Vísir - 07.12.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 07.12.1951, Blaðsíða 7
V 1 S I R Föstudagirm 7. desember 1951 7 fara þess á leit við ySur, aS þér reynduS aS svara ýmsum spurningum viSvikjandi þessu máli.“ Vespucci varS auSsjáanlega hissa: „Fara þess á leit viS mig?“ „Já, okknr fannst ástæSa til aS halda, aS þér þekktuS ef til vill eitthvaS til þessa máls,“ svaraSi dómsmálaráS- berrann, og hvessti augun á hann. „Skjátlast mér i þvi aS þaS sé sama máliS, sem þér ætluSuS aS tala viS mig um?“ Vespucci varS meira og meira forviSa. „Eg býst viS aS geta gefiS ySur ýmsar upplýsingar. En mig furSar á aS þér skuluS halda aS örkumla maSur eins og eg geti veriS bendlaSur viS máliS sem þér nefnduS.“ „Okkur er kunnugt um aS þér eruS afar slyngur í til- raunaefnafræSi, herra Vespucci.“ Hann leit í kringum sig'. „Eg sé aS herra Chenery er staddur hérna,“ sagSi hann. „Eg hefi einu sinni sýnt hon- mn rannsóknarstofu mína.“ „Upplýsingar okkar eru ekki fyrst og fremst frá hr. Chenery. Eg get fullvissaS ySur um aS hann liefir á engan liátt rofiS lög gestrisninnar. Nei — upplýsingar okkar eru úr annari átt.“ „ÞaS gildir mig einu,“ sagSi Vespucci. „Eg hefi aldrei dregiS dul á aS eg geri tilraunir, þaS er þaS eina, sem lík- amskraftamir leyía mér aS gera. En getur orSrómurinn um efnafræSikunnáttu mína liafa sett mig i samband viS atburSina á Hótel Pretónia?“ DómsmálaráSherrann hvislaSi eiphverju aS lordkansl- aranum. Hann svaraSi og brösti alúSlega: „Úr þvi að þér liomuS hingaS sjálfviljugur íil aS gefa ... .“ Vespucci tók fram i fýrir hónuni: „Nei, eg gét engar iiþplýsingar gefiS ykkur. Eg kom hingaS til að gefa yfir- lýsingu og ýmsar bendingar.“ „Ef svo er þá hliSrið þér ySur eflaust ekki hjá að svara nokkrum spurningum,“ sagði lordkansíarinn. „Svör yðar gætu komið okkur aS miklu gagni.“ Vespucci kinkaði kolli og lordkanslarinn hélt áfram: „Fyrir skömmu voru hinar dýrmætu kýr forsætisráðherr- ans lieitins drepnar á einni nóttu, og einmitt með sama hætti og ungu mennirnir á Hótel Petrónía. Fyrir utan fjós forsætisráðherrans á Somerbourne fannst einkenni- legur hringur morguninn eftir. Nokkrum dögum siðar liitti hr. Chenery — á leiðinni frá Söutliampton til London — ungan mann sem var með samslconar hring, og síðar hitti hann sama mann á heimili yðar, en þá var hann hringlaus. Þegar hr. Chenery spurði hann hvað hann hefði gert viS hringinn þá svaraSi liann þvi að hann hefði gefiS yður hann. Getið þér sagt okkur nokkuð meira um þennan liring?“ „Hringinn sem fannst við fjósið get eg ekki gefið neinar upplýsingar um — og ekki heldur um kúadi'ápið. En liinn hringinn kannast eg vel við. MeSal annara orSa —- er leyfilegt að spyrja hvar fundni hringurinn sé niður- kominn?“ Marillier rétti dómsmálaráSherranum dálitla öskju og um leið tók Vespucci upp aðra. „Hérna er hringurinn, sem Rederdale verkfræðingur komst yfir i Paris,“ sagði hann. „Eg ætla að biðja ykkur að bera þá saman, en varast að hafa skipti á þeim í misgi'ipum. Hringurinn minn á sina sögu og það á hinn hringurinn kannslce líka.“ Þeir báru hringana saman og úrskurðuðu að þeir væru alveg eins. Þegar dómsmálaráSherrann rétti Vespucci hringinn aftur sagði hann: „Þér minntust á að þér þyrft- uð að gefa yfirlýsingu?“ „Já,“ svaraði hann, „en eg verð að fá að segja, það sem eg hefi að segja, með mínu eigin lagi. Eg játa að eg er forviða að sjá hring, sem er alveg eins og minn. Hér hlýt- ur eitthvað að liggja bak við. Eg veit ekki hvað það er, en lcannske væri mögulegt að komast að þvi.“ Hann tók málhvild, eins og hann væri að hugsa sig um hvað hann ætti að segja meira. Hinir horfSu forviða á hann. Allir fundu að hér var ekki um neinn venjulegan mann að ræða. „Eg verð aS hverfa dálítið aftur í tímann,“ hélt hann áfram, „til hálfglevmdi'a endurminninga og látina vina. Fyrst verð eg að segja ykkur frá því, að eg er fæddur í Bologna fyrir fimmtiu árum. FaSir minn var efnamaS- ur og mikill áhrifamaður. Fjölskylda okkar var alþekkt og er það enn. Eg átti aðeins einn bróður, Marco, sem nú er dáinn. Hann var þremur árum yngri en eg.“ „Þessi Marco hlýtur að vera faSir ungfrú Vespucci,“ hugsaði Clienery með sér. „Eg var tuttugu og fjögurra ára þegar faðir minn dó, en móðir okkar var dáin nokkrum árum áður, svo að við bræðurnir erfðum miklar eignir. Marco fór þá i ferðalög og liðu svo nokkur ár að eg sá hann ekki. Eg dvaldi lengst- um í Rómaborg þessi árin og stundaSi nám í efnafræði, — eg get sagt að þaS hafi verið arfur eftir föður minn, þvi að hann var kunnur sem einn af beztu efnafræðingum sinnar tiðar. Eftir nokkur ár fékk eg orðsendingu frá bróður mínum, þess efnis að hann hefði setzt að skammt frá París. Hann bað mig að koma þangað. Þegar eg lcom varð eg þess visari að liann hafði keypt stóra járðeign og var í þann veginn að kvænast ungri stúlku spánskri, sem hann liafði kynnzt í New York. Eg settist að hjá hon- um um stund og méf veittist sú ánægja að sjá hann i ham- ingjusömu hjónabandi og öllum óháðan, fjárhagslega. Eg komst að. raun um að bróðir minn hafði einnig erft áhuga fyrir efnafræðinni eftir föður sinn. Hann hafði hitt frægustu menn i þeirri grein. Hann hafði stundáð nám við beztu menntastofnanir og var meðlimur margra vís- indafélaga. Eftir að hann settist að á óðali sinu við Paris, hafði hann komið sér upp efnarannsóknarstofu. En eg sá brátt aS leiðir hans og mínar í efnafræðinni lágu ekki sam- an. Meðan eg átti heima lijá lionum vann hann noklcra tíma á ransóknarstofunni á hverjum degi, og þar fékk enginn að koma inn, ekki einu sinni eg. Eg hélt að hann væri að vinna að einhverri merkilegri tilraun, og sagði þess vegna ekki neitt. En einn daginn, rétt áður en eg fór frá París, minntist hann á það sem hann væri að vinna að. „Heyrðu, Pietro,“ sagði hann, „eg má til að segja þér nokkuð, sem eg hef annars ekki minnst á við nokkurn lif- andi mann, ekki einu sinni við konuna mína.“ Eg varð mjög forviða er eg lieyrði hann segja þetta, því að eg vissi að hann var yfirleitt vanur að láta konuna sína vita um aht, sem hann hafSi fyrir stafni. En vitanlega fullvissaði eg hann um, að það sem hann segði mér færi ekki lengra, og að honum væri óhætt að treysta mér eins og sjálfum sér. „Þú hefir kannske tekið eftir því, Pietro,“ sagði hann þá, „aS eg hef læst mig inni í rannsóknarstofunni um fe. if verzlunIn^-O, EDINBORG Nýkomin Postulíns Hflatar stell Arð kr. 734,30. Postulíns Maffistell Yerð kr. 289.85 og kr. 302,80. Kaupi guil og silfur Qóiite'ppi ogf dreglur teknir upp í gær. fylgir. Filt twólfteppayerðin Skúlagötu. Taft moire verulega gott, þolir þvott og hreinsun. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. ,;QU umiaiijvoiua li- voniaus,*1 sagöi West. „]>eir eni eii.uiig inargfalt flciri, en við erum innikróué.“ Tarzan sagði rólegur: „V.ið verðum að gcra það, sem yið getum, og verj- ast. Það er ekki búið að handsánia okkur enn.“ 1021 Merela var i broddi fylkingar fyrir „Reynið að ná þeim öllum lifandt, öðrum hópnum .og skipaði fyrir: „Tak- , - ef; mögulegt er,.^ annars dauðinp, ef^ ið þau,“ hrópaði liún æst. þau veita nokkurn mótþróa.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.