Alþýðublaðið - 20.05.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1920, Blaðsíða 1
OefiÖ út af A-lþýðaflokknum 1920 Fimtudaginn 20. maí 112. tölubl. $enularskalabztir. Fermingarkort, Afmæiiskort, Utlenðar frétttr. Khöfn i8. maí. Frá París er símað, að á Hythe (Folkestone) ráðstefnunni hafi verið ákveðið til bráðabirgða að hern- aðarskaðabæturnar (sem Miðveld- unum beri að greiða) skyldu vera 120 miljarðar marka, er greiðist í gulli á 33 árum. Þar af fái Frakkar 55% og Englendingar -25%. Nýjar teikningar. Heillaöskabréf við öll tækifæri. Laugaveg 43 B. Friðfinnur L. Guðjónsson. Islenzkir hockeykeikarar á olympisku leikjunum. Eru sporvagnarnir úr sögnnni? Enskur maður, að nafni Robert Donaid, spáir þvf, að sporvagnar verði eigi notaðir í framtíðinni, heldur eingöngu mótorstrætisvagn- ar (motor bus). Sporvagnar ganga fyrir rafmagni eftir sporum sem greypt eru niður f strætin. Mótorvagnarnir eru létt- ari f vöfum, og handhægari að ýmsu leyti. Okkur Reykvíkinga vantar slíka vagna. Er enginn vafi á því, að hann mundi létta af mörgum óþarfaspori, en kostnað- urinn tiltölulega lítill. X Bandaríkjamenn fiytja til Oanada. Ianflytjendur eru nú að koma hingað sem óðast sunnan úr Banda- ríkjunum og það mest velmegandi bændafólk, sem kýs nú að hafa bústaðaskifti. Á mánudaginn kom 8o manna hópur úr Illinoisríki, sem ætlar að taka sér bólfestu hér í Manitoba. Flutti fólk þetta bús- áhöld og farangur á 23 járnbraut- arvögnum. Sunnanbændurnir hafa keypt ábýlisjarðir suðvestur af Winnipeg, nálægt Fannystelle, Homewood og Domain, og setjast þegar að búum sínum. (Hkr.) Bankarán í Ottawa. Sviss í pðakialapð. Khöfn 18. maí. Frá Sviss er símað, að við þjóðaratkvæðagreiðslu hefi verið samþykt að ganga í þjóðabanda- iagið. £íthá sjáljstæð. Khöfn 18. maí. Frá Kowno er símað, að þjóð- arsamkundan hafi lýst því yfir, að Líthá sé sjálfstætt ríki. gonomi neitar. Flokkur íslenzkra hockeyleikara í Winnipeg vann í marz meistara- tign í hochyleik þar í landi, og þar með varð hann sjálfkjörinn til þess að fara til olympisku leikj- anna í Antwerpen. Borgarráðið í Winnipeg gaf honum 500 dala heiðursgjöf í til- efni af sigrinum. „Fálkarnir“, svo heitir fiokkur- inn, kom til Englands 12. apríl, og var tekið þar á móti þeim af ýmsum mikils metnum Canada- mönnum og þeim haldin vegleg veizla. 14. apríl fóru þeir svo yfir um til Belgíu, og hafa nú unnið 1. verðlaun fshockey, Banda- rfkjamenn 2. verðlaun, en Svíar þriðju. Khöfn 18. maí. Frá Róm er sfmað, að Bonomi hafi neitað að mynda ráðuneyti. Xignn 3ra. Khöfn 18. maí. Frá London er símað, að hót- unin um að setja írland í herkví hafi nú vetið framkvæmd, og daglega sé flutt herlið yfir til ír- lands. Islenzkur glímugarpur. Heimskringla getur þess, að ís- lendingur, að nafni Jósef Norman, hafi á íþróttamóti í Winnipeg unnið sigur í grískrómverskri glímu við kunnan enskan glímu- • garp. Feldi Norman hann á fáum mínútum. Ensltur maður, Tom Johnson, vann meistaratign í há- þungaflokki á þessu sama móti, og hefir Norman í hyggju, að bjóða honum út að hausti kom- andi. Útbú Nova Scotia bankans á Rideau Street í Ottava var rænt ura hábjartan dag 1. apríl af þremur vopnuðum mönnum. Engir voru í bankanum, nema tveir bankaþjónar, og ráku ræningjarnir þá niður í kjallara. En ekki var ránsfengurinn mikill, aðeins 1000 dollarar. Ræningjarnir hafa ekki náðst enn þá. Þetta er fyrsta bankaránið í höfuðstað Canada, sem sögur fara af, og því næsta merkilegt. (Hkr.). Burðavgjald lækkar. Englendingar voru fyrstir til V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.