Vísir - 19.12.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 19.12.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Miðvikudaginn 19. desember 1951 293. tbl. iretar saka egypz /r r Sprengju varpað á brezka herflutn- 1 herstjórnartilkynninguunni -brezku fiá Súezeiði í morgun kom berlega í ljós, að egypzka lögreglan skeyíir lítt um að halda gert samkomulag um að halda upp regíu, einkanlegba í Ismailia, og íekur þar jafnvel þátt í beinum árásurn á brezka hermenn. I lierstj órnartilkynning- unni í gærkvöldi voru raktir atburðirnir í fyrrakvöld, þessu tii sönnunar, en þá var ráðist á brezka lögreglufor- ingja sem voru á ferð í jeppabifreiðum skammt frá Ismailia, á vegi, sem sam- komulag var um að Bretar notuðu. Einn brezkur liðs- foringi beið bana, en nokkrir særðust. Skotið ar á þá úr launsátri,' tæplega 100 metra frá e- gypzkri lögreglustöð. Bretar urðu að sldlja eftir einn jepp ann. Er sækja átti jeppann var skotið á þá, sem til þess komu. Hörfuðu þeir þá brott. Herflokkur í brynvarinni bif- reið var því næst sendur. Skotið var á hann frá lög- reglustöðinni og var nú skot- liriðinni svarað. Seinustu fregnir herma, að varpað hafi verið sprengju ;á brezka járnbrautarlest og egypzkir lögreglumenn tekið þátt í skothríðinni á hana, er hún kom á fáfangastað. Því er haldið fram af hálfu Breta, að ekkert hafi enn verið gert til þess að hreinsa Hvalfell lask- ast ytra. Viðgerð tekiir liálfan mánuð. S. 1. fimmtudag varð b.v. Hvalfell fyrir allmiklum skemmdum á skut í Grimsby og er þar nú til viðgerðar. Er líklegt, að skipið tefjist um hálfan mánuð af þessum sökum. Verið var að færa skipið milli hafnarkvía, er þetta gerðist, og hafsögumaður við stjóm, eins og venja er, þegar skipum er siglt úr höfn eða í, eða flutt til innan hafnar. Var skipið á ferð aftur á bak og tókst svo slysalega til, að skutur þess skall á hafnar- garði og laskaðist svo rnikið, að það var ekki haffært, og er nú til viðgerðar, sem fyrr var sagt. til i egypzku lögreglunni, eins og boðað liafði verið, að gert yrði. Eden ræddi í París í gær við egypska utanrikisráð- herrann, sem féllst á að koma til tedrykkju í sendiherrabú- stað Breta í París. Bæddust þeir við góða stund Eden og utanríkisráðlierraún, en ekki hefir verið látið neitl uppi um þær viðræður. Þótt eng- inri beinn árangur kunni að verða af viðræðunum er talið mikilvægt, að þeir fengu þarna tækifæri til þess að kynnast persónulega. Nú er aðeins einn dagur til stefmi — aðeins einn dagur, þar íil síðustu viku- geíraun Vísis íýkur og ein- hver fær 500 kr. til jóla- gjafa. Nú eiga menn að geta upp á því, hversu mikið fé hafi borizt Vetrarhjálpinni klukkan sex á föstudags- kvöldið. Allir minnast Vetrarhjálparinnar um þessar mundir — eða ættu að gera það — og ekki er lakara, þegar menn geta þar að auki fengið góðan jólaglaðning með því að hugleiða tekjur stofnunar- innar. Malahha : Lengi getur vont versnað, segir Lyítelton. Lyttleton, brezki nýlendu- málaráðherrann, er nú lagd ur af stað heimleiðis frá Malakkaskaga. Hann sagði við burtförina frá Singapore, að ástandið á skaganum væri enn í- skyggilegt, og það gæti enn versnað, en er frá liði myndi miða hraðar í rétta átt. -— Lyttleton lcvaðst fullviss um góðan árangur af för sinni. Má ekki líta inn í fangahsíðirnar. Herstjórn SÞ. í Káreu er byrjuð að birta fangaskrá þá, sem kommúnistar létu í té. Á henni eru nöfn 7000 Suð ur-Eóreumanna, 3000 Banda rikjamanna og 1100 annarra þjóða manna, þeirra á með- al 990 brezkra. Herstjórnin segir ástæðu til að efast um áreiðanleik skrárinnar, þar sem kom- múnistar hafi elcki viljað leyfa fulltrúa Bauða kross- ins að koma í fangabúðir sínar. Á fangalistum, sem SÞ. létu kommúnista fá, eru nöfn 130.000 manna. © & sjomenn Tveir ísl hverfa af Annar liér í Reykjavík, hinn af Tröllafossi í New York. Tveir íslenzkir sjómenn hafa horfið af skipum sínum nýlega, annar hér í Reykja- vík, hinn í New York, en tal- ið er þó, að hinn síðarnefndi hafi sézt þar á götu eftir brottför skipsins. Maður sá, er hvarf hér, beitir Kjartan Guðmundsson, til heimilis á ísafirði, en var skipverji á ms. Hafborgu, sem hefir legið mn nokkurn tima við Ægisgarð. Kjartan hafði lialdið til um borð í skipinu, ásamt nokkrum fleiri skipverjum, frá því er skipið kom af Grænlands- veiðum um miðjan október í haust. Skv. frásögn félaga Kjart- ans, sem búið liafa með lion- um í skipinu, telja þeir sig hafa séð liann síðast liggjandi i rekkju sinni um borð kl. 3 síðdegis á laugardag. Siðan hefir ekkert til hans spurzt. Var Kjartans saknað kl. 6 um kvöldið og er ekki vitað Slökkviliðtið kvatt aB BúnaBarbankanum. 1 morgun snemma var Slökkviliðið kvatt að Búnað- arbankanum í Austurstræti. Þvottakona, sem var að gera hreint í bankanum, hélt sig verða vara elds í húsinu. Við athugun kom þó í ljós, að rafmótor liafði „brunnið yfir“ og af þvi myndast reykur. Fór umsjón armaður hússins þegar á vettvang og stöðvaði vélina. til, að neinn hafi orðið háns var eftir þann tíma. Kjartan er 46 ára að aídri, búsettur á ísafirði. Hinn sjómaðurinn var smyrjari á Tröllafossi, Jón Gunnar Jónsson, þrítugur að aldri, til heimilis að Skóla- vörðustíg 40. Hann hvárf af skipinu í New York hinn 30. f. m., og var ekki kominn í leitirnar hinn 6. þ. m., er skipið fór frá New York. Var ræðismanni íslands þar og afgreiðslu Eimskipafé- lagsins og lögreglunni til- kynnt um hvarfið. Síðan hef- ir félaginu borizt skeyti frá ræðismanninum, þar sem segir, að ísienzk stúlka telji sig liafa séð Jón Gunnar á götu í New York eftir brott- för skipsins, en að öðru leyti er ekki vitað nánar um hvarf hans. Hækkar tim 15-20 sm. í Þingvallavatni. Entfiti hcetta á rafntagnssharti frnnt yfir /ól. Mjög hefir rætzt úr um rennslið í Soginu og þar með raf magnsskortinum, vegna úrkomunnar undanfarna daga. Undanfarið hefir vatns- rennslið aukizt mjög veru- lega, að þvi er Vísi var tjað i rafmagnsstöðinni við Ell- iðaár í gær. Bennslið i Sog- inu hefir nú aukizt upp í 97 teningsmetra á sekúndu, en lægst komst það í 82 ten.m. á sek., enda horfði þá til stór vandræða, eins og Vísir greindi frá. Hefir þcttg vald- ið því, að nú er ekki lengur nauðsynlegt að nota.. vara- stöðina á nóttunni, eins og verið hefir, og er hún stöðv- uð kl. 12 á miðnætti og ekki sett í gang aftur fyrr en kl. 7 að morgni. Mjög héfir hækkað í Þing- vallavatni, og er gizkað á, að vatnsborðið hafi hækkað um 15—-20 cm. úndanfarna daga, en erfitt er að segja nákvæmlega um hækkunina. Menn, sem kunnugir eru við vatnið, segja, að vindátt skipti miklu um nákvæmni mælinga eða miðana, með því að vatnið er svo stórt, að það er líkast, sem þar gæti „flóðs“ og „fjöru“, ef vindur er stöðugur af sömu átt. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í rafmagns- stöðinni við EUiðaár, er tal- ið, að bæjarbúum „sé borg- ið“ fram yfir hátíðar að minnsta kosti, vegna rign- inganna undanfarið, og kem- ur þá ekki til greina að tak- marka rafmagnið frekar en orðið er, eins og til mála kom um tíma, og' Vísir greindi frá. Hangikjötsát í London. Félag íslendinga í Lond- on virðist starfa af allmiklii fjöri, og mun m. a. efna til jólatrésskemmtunar fyrir félagsmenn og börn þeirra eftir nýár. V etrarstarf semin liófst með sandvomu að Ruzens Hótel við Buckingham Pa- lace Road hinn 30. f. m„ og var þar framborið smurt brauð með íslenzku smjöri, hangikjöti, mjólkurosti o. fl. Stjórn félagsins skipa nú: Björn Björnsson form.1, frú Regína Bjarnadóttir Round- Turner ritari, frú Elínborg Þórðardóttir Ferrier gjald- keri, frú Lóa Olsen Hook og frú Lóa Jónsdóttir Nortli. Togarasjómaður slasast. í gær kom togarinn Elliða- ey hi'ngað og lagði á land slasaðan rnann, er fluttur var í sjúkrahús. Maður þessi' heitir Þórar- inn Eiríksson, og hafði hann hlotið skurð á andlit, er sjór reið yfir skipið og kastaði honum á þilfarið. Meiðsli Þórarins eru ekki talin hættuleg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.