Vísir - 24.09.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 24.09.1951, Blaðsíða 1
41. árg Mánudaginri 24. sapícraöcr 1051 219. tbl. Fyrir skemmstu lét finnslca stjórnin loka dómqraskrifstof- um Emils Pekkanens. Tók hann þá til þess ráðs, að svelta sig í mótmœlaskyni. Á einni viku léttist Pekkanen um 4 kg. Sit'ítiáBshffstttS' S&ÉÉWE* s Nærðíst íí m«sa, |>ví að livergi var sírá. «g rai* á góðaaigii laoMaBSBa. Þingmennska er hættuspil. Ensk blöð skýra-frá því að það geti verið hættu- leg't að vera þingmaður. Þannig' hafil það nýlega komið fyrir í Frakklandi, að bingmaður frá nýlendu í Afríku kom ekki til ■þings. Við rannsókn kom í Ijós, að hann hafði far- ið að heimsækja ein- hverja kjósendur sína, én beir höfðu etið mann- inn! Þá hafa líftryggingafé- lög í Burma samþykkt, að gefa ekki út líftrygginga- skírteini fyrir þingmenn, því að áhættan sé of mik- il. í fférla smn á 04 arum. Bardagar aiíBlli Pevaa og EeiaiBsIors. Lima (UP). — Landa- verður ónietánlég i framtíð- mæraþræta, sem komin er til iniii. Menn gera einnig ráð ára sinna, hefir enn komið af fyrir því, að olíá sé í jöfðu í 'áað skærum milli íbúa Ecua- Oriente. dors og Perus. Samkvæmt pan-anieríska Landamæraverðir í svo- sáttmjajanum frá 1942 —- nefndu Oriente-héraði hafa kenndur við Rio — mega skipzt á skotum, og getur úr Peru og Ecuador ekki berj- orðið stríð, ef aðilar jafna tist, en samningar hafa ekki Þrír Akureijingar komu iil byggðci í Fajjafirði um 5- leytið í gær með strokuhest- inn, sem sézt hafði d Jökul- dal. Það voru þeir Stefán Stcin þórsson, Albert Kristjánsson og Páll Jónsson, sem lögðu upp i ferðalag þetta, og höfðu þeir sjö hesta. Þeir lögðu upp úr byggð á fimmtu dagsmorgun, fóru að Lauga- felli, sem er um það bil miðja vegvegu milli byggða og Jökuldals, voru 27 ldukku- stndir á ferð samtals. Þeir fundu hestinn i Jökuldal, sem er sunnan og vestanvert í Tungnafellsjökli. Þar háttar svo gróðri, að þar eru mosaþembur, cn ekkert strá, að því er Stefán Sleinþórsson tjáði Vísi í 'jnorgun. Hefir hesturinn, vor, nærzt á virtist í mjög sem livarf í mosanum og sæmilegum holdum. Þeim veitlist auðvelt að ná honm, því að hann kom til þeirfa, er þeir voru að snæða og þáði hrauð hjá þeim. Síð- an tóku þeir klárinn og járn- uðu, og hóldu síðan til byggða. Gist var í slcála Ferðafé- lags Akuréyrar við Lauga- fcll. Stefán sagði svo frá, að þeir hefðu fengið þókusúld á fösludagsmorgun, en síð- nn glaðnaði yfir og fengu þeir glampandi sól eftir það. Hesturinn revndist ekki vera frá PáfaslÖðum í Skaga firði, eins og talið hafði ver- ið, heldur frá Ytra-Hóli í Kaupangssveit í Eyjafirði, og' hvarf í vor, eins og fyrr Enn er reynt í Kaesong. ekki ágreining sinn í bróð- erni. Eftir nokkru er lika að rælast, því að hið umdeilda svæði er um 100,000 ferkm. Það hefir verið þrætuepli landa þessara frá árinu 1887, er barizt var um það í fyrsta fiinn. Næst kom til bardaga árið 1910, síðan aftur 1912 og loks í fjórða sinn fyrir skemmstu. Báðir aðilar byggja kröfur sínar til lands- alltaf komið í vopnaviðskipti. fvrir Tassigny fær aukna aðstoð. fíiili hfitas tfiliÍBt til f/reittff. 5ns á kOrtum og skilríkjum Tilkynnt heifr verið í frá því, er lönd þessi voru Washingion, að stuðningi Ilailftliðiis* íifila eaaaa|fyrst numin af Spánverjum. við Frakka. og. Vietnam- Eim ..árásfil*4*. jEcuador. er lítið ríki og stjórnina í lndó-Kína verði , . .. .... . . or þárfnast Oriente-hcraðs til að hrdðdð. Sambands-uð/oringjar SÞ °g konimúnista komu sam- auka hveilirækl sína. Einu , „ , , hvítu ménnirnir, sem þar an a und i kaesonq i notl , , , . , , ,v . : , , , bua, eru lunsvegar péruskir. oq sloð lundurmn eina klst. \ .„ , . . . „ , í T-. - i_ , Par við bætist einmg, að sa, Áður hafði Ridgway hers- höfðingi fallist á að athuga Skilyrðin fyrir þvi, hvort unnt væri að hefja af nýju ^viðræður um vopnahlé, enj hann laldi ásakanir kom- i múnista um griðrof útkliáð mál, þar sem þær hefðu ekki t |við neitt að styrðjast. Af. úl- ^ 'varpinu í Peking í gærkveldi mátti þó ráða, að kommún-J sem landi þessu ræður, liefir þaðan slcipgenga leið til Amazon-vatnasvæðisins, sem Dauf síldveiði í nótt. Síldveiði var mjög mis- islar myndu ætla að líalda jöfn í fyrrinótl, en í nóitt er áfram að þrefa um þessar hun léleg oy í morgun /iö/úz ríkjastjórn um þessi mál. Utanrikisráðuneyti og landyarnaráðuneyti Banda- ríkjanna birtu tilkynningu um þetta efni, og er.í þeim viðurkennt, að rétt séu rök þau sem de Tassigny hefir fram borið fyrir því, að varnir Indó-Kína séu svo mikils virði, að öll Suð- austur-Asía geti orðið kom- múnismanum að bráð, ef þær varnir bili. De Tassigny liefir verið í Washington undangengnu viku til viðræðna við Banda- ,arasn' Góð sala Bjarna riddara í Grimsby á laugardag. W'éhh 11.3&I ptftttl ít/rit' llflO hitt. [ekki lieyrzt nema i 3—j bút- i •’ . i Hersveilir Sam. þjóðanna um, scm afluð höjðu 50—60 'hafa unnið nokkuð á í tunnur. grennd við Yanggu, en við Hinir voru allir með Kansong á austurströndinni minna og sumir mcð ékkert. liefir áhlaupum kommúnista Aðalflotinn lieldur sig í verið hrundið. .Miðnéssjó, ýmist djúpt eða Eins og úður hefir verið zgelið hér í blaðinu vur gert rúð fgrir, að prír íslenzkir iogarar, sem verið hafa ú ís- fiskveiðum við Grænland, sclji afla sinn í Bretlandi í dag og ú morgun. Þetta breyttist, því að •einn togaranna — Bjarni riddari — náði til Grimshy í 1æka tíð til að selja á laugar- <lag. Nú eru laugardagar vanalega slæmir söludagar, en í þetta skipti var óvana- lega lítið framhoð á ma**k- aðinum, aðeins 1600 kit um- frarn það sem Bjarni riddari kom með. Eckk hann ágætt |verð fyi’ir aflann. Seldi hann (4190 kit fvrir 11381 stpd. Er það hæsta sala á haustvertíð- inni. Aflinn var mestmegnis þoi-skur og voru gæði aflans slík, að á orði var haft. Ingólfur Aniarson átti að selja í dag, en kemst ekki að fyrir en í fyrramálið vegna mikils framhoðs, og selja þeir væntanlega báðir í fyrramálið, Ingólfur og Fylkir, ' : Bijarnorkuver i Braziflíu. jgnmnt og er véiðin allsstað- jar jal'n treg. Aftur á móti hafði báiur, sem vr á leið frá 25 miiBj. fEóffa- manna í heim- firði til Sandgerðis, orðið var Sniairr* ,við rússneskt veiðiskip á IIIUIlll. I . .. . .... r,- ' | I siglingaleið um 85 ímlur Á úrspingi alpjóða ping- suður af Jökli, sem var að mannasambandsins var m. dragá nét. Yirtist hátverjum ö. gefin skýrsla um flótla- vera um tölilverða sild að Rio (-UP). — Brazilíustjórn lætur bráðlega byrja vir.nu við stofnun kjarnorkuvers. Verður stöðin rcist í Minas Grundar- Geraes-héraði, þar sem málm- tir miklir eru í jörðu. Þarf Brazilía e.kkert að sækja út fyrir landsteinana, til að geta komið slíku orkuveri upp. i mannavandamúlið og segir j/ henni að alls muni 20 mitlj. jióttamayna i héiminum nú. Tveii’ íslendingar sóttu þingið, cins og kunnugt er, þeir Gunnar Thoroddsen al- þingismaður og Jón Sigurðs- son, skrifstofustjóri Alþing- is, sem cr ritari íslandsdeild ar alþjóðasambands þing- manua. . ;. ræða í netunum. í fyrrinótt var sildveiðin í heild mun hetri. Tveir Akraneshátar, Valur og Ólafur Magnússon fengu 120 tunnur livor, margir hát- ar fengu 60—100 tunnur, en aðrir fengu aftur á móti minna og sumir mjög lítið. Veiðiveður er yfirleitt hið ákjósánlegasta, Lömunarveiki stöðvar herskip. Valetta (UP). — Lömunar- verki hefir komið upp á her- skipum á flotalæginu hér. Hefir hún einkum latízt Jjungt á áhafnir tveggja í'lugstöðvarskipa, svo að þau gátu ekki lagt úr höfii til að taka þátt í æfingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.