Vísir - 24.09.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 24.09.1951, Blaðsíða 4
'4 V I S I R Máitudaginn 24. septcmber 1951 WSSX3B. D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa Austurstræti 7. Utgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H.F, Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. .Skipulagður þjéðarbúskapur.1 Tveir ungir listamenn opna sýningu. S. I. laugardag var opnuð sýning tveggja ungra lista- manna í Listvinasalnum á Freyjugötu. Menn jjessir eru Benedikt Gunnarsson og Eiríkur Smith listmálarar. Þcir byrjuðu list- feril sinn í myndlistardeild Handíðaskólans og stunduðu þar nám i tvö ár. önnur tvö ár voru þeir í Akademíinu í Khöfn, en sj. vetur voru þeir ■ í París og þar hafa þeir málað myndirnar, sem 100 kr. árgjald, en liljóta þessi í stað ókeypis aðgang I að öllum sýningum og mán- aðarlegum kynningarkvöld- um, sem Listvinasalurinn gengst fyrir. Væri æskiiegt að sem flestir léðu máli þessu lið. , Pormaður Alþýðuflokksins hélt nýlega athyglisverða ræðu í Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur, gagnrýndi að von- um stefnu ríkisstjórnarinnar, en flutti flokksmönnum sín- fjcs[au;n um jafnframt fagnaðarboðskap og spár um það, sem koma j)ejr gýna n]L skyldi. Stefnu flokksins mótaði formaðurinn á þann veg, j VQr er jejg j-(-)ru j)Cjr j-_ að hún væri „allsendis gágnstæð stefnu núverandi ríkis- jagar jjj Spánar oy Norður- stjórnar.“ Flokkurinn vildi halda við fullri atvinnu og Afriku I för þessari töldu hæta og jafna lífskjörin“, —- hann ki’efðist aukinna réttinda þejr sj(( jiaj-;} orgj5' fyrjr og verndunar fyrir alþýðuna, öruggs verðlagseftirlits og miklum áhrifum'af gamalli íkipulagshundins innflutnings, þar sem höfuðmarkmiðið sjiænskri list, en síðiu' af nú- væri að hafa næga og vandaða nauðsynjavöru, senx seld tímaligt þeii-ra væi’i eins ódýrt og unnt reyndist. Þá vildi formaðurinn sýningunni eru 50 60 krefjast eftirlits með húsaleigu og að almenningi yrði nlyúdir, allt vatnslita J— gert kleift að byggja ódýrar íhúðir, en loks var krafizt, að krítar- eða pastelmyndir. i íkisvaldið sæi fyrir nægri atvinnu um land allt, en til þess ffafa þeir oxðið fyrir sterk- þyrfti „skipulagðan þjóðarhúskap.“ Þetta var í aðalatrið- um áhdfumi af franskri nú- um niðurstaða formannsins og ályktunarorð. | (jinaijsL og gætir þess mjög Hver er svo niðurstaðan? Allir flokkar vilja og Ixafa j Veikum þeixra. Ent þeir viljað tryggja atvinnu handa öllum, þannig að í því felst keinxlíkir um efnisval, lita- engin nýjung. Allir flokkar vilja auka framleiðsluna og meðferð og myndhyggingu, bæta lífskjörin, — nema sá flokkui’inn, sem stuðlar að en(ia hafa þeir undanfai’in vinnusvikum og skemmdarverkum samkvæmt umhoði. Þá .jr unnið saman ferðast cr krafizt verðlagseftirlits og „skipulagshundins innflutn- saman og siundað' nám lxjá ings“ í kerfi „skipulagðs þjóðarbúskapar.“ Heyrst liefir soniu kennurum. Þeir lxafa í þetta fyrr, og þótt þjóðin sé gleymin á pólitískar misgjörðir, ]lUga að fara utan aftur í uian hún j»ó enn þá viðurstyggð hafttafargansins og bið- haust til framlialdsnáms og raðanna, sem Alþýðuflokkurinn vill innleiða að nýju. A munu fara til Parisar. Bene- það var bent hér í blaðinu á sínum tíma, að Alþýðuflokk- (jjkt sýnir nú í fyi’sta sinn, ui’inn hefði komið helztu stefnumálum sínum fram, varð- en Ei’lingur sýndi í Hafnar- andi þjóðai’búskapinn, vegna óvenjulegya erfiðleika á jirði 1947. sívrjaldarárunum, en við jxað vildi aðalmálgagn flokksins c, . . ckla kannast. Það vildi mem uomlur, meira eítxrlit, mem , ,,, . skerðingu a framtaki einstakhngsms, flem nefndir og rað Uj innniludagskvölds, en þá óg mein skniátoi umennsku. Að frátöldum venjulegum og innihaldslausum glamui’- yrðum vill formaður Alþýðuflokksins, að „ríklsvaldið sjái Amason opna n.k. laugardag. iynr nægri atvinnu handa öllum.“ Mikið rélt, - en á Aðgangur kostar 5 kr. hvei’ja lund verður í’íkisvaldið slíks umkomið? Til jxess yrði i’íkissjóður að ráða ýfir meiru fjármagni, en jxar er nii að finna og aukið fjánnagn verður ekki lagt í handraðann, nenxa því aðeins að þess sé aflað með nýjum sköttum eða ícllum. En skattar og tollar dx*aga úr kaupmætti almenn- ings og í’ýra lífskjörin frá því sem nú ex’, og virðast þá rökin stangast í ræðu formannsins, einkum er hann kreíst jáfnframt lækkaðs vöruvei’ðs. Aukin og endui’hætt félags- niálalöggjöf og önnur pappíi’sgögn hafa litla þýðingu, ef efni vantar til framkvæmdánna. „Hugsað get eg um him- in og jöi-ð, en hvoi’ugt smíðað, — því mig vantar efnið í það“, sagði eitthvert aljxýðuskáld af lítillæti, en þvílíkt íýrirhrigði finnst ekki í ályktunai’orðum formannsins. \ Góð meining enga gerir stoð, en cf formaður Alþýðu- flokksins vildi skyggnast lítillega um fyrir utan land- steinana, myndi hann t.d. geta lært af Norðmönnum, cn ! aljxýðuflokksstjói’nin þar í lamli, hefir nú hneygzt að dæmi I „ > . annarra þjoða. Norska stjormn hefxr txl skamms tima hald- iö . i>Mér 'þóttu þaö góö tíöindi, íð uppi í’iflegri fjarveltu til þess að örva framkvæmdir í'þegar þaö fréttist í haug minn, byggingum og öðrum iðnaði, en nú hefir hiin horfið að j»ví aö Islendingar væru farnir aö í’áði að draga úr lánastarfseminni, umfi’am j»að, sem verður' senda-skip sín til veiöa viö land- að telja beina nauðsyn til að halda uppi fjárhagslegri starf-'^ sem, e- íann °5. by§^ fyrir senu, sem afkoma þjoðannnar oll byggist a. Frumfram-(}arinn aö óttastf að brautryöj- lciðslan nýtui’ tori’éttindanna og iðnaðux* að svo miklu cndaandintr væri meö öllu horf- leyti, sem hann örvar útflutninginn, en allt annað verður inn þjóö.inni, og lxún vildi ekki að sitja á hakanum, Jxótt það veiti aukna atvinnu í landinu. kætta a neitt eöa reyna neitt I þessu efni hafa Norðmenn farið að dæmi Svía, sem cinn- "S, ^ SníefM þegSlunT- xg luta stjora sosialdemoki’atta, en stefna þeirra er hin saixxa jg til að nýta, en reyndi ekki aö og núvei’andi ríkisstjómai’ Islands í öllum aðalati’iðum. Að finna nýja gullnámu, þar sem svo miklu leyti, senx formamx Alþýðuflokksins greinir á Þv' fylgdi nokkur áhætta og við foringja „hræðraflokkanna“ á Norðui’löndum, verður talsvert erflöi- * að telja að hann hljóti að hafa rangt fyi’ir séi’, og draga þá1 ■ ’ ályktun af mistökum Alþýðuflokksins, er hann átti fulltrúa -c?n ^að ebbi x rikisstjorn. Shkt veganesti ætti að duga til viðvorunar skuli hættir að vei6a þar j vai’ðandi sk.ipulagðan jxjóðai’húskap. j ís. Eg skal þó fyrirgefa það, lýkur henni vegna sýningaiy sem jxau Bai’haia og Magnús I þessu sambandi skal nxinnt á j»að, að styrktanxxeð- linxir Listvinasalsins gi’eiða TILKVNNING fi’á Skuldaskilasjóðii útvegsixxanna unx greiðslu sjó- veðskrafna (mannakaups). Gi’eiSsla sjóveðskrafna (mannakaups) á hendur neðan- gi-eindum útvegsaðilum hefst í skrifstofu Skuldaskilasjóðs í Eimskipafélagshúsinu, mánudaginn 24. þ.m. klukkan 13: Nr. 6. Árni Kl. Hallgrímsson o.fl., Vogum (v/s Jón Dan G.K. 341). Nr. 12. Björn h.f., Keflavík (v/s Bjöm K.E. 95). Nr. 35. Ingólfshöfði h.f. (v/s Ingólfur K.E. 96). Nr. 43. Jökull h.f., Hafnarfirði (v/'s Jökull R.E. 55). Nr. 50. Maí h.f., Reykjavík (v/s Marz R.E. 27). Nr. 88. Útgerðarfélag Eyfirðings (v/s Eyfirðingur E.A. 480). Nr. 90. Útgei’ðarfélag Keflavikur h.f., Keflavík (v/s Vísir K.E. 70). Ni’. 108. Ólafur Lárusson, Keflavík (v/s Jón Guðmundsson K.E. 5 og v/s Svanur K.E. 6). Nr. 116, Júlíus Danielsson, Grindavík (v/s Bjargþór G.K. 515). Nr. 121. Straumey h.f., Akureyri (v/s Straumey E.A. 301). Nr. 127. Runólfur h.f., Grundarfirði (v/s Runólfur S.H. 125). Nr. 128. Grundfirðingur h.f., Grundarfirði (v/s Grundfirðing- urS.H. 123). Nr. 136. Vísir h.f., Súöavík (v/s Jón Valgeir Í.S. 98). Nr. 147. Hvítingur h.f., Reykjavík (v/s Hvitingur R.E. 228). Greiðslur fara fram daglega kl. 13—16, nema laugardaga kl. 10—12. Skorað er á kröfuhafa að sœkja greiðslur sem allra fyrst. Jafnframt er vakin athygli á auglýsingum sjóðsins í dag- blöðum bæjai’ins dagsettum 16. og 24. ágúst s.l., en í þeim auglýsingum voru tilkynntar greiðslur sjóveðskrafna (manna- kaups) á hendur 39 útvegsaðilum. Þá er og vakin athygli á því, að kr.öfuhafar verða að sanna á sér deili og þeir, sem greiðslur sœkja fyrir aðra að leggja fram gild umboð. Reykjavík, 21. september 1951. Skuldaskilasjóður útvegsmanná. > BERGMAL • „Eiríkur rauöi“ hefir sent mér stutt bréf, og snýst það vitanlega unx Grænland. Um hvað ætti maður með slíku nafni að skrifa annað, sér- stáklega þar sem Grænland og veiðar þar hafa verið talsvert á dagskrá upp á síðkastið ? því að enn hafa menn litla reynslu á miðum þar við land, og vita því ekki sem skyldi, hvar leita skal jafn- an. Máltækið segir, aö veröi smiöur við fyrsta högg, vilja aðeins leggja á sig að leita hans — hinna beztu * miða.“ =i= Það er eiginlega litlu við þefta að bæta. Við .viturn, að fiski- miðin hér við land eru að verða cnginn Upp urin ]7r þ;i ekki annað fyr- , r. , v , ■ , ■ v ir hendi en aö leita nýrra miþa, og hefir það sannazt a jxv,, að ega jg jast íyrir og deyja þott tpgarar haí. nokkrum smn- drottni^J]lunl. Eg vænti þe|s, . um venð sendir til Grænlands a ^ en l komi hiö siöara 'til s.ðan arum þa er það ekki fyrr hu L g;1 maöur væri ekki ís- en nu, sem þeir h.tta a goð mið. lenödin En þ4 er lika aö Þetta ætti að sanna nxonntftrx, - minnag j)CSS. ^ hfím bezti ár- að þe.r e.ga ekk. að hætta sam- r ^ ckki án nokkurrar stundis, þegar þe.m þyk.r ekk. f &irhafnar fyrirhöfnin vlö f.skast nogu vel a þe.m m.ðum GJrænlandsveiSar er fyrst { því sem fundin eru. Enn er eft.r að fój ;n að læra á miöin þa reyna a þusundum fer.xx.lna, k * hegöun fisl cjarins, elta og þar er areiöánlega hægt að , ’ • ( ,. hann har spnl -ifhrio-físafla Hótt éitthvnS nann UPP!> taKa uann, jxar sem fa atbragðsatla, þott e.tthvað ]nest er af honum. Þaö sparar tregðist annars staðar. Ln þetta „„r-v- kostar erfiöi og nokkra áhættu. annaÖ erf,Ö!- * En hvað fæst án erfiðis eða áhættu ? Eða hvað gefur það í aðra hönd, ef menn eru værukærir og halda að sér höndum? Þetta þurfa menn að hafa í huga, þegar ákveð- ið er um Grænlandsveiðar. Þar er nægur fiskur, ef menn Við erum nýgræðingar á Grænlandsmiðum. Við eig- um að verða gamlir í hett- unni þar, halda áfram að sækja þangað, tmz við þekkj- um þau eins og buxnavasann okkar, svo að við getum gengið að gullinu og tekið það án leitar. Það er fáðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.