Vísir - 07.12.1951, Blaðsíða 5

Vísir - 07.12.1951, Blaðsíða 5
Föstudaginn 7. desember 1951 VÍSIR 9 mung- c þess, ■ linað mill- v,vW^ ' Ffársöfeun: fyrir uauðsfoft fólk á fðóðasvæðinu á Ítaiiui Rauði Kross Islands hefir ákveðið að gangast fyrir alls- herjar söfnun fatnaðar, mat- væla og fjárgjafa vegna hins nauðstadda fólks á flóðasvæðinu í Pódalnum á Italíu. Hafði alþ j óðasamband Rauða Krossins í Sviss farið þess á leit við R.K.Í., að hann gengist fyrir sþkri söfnun. Skýrði Scheving Tliorsteins- son, formaður R.K.Í., blaða- mönnum frá þvi í gær, að ríkisstjómin hefði. fvrir sitt leyti leyft að slík söfnun færi fram og hefði ennfremur lof- að framlagi, sem þó.væri ekki enn ákveðið. Einuig nnm bæjarstjóm Reykjavíkur taka til athugunar framlag í þessu skyni. Söfnunin mun fara fram um allt land eða þar sem. R.K.Í. nær til Sérstakt um- burðarbréf vav í gær sent til allra stærri fyrirtækja um að þau legðu eitthvað af mörk- um tjl söfnunar R.K.Í. Hér fer á eftir ávarp frá Rauða Ki’ossi íslands: Rauði Kross íslands efnir til söfnunar fyrir heimilis- laust fólk og bágstatt á f lóðasvæðum Norður-Ítalíu. Víða um lönd hefir Rauði Ki-ossinn nú þegar efnt til fjársöfnunar fyrir allslaust fólk, sem být' á flóðasvæð- unum mildu á Norðuv-Ítalíu. Þar liafa vatnsflóðin, sem blöð og útvarp héi' hafa sagt frá að nokkra, svipt mikinn fjölda fólks heimilum og al- eigu, svo að líörn og fullorðn- ir ganga í stórhópum bjarg- arlausir og eiga -bvergi höfði sinu að að halla. Rauði Krössinn er alheims- samband, sem vinnur að því að veita hjúkrun og livar sem óvæntar \ ar dynja yfir, og auk sem starf lians hefir Iikamlegar ' jóna manna í lieiminum, Iiefir það veitt geislum .. . urkærleika og samúðar inn - margar manns&áíir. Það gef- ur von og þrek þeim, sem við hörnumgar búa, að í fjarlægmn löndum er fólk, sem vill rétta bróðurþönd og 1. veg bræðralagið, sem u. hinda alla menn í eina alis- herjav fjölskyldu. Rauða Krossimim er ljóst, að á slíku starfi er mikil }>örf á vorum tínuun og að ekkert má van- rækja, sem fært geti þjóðirn- ar hver annari nær. Þess vegna hefir . Kross íslands ákveðið að fara að lihnæluni Alþjóða Rauða Krossins og beita sér fyrir því, að skerfur til bágstadda fólksins á Norður-Italíu komi einnig héðan, er sýni, að Kennslubók í skák. Komin er út kennslubók í skák eftir Emanuel Lasker, sem var heimsmeistari í skák í 26 ár. Einamiel Lasker vav síerk- asti skákmaður veraldar síð- asta áratug 19. aldarinnar og einmg hér býr fólk, sem fyrsta fjórðung yfirstandandi finnur til bræðrabandsins við ógæfusamar systur og bræður í fjarlægu landi. Undirtektir eru þegar góð- ár. Ríkisstjórnin hefir heitið. framlagi ríkisins og hins sama væntum vér frá Reykja- víkurbæ og öðrum bæjarfé- lögum. En jafnframt og ekki síður ■snúnin tvér ‘ ossv til! ein- stakliugai.ma.> Oss: er ljóst, að í eigin landi voru þarf mörg- um að hjálpa, og að margir hugsa til þess, ekki sízt nú í jólamánuðinum. Vér ætlumst ekki til þess, að söfnun vor fyrir ógæfusama fólkið á Norður-Ítalíu verði til þess að; rýra þann skerf, er menn leggia fram til bágstaddra, sámborgara sinna hér, en vér trúmn því, að íuavgir einstaklmgar vilji einnig rétta bróðurhönd hinum bágstöddu i fjarlægð og sýna með þvi, að íslendingar vilja taka þátt í alþjóðlegu liknar- starfi og sniíða sinn lilekk í þá keðjiú s.em á að knýta allar þjóðii- saaian. Blöðin hafa góðfúslega. lofað að veita viðtöku sér- hverjum peningaskerfi, smá- uni eða stórum, sem menn vilja leggja fram. Auk þess vevður skrifstofa Rauða Krossins í Tliorvaldsens- stræti 6, opin daglega kl. 10—19, og verðiu’ þar veitl viðtaka hverskonar gjöfum, hvorl sem er peningar, fatn- aður eða matvæli. En hér þarf bráðan bug að að vinda. Iljálpin þarf að berast sem fyrst, þvi að skjöt hjálp verður stuitdum gagn- legri en hjálpin, sem siðar kemui'. Þess vegna stendur þessi söfnun ekki lengur yfir en i fjórtán daga. .iS'owwf JVewptPÍe&ns, »» , , TT . Tala þeirra rita, sem út aldar. Ilann var lafnsterkur , e , , , . , " ,,, . liafa komið um Napoleon i euragum scm skakþmgum f mikla Frakkakeisara, er löngu orðin legíó, eins og al- kunna er, og auk þess er það og vann flestar skákir sem hann tefldi. Hér er því uin afburða skákmann að ræða, sem jafnframt er mikill kennari, Hann liefir tekið upp og síð-. an bætt kennsluaðfei’ð, sem ekki hefir áður verið notuð í skák. I.asker er víðfrægur fyrir bækur sínar og fvrir- lestra um skák. Bækur hans hafa verið þýddar á fjölda tungumála og þykja.hinar á- gætustu kennslubækur. Þá kennsluhók, sem liér keinur fyrir a hnenningssj ón- ir hefir Magnús G. Jónsson menntaskólakennari islenzk- að, en Draupnisútgáfan gef- ið’út. Falleg barnabók. Kftir Ragnheiði Jónsdóttur skáldkonu er nýkomin út barnabók, sem hún nefnir ,.í glaðheimum“. Þetta er framliald af sög- unni um Hörð óg Helgu, sem hláut afbragðs dóma kénnara og- gagnrýnenda :er hún koiíi út, M. a. telui' einri gagnrýn- andinn að bókin nálgist það-| unga að vera heilstteypt listaverk og öð hún heri öll einkeimi ritsnilldár. Bækur Ragnheiðai’ hafa náð liæði vinsældum og út- hreiðslu. Höfunduriun skilur mæta vel . sálarlíf bavnanna og, kann vel að setja sig í fót- spor þeirva. „I blaðheimum“ er prýdd skemmlilegum teikningum sepi Atli Már hefir gert. Bókaútgáfa rfýskiuinar ann- aðist útgáfupa og gei’t hana vel úi’ gavði. orðið talsvert að vöxtum, sem birzt hefir um „arnarung- ann“, son hans, eða konung- inn af Rómi, enda hefir ævi hans, þótt stutt vrði, gefið mikið tilefni til hugleiðinga og lieilahrota. Nú er enn ein bóívin uiii hiim ólánssama Frakkaprins komin á ísienzkan bóka- markað, „Sonur Napoleons^, eftir norsk-svissiíeáka höf- undinn Clara von Tsclmdi, mikilhæfa konu, sem og fékkst við skáldsagnagerð, ogTátin er fyrir nokkram á.r- uiiji. — Próf. Guðbrandur, Jöpsson hefir þýtt bókina, og virðist hafa tekizt vel, en frúmritið hefir undirritaður ekki séð. Efnið virðisl próf. Guðbrandi liugstætt, og sér þe&s viða merki í þýðingunni. Örlög Xapoleons Fritnz Jósefs Karls, en svo hét sonur Napóleons og Mariu Lovisu lceisaradrottuingar, urðu dapurleg, og vonir þær, sem bundnar vora við þemta geðþekka og efnilega | mann, hrustu við iát hans ái'ið 1832. Þá hafði hann um j árabil verið nokkurs konar| pólítískuf fangi Franz keis-1 ara afa síns í Yínarborg, eða J öllu heldiu’ Metterniehs, hinsj slægvitra, austurríska' stjórn-- málamanns og valdamesta utanríkisleiðtogá Austurríkis uraJangt árabil. Myndin, seni Clara von Tschudi bregður upp af Mariu Lovisu, nióður fangans í Schönbrunn, ér c-kki skemmtileg, og framkoma Iiennar gagnvart syni sínunr. mun aldrei verða talin til fyrirmyndar. En hún hefir verið ómerkilegt peð § grimmu tafli, enda þótt flest- um muni finnast, að hún. liefði mátt standa fastar a rétti sonar síns. Ugglaust eir liins vegar, að. hinn ungi lier- togi af Reichstadt, en svo vildu Austurríkismenn láta neftna son Napólenos, befir veriS ágætum gáf um gæddur og líklegur til stón'æða, ef honum hefði enzt aldur til. Dauðastríð hans var átakan- legt, og liarmur Napóleons á Iiinni fjarfægu ldettaeyju: djúpstæður. Clára vou Tschudi virðist gera þessu efui góð skil, og Iiókin er fróðleg og skemmti- leg aflestrar. Próf.' Guðbraiidur liefir lát- ið greinagóðar skýringar fylgja í bókarlok, til glöggv- únar islenzkum lesendum, og eykur það á kosti bókar- innar. Hins vegaf getur hann elcki stillt sig um að láta ó- viðráðanlega Bretá-andúð sína skjóta upp kollinum. I skýringum um Waterloo seg- ir próf. Guðbnmdni’ syo: „Kauptún 15 km. suður af Bruxclles. Þar sigraði Napo- léðn Breta 18. júní 1815, en þegar á eftir sigruðu Prúss- ar hann hjá veitingahúsi skammt þar f rá, sem liét La Belle-Allianee. Svo að Bretar hefðu eitthvað af dýrðinni, kenndu þeir sigurinn, sem unninn var, til Waterloo, og fyrir áhrif þeirra ei’ hann nefndur svo enn“. Engan málsmetandi sagnfræðing hefi eg séð lialda því fram, að Naþoleon liáfi sigrað Breta við Waterloo, þótt hins veg- ar hafi horft illa fyrir Well- ington áður en Bliicher kom til skjalanna. Þetta er ljóður á skýringum próf. Guðbrand- ar, sem annars eru glögg\rar og fróðlegar, eins og vera ber. Þetta er samt nefnt hér,. með því, að þess konar Breta- andúðar (anglp-phobia) gætir einnig áberandi í bók Guðbraudar ,:,Furður rakklands“. Utgefandi er Prentsmiðja . og er bókin vel úr garði gerð og myndum prýdd. ThS. Nýleg-a varð alvarlegt járnbrautarslys hjá Brörup á Jótlandií, er einn maður beið kana, en þrír slösuðust alvarlega. Á myndinni • sjást eimreiðirnar tvær, sem rákust á og hrak úr vögnum. LÍJMÖUR niargar gerðir, hvítar og mislitar og blundulegging- ar á barnakjóla. • - ÁLFAFELL sími 9430.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.