Vísir


Vísir - 15.12.1951, Qupperneq 2

Vísir - 15.12.1951, Qupperneq 2
y Í S Í.R Laugardaginn 15. dfcsembcr 1951 Rakvélár iHakvéíablöð — Stórt úrval Rakkrení Raksápa Hárgreiðúr Hárvatn Rákspritt Hárolía Tanpkrem Laugardagur, 15. desember, 349. dagur árs- Elliheimilið: Messaö . kl. 2. Sira Bjarni Jónsson vígslu- biskup prédikar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúaríoss er í Leith, fer þaSan til Reykjavík- ur. Dettifoss. fór frá Stykkis- hólmi í gær til Grundaríjaröar og Keflavíkur. Go'öafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Reykjavík á hádegi í dag til Siglufjarðar, og. Akureyrar, Lagarfoss íer frá ísafiröi í dag til Siglufjaröar, Ölafsfjarðar og Skagastrandar. Reykjafoss fór frá Gdynia i fyrradag til Gauta- borgar, Sarpsborg, Oslo og Reykjavikur. Selfoss er í, Ant- werpen, fer þaðan 18. þ. m. txl Hull og Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Davisville 8, þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip : Hekla er í Rvík og fer þaðan á mánudaginn vestur um land til Þórshafnar. Esja er í Akiborg. Hcröubreið er á leið til Réykjavíkur frá Vestfjörðum. Skj aldbreið, var á Skagafiröi i gær á norðurleið. l'yrill er í Rey'kjavík. Annann fór frá Reykjavík í gærkvold til Vestmannaeyja. Skip SÍS : Hvassafell kom til Húsavikur i morgun, frá Sett- i nog Khöfn. Amarféll för. frá Almeria á Spáni 10. þ. m., á- leiðis til Rvíkúr. Jökulfell er í New York. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Jakobi Jóns- syni ungfrú Else Birte Petersen, Bergstaðastræti 84, og Ha'ns Diirke Háhsen mjólkurfræð- ingur, Guðrúnargötu 7. Útvarpið í kvöld: 20.30 Bókmenntakynning út- varpsins: a) Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason skólastj.). b) Upplestur úr nýjum bókurn. —- Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðúrfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24. Hjálpræðisherinn vinnur nú sem fyrr að mannúð- arstörfum, og hyggst gleðja fá- tæk gamalrnenni og umkomu- lausa um jóli'ri, eftir því sem föng leyfa. Alb. Bárnes, deild- arstjófi hér, biður fólk að skýra Hjálpræðishernum frá þ.éim, er það telur þurfa aðstoðar hans. Peninga-, fatnaðar- og mát- vælagjöfum er veitt móttaka í skrifstofu Hersins, Kirkjustræti 2, sími 3203. Notaður fatnaður er þakksamlega þéginn. Jóla- pottar Hersins verða á ýmsum götuhornum bæjaríns, þar senV vegfarendur geta styrk starfiö. Veðrið. Norðaustan átt er um land allt og dálítil snjókonxa á Norð- ur- og Austur-landi og frost- lítið; mest 2 stig i Möðrudal .í morgun. Sunnanlands er þið- viðri. Pliti 2 stig í Reykjavík í: Annika morgun. ! Gcrða eilífðar almanaki. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 6.25. — Síðdegisflóð verður kl. 18.45. Ljósatími bifreiða og aifnarr.a ökutækja , er kl. 14.55—9.50. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sími 5030. Nætur- vörður er í Ingólfs Apóteki, síma 1330. Helgidagslæknir á morgun, sunnudaginn 16. des- ember, er Þörarinn Guðnason, Sjafnargötu fi. Sími 4009. Ungharnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þrið'jud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30-—2.30. Flugið. Loftleiðir: 1 dag er áætlað ,að fljúga til Akureyrar, Ísafjarðar og Vestmaniiaeýja. Á morgun verður flógið til Vestmanna- eyja. Messur á morgun: Dómkirkján: Messað kl. 11 f. h. Síra Öskar J. Þorláksson. Kl. 5 síra Jón Auðuns. — Bamasamkoman í Tjamarbíó fellur niður, én jólaguðsþjóif- usta fyrir ■ börn verður í Dóm- kirkjunni á Þorláksmessu kh> 11. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11. Síra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: Skírarinn og frelsarinn. Barnaguðsþjóhusta kl. 1.30. Síra Jakob Johsson. Kl. 5 síra Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Síra Þörsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Barna- guðsþjónustá í KFUM kl. 10. Síra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: Barnaguðsþjón- usta kl. 2. Síra Garðar Þor- steinsson. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f.\ h-. (ath. breyttan messu- tima). Sira Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta fellur nið- ur. ódýr, skemmtileg jólagjöf. Leðurvörudeild E.S. Ryksugur E.S. Bónvélar Nokkrar vélar verðá seldar í dag og næstu daga. fjrá alíufé'-' .< snutti varðandi af «■ ffreiðsiee ■ gpasoiáu til húsa- ii sjndingq. / Hérmeð (ilkyruLt viðskiptamönnum vorum, að' framvegis niu'n ölía : 1 húsakyndiuga aðeins afgreidd' frá tankbílum vnr iu 1 ð tekið sé minnst 200 lítrar í eiítu. Jafnframt yiljunr eftir kl. 2 da.glega .ii - og að olían cr eiiUmq ér ítreka, að olia sem pöntuð erjp ekld afgreidd fyrr en næsta dag, * seld gegn staðgreiðslu. ■ Reykjaytk. 14 desember 195.1 0IÍK.V‘arjitj»i Islands' h;f. Hið mrn :ka steinolíuhlutafélag Hi. á íslandi Lárétt: 1 gata í Vesturbæn- um, 7 ýt, 8 fljýt í A.-Asíu, 10 dönsk eyja, 11 unghests, 14 meiða, 17 óð, 18 muldra, 20 kveðinn. Lóðrétt: 1 hibýli fyrri alda, 2 það vildi Snorri, 3 gæta, 4 amstúrs, 5 inunhur, 6 tímabils, 9 bitii, 12 aíhþpðj 13 fofseta- bústaður, 15 uíndæ’mi, 16 skip, * ■ ' . 19 hreináa'. ! VEGA, veitingastofan SíÁd.s s- ijrðustíg 3. Jólavörurnar Allskcnar veitingar, smurt brauð og snittur. Káít ' frá kl. 6—9. koirinar. Jólabazarinn ódýri í fullum gangi og munið MARGT Á SAMA STAÐ 1* unnið, að; póður matur Lagusn á krossgátu nr. 1503: l|áfétt: 1 T'örnes, 7 ÚÚ, 8 úanp, 10 to\ ; !ja, 14 sjáðu, 17 tjá, 18 ianár, 20 unari, Lóðrétt i, 2 jú, 3 fá, 4 nýr, 5 Em.Á ó =at, '9 tjá, 12 Ijá, 13 áðan. 15 urd, 16 Uri, 19 Þessar bækur eru einhverjar vinsælustu telþubækur,' sém út hafa komið her. Þær þurfa allár telþur að eignast. i LAUGAVEG 10 » StMI 3367 .1ASKRÁ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.