Vísir - 24.09.1951, Blaðsíða 5

Vísir - 24.09.1951, Blaðsíða 5
Mánudaginn 24. september 1951 5 S5ISIR VELA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIIM ÆBjantíastrœii lO Sínti 01270 TrtjfjtjvntfiHu 23 Veitingar engu dýrari hér en t.d. í Danmörku. SainsSionar beini dýrari á tl" f ttfjlelet't't* í Hiifn. en á Hótel Bortf. ■ eða sem svarar 140 íslenzkimi ] stæðar veitingar á erlendum krónum. Verðið var nokkru veitinga- eða gistihúsum. Það hefir mjög borið á góma, hvort Island geti orðið ferðamannaland, hvað það hafi til hrunns að bera sem slíkt og hvort það geti stíið- izt samkeppni annarra þjóða í því að draga að sér gesti frá framandi löndum. Höfuðerfiðleikar okkar eru hærra á gistihúsum í London, en þar fylgdi lika bað. 1 Danmörku kostaði hjónalier- bergi með baði 40 danskar krónur. Ef verðlag á tilsvar- andi herbergjum á Hótel Borg er borið saman við þetta, er það okkur mjög í vil. Á Hótel Borg kosta hjóna- herbergi, án baðs, 74—93 krónur, en með baði 93—100 krónur. Um veitingar matsölustuða gerði Gísli J. Johnsen einnig skennntilegan samanburð. Hann fékk mat fyrir tvo á lenzku krónunnar, því þá kvörtuðu útlendingar yfir því, að Island væri of dýrt. Nú er orðin á þessu breyting og útlendingar eru flestir liættir að kvarta undan of háu verðlagi á veitingum og gistingu. Hinsvegar er Islendingum fólgnir i því að okkur skort- sjálfum þetta ekki fyllilega *lokks matsölustað i ir gistihús og veitingastaði, (ljóst, og þeir lialda þjyí inarg- Kaiipniannahöfn. Maturinn ekki hvað sízt úti um lands- ir hverjir, enn fram, að verð hyggðina. I mörgum byggðar- á veitingum og gistingu fæli lögiun, sem annars eru eftir- ^útlendinga frá að kom hing- sótt af ferðamönnum og út- að. lendingum, sakir sérkenni- j Nú hefir Gísli J. Johnsen, leika og náttúrufegurðar, er stórkaupmaður gert á þcssu ekkert gistihús ,og hvergi i'róðlegan og skemmtiílgan gistingu að fá. A þessu þárf (samanburð, sem er Islending- breyting að verða, ef við ætl- ^ um allmikið í vil.Gísli er, urn að gera Island að ferða- ásamt frú sinni, nýkominn mannalandi. úr siglingu, og liann heldur En svo er annað atriði, sem því ákveðið fram, að ísland mjög hefir verið umdeilt og sé síður en svo dýrt á mæli- það er verðlag á viðurgern- ^ kvarða ferðamanna, og að ingi íslenzkra yéitinga- og bæði gisting og veitingar séu gististaða. Jhér síður en svo dýrari en i Ýmsir hafa haldið því fram Jnágrannalöndunum, sem þó að vcrðlagið hér sé óhóflegt eru enganvegin talin okra á og fæli úllendinga frá að ferðamönnum. Þannig þurfti koma hingað. Að vissu leyti 'Gísli að greiða fyrir hjóna- mátti þetta tii sanns vegar j herbergi án baðs í smábæ í Þannig kvaðst Gísli marg- oft hafa séð að veitingar ytra eru sízt ódýrari en hér og jafnframt að íslenzk veitinga- hús eru höfð fyrir rangri sök þegar þau er álösuð fyrir of dýrt verð, ef miðað er við sambærilegar veitingar á er- lendum veitingastöðum. Enskir kari- mannasokkar úr ull, með nýkomnir. teygju að ofan, Yerzl. Ásgeirs G. Gunn- laugssonar & Co., Austurstrœti 1. Oœjan fglgtr hringuntm Jri SIGURÞÖR, Hafnarstnet) * Margar gerBir Jyrtrliggfanm, KAUPH0LL1M er miðstöð skiptanna. - verðbréfavið- - Sími 1710 færa fyrír verðfellingu ís- Skotlandi 3 sterlingspund, kostaði með einum brenni vínssnaps ásamt þjónustu- gjaldi 50,60 aura, en það svarar til í ísl. krónum 119,57. (Ef þar við bætist svo 25% ferðagjaldeyrir, kostar þessi máltíð sem næst 150 íslenzk- ar krónur). Nú gerði Gísli það til gamans að panta námkvæml. sömu rétti hér á Hótel Borg, sem hann kvað í öllu hafa verið jafn vel útilátna og ljúffenga og kostaði þó með þjónustugjaldi og 10% veit- ingaskatti ekki nema 105 kr. fyrir tvo. Tilsvarandi reynzlu kvaðst Gísli hafa fengið á Þingvöll- um. Veitingar þar væru með afbrígðum góðar og þó ódýr- ari en hægt væri að fá I 3ja herbergja íbúð í rishæð í nýju húsi til leigu frá 1. okt, Tilboð sendist blaðinu fyrir 27. þ.m., merkt: „1951 -26.“ Dúnhelt léreft blátt, bleikt og hvítt, hálfdúnn — danskur og írskur - aldúnn og fiður, nýkomið. Verzl. Ásg. G. Gunnlaugssonar & Co. Austurstræti 1. HOFUHi OPIMAÐ IMYJA VERZLUIM í BAN KASTRÆTI 10 RAFMAGNSHEIMILISTÆKI Þvottavél, með og án hitara. Ryksuga Þvottavél, án vindu, með og án hitara. Þurkvél. ,Sientenn**- stranvélar. ..Erres**- hónvélar. „Harfíetjf“- þrotta« rélar. ..Hooves- **- þvottaréiar otj ryksut/ur. Fáunt í vikunni: Straujárn „Prometheus“ Hraðsuðukönnur „Prometheus“ Brauðristar „Morphy Rilchai'ds“ Straujárn „Morphy Richards“ Ljósakrónur ^ Vegglampar Borðlampar 88 Sóllampar („Osram," 1 háfjallasólir) i Saumavéialampar 85 Rafmagnsofnar 88 88

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.