Vísir - 15.12.1951, Síða 4

Vísir - 15.12.1951, Síða 4
4 8 Hausinn niðri hefur í sér, / hljóðcir eins og vargur; * ; rófan munninn úi um er; / úr honum drekkur mdrgur. Laugardaginn Í5. deseniber Í95I Eitgerðir um íómstsmda* vmnii. Góðar stundir.- Bókfells- útgáfan 1951. Fæstir menn eru svo gerð- ir, að einhæf störf, t. d. em- bættisstörf, skrifstofuvinna, nfgreiöslustörf eöa kennslá o. fl. ncégi þeim til þess a'ð full- nægja lífsgleðinni og kollun starfsins í lífinu, þ. e. lifa ánægjusömu lífi. Aulc þess eru þtess fjölmörg dæmi, að aðalstörf manna eru ekki viðkomandi hugljúf, hann hefir orðið að taka þau að r,ér af illri nauðsyn, blátt á- fram til þess að sjá sér og tínu fólld farborða. Gleði lífs síns verða þessir menn að Kækja i aukastörf éða tóm- vtundaföndur. Jafnvel þótt aðalslarfið sé hugljúft verð- ur það of einhæft flestum, hvort'sem þeir vita það sjálfir eða ekki. Aukastarfið eða tóxnstunda-dundið vei'ður öllum bjargvættur frá leiðin- tegri einhæfni og steingerv- Snshætti, sem margir verða Ixaldiiir af a efri árum, en þó eru hinir sem betur fei', fleiri er sækja lífsgléði og viðsýni í aukaföndur og þá andlégu svalalind sem alla menn þvrstir í og sem öllum er boö- ín og búin utan við múra hins daglega starfs og strits. Bók þessi er rituð af 24 mönnum og á að lýsa við- horfi jafnmargra manna til tómstundaverka. Sumar rit- 'gerðimar gera það fyllilega, og eru þær fleiri. Aðx-ar eru nlmennar hugleiðingar um þessi efni og er það einnig gott, því vel er til alls vand- að. Enn eru ritgerðir. sem eru um aðalstörf til dæmis siðasta ritgerðin, sem er frá blindum manni og verkum tiansj stórmerk frásögn og uthyglisvei'ð. Flestar eru rit- gerðix-nar ágætai', enda standa að þeim mörgum þjóðkunnir gáfumenn, snjáll- ir og þaulæfðir í að gefa húgs- unum sínum búning í ræðu og riti. Mér er óhætt að segja, að bók þessi er afarskemmti- leg og stórfróðleg. Eg ætla ekki að nefna neinar sérstak- ar ritgerðir, enda þótt noklcr- ör skari fram úr, eðlilega, að mínu áliti. En eg er alveg A'iss um það, að öllum jiykir gaman að lesa þessa bók'og að hún verður meðal vinsæl- ustu jólabóka nú. Tómstundavinna er annað •en föndur. Fýrir skrifstofu- menn og þá er vinna við kennslu o. fl. innistörf er lík- amleg’Vinna oft náuðSyn, t. ■d. bj-ggingárvinna, garðyi'kja, jafnv'el snjómokstur eða eyrarvinna. Ilún gejur lengt Íífið og glalt hjartað. Iþróttir ■erii ágætar, enda er mestu af| tómstundum kaupstáðár- }>úa varið til íþrótta, auk spila (bridge), tafls, og svo dans- inn, sem er ágætur með öðru. Sumir binda bækur í tóm stundum, eða linoða saman kvæði eða smásögu, slíka: tómstundavinnu stunduð meðal annarra Bjarni Thor- arensen, Matthias Jochum- son, Hannes Hafstein, Bjarni Þorsteinsson, Jón Thorodd- sen og Hallgrímur Péturs- son, svo fáeinir séu nefndir. Geri eg ráð fyrir að þessir menn slági nokkuð upp í at Vinnuskáld og listamenn tuttugustu aldarinnaiy þegar framtíðin kveður upp sinn dóm. Þannig getur tóm- stundávinná óg föndur orðið að þvi, sem héldur uppi hróðri manna, jiótt aðalverk- ið gleymist, hversu mikils- vert sem það hefir verið i sinni ráð. Þetta er alvanalegt og nærtækt á öllum tímum. Dr. Símon Jóh. Ágústsspn hefur séð um útgáfu bókar- innar, sein er 230 bls., vel úr garði gerð og vandlega. Hann ritar og forinála. Nafnið Góðar stundir finnst mér heldur leiðinlegt og benda í dálítið aðra átt en við á, — en lestur bókarinnar varð mér einungis til fróðleiks og ánægju. Þorsteínn Jónsson. — eftir síra Sigurð Einarsson, verður ein af aðal-jóíabókunum í ár. Síðustu dagana hefir kom- ið á markaðinn bók, sem tvímælalaust verður að telja í hópi eiguleg’ustu jólabók- anna, og marga mun fýsa að Iesa og eignast, en bókin er „íslenzkir bændahöfðingjar“ eftir síra Sigurð Einarsson í Holti. Tiigangurinn ineð riti þessu telur höfundurinn vera þann, að leiða fram nokkra fulltrúa þeirra, er „erja akur liíns daglega lífs liörðum höndum, og ekki hafa að- stöðu til j>ess að láta að sér kveða þann veg, að til frægð- ar liorfi eða mikiHa fnásagna, en leggja þó frain sinn dýr- mæta skerf, gjalda þegngildi sitt fullt sámtíð ’sihni og l>jóð. Allstaðar eru menn, er unnu frásagnarverða sögu úr liæfi- leikum sínum og aðstæðum, áttu sinn þátt i því að gera það að veruleika, sém nú er land vort, iðja, búnaður, mehntir, list.“ Þannig farast bókarhöfundi orð um tilgáng ritsins i eftir- rtiála. En bókin er á 5. hundr- að siður í stóru broti, prent- uð á góðan pappír og prýdd mörguin myiidum. Þeir hæhdahöfðingjar, sem við sögu lcoma eru Yztafélls- féðgar, Guðmundur og Bjöm í Holti, Jón Fjalldal á Mel- graseýri, Kristleifur á Stója- Kroppi, Árni Geir Þórodds- son i Keflayík, Björn og Þor- björg á A'eðramóti, Eiuar í Hringsdal, Magnús á Syðra- Hóli, Steinunn á Spóastöðmu, Jón á Ægissíðu, Eyjólfur í Hvammi, Giiðmundur á Múla, Ólafur á Þorvaldseyri, Baldvinn á Hveravöllum, Þórunn i HÖfn, Eggert i Lax- árdal, Magnús og Hallgrim- ur á Halldórsstöðum, Jón á Laxamýri, Bjarni í Ásgarði, Birtihgaliolt sféðga r, Guðj ón í Ási, Guðmundur á Stóra- Hofi, Halldór ;á Skriðu- klaustri og Iok's rekúr Ög- mundur skólástjóri Sigurðs- son lestina, en fremur sem keiinari og uppalari bænda, heldur en sém böiidi sjálfúr. Á yfirliti þessu sést að þarna er um fulltrúa bsenda að ræða úr flestúm liéruðúm landsins og öllurn fjórðúhg- um þess. Þar kennir margra grasa og um mikinn og nýtan fróðleik að ræða. Vérður bók þessi vafaláust vél þegin með- al allrar alþýðu, jafnt til sjávar og sveita, enda liin inerkilegasta og eigulegasta í hvívetna. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar á Akureyi'i gaf liana út. NYJA EFNALAUGIN Höfðatúni 2 og Laugavegl 20B Shni 7264 Tmsim* þetja mery Fyrirliggjandi: 700x15 710x15 Supér Balloon Laugavegi 166 / , setn er nú erti 59—60 ára iásu í æsku. Jélabók aJlra krakka Fjöldi mynda, myndagáta

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.