Vísir - 07.12.1951, Blaðsíða 6
6
V 1 S I R
Föstudaginn 7. desember 195Í
1—11/2-
’ ' -.1,Y I,
GIBS
-2 nun.
2 tegundir.
Verzlun
0. Ellingsen h.f.
Lítill
tií sölu í ágætu lagi, mjög
ódýr. Uppl. á Njálsgötu 7
í bílskúrnum, eftir kl. 5.
Heillakort Blindra-
vinafélagsins
fást í skrifstofu félagsins,
Ingólfsstræti 16, Silkibúðr
inni Laufásveg 1 og Körfu-
gerðinni, Laugaveg 166,
Hjálpið blindum, kaupið
Jieillakort þeirra.
Vegna húsnæðisleysis
eru nijög vandaðar dansk-
ar borðstofumublur (pól-
erað birki), lítið útskorið,
sporöslvjulagað borð, 8
jstólar, þar af 2 armstólar,
skenkur og anrettuborð
með svartri marmaraplötu.
Svefnherbergissett með
dýnum pólerað, ljóst birki,
mjög fallegt.
Barnarúm danskt með
dýnurn og Bornholm-
•klukka frá 1837 o. fl.
Einnig verða seld mjög
falleg persnesk gólfteppi og
þar af einn renningur fyrir
„hall“ 140x455 cm. Einnig
verður selt gott danskt
píanó í hnotukassa.
Munir þessir verða til
sölu og sýnis næstu daga
kl. 1 til 4 e.h., kjallara-
íbúðinni í ópússuðu húsi
nr. 57 við Flókagötu og
verða þeir einnig til sýnis
á sunnudag frá kl. 1 til 4.
BEZT AÐ AUGLYSAI VISl
I Rafsuðuvél
■ ■ ■
• (Transformer), sem ný, mjög góð til sölu. ;
3 -■•■•.:
■ m
: Uppl. bjá Páli Einarssyni, vélstjórá, Sænska frystihús-j
■ inUi — Símar: 2362, 5244 heima. 5
.....
■■■■■■■■■ ■■ ■’■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• ■.*,,
Rúsínur í pökkum
■ Fáum eftir helgina sendingu af dökkum steinlausumj
: :
■ rúsínum í pökkum. :
I . \
: Verðið sérlega hagkvæmt. :
! ■: ' / : !
• Mlcitdverslun Mutjnusur fíýurutá :
IMý kjólföf
Falleg kjólföt á stóran mann, til sölu.
Hófteig 20. — Sími 80253.
Áfengisvarnarnefnd Rvíkur.
&aptkcmr -
GUÐSPEKINEMAR! St.
Septíma lieklur fund í kvöld
kl. 8.30. Erindi flytur Gfétar
.. Fells. ÞaS nefnjst: „LífsviS-
liorf lausnarans". Fjölmenn-
iS stundvíslega. (196
VÉLRITUNAR námskeið.
Cecelia Helgason. — Sími
81178. - ' (311
J3f
SL. ÞRIÐJUDAG tapað-
ist karlmannsarmbandsur,;
meS. stálke.Sju, um Grenimel
aS Menntáskólanum. Vin-
samlegast hringiS í síma
459Ö- (193
KVEN-STÁLÚR tapaðist
í fyrradag frá Bragagötu
niötir Freyjugötu að Stein-
dórsprenti. Finnandi hringi
í síma 6496. (190
KARLMANNSHATTUR,
(Albertini), grár, tapaöist á
móts viS MjólkurstöSina. —
Vinsamlegast símið í 81738.
(199
KVENGULLÚR hefir
tapast. Vinsamlegast skilist í
VöruhúsiS, Klapparstíg. —
(205
Jϒi
FÆÐI. Get bætt við
tveimtir mönnurn í fast fæ'Si.
Ilverfisgötu 68. (197
FÆÐI. Vitastig 13. (191
K. R.
KNATT-
SPYRNU- ;i!,
MENN.
Almennur umræSufuiid.ur. í
fcalgsheimifinu í kvöld kl. 9.
Fundarefni: Hvernig er
h> að. bæta knattspyrn-
uhá í K. R.? Framsögtimað-
ur: Óli B. Jónsson.
í. R.
Skíðaferðir
aS Kolviðarhóli á
laugardag kl. 2 og 6
frá Var.Sarhúsinu. FarmiSar
og gisting selt í Í.R.-;húsinu
kl. 8,30—10 í kvöld.
Félagsheimilið
verður opið í kvöld yfrá kl.
8,30. Þeir t.R.-ingar, sem
óska eftir skíðaskóm mæti
til viðtals í kvöld. í félags-
heimilinú.
Skíðaleikfimi
í kvöld kl. 8—9 í íþróttahús-
inu.-----Skíðadeild Í.R.
ÁRMENNING AR!
Skíðamenn!
SkíðaferS í Jósefsdal
um helgina. FariS
verður á laugardag kl. 6 frá
íþróttahúsinu við Lindar-
g‘tu. FarmiSa í Hellas.
Stjórnin.
Skíðanámskeið í Jósefsdal.
Eins og að undanförnu
verður skíðanámskei, haldið
í Jósefsdal milli jóla og ný-
árs. Kennarar verða beztu
skíðamenn félagsins. Uppl.
gefur formaður deildarinnar,
: sími' 2165. — Stjórnin.
VÍKINGAR!
Knattspyrnumenn, 3.
flokks æfing í Aust-
urbæjarskólanum í
kvöld kl. 7,50. Ejölmennið.
' Stjómin.
HERBERGI til leigu. —
Mávahlíð 32, efri hæð. Sími
81026. :, , (202
LÍTIÐ risherbergi til
leigu. Uppl. í síma 80613.
: (203
2 LÍTIL herbergi sam-
liggjandi óskast nálægt mið-
bænum. Tilboð sendist blað-
inu fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „Á götunni — 288“.
(210
BREYTI, pressa, geri við
allskonar fatnað. Þorleifur
Guðjónsson klæðskeri,
Hverfisg'tu 49. (216
TEK að mér hreinsun alls-
konar loðskinna svo sem
kuldajakkafóðurs, kerrupoka
o. fl. Ennfremur sútun og
sala loðskinna. Sútunarverk-
stæðið, Skúlag. 22 (Skjald-
borg). Sírni 5392. (231
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR.
Geri viS bæsuð og bónuð
húsgögn. Sími 7543., Hverf-
isgötu 65, bakhúsið. (797
RÚÐUÍSETNING. ViS*
gerSir utan- og innanhúss.
Uppl. i síma 7910. (547
MÁLARASTOFAN, —
, ' : ' ; , i
Grettisgötu 42, , málar hus-
gögn, sprautar skó o. f 1. —
Komiö tímanlega ’ineð þaS;
sem á áö sprauta fyrir jól.
: Einriig innanhússmálning.
Fritz Berndsen. Sími 2048.
PLISERINGAR, hull-
saumur, zig-zag. Hnappar
yfirdekktir. '■— GjafabúSin,
Skólavörðústig 11. — Sími
2620. (000
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiSsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 2656.
SNÍÐ og máta kvenkápur,
dragtir, telpukápur og
drengjaföt. — Árni Jóhanns-
son, dömuklæðskeri, Brekku-
stíg 6 A. Sími 4547. (201
HAMÝS-logsuðutæki tii
sölu á Frakkastíg 24 B. (215
BARNAVAGN á háum
hjólum til sölu. VerS 800.
Skólabraut 1, niðri, Seltjarn-
arnesi. . (213
TVEIR kjólar, anjriár nýr,
taft Moire, svartur, hiriri síð-
ur, til sölu á Holtsgötu 39, 3.
hæð. TækifærisverS. (212
SKAUTAR á hviturii
skóm nr. 36 til sölu í Sam-
túni 28. VerS kr. 250. (211
SKÍÐASLEÐI, íiæst-
minnsta gerð, óskast til
kaups. Sími 81514. (209
RAFHA-þvottapottur, ó-
notaöur til sölu. Tilboð legg-
ist inn á afgr. Vísis fyrir n.
k. þri.ðjudag, — merkt:
„Þvottapottur — 287“. (20S
HNAKKUR, hestaklipp-
ur, kambur til 'sölú., Sími
3014. (206
NÝ, amerísk kápa til sölú
og kióll. mjög ó.dýrt. Uppl.
Mýrargötu 3 frá kl. 4—ú.,—,
: (204
JÓLAGJAFIR. — Falíeg'
veggteppi, postulínsfigúrur,
úr og skartgripir selst meö
TOfú'afsiætti til jólií. KomiS,
sem, fyrát óg gerið góð kaup.
Antikbúöin, Hafnarstr. i8.
(201
SCANDALLI harmonika
til sölu. Uppl. hjá Hannesi
Helgasyni, Ingólfsstræti 16.
s' ' (200
ORGEL til sölu; einnigj
tvísettur klæðaskápur og
cocteilborð. — Uppl. í síma
7553- (198
LÍTILL, amerískur hehn-
ilisvínbar, úr mahogny, til
sölu á Kirkjuteig 29, kjall-
. (189
ara.
GÓÐIR skíSaskór til sölu.
Uppl. í síma 81350- Pressan
h.f.. Týsgötu 1. (192
SAMKVÆMISKJÓLL,
svartur, til sölu. VerS. 400
kr. MávahlíS 17, efstu hæS.
(1941
KUNSTSTOPP. Kunst-
stoppum dömu-, her'ra- og
drengjafatnaS, Austurstræti
14, efstu hæð. (174
Gerum viS straujárn og
önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hi*i h.f.
Laugavegi 79. — Sími 51S}..
BORÐ og 6 stólar til sölu,
sem allt má leggja saman. —
Kostar allt saman 400 kr. —
Uppl, í sírria 1038. (214
NOTAÐAR fólksbílá-
slöngur kaupi eg. Kristján
Berndsen, Klapparstíg 42.
_________________________ (195
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiSjan, Bergþórugötu
r i. Stmi 81830. (394
KAUPUM allskonar
pappír. Móttaka Hyerfisgötu
42, bakhúsinu. (i8r
TÆKIFÆRISG JAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda-
rammar. Innrömmum mynd-
ír, málverk og saumaSar
myndir. Setjum upp vegg-
tepoi. Ásbrú. Grettisgötu 54.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
yegum áletraSar plötur 3
grafreiti meS stutium fyr.r-
vara. Uppl. á RauSarárstíg
26 (kjallárá). — Sími- 612Ö,