verða dálítið brúnar.
Oft þarf aö taka meö skeið
safa og feiti senx er í botni
mótsins og hella yfir jarðávext-
ina.
Jarðávextir, sem tilreiddir
eru á þenna veg — soönir hægt
meö engu vatni — eru nxjög
Ijúffengir. Þá má nota meS
kjötréttum, en einnig senx sjálf-
stæÖan rétt t. d. á kveldboröiS.
Margir, sein þykir lítiö variö í
soSna, jaröávexti (eins og þeir
eru venjulega matreiddir) fá
mestu mætur á þeim þegar
svona cr meS þá farið.
Kona nokkur, sem alið
hafði upp 16 börn, auk sinna
eigin bai-na, var að spurð
hverjar væi’i uppeldis aðferð-
ir hennar. Hún livaðst í-efsa
þeim likamlega fyrir mis-
gjörðii’, sem væri öðrum til
óþæginda. E11 þau finna að
ekki of gott, þó að þau syndgi
til viðbótar fyrir í-efsinguna.
Margir foreldrai’, eru. og að
, borga fyrir refsingar við sig
í barnæsku, þó að þau gei'i sér
það ekki ljóst. Þau hafa sjál
verið særð og auðmýkt og;
ætla nú að ná sér niðri. Böm-
Spurffean English:
Eru hyðingar
skaðlegar?
Læknir í sáBkönnunarfræðum
ræðir áhrif þeirra.
Heimurinn er ófulkominn og aðeins rökrétt afleiðing
og ýmislegt má segja með af í’angi’i hegðun. Langvinn-
og móti hýðingum. Svo mik- ar umvandanir og rökræður beitt er hætt við, að barninu lu- Spyrjið íyrst. Hvaðkenni
ið er víst, að við fáum stiax um illa hegðun eru ákaflega finnst sér niðui’Iæging gerð og eS baininu þegar ég ber það
mér þykir svo vænt um þau in verða þá að gjalda fyi’i.
og eru vis til að hjúfra sig gremju þeirra og ofstopa. En
upp að mér skömmu síðar. þetta er óhæfa og ættu lox-
Eg læt þau þá finiia að þau eldrar að atliuga vel hver e^
eigi athvarf hjáméi’. Þau vita4 tilgangurinn, þegar þau í'efsa
að ég muni reynast þeim vel.“ (böfnuixi sínxim og ekki villa
Þetta er nú ágóða-hliðin á sjálfum sér svo sýn, að í'eís-
málinu. En ekki er því að ulSar af þessu tagi sé börn-
neita að til eru aði’ar hliðar.,luuun til góðs.
Og ber þar fyrst að telja! Það er misskilningur ab
óvildai’hug þann er hýðingar aUta að ögun fari aðeins fram
geta valdið. Þar senx þessari með í’efsingum. ögun er
refsingaraðfei’ð er stöðugt kennsla og vtiurlegar fortöl-
óþyrmilegan skell þegar við þreytandi fyrir litið barn. gmhjá setjist að í huga þess. Er l)að kærleikur, þolimnæði,
óhlýðnumst lögununx. Við Og þau hafa sjaldan skilning Eað þorir þó 'ekki að láta samstaií, skilningui’, xur.-
brennum okltur á eldi. Og ef á þeim. Þau skilja rnildii bet-|l>etta í Ijós, því að hamingja _ buiðailyiidi ? Eða valdið sé
við missum niður lelrmuni, ur áþi'eifanlegar vísbend- þess veltur á því að foi’eldi’-^'édur ? Eða, að aflsmunum
brotna þeir. Ótúgtarskapur1 ingar og þær ei’u lxollai’i. arnir lxafi á þvi velþóknun sé trekar að treysta, en skvn-
fær makleg málagjöld. Menn Skellur í botninn er áþi’eil’an- °S sýni þvi ástxið. Gremjan samlegum viðræðum um.
geta misst stöður fyrir yfir-Jleg vísbendin um miskunn- ólgar þvi í hugáixum og kem-jvan<Iamálin? Eða að það, aö
sjonii’.
Skellurinn
bi’átt
[samai’i en langvinnt sti-ið. ur af stað nýjum yfii’sjónum. •; sæ^a og hxæða sé rétt aðferÖ
botninn Hýðing hi'einsar oft and- .Eemur þá brált að því að tif að stjóxna öðruxn?
snenxma í æsku, er tiltölulega'i’úmsloftið og sátt og sam- Þörf sé á hýðingu á ný, en Böiniii skilja ekkimennina
aftur á því oftar sem hýtt er því a barsmíðum sínum og for-
eldranna. Þegar þau lenda í
meinlaus, og getur vei-ið lioll- lyndi í’íkir
ari fyi’ir bariiið, en að harð-‘ heimilihu. Imeira vex gremjan. Tekur þá
hendúr heiniur útdefli þvíl Það er miklu hoílara en.Þarnið eftil vill upp á því að aóogum r skoianum eru þau;
refsingum síðar meir. Og eilífar umvandanir og óvild-|hefna síu a öðrum böriium, aðems að endurtaka lexiu,
vissulega er það betra en að arlxugur, sem bornum er oft sem miuui eru- ;“m *,au hafa kei’t heinæ.
börnin vei’ði ölliim hvimleið sýndur. Foreldrar, senx ekkij Likamlegum refsingunx er ■ ei,a C1 ',að Þe§ar böniin
i æsku og óþolandi nxann- hýða börn sín eru oft full ætlað að stöðva athafnir, sem verða hræud °S þreklaus at
eslcjur og agalausai’, þégar
þau eru orðin fullorðin.
Þær uppeldisaðferðir sem
tíðkast hafa unx skeið, hafá
ox’ðið þess valdandi, að nxai’g-
ir foi’eldai’ar hafa enga
stjói’n á börnunx sínuixi. Þau
eru öllunx leið bæði á heim-
ilinuxxx og utan þess. Hai'ð-
stjórar eru ekki vinsælir og
barninu er engiixn greiði ger
xxxeð þyí að 14ta það halda,
að það geta alls staðar hal t
refsingum heiixxa. Og eru til
böi’n senx verða undix-förul af
óvildai’, ef þeinx nxislikar við(óhæfarþykja, enékki þær-til
böniin, og þora ekki að refsa finningai’, senx eru að verri _ T
þeirn, af því að þau óttast, að endanum. En illt athæfi bai’ixa l)esshaitar aðbuð.Þau alxta þa
þau verði of hai’ðhend. (Og sprettur oft af þess háttar til- a f cy 1 e§h ef svo vei tefsi
vissulega ætti enginn að fixxixiixguunx og þær geta færst 11 að en8ul komist að því.
skeyta skapi sínu á börun- í aukana við bai'snxíðai'. Getur. ......................
unx). |þá svo farið að foreldrarnir | Yfh-ieitt nxá segja að mest
En óafvitandi óvild hlýtur biði ósigur í viðureigninni. g| luujjr þýj j.0mið hvenxic
Misgerðirnar aukast, er þau m.amleg refsing sé fran[I
óska þó aðeins ettir að íá kvæmd og hver fi’amkvæxxxii'
barnið til að hegða sér i sanx- jiana. Strangir húsíxændur
íæmi við það, scnx þykir við- hafa oft vexáð ástsælir
að koma í Ijós á einlxvern
hátt og getur sært miklu
nxeira en líkamleg refsing.
Það er nxiklu erfiðara fyrir
di’eng eða telpu að búa við
eigandi. Hin góða hegðuxx aunnig ser hæði ást og virð-
yfii’höndina. Ef ónxögulegt stöðuga vanþóknun, útásetr- verður aðeins á yfirliorðinu, ingu starfsmanna sinna. Hvð-
virðist að fá harnið til þess
að fylgja fyrirmælúm, getur
ingax’, beiskju og hæðiyré
en að fá hýðingu frá góðum
cn Iangvinn
undii’.
gremja sýður
smávægileg líkanxleg refsing foreldrunx sem eru fús á að
orðið því til skilningsauka og fyrirgefa.
Kanadiski milljónanu . ngurinn. tiarfiela' výeston bauð ;V.
ltanadískum stúlkum *tál- Englands í skemmtifexxi. Myhf-
þessi var tekiln, er vex vV var áö snyrta stúílrarnar, áður e>-
þær snæddu hádegisv. * hjá Elizabetu dro tnhxgu í ”ue'
J g-i m Pabic'e.
ing er ekki bezta leiðin txl
]iess að fá baniið lil að taka
kleira er athugavért við tillit til foi’eldi’anna og starfa:
líkamlegar refsingar. Þær írxeð þéiixx. En ef barnið mæíi.
geta oi'ðið til þess að bax’nið að öðx’u leyti ást og lilýj j:
lxöi’fi fi’á því að afla sér ýnx- gex’ir það ekki svo íxxikið t í:
iskonar reynslu í lífinu. þó einhver íiiisgóniiigur veif i
Handæði i smábörnum er hjá foreldrunum. Best er a J
þreytandi, það getur spillt reyna fyrst góðvild, Jxoliii-
verðmætum og valdið meiðsl- nxæði, fortölur og gott foi-
uixx á börnunum sjálfum. I dænxi. En svo getur farið að
íxxörguixx tilfcllunx er nauðsyn óixxögulegt sé að koma því
lcgt að slá á höndina litlu, til inn í höfuðið á Nonna að
þess að vekja athygli barns- það sé ái’iðaxxdi mál, senx fox-
(ins á því að þetta nxegi ekki éldi’arnir vilja koixxa honui x
snerta. En sé þessu beitt jafnt í skilning unx. Og beti’a er
(og þétt getur það oi’ðið til þá að gefa honum skell, eix.
| þess að barnið dragi sig i hlé að þola lionurn ókurteisi
!og liætti að hnýsast í það hortugheit og algjört hirðu-
jhvernig hinu og þessu sé var- leysi unx lxvað öðrum kenui.
ið. En forvitnin er þó fyrsta vel og talið er sónxasamleg't.
undiiTÓtin að þekkingu þess. J
Sunx böi’n liera óvild til
foi’eldi’a shina, þau finna til
]>ess, að þetta á ekki svo að
vera og er scm þeiixx létti við
að vera refsað, þeinx fiixnst
þau eiga ]>að skilið og hegðun
þeirra batnar um stund eftir
á. önnur ei-u svo gerð að þau
endurtaka strax yfh’sjóxxina,
seixx þeinx hefir verið rcfsað
fyi’ir. Hugsa sér þá, að sér sé
(Lauslega þýtt og stytt).
Qcejan JwWr hringvntim tré
SIGURÞÓR, Hafnaretrætí *it.
Ma: i. ■ yerfttr fyrirliffgfanél