Vísir - 07.09.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 07.09.1951, Blaðsíða 7
Föstudaginn 7. september 1951 I VI S I b eQOOOOOOaOOOOOÍXXXXXXtOGOOQCXJOOCXXXKXXXX.- ’ Leslei Turner White: MAGMÚS MARGRÁÐUGI. 69 í'yrir flotanum. Hann sá bróður Díegó fyrir hugskots- augum sínum og Tim stika á stjórnpalli, búinn til árásar. Magnús hristi höfuðið. Enn einu sinni liafði hann hagað sér eins og bjálfi. Hann fór aftur að virða kastalann fyrir sér. Þokuslæðingur var nú að leggjast um vindubrúna, og kviknaði nú von í brjósti Magnúsar. Honum flaug ráð í hug og gerði Máranum grein fyrir því. „Við hina sjö liimna Islams segi eg: Það gæti lieppnazt,“ sagði Márinn. „Láttu mig reyna.“ „Nei, Abu. Þetta lilutverk telc eg að mér. Sæktu mann- skapinn meðan eg undirbý þetta.“ Magnús hneppti frá sér treyjunni og smeygði sér úr henni. Undir lienni var liann ldæddur lirynj u, sem liann fór úr, þar sem liún mundi þyngja hann um of við fram- kvæmd þessa lilutverks. Fór liann svo aftur í treyjuna. Nú heyrði hann til félaga sinna, sem höfðu meðferðis vopn og ýms tæki, því að ekki vissu þeir fyrir á hverju þeir kyiinu að þurfa að halda. Magnús greip lítinn hát- sljaka og batt klæði um hann, til þess að deyfa hljóðið, er liann snerti múrvegginn. Því næst batt liann um sig taug, er liann festi með akkeri. Að svo búnu stakk hann sér í virkisskurðinn og synti yfir hann. Er yfir kom var hann undir vindubrúnni og náði taki á ryðgaðri keðju og gat hafið sig eftir henni upp á brúna. Hann lagðist flatur á brúnni, því að hann óttaðist, að varðmenn kvnnu að hafa orðið lians varir, cn liarin dró andann rólegar, er hann varð ekki neins grunsamlegs var. Hann leit yfir virkis- gröfina, en gat ekki séð félaga sína, en er hann kippti í taugina, kipptu þeir í á móti. iíippti hann nú að sér laug- inni og di’ó hana að sér og akkerið mjög liægt og vafði itpþ taúgina um leið. 1 allt þetta fór nokltur tiirii og varð Magnús gripinn æ meiri óþolinmæði. Ef þeir tefðust meira en ráð var fyrir gert við kasfaíann mundi árás bróður Ðiegó hafa þær afleiðingar, að uppi yrði fótur og fit um gervallt liéraðið, og engin von undankomu. Alltaf verður á eitthvað að hælta! — Ilann bjóst nú til að kasta upp ákkerinu til að festa það og er liann hafði gert það, var sem hjartað stöðvaðist i brjósti lians. Mundi það festast — hávaðinn vekja varðmennlna? Hann liallaði sér að hlið- inu og beið, en ekkert hljóð hevrðist. Magnús tólc nú í taugina og honum til skelfingar virtist svo, sem taugin öll myndi lirapa í liendur honum og akkerið detla niður með miklum hávaða eða í höfuð honum. Hann áncddi ekki að kippa fast í, en er hann hafði liikað um stund, steppaði liann í sig stálinu. Nú vaið ekki aftur snúið. Hann kippti fast i taugina í von um að akkerið lenti í virkisgröfinni eða bakkanum hinum megin, en til allrar hamingju kom í Ijós, að það hafði festst i rifu i veggnum. Og nú kleif liann upp eftir veggnum, eins og sjómaður upp i reiða. Hann hafði rýtinginn milli tannanna og ýtti til beltinu, svo að sverðið hélck aftan á honum. Er upp kom leit hann í kringum sig', en varð hvergi varðmanns var. , Kastalagarðurinn var myrkri hulinn og ekkert hljóð barst að eyrurn. Ljós loguðu í nokkurum gluggum kast- alans. Auðsæilegt var, að í kastalanum átti enginn sér ills von. Líldega var þar fátt manna til varnar, því að Filipp- us konungur þurfti á flestum vopnfærum mönnum að halda um þessar mundir. Magnús lagði nú af stað til þess að leita uppi varðmann þann, sem einhversstaðar hlaut að vera þarna. Kreppti liann lmefa liægri liandar um rýtinginn. Loks fann hann stiga, sem lá niður í kastalann. Er niður kom var liann staddur i göngum. Hann læddist meðfrem veggjunum, en þeyrði ekkert nema slög síns eigin hjarta. Allt í einu var lióstað skammt frá honum og brá Magnúsi mjög við jietta óvænta kjöltur. Hann þrýsli sér að veggnum og varð í bili næsta óstyrkur í knjáliðum. Brátt áttaði liann sig á, að sá mundi framundan vera, er lióstað hafði. Lædd- ist hann áfram noklcur skref og kom að dyrum, og slcein ljósglæta gegnum rifu á hurðinni. Er hann hafði liugleitt livaða leið liann hafði farið, komst hánn að þeirri niður- slöðu, að þetta væri varðslofan í turninum. Hann gægðist inn og liélt niðri í sér andanum. Blyslampar, sem festir voru i veggi, báru daufa birtu um stofuna, en við borð sátu tveir menn og spiluðu á spil. Annar var klæddur leðurMpu og liékk lyklakippa i belti haris. Maður þessi var skeggjaður og allþreklegur, en liinn vár ungleg'ur, og bar brjósthlíf úr stáli. Mágnús taldi lrinn skeggjaða marin vera dyravörð kastalans, en hirin hlaut að vera varðmað- ur. Hiriuin megin við borðið var lijói, til þess að draga vindubrúna upp og niðiLr. — Magnús átti kæruleysi varð- mannsins það að þakka, að hanri háfði kómizt óáreittur leiðar sinnar til þessa, en samt bölvaði hann honúfti i sand og ösku, því að það liefði verið miklu auðveldara að fást við þá hvorn í sínu lagi. Að líkindum mundu dyrnar vera ólæstar að innanverðu,* og þótt hann gæti ráðið niðuriög- mn beggja, mundi eitt óp annarshvors þeirra nægja iil að kalla á vettvang alla kastalabúa. Hann varð að hætta á það, því að langur tími gat liðið þar til annarhvor kæmi út. Hariri þuklaði um odd rýtings sins. Ilann var beittur, en haöii vissi af revnslunni, að menn gáfu ekki upp önd- ina hávaðalaust af rýtingsstungu. Ef hann nú aðeins gæti lokkað annan þeirra út fyrst. Ilann strauk hönd um gólf- ið og fann, að liann gat fundið þar örugga fótfestu. Allt í einu bölvaði annar spilamannanna óheppni sirini, og er Magnús gægðist inn um rifuna sá liann, að hann hafði ýtt aftur stólnum, sem hann sat á, en aðeins til þess að teygja úr fótleggjunum. Sá skeggjaði glápti á spil sín og hölvaði óheppni sinni. Magnús glotti og ákvað að láta til skarar skríða. Barði hann léltilega á hurðina. Dyraverðinum skeggjaða briá* ákallaði guð sér til hjálp- ar og greip til atgeirs sins. „Kom inn,“ sagði hann svo. Magnús þekktist ekld boð hans og þrýsti sér áð veggn- um, en dyravörðurinn kallaði aftur: „Kom inn“. Er enginn sváraði eða kom inn, kallaði harin: „Ilver djöfullinn gétur þetta venð.“ Ilann slikaði til dyra, en Magnús greip þéttara um rýtingskeftið. Ilann heyrði dyravörðiim segja varðinann- iuum að bíða, og svo opnuðust dyrnar. Magnús treysti á það, að liann væri skugga bulinn, þótt ljósíð sti’ymdi nii út um dyrnar. Dyravörðurinn gægðist út um dyrnar og leit í kringum sig, bölvaði aftur, og steig frami göngin, en i söniu svifum greip Magnús með vinstri hendi fyrir kverkar honum, svo að liann fengi engu hljóði upp komið, og samtímis keyrði hann rýtingsskeftið i liöfuð honum og rotaði liann, og lmeig maðurinn niður þegar án þess að í honuin heyrðist. Nokkur augnablik ríkti alger þögn, unz varðmaðurinn lingi kallaði, mjórri titrandi röddu: VAXDITKUR nýkominn. Nora-Magasín BILSKUR sem er upphitaður er til sölu í miSbænum. Uppl. í dag og á morgun í síma 81820. BEZT AÐ AUGLYSA í VISS Korktappar Cellophan Smjörpappir Betamon Peetinal Lárviðarlauf Pipar St. og heiil Canel — - — IMegul— - — Kúmen VERZLl/N SIMI 4203 Ljöskastara fyrir stóra mótorbáta og stærri skip eigum við fyrir- liggjandi. Lágt verð. VELA & RAFTÆKJAVERZLIXNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. c g. Sumuabi _ TARZAN — Tarzan fór á undan þeim félögum Þegar komið var i gegnum úðann Þarna var um mjög gott fylgsrii að Þeir liéldu samt ótruflaðir áfrrán upp inn i fossinn, en var mjög var um sig, komu þeir i helli, scm alls ekki sást ræða. Mjög var dinnnt þarna og sáu hrattan stíg og fann Tarzan geinilega ckkert var að vita, hvað við tæki. fyrr en komið var í gegn. þeir félagar varla handaskil. þcfinn af Tantor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.