Vísir - 15.12.1951, Side 1

Vísir - 15.12.1951, Side 1
41. árg. Laugardaginn 15. desember 1951 iden ætlar að gera tilraun til jalna deilur Breta og Egypta 290. tbl. Enn brýnn! þörf Vetrar- hjálparmnar nú en í fyrra, Þegar hafa borizt á fjórða hundrað tiái Bersýnilegt er, að um þessi jól verður enn brýnni þörf aðstoðar til handa efna- litlu og einstæðings fólki en í fyrra, en þegar hafa Vetr- arhjálpinni borizt á fjórða hundrað hjálparbeiðnir. Víða í bænum er enn þrengra í búi í ár en í fyrra, og því er þess vænzt, að bæj- arbúar styrki Vetrarlijálp- ina enn dyggilegar nú en þá, en þeir liafa jafnan brugðizt rausnarlega og drengilega við, eins og kunnugt er. Vísir átti tal við skrifstofu Verarhjálparinnar í morg- un og fékk þær upplýsingar, að þegar hafi talsvert borizt af fatnaði, matvælum og um 22 þúsund krónur í pening- um, en betur má ef duga skal, eins og nærri má geta. I fyrra urðu hjálparbeiðn- irnar 570, og tókst þá að sinna þeim öllum eða vel flestum. Var þá úthlutð fyar- Skentmta að ReykjaSifndi. í dag heimsækja góðir gestir vistmenn að Reykja- lundi. Er þar um að ræða sænska sendi'herrann hér, Öhrvall og frú, sem fara munu upp að Reykjalundi í dag til þess að skemmta vistmönn- um þar. Sendiherrann sýnir þar kvikmyndir sem hann hefir sjálfur tekið austur í Japan, en sendiherrafrúin syngur sænsk þjóðlög með undir- leik manns síns. Þarf ekki að efa að þetta verður vistmönnum Reykja- lundar kærkomin heimsókn. ír um 136.000 krónur. Skátar munu einnig að þessu sinni aðstoða Vétr- arhjálpina við fjársöfnun og á annán hátt, en í fyrra gekk | þeim mjög vel. Þá söfnuðu skátar um 50 þúsund krón- um, og hafði þeim aldrei orðið eins vel ágengt. Nú verða skátarnir aftur á -ferð inni eftir helgina. Á mánu- dag munu þeir fara um vesturbæ, á þriðjudag um austurbæ, en á miðvikudags kvöld um Laugarnes og Kleppsholt. Þarf ekki að efa, að bæjarbúar taki þeim vel að þessu sinni, eins og jafh- an áður, þegar ura gott mál- efni er að ræða. Ræðlr við utanrskisráðherra Egypte í Pares eftlr helgina. Liklegt er talið í London, að Eden' utanríkisráðherra geri hið bráðasta tilraun til þess að leysa deilur Breta og Egypta á öðrum grundvelli en áður. Þetta er Phumiphon Siams- konungur, sem handtekinn hefir verið og haldið fanga í höll sinni. sem Sifjliitré Drettningarinnar skreytt jólatrjánh Tekín niður og Innsigluð að boði yfirvaldanna. Mun liann að líkindum ræða við ut.anríkisráðlierra Egypta í París á mánudag eða þriðjudag, en eins og kunnugt er verða þeir Eden og Churchill þar þessa tvo daga, til viðræðna við Plev- og Schumann og ef til en vill fleiri franska ráðherra. Sendiherra Egypta i Lond on gekk í gær á fund Edens og áfhenti honum orðsend- Sendfð svar í vikugetranninni! Það vakti undrun manna við höfnina í morgun, að verið var að setja jólatré upp í toppinn á siglutrjám Drottningarinnar, sem ligg- ur hér í höfninni. Eins og kunnugt er, er innflutningur á j ólatr j ám bannaður vegna gin- og ldaufaveikihættunnar, og liggur í augum uppi, að þótt þessi tré hafi verið höfð meðferðis til slíkrar skreyt- ingar, og því ekki ætlunin að flytja þau á land, getur hætta stafað af þessu, auk þess sem um brot mun að ræða á banninu, sem sett var um innflutning jólatrjáa. Vísi er kunnugt, að Sig. E. Hliðar yfirdýralæknir gerði stjórnarráðinu og lögreglu- Tékkar saka 2 brezka rá&sstarfsmenn um sendi- Tékkar hafa tekið hönd- um tvo starfsmenn brezku sendisveitarinnar í Prag og sakað þá um njósnir. Frásögn tékkneskra yfir- valda er á þéssa leið: Ann- ar sendiráðsritari sendisveit arinnar, Gardiner áð nafni, ók í bifreið ásamt brezkri samstarfskonu úr sendiráð- inu, inn á hernaðarlegt svæði. Þar hirti hann böggul úr felustað, og lét peninga í staðinn. Hermaður á verði skaut í átlina til lians, en Gardiner hljóp að bifreið- inni, þar sem konan beið. Særðist hún og var flutt í sjúkrahús. Ivrefjast tékkn- ésk stjórnarvökj þess, að Gardiner hverfi úr landi þegar í dag, en konan, þeg- ar hún ér liéil sára sinna. stjóra kunnugt um þetta, þeg- ar er hann hafði fengið fregn- ir af þessu. Voru trén tekin niður og innsigluð í skipinu, en þar sem það er á förum var ekki gripið til róttækari ráðstaf- ana. Trén voru höfð í læstum klefa á leið til landsins. Engín verifelling sterlingspnds. 1 London hefir verið bor- inn til baka orðrómur um, að til stæði að fella gengi sterlingspunds. — Hefir orð rómur um þetta verið að skjóta upp kollinum að und anförnu. Bretar sleppa ekki Hongkong. Oliver Lyttleton nýlendu- málaráðherra Rreta er á leið frá Hongkong til Singa- pore. —- í Hongkong ræddi hnn stöðu og varnir Hong- kong. Kvað hann Breta mundu leggja áherzlu á, að halda stöðu sinni þar og efla gengi og varnir nýlendunn- ar. L. ... ... í dag eru alsíðustu forvöð til þess að senda svar í viku getraun Vísis, því að eftir kl. 6 í kvöld er það of seint. Spurningin að þessu sinni, er: Hve margir verða gest- ir í Sundhöll Reykjavíkur á morgun ? Menn ættu að taka sig til og senda svar nú strax á af- greiðslu Vísis, Ingólfsstræti 3, fyrir kl. 6. — 500 krónur eru sæmilegur jólaglaðn- ingur, ef heppnin er með. ingu frá stjórn sinni, um leið og hann tilkynnti hon- um, að hann hefði verið kvaddur heim. Ræddust þeir við í klukkustund Eden og sendiherrann. Brezka stjórnin liefir lýst yfir, að liún harmi það, að sendiherrann skuli hafa ver- ið kvaddur heim. Ivveðst hún. muni reyna í lengstu lög að halda sem flestum leiðum opnum til viðræðna við egypzku stjórnina, og ekki. kveðja heim sendiherra Breta í Kairo, enda ekkert verið gefið til kynna um, að þess sé óskað. Komið hefir til nokkurra árekstra á Suezeiði. m. a. skotið á nokkrum stöðum á brezka liermenn, m. a. lier- flokk, sem svaraði skothrið- inni. Biðu þá 2 egypzkir menn bana. Þrir brezkir her menn særðust. Brezka herstjórnin á eið- inu hefir snúið sér til e- gypzka landshöfðingjans þar og boðið bætur fyrir húsin, sem rifin voru, er vegurinn var lagður að vatnsbólinu í eyðimöx'kinni, en lands- höfðinginn vísaði málinu til stjórnarinnar. Byrjað á æskulýðs- höll á næsta ári. Á nýafstöðnu ársþingi Bandalags æskulýðsfélaga R.víkur var samþykkt að fara þess á leit bæði við Alþing og Reykjavíkurbæ, að þau veiti fé til byggingar æskulýðs- hallar. Lögð var megináherzla á það að hafizt yrði handa um býggingaframkvæmdir þeg- ar á næsta 015. Ei' þess jafn- framt vænzt, að sá hluti æskulýðshallai'innar, er fvrst verður hyggður, komi að not- um fyi'ir félagsstarfsemi sem flestra handalagsfélaga B. Æ. R. Talið er að það verði sem bezt tryggt með því að „þeim hluta verði veitt aðstaða til veitinga“ og samkomuhalds. Ásmundur Guðmundsson, prófessor, er formaður bandalagsins. Tvær aflasölur. Tveir íslenzkir togarar, sem fengu afla sinn á Græn- landsmiðum, seldur í morg- un í Bretlandi. Ingólfur Arnarson seldi 3189 kit í Hull fyrir 10.892 stpd., en Kai'lsefni í Grimsby 3315 kit fyrir 10.135 stpd. Opnunarfími sölubúða tom jólin. Verzlanir eru opnar til kl. 10 í kvöld. Fimmtudag 20. og föstudag 21. þ. m. eru verzlanir opnar til kl. 7 og laugardag 22. des. verða þær opnar til kk 12 á miðnætti — Á aðfanga- dag vérða þær opnar til kl. 2 e. h. og á þriðja í jóhim Verða verzlanir. opnaðar kl. 10 árdegis. —- Klippið þetta ur blaðinu og geym- ið.ySur'til minnis.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.