Alþýðublaðið - 02.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1928, Blaðsíða 3
AL'ÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Eldspiturnar Leiftur mæla með sér sjálfar. a r o n i margar tegnndir fyrirliggjandi. Agætir borgunarskilmálar. Katrin Viðar, Hljóðfæraverzlnn. Lækjargðtn 2. Sfmi 1815. Dreng vantar til að bera Alpýðublaðið til kaupenda í Vesturbænum. Þarf að vera ábyggilegur. Upp- 0 lýsingar í afgreiðslunni. Úrvals dilkakjöt úr beztu fjársveitum Boigarfjarðar, getum við af- greitt eftir pöntunum næstu daga. Frestið nú ekki kjötkaupum yðar, pví petta tækifæri býðst ekki aftur. Athugið pað að dilkarnir leggja af með degi hverjum, og sláturtíðin er á förum. Hringið í síma 1433, og yður mun verða sent kjötið gegn greiðslu við móttöku. Afgreiðsla Slðtnrfélags Borgfirðinga <J Tryggvagötu). HB3 að gera tll að draga úr hætt- UDini á sjónum Eklcert má láta ögert. P. J, Erlend símskeytl. FB., 1. okt. Friðarstarf — hernaðarhugur. Frá London er. símaö: í brezk- um blö'ðum er. rætt mikíð .um svat stjórnarinnar í Bandarikjun- um víðvíkjandj jmakknesk-brezka fliotasamkoimuilagimu. ! Ætia flest blöðin, að það verði Ijóst af svar- inu, að horfurnar um samkomulag viðvíkjandi takmörkun vígbúnað- ar á sjó séu minni en nokkru sinni áður. Hins vegar láta sum J>eirra i Ijós, að gteðilegt sé, að stjórnm í Baindaríkjunum tjái sig fúsa til nýrra samkomulHgstil- rauna x málinu. Flugslys. Frá Valence sur Rhone er sím- að: ítalska flugvélin San Mar- tino, á heimleið frá Spitzbergen, rakst á rafleiðslu og steyptíst nið- tur í Rhonefljótið. Straumurinn bar burtu prjá liðsforingja, sem voru f flugvélinni, en vélamöimunxun tveimur var bjargað. Liðsforingj- arnir hafa vafálaust farist. Járnbrautarslys. Frá Madrid er símað: Tvær hraðlestir rákust á milli Belza og Javalquinto. Tólf menn fórust, en 23 meiddust. Áhætta verkalýðsins. Járnhrautar-jarðgöng á Iinunni Zaragossa—Caminreal hafa hrun- ið. Sennitega hafa tíu verkamenn farist. Gríska veikin. Gríska veikni er nú í rénun. Mörg þúsund manna létust úr veikinni I Gxikklandi. Flestir lét- ust í Aþenu. Sagt er, að 90—100 menn hafi dáið á dag að meða!- tatí. Veikin vai' mjög sfcæð um þriggja vikna skeið og stöðvuðust allir sporvagnar og jámbrautölr í háifan mánuð. Símanum var lokað í viku og póstsamgöngur stöðv- uðust einndg. Tjónið, sem veikin hefir haft í för með sér, er metSð um 5 milljónk króna. — Metm bjuggust I fyrstu víö, ag ve&ia myndi bxeiðast út til amnaElS feuuda — exi svo vaið ekki Héa 1 bla& inu vai fyrir skömmn getiö «ní tvo menn, er kamu meö veikSna til Gautabargar; þerr eru nú bóðir alheiijr — og engir hafa smifast af þeim. Utan af landi. Siglufirði, FB., 2. dkt. Þorskafli góður, þegar gefur á sjá' Síidarverksmiðja dr. Pauls hætt, hefir brtett um 50 000 mál sildar. Síldarverksmiðja Goos hættir um miðjan mánuðinn, hefir fengið unx 65 þúsund mál síldar. Hafnarbryggjan verður fullgerð í mána ðarlok m. - Uppboð á ýmsu dóti úr e/s Variid var haldiö hér á fim'tudag- fin|n Alls hefir verið saltað hér 85104 tn., kryddað 21335 tn., sykursalt- að 16118, alt hér á Siglufirði. Hér á firðinum hefir orðið vart við síld í reknet, er langt siðan það hefir verið. Borgamesi, FB., 2. okt. Dýpkunarskipið kom hingað fyrir nokkru. Með því komu vega og viita-mjálastjóri og áttu fund með hafnarnefnd. Meðan skipið stóð hér við m'un það hafa Bt- hugað skiiyrði til dýpkunar. Sláturtíðin stendur nú allra hæst, er slátrað hjá Sláturfélag- iinu um 1600 fjár á dag. Kartöfluuppskera í góðu meö- allagi Um daginn og veginn. Verkakvennafélagið Framsókn ðeiur vetrarstarrsemi sina með félagsfundi á fimtudagskvöldið kemur. I'undurinn hefst kl. 8V2 og verður haldinn í Kaupþings- salnum í Eimskip afélagsliús inu Er Ka u p þingssal urin n mjög vel fallin til fundahalda og mun Framsókn halda þar fundi hálfs- mánaðarlega í vetur. Verkakonur ættu nú að fjölmenna á fundinn. Karlmannastígvél sterk 0g snotur. Verð 12,75 og 13,75. Hvannbergsbræður. Bermaltnft’ ^^®^Drauð. Frá og með deginum í dag fást„Bermaline“ brauð í Bakaríi Magnúsar Boð* varssonar, Hafnar- firði. Tannlækningastofan « ítattjHánÍ 1 Anstnrstrætiili (Hið nýja hús Jóns Þorlákssonar.) tmtumim'vanrig Hallur Hallsson. Og það er von félagsistjómariinin- ar, að fundir félagsins í vetur vierði bæðií skemtílegir og gagn- legir og félagsstarfið verði tii heilla verkakonum — og öðrum þeim, sem í Framsókn eru. En til þess að svo verði, þurfa aliar konur að vera samtaka. — Lyftaa verður jafnan í gangi rétt fyrir iog í byrjun hvers fuifdar. SundfélagReykjavíkur heldur aðalfund sinn kvöld I Iðnó kl. 8V2- annað Fulltrúaráðsfundur er í kvöld í Kaupþingssalnum í Eimskipaféiagshúsinu. Lyftan í gangi. Kolaverzlun H. P. Duus er ekki seld Guðna Einarssyni og Einari, heldur hafa þeir tekið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.