Vísir - 07.12.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 07.12.1951, Blaðsíða 8
Föstudagmn 7. öésémber 1951 Toronio (UP). — Próf. Friíz Heichelheim við há- skólann hér í borg vill láta bre.ijta íslandssögunni. Prófessor Heiclielheim heldur því fram, að norræn- ir víkingar hafi alls ekki fundið Island í öndverðu. Hann segir, að rómverskir hermenn Iiafi komið þar um það bil árið 300 e. Ivr. burð —- að minnsta kosti 500 ár- um áður en norrænu vík- ingarnir fundu landið og fóru að kanna það. Heichelheim, sem gert hef- ir hagfræði fyrri alda að sér- grein sinni, byggir kenningu sína á því, -að fundizt hafi þrir fornir peningar á ís- landi, en peningar þessir' voru slegnir i Rómaveldi fyrir .árið 300 e. Kr. burð. Er kenning prófessoi’sins á þá leið, áð peningar þessir lláfi verið i fórum þýzks s:efara, er hafði áður verið í þjón- ustu Rónrverja, verið i her þeirra. Hann hafi rekið hér á land, og líafi þá grafið peningana, að lílcindum til að fxáðþægja guðunum. Heichellieim segir, að peningarnir hljóti að hafa verið fluttir til íslands ekki síðar en árið 300 e. Kr. b., þvi að þeir hafi verið gefnir xit á miklum verðbólgutim- um, svo að þeir urðu verð- lausir nokkru eftir árið 300.. Prófessorinn mun bráð- lega birta grein um þessa kenningu sína i brezka forn- fræðh’itinu „Antiquity“. I þessu sambandi vill Vís- ir geta þess, að „tilgáta" hins kanadiska menntamanns er engan veginn ný af nálinni, og margt bendir til þess, að hann hafi stuðzí og styðjist hér við athuganir, sem Krist- ján Eldjái’n þjóðminjavörð- ur hefir áður gert, og skýrt frá á prenti, fyrst í bók sinni ,,Gengið á reka“, en síðan í tímaritmu „Scandinacian American Revie\v“ og auk þess í danska tímáritinu „Nordisk Nmuismatisk Aax-- skrif t“’ Eichelheim prófessor heí- ir nýlega ritað Kristjáni Eldjárn bref, þar sem hann leitar nánari upplýsinga um rómversku myntifnax', og má af því marka, live „frumleg“ þessi tilgáta hans er um liina fyi'stu landkönnuði á íslandi. Yatnavextir eru nú all- miklir í Norður-Englandi einkanlega i grennd Preston, þar sem flætt hefir yfir akra og vegi á stóru svæði. Flugsamgöngur voru engar í gær við Orkneyjar vegna hvássviðris. Þetta er hinn útskúíáöi ráð- herra tékknesku kommúu- istastjórnarinnar, Rudolp vSíansky, sem sakaður er uxn - landráð. Fulltrúar verkiýðsscúntak- anna í Reýkjavík og Fll sátu ú fundi í geer og ræddu ráð- j stafanir til viðreisnar iðnað- inum. Atvinuumálanefnd Full- trú aráðs vei’klýðsfélagánna í Reykjavik hefir nýlega ski'ifað F.élagi ísl. iðnrek- enda bréf, þar sem hún-ósk- ár'eftir 'áð éiga viðræður við stjórn og framkvæmda- stjörn Fll um ástand og' horfur í vei’ksmiðjuiðnaðin um hér í bænurn, méð þáð fyrir augum að samstarf gæti tekizt íiiilli verka'lýðssam- takanna og FÍI um þau Dæmcfur fyrir Bardagarnir í Teheran í vjg'gær milli kröfugöngumaima og lögreglu cg hers, stóð í 5 klukkustundir. 3 nxenn biðu baiia, tugir mánna meiddust og margir voru handteknir. Atökin byrjuða fvrir fram- an þiiighúsið, þar sem stofn- ,a'ð var til óleyfilegs útifundar af kommúríistum. Andkommúnistar kveiktu í-fundarhúsi kommúriista og skrifstöfum. Nýlega var kveðinn upp skipstjóranum í Hæstái’étti dómur yfir á v.b. Birki RE 74 fyrir landhélgibrot. Málsatvik voru þau, að 1. júlí s. 1. kom varðbátufiim Blátilidur að. þar sem v.b. Birkir var að togvéiðum i Garðsjó all nærri landi. Yo'ru þegar gerðar mælingar og kom í ljós, að tögbátUrinn var 0.2 sjómílur innan land- helgislínu. Yéfengdi skip- stjórinn á Birki ekki mæling- ar skipstjórans á Blátindi, en bar það fyrir ró.lti áð hann hefði ekki talið sig vera fýrír innan landhelgilínu, en tog- að inn fyrir hana óviljaridi. I undirrétti var skipstjór- inn á v.b. Birki, Guðmuridur Breiðfjörð Pétursson, dæmcl- ur í 7400 króna sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk, Staðfesti Hæstiréttur dóm þenna. æur vamlamál, sem nú steðja að iðnaðinum i landinu. Félag ísi. iðnrekenda varð vel við þessunx tihnælnm, var fyi’Sti fundur með full- irúum lxeggja aðila fimnitu- daginn ö. þ. m. Voru þar mættir frá Fulltrúaráði vei’klýðsfélaganna: Sæ-* niundur Ólafsson, Björn Bjai’nason, Þorsfeinn Pétúrs- son, Guðbjartur Guðmunds- son og Hannes Stephensen og frá Félagi ísl. iðni’ekenda Krislján Jóh. Kristjánsson og Páll S. Pálsson. Á fundinum voru fæddir éi’fiðleikar iðnaðai’ins og á- stæðurnar fyrir samdrætti hans, svo og leiðir til við- reisnar iðnaðínum með sam- starfi iðnrekenda og verka- lýðssamí ak ann a. VikugeitrsBBEBaÍB* Vísis. VerSlaun 500 kr. Vikan 3. des.—8. des. Spurning: Hve margir verða samtals gestir kvikmynda- húsanna (7) á sunnudag? 8var: ........................................................ Nafn: .................................................. \ Heimili: ............................................... Ráðningin er ekki tekin gild, nema hún sé komin í skrifstofu blaðsins fyrir kl. 6 n.k. laugardag, 8. desember. A nýafstöðnum aðalfundi Verzlunarmannaf'élags fívík ur vora m. a: samþykktar þrjár tillögur, og er þetta megininntak þeirra. Móíniælt var liárðlega á- lá'gningu sölúskattsins, og þeiri'í áðferð að inriheimta áöluskatf af sölriskatti. — Þá var skorað á Alþingi og rík- isstjórn að gefó útflutnings- verzlunina frjálsa, þó þann- ig, að komið sé í yég fyrir öheilbrigð undirboð á ís- ieiizkúm framleiðsluvörum á erlendúm riiark'aði. —" Loks var skorað á stjórnar- völd landsins og bankána að gera þegar í stað ráðstafan- ir til þess, að atvinmifyrir- tæki geti fengið aukin rekst- urslán, er samsvari hinni auknu rekslursfjárþörf. Síðdegis í gær var framimi óvenju bíræfinn þjófnaður i íbiið í Hliðahverfi, og slotið þaðan öm 2000 krónum ís- lenzkum og 2000 dönskum. Tvær konur, sem þarna eiga heima, höfðu brugðið sér fi'á andarták, en á me'ð- an hafði eirihver sætt lagi, læðzt inn í íbúöina og liaft á brott með sér ofangreint fé, sem geymt var i skáp í lier- bei’gi á efri liæð hiissins. — Þjófná'ður þessi mun hafa verið- framinii um 5-léytið síðdégis í gær. Raniisókriar- lögreglan hefir málið til méðferðar. wmmmmSi >~s i. Rannsóknarskipið Dis covery II kóm tii Plymóuíh í gær úr 65.000 mílna sigl- ingu, en í leiðangrinum fór skipið til Nýja Sjálands og víðar og svo um suðurskauts- svæöið. Skipið þaf ðf verið 20 mán- uði að lieiman. Brezkir vís- inda- og rannsóknamenn voru á skipinu. Það er komið í ljós, að Fylkir seldi enn betur en greiht hefir verið í fregnum. Hefir borist leiði’étíing á slceyti, scm sýnir, að að salan Droííeing sér Teheran (UP). — Soraya, keisaradrottnmg’, er' riýkómiíi' heim eftir 5 vikna dvöl í Evropu. Leitaði hún sér m. a. lækm inga vegna afleiðinga tauga- veiki, sem hún fékk í fyrra ir Neptunusi og komirin upn skömmu áður en keisarinn fyrir Karlsefni sem voru með stjórnmálaástand þátttöku- gekk að eiga hana. jhæstu sölur ársins. landanna. Eins og skýrt var frá í Vísi í gær kom Bjarni Benc- diktsson utanríkisráðherra héim með Gullfaxa í fý'rra- clag, en hann sat furid At- lantshafsráðsins sem að þéssu stririi var hdldinn í Róm. Ráðhei’rami skýrði frá fundi þessum í fréttaauka í útvarpi í gær. Þessi fundur Atlaiilsliafsráðsins var sá 8. í röðiuni ög var lialdinn dagana 24.-—28. nóv. í Róm. I forsæti var Lester B. Pear- son utanríkisráðherra Kan- ada, sem er formaður ráðs- ins í ár. Fundinn sátu 28 ut- anríkis- og varnarráðhefrar bandalagsins og áheyrnar- fuiltrúar mættu frá Grikkj- um og Tyi'kjum, sem ekki hafa ennþá verið teknir í samtökiri. Ásamt utanríkis- ráðherra íslands sóttu fund þenna Pétur Benediktsson, sendiherra Islands á Ítalíu, Gumilaugur Pétursson, full- 4rúi íslands í fulltrúaráði bandalagsins í London og Hans G. Aridersen þjóðrétt- arfræðirigur. Ýms merk mál voru ráedd á fundinum og m. a. lagðar fyrir ráðið skýrslur um hern aðarleg málefni varðandi bandalagsríkin. Eisenhovver hérsböfðirigi gaf þar skýrslu og Gi’untlier hershofðingi. Þá var gefin skýrsla um störf 12 manna nefndarinnar, sem nam 15,694 sípd. eða 70 stpd. meira en áður var greint, og sett var í Ottawa til að sam- er Fylkir þar með annar tog- j ræma v.arnarframkvæmdir arinn í röðinni, næstur á eft- við framleiðslumöguleika miðað við éfnahagsgetu og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.