Vísir - 19.12.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 19.12.1951, Blaðsíða 8
Miðvikudag'inn 19. desember 1951 SsS&mæB&t g&Eatré ú JLusturveEEi: 450 jólatré verða í happ- drætti Landgræðslusjóðs. E&ess verlair kannske ekkl Isngl m bíða# að líóg verli m íslenzk jólatré. Frábært listaverk ór íslenzhu ullargarni. Næstkomandi föstudag verður sett upp á Austurucili íslenzkt jólatré, um 6 metr- ar á hæð. Mun það Rcykvíkingum, ungum sem gömlum, fagn- aðarefni, að á Austurvelli verSur því jólatré eins og' á jólum undangenginna ára, til þess að „gleðja augaS“. Visir hefir spurt Hákon skógræktarstj óra Bj arnason um þetta tré, fyrsta íslenzka jólatréS, sem sett er upp til skrauts undir beru lofti í höf uShorginni. „Þetta er rauSgreni,“ sagði íslenzkir Eifir í HundraB litbrigBum. Handavinna frú Þórdísar EgilsdóttUB', Isafirði, er þekkt utaniands og innan. Vestur á tsafirði hýr frá- bær listakona, fru Þórdís Eg- ilsdóttir, sem nýlega liefir lokið við að sauma mynd þessa af Þingvöllum, sem hér birtist að ofan. Þessi ljósmynd gefur svo- litla hugmynd um þetta verk, en hér er um aS ræða mynd, 75x55 cm. að stærð, sem saumuS er úr íslenzku ullargarni af fádæma vand- virkni og listsmekk. GarniS hefir Þórdís aS öllu leyti unniS sjálf, tekið ofan af, litað meS íslenzkum jurta- litum, kembt og spunniS í hárfínt útsaumsgarn, en lit- hrigSin i myndinni munu vera yfir hundrað að tölu. Litina hefir hún fengið úr skófum, mosa, lyngi og blómum, og er árangurinn undraverður, að því er kunn áttumenn telja. Eins og að líkum lætur hefir Þórdís lagt feikna vinnu í þetta, og unnið að myndinni á annað ár. Hún er löngu þjóðkunn fyrir handbragð sitt, og raun ar út fyrir landsteinana, því að útsaumaðar myndir henn ar af íslenzkri baðstofu og sveitabæ voru á heimssýning unni í New York 1939, en eru nú í eign íslenzka fíkis- ins, og eru nú á forsetasetr- inu aS Bessastöðum. Geta má þess, að langsjöl og hyrnur, sem Þórdís hefir unnið, eru kunn hæði hér á landi og erlendis. Þórdís Egilsdóttir er sjö- tug að aldri, ættuð frá Kjóa- stöðum í Biskupstungum. Myndin, sem hér um ræð- ir, verður til sýnis almenn- ingi nú í vikmíni, og þá væntanlega til sölu. Snjókoma senni^ lega annað kyöld. í morgun var suðvestlæg átt um suðurhluta landsins og stinningskaldi víða, en hæg norðaustan átt um norð- urhlutann og éljaveður norð- austan lands. - Frost var á nokkrum stöS- um — fimrn stig á Horni —- en mestur hiti var fimm stig, á Dálatanga. Hér í Reykja- vík var eins stigs liiti klukk- an átta. VeSurhorfur liér eru suðlæg átt með éljum fyrst, en vaxandi suSaustan átt annaS lcvöld meS snjókomu. Afvopnunarfillöpr ná samþykki. Sffórnmálanefndin hefir samþykkt með 60 atkvæðum gegn 9 tillögur Vesturveld- anna í afvopnunarmálum, að afstöðnum allöngum umræð um. 1 Vikugetraunir Vísis. Verðlaun 500 kr. Spurning: Hversu mikið hefir safnast hjá Vetrarhjálpinni n.k. föstudagskvöld? Svar: 1 Nafn Heimili ..............................................r.*; Ráðningin er ekki tekin gild, neina hún sé komin í skrifstofu blaðsins fyrir 6 n.k. Jimmtudag, 20. deseviber. 50 millj. króna viðskiptasamning- ur vii Pólverja. Hinn 74. desember s.I. var undirritaður í Varsjái við- skipta- og greiðslusamning- ur milli íslands og Póllands fyrir árið 1952. ViSskiptasamningur þessi heimilar sölu til Póllands á allt aS 50.000 tunftum af salt síld, 1500 smálestum af frystri sild, 1000 smálestum af fiystum fiskflökum, 500 smálestum af meSalalýsi og 800 smálestum af gærum. Á móti er gert ráð fyrir kaupuin frá Póllandi á kol- um, sykri, járni og stáli, vefn aðarvöru, pappír, timbri og fleiri vörum. Gert er ráð fyrir, að við- slciptin geti numið allt að 45—50 millj. króna á hvóra hlið. IHesfe kolaffram- ieiðsla. i 11 ár i Brellandi. Líklegt er, að Bretar nái settu marki um kolafram- leiðslu á áirinu og framleiði 2h millj. lesta. í fyrri viku nam kolafram leiðslan næstum 4.900.000 lesta og er það mesta viku- framleiðsla í 11 ár. Skortir nú aðeins um 9 millj. lesta á, að 24 milljqna markinu verði náð fyrir áramót. Kolaframleiðslan liefir einkum gengið vel upp á síð- kastið, svo og að flutningar á kolum frá námunum hafa gengið greiðlegar. Birgðir eru þvi meiri en á sama ima i fyrra, en þaS má einn- g þakka mildum vetri til skógræktarsíjóri, „sem óx upp i HallormsstaSaskógi, utan stöðvarinnar. ÞaS fannst þar utan stöðvarinnar sem lítil planta, og var grisj- að frá því, og dafnaði hið bezta eftir að það fór að njóta birtu og sólar. ÞaS er uin sex metrar á hæS og mun vera um 40 ára gamalt.“ I dag hefst happdrætti um jólatré þau, sem komu hingað til landsins með Gull faxa frá Canada, og Fjár- hagsráS fól stjórn Land- græðslusjóðs að sjá um dreif ingu á. Alls kom 701 tré, og þegar sjúkrahúsum, barna- skemmtunum og lcirkjum hefir verið séð fyrir trjám, fer afgangurinn í happdrætti þar sem 26. liver dráttur fær jólatré í vinning. (Það var ranghernn í Mbl. i gær, að sá er vinning hlyti, ætti kost á að kaupa eitt tré. Vinnandi hreppir eitt tré, sem verður afhent honum strax.) „HvaS fara morg tré í happdrættið?“ „450 tré, en 20—30 tré eru höfS til Vara, ef eitthvað eyðileggst.“ VerS trjánna er að vonum mjög hátt, því að innkaups- verð vestra er miklu hærra en á NorSurlöndum. Ofan á það hætist svo flugfragt og tollar, eins og trén hefðu verið flutt með skipi frá New York. (En tollar af jólatrjám eru um 110% af kaupverði og flutningsgj aldi og þar á ofan er 7,7% sölu- slcattur.) Verður gerð sérstök vetr- artjöm fyrir endurnar ? Dýraverndunarfélagið hef- ir farið þess á leit við bæjar- yfirvöldin í Reykjavík, að þau hlutuðust til um að hafa auða vök fyrir endur á syðri Tjörninni. Út af þessu erindi leitaði bæjarráð álits og umsagnar Einars B. Pálssonar yfirverk- fræðings og var hún nýlega lögð fram á fundi bæjarráðs- ins. Kemst Einar að þeirri nið- urstöðu i áliti sínu að það séu engar mannúðarástæSur, sem mæli með því að hafa auða vök fyrir endur á Tjörn- inni. Hins vegar sé fuglalifið til augnayndis fyrir bæjarhúa og af þeirri ástæðu beri að taka nokkurt tillit til óska Dýraverndunarfélagsins og almennings í bænum. Verkfræðingurinn telur það þó ekki vera heppilega lausn á málinu að hafa auða vök á Tjörninni sjálfri, þvi það gæti orðið hættulegt börnum sem séu að Ieika sér á ísnum; umliverfis vökina. Telur hann lieppilegri lausn málsins að búa til sérstakan poll f Vatnsmýrinni sunnan Hljómskálagarðsins fyi'ir endurnar og veita þangað volgu vatni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.