Vísir


Vísir - 07.09.1951, Qupperneq 6

Vísir - 07.09.1951, Qupperneq 6
y i s i r Föstudaginn 7. september 1951 9V „46 ,September- sýningin á laugardag. Septembersýningin verönr opnttð að þessu sinni kl. 10 á laugardag fyrir almenn- ing. Þessir málarar eiga verk á sýningunni: Gunnlaugur Sclieving, Þorvaldur Skúla- son7 Fjartan Guðjónsson, Jóhannes Jóbannesson, Val- týr Pétursson, Kristján Da- víðsson, Snorri Arinbjarn- ar og Karl Kváran, sem tek- ur þátt í sýningunni sem gestur. Frú Tove Ólafsson mynd- liöggvari skýrði fréttamönn- um frá þessu í gær, en hún og niaður hennar, Sigurjón Ólafsson, sýna einnig högg-j myndir á sýningunni, svo og j Ásmundur Sveinsson, en hann sýnir eirinig sem gest- ur. Nína Tryggvadóttir, sem einnig er meðiimur samtak- anna um Septembersýning- una, er ekki meðal þátttak- enda að þessu sinni. Sýningin verður í Lista- mannáskálanum, og mun verða opin í hálfan mánuð. Hver viii skrifast á við Joop Snyder? UngTir, hollenzkur mennta- maður Joop Snyder að nafni, 21 áre að aldri, óskar eftir því að komast í bréfasam- band við íslenzka stúlku á aldrinum 16—26. Hi'm ætti helzt að jhafa áhuga fyrir tungumálum, bókmenntum eða landafræði, og mætti skrifa á frönsku eða ensku, eftir vild. Joop Snyder langar til þess að kvnast ís- lenzkri tungu. Þess vegna vill hann safna íslcnzkum kenns- lubókum eða orðalistum, og yill gjarna skipta á slikuni bókum og öðrum útlendum, einkanlega hollenzkum. Þá vildi hann gjama skiptast á um minjagripi, myndablöð- um, póstkortum o. s. frv. Ef einhver hefði hurg á þessu, ætti viðkomandi að rita til Joop Snyder, Juliana- straat S 4, Zwyndrechí, Holland. ÁRMENK- INpAR! ÁRMENN- INGAR! Mgijið eftir dansleikiaum, sfm skiðadeildin heldur í Jósefsdal ántiaö' kvuld. Fjöl- mennum ársins. á bezta dansleik ■ - , HAUSTMÓT I. fl: heldur áfram á morgun, laugardag, kl. 2. Þá keppa K.R. og Val- úr og strax' á eftir Víkingur og ’.tur. —■ Mótanefndin. FRAMARAR! Boðskort aö Kalstaöa- mótinu veröa afhent í Félagsheimilinu eftir kl. 8 í kvöld. Félagsgjöld óskast greidd um leiö. FRAM. Meistara, I. og II. fli. 7.30 réttstundis. — Æfing í kvöld kt. Kappliö III. fl. Aabbfundur ltl. 9. Áríöandi aö allir mæti. Þjálfari. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara, I. og II fl. Áríö- andi æfing í kvöld kl. 6 á grasvellinum. Innanfélagsmót K. R. — K. R. vígir hinn nýja völl sinn i Kaplaskjóli næstkom- andi sunnudag kl. 2 meö inn- anfélagsmóti. Keppt veröur í þessum greinum : C-juniorar (yngri en 14 ára) : 60 m. — langstökk 6oo m. (Halla Mat-bjjcarinþ). A- og B- juniorar: roo m. — 350 m. — 110 m. grindahlaup — há- stökk — stangarstökk. — Stúlkur: 60 m. — langstökk — hástökk. Fullorönir: too m. — 250 m. — hástökk — stangarstökk. — K.R.-ingar fjölmenniö til þátttöku í fyrsta frjálsíþróttamóinu á nýja vellinum. Frjálsíþróttadeild K.R. VÍKINGAR. III. og IV. fl. Æfing í kvöld kl. 7 á FTá- skólavellinum. Bjarni Guönason þjálfar. Mætið ah- ir. — Stjórnm. Víkingar. Almeunur fé- lagsfundur verður haldinn í kvöld kl. 9 í V.R., Vonar- stræti 4. Áríöandi mál. — Knattspyrnumenn fjölmenn- iíj. — Stjórnin. ÓFRAMKÖLLUÐ filma, 6X9. tapaðist siöastliðinn miðvikudag. Tilkynnst i síma 3256 eöa 7780. (194 GULLÚR tapáöist í gær, Rolex. Skilist á Hótel Vík gegn fundarlaunum. (196 HJÓLKOPPUR af Pac- ard tapaöist síöastl. miö- vikudag. Tilkynnst vinsaml. í síma 80253. (r97 SVART seölaveski tapaö- ist í gær viö verzlunina As. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því í Öskjip Höföa- túni 12 eöa geri aðvái-t í síma 4648 eftir kl. 7. (199 K.F.U.M. Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Ástráöur Sigurstein- dórsson cand. theol. talar. — Allír velkomnir. Wmá AÍQnöíiSMa myiátetoskólínn Innritun nemenda fer fram í skrifstofu skóians, Grundarstíg 2 A, kl. 11—12 árd. hvern virkan dag. —• Síini 5307. (122 KARLMANNSARM- BANDSÚR tapaðist á leiö- inni vestati úr bæ og upp í Mosfellssveit. Vinsamiegast skilist gegnTundarlaunum á Víöimel 40, eöa hringið f sínia 2418. '(174 SÍÐASTL. sunnudag tap- aðist rauöbrún telpukápa í berjalandi viö Grjóteyri í Kjós. Finnandi vinsamlega geri aövart í síraa 3921. (180 x—2 HERBERGI og eld- hús óskast strax. Húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „X—457“ sendist blaöinu fyrir laugardag. (171 HAFNARFJÖRÐUR. — Flerbergi til leigu. Fæði selt á sama staö. Gott fyrir skóla- fólk. Sími 9066. (173 LÍTIÐ herbergi til leigu gegn húshjáíp. Simi 4253. HERBERGI. Úng, reglu- söm stúlka í fastri a.tvinnu óskar eftir herbergi sem fyrst eöa frá 1. okt. Lyst- hafendur liringi í sima 4197 kl. 6—7 í dag. (179 ARMBANDSÚR tapaöist í Noröurmýri. Fiuuandi vin- samlegast hringi í síma 4192 eöa 5697. (187 TAPAZT hefir gtillarm- batid á leiðinni frá Fjólu- götu »ð Stýrimannastíg.' — Skilist -vinsamlegast á Stýri- mannastíg 12. (188 GULLARMBAND (mjÓtt'); tapaöist í gær frá Álffióls-í 'végl, meö Háfnarfjaröar- strætisvagni, í bæinn eða á götiun bæjarins. Finnandi vinsamlega bringi í síma' 1842. Furidarlaun. (T93 STÓR, sólrík stofa, stutt frá miöbænum, til leigu. Aö- eins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. gefnar í sítna 5995. (190 ÍBÚÐ. Sjómann, sem sigl-' ir, vantar 2 herbergi og eld- hús eða eldunarpláss. Þrír fttllofðnir í heimili. Góö ttm- gengni. Abyggileg greiösla. Einnig húshjálp kæmi til greina. Tilboð leggist inn á afgr. blaösins fyrir 15. þ. m. merkt: „Sjómaður — 460“. (185 ÍBÚÐ. Rúntgóð 3ja her- Itergja íltúö til leigu eöa söi'u í timburhúsi á hitaveitu- svæði. Sérmælir. Fyrirfram- greiösla nauðsynleg. Tilboö ■ sendist Vísi fyrir 12. þ. m., mefkt: „Reglusamt fólk — 458“. (I7S GOTT ■ skrifstofulierbergi til leigu. Uppl. í Mávahliö 39, efri hæð. (195 TIL LEIGU í miöbænum 3 lterbergi nteö inribyggðum skápum, fyrir reglusöm hjón eða einhleypa. Fyrirfram- greiðsla áskilin. — Uppk í sínta 3965 niilli kl. 5 og 7 t dag. (202 GÓÐ stofa fyrir karl- ntanit til leigu nú þegar eöa 1. okt. —- Uppl. í sínta 7737. (200 GETUM bætt viö okkttr málingafvimiö. Uppl. í sínia 2346 frá kl. 6—-7. (000 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í Drápuhlíð 20, uppi. (191 ÚRSMÍÐI, — Þorleifur Sívertsen (áöur hjá Jóni Herntannssyni & Co.) — Afgreiðsla hjá Guðntundi Þorsteinssyni, gullsmið, Bankastræti 12. (322 RÚÐUÍSETNING. Viö- geröir utan- og innanhúss. — Uppl. í síma 79x0. (547 PLISERING AR, hull- wumur, zig-zag. Hnappar yfírdekktir. — Gjatabúöín, Skókvöruöstíg n. — Sími afiao.____________ (000 SAIÍMAVÉLA-vifigerðir- Fljót afgreiösla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656 HÚSGAGNAVIÐGERDIR Gerj viö bæsuö og bónuf húsgögn. Sími 7543. Hverf- i<!(röru hakbúsiö (707 STOFA óskast til leigu 15. ]t. 111. fyrir 2 karhnenn, lielzt í autsurhænum. Aörir bæj- arblutar koma einnig til greina. Sérinngangur og aö- gangur að baði æskilegur. Tilboö sendist Vísi fyrir há-j degi á ntorgun, merkt: „Þægindi — 459“. (183 STÚLKA óskar eftir ber- ltergi 1. októher. Má vera i kjallara. Uppl. í sinta 4825 frá kl. 2—7 í dag. (189 VANTAR stúlku í eldhús. Matstofan Brvtinn, Hafnar stræti 17. Sími 6234. (164 GETUM bætt við okkur ntálningafvtmtii. Simi 6003, kl. 6—7. (94 Teiknum raflagnir og leggj- um raflagnir í íbúöarhús og aðrar byggingur. Geritm við straujárn önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sífni 518. og DJÚPIR stólar, nýir, mjög vandaðir, meö gjat- verði. Grettisgötu 69, verk- stæðiö. (201 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 6878. (1S1 ELDHÚSVASKUR, vel útlítandi, óskast keyptur. — Uppl. i símá 2744 eða 3085. (158 TIL SÖLU íermingarföt á háan dreng, verö 600 kr,; einnig dökk kvenkápa, með skinni. Verö 500 kr. Til sýn- is á Skúlagötu 76, IV. hæö til hægri. (198 TRJÁ.VIÐUR, gaseldavél og kolaeldavél til söþi á Laufásvegi 50. (192 FERMINGARFÖT til sölu á stóran dreng í Sig- túni 39, kjallara. (18Ó NÝR svefnsófi til sölu. — Sérstakt tækifærisverð. — Uppl. Laugavegi 84. (157 MIÐSTÖÐVAR eldavél „Skandia“, til sölu í Mið- túni 9. (182 ÓSKA eftir dekkjunt 750X 20, einnig eftir miöstöðvar- eldavél sem hitar ca. 50 element. Uppl. í sí'nta 6718 frá 6—8. (178 LlTIÐ kvenhjól óskast til kaups. Uppí. í sínia 5027. — (176 TIL SÖLU olíukymitur ofn, Laugarneskamp 24, eft- ir kl. 8: (172 MAÐUR í tryggri atvinnu óskar eftir 20—30 þúsund króna láni. Hair vextir og trygging. Tilboð, rnerkt: „Togarasjómaður — 456“ sendist afgr. fyrir miöviku- dag. (170 * 3>ÍVANAR, allar stærðir, lyrirHggjandi. Húsgagna- yerksmiöjan, Bergþórugötu >!• Sími 8x830. (394 DÍVANAR, nokkur stk. fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Mjóstræti 10. Sírni 3897. (121 KLÚBBSTÓLAR (körfu- stólalag) fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Laugavegi 166. SAUMAVÉLAR. Kaup- um saumavélar, ryksugur, út- varpstæki, húsgögn, útl blöö o. fl. Sími 6682. Forn- salan Laugaveg 47. (208 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kL 1—5. Sími 2195 og 5395-.(ooo ÚTVARPSTÆKI. Kaup- |zn ótvarpstæki, radíófóná, þlötuspilara grammófón" plötur o. m. fl. — Sími 686 x. Vðrusalinn, óöinsgötu-i. — KARLMANNSFÖT ~ Kaupum lítiö sh'tin herra- fatnaB, gólfteppi, heimilis- yélar. útvarpstæki, harmo- nikar o. fl. StaBgreiðsla. — Foraverzlunið, Laugavegi g7. — Sími 5691. (1-66 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraBar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarár.sfíg — kjallara). — Sími 6126. »

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.