Vísir - 15.12.1951, Page 3

Vísir - 15.12.1951, Page 3
»£arr-v/ Laugjoslaqgimtíl5.<fesftmba‘1951 V Í S I JR uV . í£>. V- iK KHían i sumum eftir að verzlunin var gefin frjáls, Meðalálagning hefir lækkað stórlega sam- kvæmt skýrslum verðlagseftirlitsins. I eldhússdagsumræðunum flutti Björn Ólafsson við- skiptamálaráðherra ræðu síðara kvöldið, og gerði þá skil nokkrum ásökunum, sem komið höfðu fram í ræðum frummælenda stjómarandstöðunnar. Fórust ráðherranum m. a. orð á þessa leið: Eitt af þeim málúm, sem nú er ofarlega á baugi, er erfiðleikar iðnaðarins og sá samdráttur, sem orðið hefir í starfsemi hans. Sosialista- ílokkarnir gera nú mikið úr þeirri fólksfækkun, sem orð- ið hefir i ýmsúm iðngreinum og segja að ríkisstjórnin sé að leggja iðnaðinn í rúst. . . Innlendur iðnaður hefir tekið stórstígum framförum á undanfömum áratug, en hann hefir vaxið upp, ef svo mætti segja, á óhollum tíma. Hann hefir dafnað i skjóli innflutningshafta, sem vernd- uðu hann fyrir samkeppni er- lendra vara. Það mætti segja úm iðnáðinn eins og mann- íólkið, að enginn verður ó- barinn biskup. Síðan innfiutningshöftin voru afnumin að verulegu leytj, hafa ýmsar iðngreinar komist í erfiðleika vegna samkeppni erlendra vara. Má i því sambandi nefna skó- gerð, dúkagerð og prjónles. Fólki hefir xnjög fækkað í þessum greinum, sem hafa undanfaiáð veitt talsverða atvinnu. Það er illt til þess að vita, að svo er komið þrátt fyrir það, að mög fyrirtæki í þessum iðngeinum hafa nýj- an og góðan vélakost. Það, sem hér er að gerast er, að þessi iðnaður verður nú í Fyrsta skipti fyrir alvöru að taka þátt í samkeppni við samskonar erlenda fram- íeiðslu. Hann gengur nú, ef svo mætti segja í fyrsta sinn til prófs og það sýnir honum, uð hann ]>arf að ýmsu leyti að læra betur, ef hann á að halda sínum hlut i sam- keppni við útlendu fram- leiðsluna. Að mínum dómi er þessi prófraun til góðs, bæði íyrir neytendurna i landinu og þessar fi'ámleiðslugreinar. Þær hafa að líkindum öll skilyi'ði til þess að lceppa við erlendu vörurnar með breytt- um framleiðsluháttum og meiri vöruvöndun. Margar iðngreinar eru samkeppnis- hæfar og halda velli. Sá stofninn, sem grænn er, visn- ar ekki. Uppvaxandi iðnaði fylgja inörg vandamál og eitt mesta þeirra er að sjá þeirn iðnaði farborða, sem heilbrigður er og þjóðinni nytsamlegur. Hinsvegar er engum greiði gérður með þvi að vernda þann iðnað, sem á engan til- vei-urétt, er neytendum til byi’ði fjárliagslega eða bætir ekki úr þeirri þöi'f, sem hon- um er ætlað. Það er barnalegt að halda þvi fram, að ríkisstjórnin sé vitandi vits að reiða öxina að i'ótum iðnaðarins, með því að gera frjálsaii innflutning inðaðarvara. Innflutningur hefii’ verið gefinn frjáls til þess að almenningur i land- inu geti átt kost á sem ódýr- ustum vörum og beztum. En af því leiðir einnig að is- lenzki iðnaðurinn, með þeirri yernd, sem hann nýtur, verð- ur að bjöða jafngóða kosti og erlenda varan. Hinsvegar er Ijóst, að ráðstafanir þarf að gera til þess að iðnaður, sem heilbrigður er og æskilegur, hafi nægilega vernd. En úr því verður ekki slcorið með- nn ströng innflutningshöft ei'u í gildi, hvaða iðnaður er heilbrigður og samkeppnis- fær. lðnaðurinn er orðinn stór þáttur í atvinnurekstrinum i ’andinu. Þess vegna á að vernda liann, að svo miklu leyti, sem það samiýmist iiagsmunum almennings. En við megum ekki verða upp- næmir samstundis og veru- ieikinn gefur til kynna, að i:umar iðngreinar geti ekki lifað nema í skjóli strangi'a innflutningshafta. Ef til vill þurfa sumar hverjar af þess- úm iðngreinum ekki annað, en að taka upp önnur vinnu- brögð er sami'ýmast betur hinu nýja viðhorfi, til þe-ss nð þær liafi nóg að starfa. Eg álít sjálfsagt, að veita iðnaðinum alla þá aðstoð, sem hægt er, ekki með því að íoka hann inni svo enginn gustur samkeppni berist að honum, heldur með því að veita honum sanngjarna vernd og greiða götu hans lil þess að fá hráefnin, sem henta honum bezt og þar sem þau éru ódýrust. Fækkun í iðnaðinum. í þessu sambandi þykir niér í'étt að skýra nokkru riánar hvar erfiðleikar iðnjið- nrins koma aðallega fram. Samkvæmt greinargerð Iðju, félags verksmiðjufólks, íiefir fækkað hjá 18 verk- smiðjnm um 320 manns síð- un i árslok 1949 til 1. des. 1951. Þar sem hér er um tveggja ára tímabil að x'æða, verður ekki af skýrslunni séð að live miklu leyti fólks- fækkunin stafar af áhrifiun hins frjálsa ' innfl. Vafa- íaust hefir talsverð fækkun átt sér stað áður en frílistinn var gefinn út, eða á árinu 1950, svo samdráttui'inn i iðnaðinum á sér dýpri rætur. Þeim verksmiðjum, sem hafa neyðst til að di'aga sam- an seglin og skýrsla liggur fyrh' rini, má skipta i þrjá að- alflokka: Ullar og prjóna- verksmiðjur, sem höfðu 1950 138 manris, en liafa riii 23, skó og leðurgerð, er höfðu áður 151 mann,- en nú 76, og kjóla og fatagerð, er höfðu 100 manns, en nú 34. Þetta ,eru. ljáar, iðngreinar og allur samdráttur í þeim stafar ekki af erlendri samkeppni. Fjölgun í iðnaðinum. En svo er önnur hlið þessa máls, sem litið er minnst á. Með áuknú verzlunarfrelsi hafa sumar verksmiðjur auk- ið stai'fsmannafjölda sinn. Vinnufatagerð íslands hafði um 30 rnanns þegar höftin voru ströngust, en nú hefir þessi vei'ksnxiðja 80—90 manns í vinnu, eftir að inn- flutningur var gefinn frjáls. Sama er að segja um Raf- tækjaverksmiðjuna í Hafnar- firði. Fvrir 2 árum hafði hún 55 inanns í vinnu, en nú 71. Þetta er gersamlega ópóli- tiskt mál, þótt kommúnistar reyni að gei*a það að pólitísku ái'ásai'efni á rikisstjórnina. Hér er um mikið hagsmuriá- mál að ræða fvi'ir almeiining í landinu, bæði að því er varð- ar alvinnu i iðnaðinum og verðlag á framleiðslu hans. Rikisstjórnin mun leitast við að leysa það. vandamál á bann hátt, er horfir til mestra hagsbóta fyrir ahnenning, en elcki á kostnað hans og mun hún taka allt tillit til iðnað- arins i landinu, sem liægt er. Hið frjálsa verðlag. Þá yék ráðberrann að á rásum Alþýðuflokksins á ríkisstjórnina fyrir hið fi'jólsa verðlag, sem hann taldi gerð- ar með miklurn óheilindum og' litilli sannleiksást, en um þetta fórust honum svo orð: í því sambandi (verðlags- málin) vil eg benda á um- mæli alvinnumáiai’áðherra i umræðunum i gær, er hann sagði að hugsunarvilla stjórn- arandstæðinga í þessu máli lægi i því, að þeir bvggðu á skýrslum, sem náðu aðeins til eins fimmtugasta hluta alls bátagjaldeyx-isins. Fæi'ði hann rök fyi'ir því hversu þelta væri villandi mynd, þar sem engum heilvita ííianni kæmi til hugar að hægt væri að leggja á allan bátagjald- eyrinn eins inikið og fyrsta 50. hlutann...... Þegar þetta mál var til um- fæðu fyi'ir nokki’u hér i þing- inu, lét eg það álit i ljós, að þær mi&fellur, sem komið- höfðu fratn á ólagningunni við fyrstu athugun, múndu lagast eftir nokkum tíma, en ýerðlagið mjmdi þurfa marga mánuði til að ná eðlilegu jafnvægi. Þetta hefir nú kom- ið svo greinilega i Ijós við þá athugun, sem ijú hefir farið fram, að ekki verður um Villst. Samkvæmt upplýsingum, sem eg hefi fengið fná verð- gæzlunni er niðui'staðan þannig af þeim athugunum, sem gerðar hafa verið: Vöruverðshækkun að með- altali frá fyrri verðlags- ákvæðum í heildsölu og smá- sölu til neytenda á bátalista- vörum, var samkvæmt ágústskýrslum 22,8%, en samkvæmt október-skýrslum 16,8%. Vöruverðshækkunin i októ- ber er því nær þriðjungi minni én i ágúst. Meðalvöruverðshækkun til nejdenda á vefnaðarvörum skv. ágústskýrslum var 17%, en samkv. október-skýrslum 11.2%. Skýrslurnar sýna yfirleitt hóflega álagningu bæði í smásölu og heildsölu. Ein á- berandi undantekning' er þó í þeim. Verzlun, sem flutti inn í-akvélar, lagði á þær 142% og á rakblöð 70%, á útlagðan gjaldeyri. Þessi inn- flytjandi hefir þózt þurfa að nota sér frjálsræðið. Reglur um ■■.:! álagningu. Vegna þess að háttv. andst. reyná helzt að villa almenn- ingi sýn í sambandi við báta- listann, er nauðsynlegt að menn viti að útreikningar samkv. vex-ðlagsókvæðum, leyfa ekki álagningu nema á 2/3 hluta bátagjaldeyrisins og veltuskatt, alls elcki á 7—8% sem greiddur er við tollaf- gi’eiðslu. Á þennan hátt ei' t. d. í sambandi við rafmagns- heimilistæki, eklci í’eiknað með álagningu af einum þriðja af raunverulegu and- vii'ði vörunnar. Þannig kem- Ur að sjálfsögðu i ljós mikill munur á álagningu skv. verð- lagsákvæðum og álagningu á vöx'una eins og hún raun- verulega kostar hér með öll- úm kostnaði. En það er al- a 4. \ Æýútkomnar RIDDARASÖGIJR, fjórða til sjötta bindi. svara fyrir yður spumingum Jólagetrau narinnar JÞ Islendingasagnaútgáfan Túngötu 7 — Sírnar 7508 og' 81244 — REYKJAVlK j RITSAFN GUDRÚNAR LÁRUSDÓTTUR er alStaf glæsileg jólagjöf. t7,i i Pj. Fæst hiá bóksölum V->okeuferoui oLufa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.