Vísir - 24.09.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 24.09.1951, Blaðsíða 7
Mánudaginn 24. september 1951 VISIR •OQOQOQQQOC».ílQOQQQOQQQOQQOQOQOQOOQOOQOOQOQbQOQQQ< Leslei Turner White: MAGNÚS MARGRXDUGL 83 IQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQOQQQQQQQQOQQQQQOOQQQQQQQGt fram í fyrir honum, „við vitum þó, að hér var um bark- skip að ræða, og þótt þorpararnir hefðu gert sig ókenni- lega, er víst að í flokki þeirra var Áusturlandamaður, Tyrki eða Mári . .. „í guðanna bænum, maður,“ þrumaði Frobislxer, „liald- iði þér, að við höfum Hund-Tyi-kja á skipum okkar?“ „Það kemur í ljós, þótt síðar vei'ði,“ sagði Sir Peter og hneigði sig fyrir Dráke. „Yður er vafalaust ljóst, Sir Francis, að heimsókn okkar ber elcki að sldlja þannig, að þér persónulega hafið lxaft nolckur afskipti af þessuni svívirðilega glæp.“ „Eg þakka,“ sagði Drake þurrlega, „en það sem varðar menn mina varðar mig.“ ,,Við erum hingað komnir til þess að hið sanna megi koma í ljós,“ sagði Iiardy skipherra. Mikill þrumugnýr heyrðist skyndilega í aiistri og káetu- gluggi slóst upp og gjóstaði ónotalega um káetuna. Skip- herrarnir fóru að ókyi'rast. „Án vafa mun hið sanna koma í ljós og imin ekliert vei'ða ógert látið til þess að svo megi vei'ða,“ sagði Drake. „Farið nú til skipa yðar lierrar mínir, og búið yður undir skoðun klukkan tíú árdegis. Þangað til má enginn bátur fara frá skipshlið ög vérðnr haft eftirlit með, að þessu hanni verði hlýtt. Ykkur er þetta Ijóst, herrar niíriir?“ Drake leit sem snöggvast aftur í augu Magnúsar, en eigi vissj hann livort það var tilviljun eða ekki. Eitt vár aug- ljóst. Það var tigangs.ltausl að blekkja Drake. lliiiir skip- herrarnir gengu til dyra og slóst Magnús í fylgd með þeim. Ilann fann, að Beckles starði á hann, en forðaðist að líta i augu hans, því að hann vissi, að ef hann gerði það, mundi hann glata valdi á sér. í bátnum hugleiddi Magnús þetta nánara og lcomst að þeirri niðurstöðu, að vegna þess hve skuggsýnt var og reykhaf mikið í káetunni, muiuli Beckles ekki hafa þekkt hann með vissu, en á morgun mundi verða bjart af sólu og sannleikurinn koma í ljós. Hvað mundi þá gerast? Drake hafði boðað „skoðn“, en raunverulega mundi um „leit“ að ræða. Þeir mundu finna Rósalindu og áfhenda liana Beckles. Og Magnfis þurfti ekki að brjóta heilann um, örlög sjálfs sín: Hann yæði hengdur. Því lengur sem hann hugsaði um þetta því vissari varð liann um, að ef Beckles liafði ekki þeklct hann, myndi; hann bera sterkan grun i brjósti um, að liann væri söku- dólgurinn Frobisher grunaði hann — það sýndi llin vin- sarilega tilraun hans til þess áð ejða ásökuninni í garð Márans. Og Drake? Magnús andvarpaði. Vafalaust grúri- aði hann hann líka. Undir eins og Magnús var kominn á þiljur hraðaði’ hann sé áftur á. Til allrar liamingju var Rósalinda farin að liátta, því að Mágriús skorti hugrekki til þess að ganga á fúnd hennar þegar. Bróðir Díegó var að spila á spil við Tim og' Ben Absedík, ér Magnús kom inn til þeirra. „Jæja, dréngur, þú ert þungbúinn í meira lagi — livci's vegna eltu þessi herjáns herskip okkur hingað?“ „1 leit að mér,“ sagði Magnús. Eftir andarstaks þögn hló Tim og mælti: „Hann vantar ekki montið, strákinn. Hann hyggur sig svo milcinn mann, að senda þurfi tvö herskip eftir sér.“ Magnús hneig niður á bekk. „Eg er ekki mikillátur á þessari stund, Tim,“ sagði liann. „Það er Sir Peter Becldes, sem nú hlakkar í. Hann er nú úti á Bonaventure og kemur ásamt Ðrake á morgun til þess að framkvæma skoðun á skipinu.“ Tim reyndi að rísa á fælur, en vegna veltingsins á skip- inu, hneig hann aftur niður í stólrpn. „Guð minn góður, sástu liann — augliti til auglitis.“ „Já, en eg er ekki viss um, að liann hafi þekkt mig.“ : „Þá veit liann ekki, að stúlkan er hér,“ sagði Tim. „Hánn veit, það á morgun,“ sagði Magnús og kreppti linefana og opnaði á víxl. „Það er að segja, ef hann hfir til moéguns.“ Bróðir Díegó lagði séfandi hönd á liandlegg Magnúsar. „Vertu rólegur, sonur minn,“ sagði hann. „Allt virðist þetta ótrúlegt, Magnús. Eg er Timóteusi sammála. Eng- land og Spánn sameinast ekki uin að senda lierskip i leið- angur til þess að leita að stúlku. Það lilýturðu að sjá sjáífur.“ „Þú sást þéssi herskip með eigin augum,“ sagði Magn- ús gremjulega. „Og eg sá Beckles, —- cg get aldrei fyrir- gefið mér, að eg skyldi ekki drepa hann meðan eg hafði tækifæri til.“ „Já, sér er nú hvert tækifærið, í þröngri káetu, innan mn fjölda vopnaðra manna,“ sagði Tim háðslega. „Ró- uin að landi með stelpuna og felum hana þar til hætlan er um garð gengin.“ Magnús hristi höfuðið. „Það er tilgángslaust. Drake hefir sett menn á vörð til þess að koma í veg fyrir slíkt. Auk ]>ess hafa snatar Beckles sagt honum, áð Mári hafi verið í hópi landgöngu- mannanna. Við megum því vita á liverju við eigum von, en svo sarinarlega skal ég eklu flýja undan svikaranum Sir Pedro! Ef eg aðeins liefði þessi bréf!“ „Og þau hefirðu ekki!“ „Satt, en sverð mitt hefi eg. Eg ræ að slcipi hundingj- ans í kvöld ög inni af hönduni heit mitt.“ „Jæja, jæja“, sagði Tim hæðnislega, „en áður en þú ferð, ættirðu að segja okkur, hvað við getum gert við stelpuna. Nú, við gætum dregið um hana, vesalinginn, en við vildum víst allir vera lausir við hana, en eitt er víst: Hagirðu þér eins og bjálfi, sérðu hana aldrei aftur.“ „Gullsatt“, sagði lderkur, „hvert orð.“ , „Megi Allah láta bein fjandmanns þíns rotna, effendi“, sagði Márinn og hallaði sér fram, en sannarlega væri það héhnskulegt, að gera þetta. Þú mundir ekki koma fram áfonni þínu, en týna lífinu. Væri ekki ráð að láta reka i námunda við lierskip þetta og sökkva því með skotum úr öllum fallbyssunum, — þai' sem skipið er spænskt —“ óskast á góðan reknetabát. — Uppl. hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. 75 ára í dag: Guðriín Bjarna- 75 ára er 1 dag Guðrún Bjarnadóttir, Miklubi'aut 7. Hún er fædd í Holti í Álftaveri 24. sept. 1876. Var þar með foreldúm sinum þar til hún varð 7 ára. Þá fór hún til vandalausra og upp frá því liefir hún unnið fýrir sér. Lengst af hefir hún dvalið á heimili Gunnars Öl- afssonar kaupmanns, fyrst í Vík í Mýrdal, eðá 33 ár, en síðan í Vestmannáéyjúm. Ár- ið 1944 flutti hún til Reykja- víkur til Margrétar dpttur sinnar, og Gunnars Hannes- sonar verzlunarmanns og hefir dvalið lijá þeim síðan. Um Guðrún mætti skrifa langt mál, þó luin hafi ekki borizt mikið á. En það er ekki að hennar skapi. Hún er ein af þessurn tryggu manneskj- um, sem alltaf má treysta, og miða allt sitt starf við það að bregðast ekki trausti þeirra, sem hún vinnur fyr- ir, — en hugsar aldrei um sinn eigin hag. Hún á fjölda göðra vina, sem senda henni hlýjar kveðjur í dag. Éinn af þeim. Vírta rafgeymai 128 amp., hlaðnir, fyrir- liggjandi. Með Varta er bezt áð starta. VÉLA & RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími GUÐLAUGUR EINARSSOPi Málfl atnlngBSkrifstof• l nntrnvoíri U Sirnt 7711 o« M7|. MAGNOS THORLACIUS hæstaréttarlögmaðnr i n á taflutningsskrifstof a Aðalstræti 9. — Sími 1875 VÍSIR Nýir kaupendur lá blaM ókeypis tii mánaðamóta. Sími 1660. Munið — Vísir er ódýrasta dagblaðið C. & Rumugkh TARZAN Áhorfendur fylgdust með liinuni grimmilegu átökum af undrún og skeifingu. Tarzan liafði nú náð tiéljartaki á Koliri-búanum og hélt houm í1 úlfa- kreppu. Tarzan hýíslaði: „Mig lárigár elcki til að drepá þig, en þú verður að gef^t upp.“ , Kohri-búinn anzaði eklci, en Tr.rian herti á takinu. I>á fautaði hinn: „Eg gefast upp.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.