Vísir - 17.11.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 17.11.1951, Blaðsíða 8
Laugardaginn 17. nóvember 1951 Gulifaxi færSi F.I. 6 milljónir króna bnttótekjur í fyrra. Vöruflutningar félagsins aukast stórkostlega. Á aðalfundi Flugfélags ís- lands í gærkveldi skýrði framkvæmdarstjórinn frá rekstri félagsins á s.l. ári, en þá flutti félagið rösklega 24 þúsund farþega, rúmlega 250 smálestir af vörum og rúmlega 50 smálestir af pósti. Mikil aukning varð á vöru- flutningum innanlands og nam hún sem næst 20% frá því árinu áður. Svipuðu máli gegndi og með vöru- flutninga milli landa, þeir þrefölduðust frá því 1949 og póstflutningar tvöfölduðust milli landa á sama tíma. Gullfaxi flaug í fyrra til 11 landa og brúttótekjur af rekstri flugvélarinnar námu nær 6 millj. kr. eða nálega 60% af heildar brúttótekj- um félagsins. Brúttótekjur af flugi námu röskum 10 millj. kr. á árinu, afskriftir af flugvélum fé- lagsins námu rúmlega 800 þús. kr., en hreinn hagnaður á 2. þús. kr. Flugfélag fslands gekk á árinu í alþjóðasamband flug félaga (IATA), en markmið þess er að samræma milli- landaflug, hvar í heiminum sem er. Stjórn Flugfélagsins var Það er tungtimti tamast... .. .Eitt innlegg kommúnista í útvarpið á ráðherratíð Brynj- ólfs Bjarnasonar las síðari fréttir þess í gærkvöldi. Var þess m.a. getið, að tólf menn sætu nú í gæzluvarð- haldi á Skólavörðustíg 9, en annað hús þar við götuna var fréttamanninum hjartfólgn- ara, því að hann las, að menn- irnir væru í gæzluvarðhaldi að Skólávörðustíg 19! Og sannleikskom var í mismæl- inu, því að ekki eru þeir sjálfum sér ráðandi, sem þar eru tiðast innan veggja. Hafskipið Empress of Scot land, sem flutti Elisabetu prinsessu, ríkisarfa Bret- lands og mann hennar, lier- togann af Edinborg, heim til Bretlands, lagðist fyrir akk- eri í Clyde í gærkvöldi, und- an New Brighton. Tveir tUndurspillar höfðu farið til móts við skipið, sem hafði gunnfána prinsessunn ar við hún. Snemma í morg- un lagðist hafskipið að endurkosin en hana skipa: Guðmundur Vilhjálmsson formaður, Bergur G. Gísla- son, Friðþjófur Ó. Johnson, Jakob Frímannsson og Ric- hard Thors. -----♦—--- Kirkjukór Siglu- fjarðar í bílslysi. 1 gærkveldi varð bílslys skammt frá Hrauni í öxna, dal, er árekstur varð milli langferðabíls og vörubíls, með þeim afleiðingum, að hinum fyrrnefnda hvolfdi, og nókkrir farþegar meiddust all-alvarlega. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í rnorgun frá fréttaritara sínum á Akur- eyri, eru málavextir þessir: Á morgun hefst á Akui’eyri kirkjukórasöngmót Eyja- fjarðarprófastsdæmis, en þangað sækja meðal annars 1 Siglfirðingar. Síðdegis í gær lagði langferðabíll frá Norð- urleiðum af stað frá Siglu- firði með söngfólk Siglufjarð- arkirkju og var bilinn þétt- setinn. Ekið var eins og leið liggur um Siglufjarðarskarð og Skagafjörð. Er komið var niður í Öxnadal, skanmit frá Hrauni, rakst langferðabíll- inn á vörubíl, sem kom á móti. Kastaðist langferðahíll- inn út af veginum, fór eina veltu og kom niður á þak- ið. Ekki er gerkunnugt um rneiðsl á fólkinu, en vitað er að einn farþeganna viðbeins- brotnaði, annar handleggs- brotnaði, en bílar voru send- særðu komið fyrir í sjúkra- húsi. Hálka var á veginum, og má vera, að hún hafi valdið einhverju um slysið. -----♦ r Ítalíustjórn undirbýr 5 ára áætlun til að útrýma at- vinnuleysi. Kostnaður: 500,000,000,000 lírur. bryggju. Árdegis í dag óku hjónin um götur Liverpool- borgar til dómkirkjunnar og fagnaði þeim mikill mann- fjöldi. Þau fara á járnbraut til London síðdegis og tekur Elisabet drottning og Mar- grét prinsessa móti þeim, fulltrúar rikisstjórnarinnar Kanada og Bandaríkjanna. Ekið verður i hálfhring um borgina til konungshallar- innar. Skákin : lárus öruggur með sigur. Telja má orðið öruggt að Lárus Johnsen beri sigur úr býtum á Haustmóti Taflfé- lágsins. Eftir sjö umferðir hefir Isárus 6Vz vinning, Sveinn Kristinsson 5%» þar næst koma þeir Þórður Jörunds- son, Gunnar Gunnarsson, Jón Pálsson og Dónald Ás- mundsson með 4% vinning hver. Fjóra vinninga hafa þeir Ingvar Ásmundsson, Mar- geir Sigurjónsson og Anton Sigvarðsson. ----♦--- Peningaránið verði bæft. Samkvæmt tilmælum nokkurra manna verður efnt til samskota fyrir konu þá, sem rænd var hér í bænum á dögunum. Hún mun nú liggja í sjúkra- húsi við erfiðar fjárhags- ástæður og væi’i vel, ef Reyk- víkingar vildu bæta henni tjónið að einhverju leyti eða öllu. — Vísir mun veita fram- lögum viðtöku, og geta menn snúið sér til slmfstofu blaðs- ins, Ingólfsstræti 3. ---♦---- Fimm bílar eyðileggjast í eldsvoða. / gærkveldi á ellefta tím- anum var slökkviliðið kallað út inn að Hálogalandi, en þar hafði eldur komið upp í bifreiðaverkstæði Péturs Snælands. Þegar slökkviliðið kom á vettvang voru tveir sam- byggðar skemmur nær al- elda, en í annai’i’i var bif- reiðavei’kstæði en í hinni voru geymdir bílar lögregl- unnar. Vildi svo til að lög- regluþjónar voru þai’na Á fei’ð og urðu þeir eldsins fyi’st varir og tókst rneira að segja að bjarga tveimur af bílum lögreglunxxar, senx voru geymdir í skemmu á- fastx-i við bílaverkstæði Snæ- landh. Einn bíll lögreglunn- ar eyðilagðist í eldinum og ennfremur bifhjól. 1 bíla- vei’kstæði Péturs Snælands voru 4 bílar og eyðilögðust þeir allir í eldinum. Átti Pét- ur sjálfur tvo af bílunum og var annar þeirra sjávarjeppi en Flugvöllurinn átti þar einnig tvo bíla í viðgerð. Elísabeth og Philip komin til Englands. Sameining flugféiaganna ólíkleg eins og stendur. LoffBeiðir vilja jafaia aðsfoðu i vænfanlegu féSagi. Övænlega horfir um sam- einingu flugfélaganna, sem unnið hefir verið að, en samkvæmt tillögu, sem sam- þykkt var á aðalfundi Loft- leiða í gær, kemur hún ekki til mála nema á algerum jafnréttisgrundvelli. Á aðlfundi Loftleiða, sem lialdinn var i gæi', flutti Hjálmar Finnsson, fram- kvænxdastjóri félagsins, ít- arlega skýi-slu unx hag þess, og gaf ýmsar mikilvægar upplýsingar í því saixxbandi. Vöruflutningar á árinu 1950 reyndust hafa aukizt unx 133%, miðað við árið áður, en farþegaflutningar minnk uðu noklcuð, enda lieildai’- tala fai’þega nxeð isl. flug- vélunx nokkru lægi'i það ár exx árið 1949. Huseby var valdur að ráninu. Lögreglan hefir nú hand- tekið mann þann, sem vald- ur var að árásinni á Sigur- valda Kristvinsson í fyrrinótt og hefir hann játað á sig verknaðinn. Maður þessi reyndist vera Gunnar Huseby. Telur liann, að skorizt hafi í odda nxilli hans og Sigurvalda og konx- ið til íxokkurra átaka, seixi lyktuðu með því, að Gunnar sló nxanniixn í rot, rændi síð- an 460 kr. úr veski lians og eyddi þeim i bílferðir og brennivín. Gunnar var settur í gæzlu- varðhald. Flugvélin Hekla veiður leigð flugfélaginu Seaboard & Westein til maíloka, en þá kemur hún væntanlega hingað, og tekur til við nxilli landaflug. — Niðui’stöðutöl- ur efnahagsreiknings 1950 urðu rúml. 12.7 millj. ki-óna, en rekstrarreiknings sama ár 8.7 nxillj. Framkvæmdastjói’- inn skýi’ði fx’á því, að hagur Loftleiða væri nú betri en nokkuru sinni. Alfreð Elíasson, yfirflug- stjóri, tók til máls um sam- eining flugfélaganna, og lagði fram tillögu, þar sem segir, að ef það teljist heppi- legt eða íxauðsynlegt, skxxli stofna nýtt félag með nýju nafni, og að félögin Loftleið- ir og Flugfélag Islands verði bæði, eða hvorugt, leyst upp og að ekki skuli ganga til samningaviðræðna nema á þeim grundvelli, að bæði fé- lögin hafi jafna aðstöðu í stjórn hins nýja félags. Umræður ui'ðu nokkrar um tillöguna, sem var sanx- þykkt með öllum greidduixx atkvæðum. — Stjórn félags- ins var eini’ónxa endux’kjör- in: Kristján Jóh. Kristjáixs- son foi’m., Eggert Kristjáns- son, Óli J. Ólason, Þoi’leifur Guðnxundsson og Elías Þor- steiixsson. Vísir hefir það eftir áreið- anlegum heimildum ,að litl- ar horfur séu á sameiniixgu flugfélaganna, að óbreyttunx aðstæðum, með því, að Flug félag íslands telji sig ekki geta gengið til sameiningar á þeim gruixdvelli, sem felst í fyrrnefixdri tillögu. Franska stjórnin fer fram á traust fulltrúadeildar. Pleven forsætisráðherra Frakklands ákvað í gærkvöldi að fara fram á traust fulltrúadeildarinnar. Tók hann á- kvörðun um þetta í samráði við Auriol forseta. Ákvöi’ðun um að hafa þennan hátt á var tekin eftir að augljóst þótti, að vafa- samt væri hvort stjómin muixdi halda velli, ef boi’in væri fram bein tillaga um vantraust, sem kommúxxist- ar og fylgismenn De Gaulles án vafa hefðu gi’eitt atkvæði, og kyixni að lxafa náð fram að ganga, þar sem jafnaðar- íxxenn hefðu sennilega setið hjá. Mayei’, fjármálai’áðhei’ra, gerði gx’ein fyxrir spai'naðar- tillögum sínum og ræddi vei’ðbólguhættuna. Hann kvað nauðsynlegt, þrátt fyrir hinn mikla spai'nað, sem á- formaður væri, að leggja á nýja skatta, senx gæfu af sér tekjur sem svörðu til 200 millj. stpd. Umi’æður um traust á stjórnina geta ekki fai’ið fram fyrr en n. k. þriðjudag, þar sem þingsköp heimila ekki atkvæðagreiðslu fyrr en þá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.