Vísir - 19.12.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 19.12.1951, Blaðsíða 4
4 V I S I R Miðvikudaginn 19. desember 1951' VXSIR D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Ctgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Sextugur í dug: Karl G. Magnússon héraðslæktii r. tJzskurður Haagdómstólsins. U^lþjóðadómstóllinn í Haag, er virðuleg stofnun, sem á sér alllanga sögu að baki og leyst hefur úr mörgum ágrein- ingsmálum þjóða á milli. Allar menningarþjóðir viðurkenna nauðsyn slíkrar stofnunar og vilja lúta úi’skurði hennar, en hinsvegar hefur dómstóllinn orðið fyi’ir nokkru aðkasti frá einræðisþjqðunum og þá Ráðstjórnai’ríkjunum öðrum fx’ekar. Hafa í’ússneslc stjóniérvöld látið svo ummælt, að þau myndu ekki sætta sig við úrskui’ð dómstólsins og neitað að bera deilumál sín við Norðurlandaþjóðimar undir úr- skurð hans, þótt eftir því hafi verið leitað bæði af hálfu Dana og Svía, eftir að Ráðstjórnarríkin víkkuðu landhelgi sína upp í 12 mílur og tóku upp löggæzlu á því svæði öllu. Hefur jafnframt verið látið í veðri vaka að alþjóðadómstóll- inn væri þægt tæki í liöndum stórþjóðanna, en verndaði á enga lund rétt smáþjóðanna. Á árinu 1935 víkkuðu Norðmenn landhelgi sína með konunglegum úrskurði, þannig að tekin var upp löggæzlaj á f jögra mílna svæði frá yztu töngum og eyjum. Beztu fiski- miðin sum, sem brezkir botnvörpungar höfðu sótt á, urðu þá innan norskrar landhelgi og vildu Bretar ekki hlíta hinum konunglega norska úrskurði, en töldu Norðmenn fara að ólögum, er þeir tóku botnvörpunga er voru að veið- um innan fjögra mílna landhelginnar, en utan þriggja mílna svæðisins. Deila Breta og Norðmanna hefur verið alllengi á döfinni, þar til ákveðið var að henni skyldi skotið undir úrskurð alþjóðadómstólsins. Hin mikla menningarþjóð Bretar, samþykktu þetta fyrir sitt Ieyti, enda hafa þeir aldrei skorast undan að hlíta úrskurðum alþjóðadómstólsins, þótt aðrar jijóðir hafi gert jiað, sem jieir hafa átt í höggi við, svo sem Albanir o. fl. Alþjóðadónistóllinn kvað upp úrskurð sinn í gær, sem gekk Norðmönnum í vil og stóðu þar tíu dómarar gegn tveinmr, sem töldu viðliorf Breta réttmæt. Er jietta mikill sigur í stóru hagsmunamáli Norðmanna, en auk jiess hefur úrskurðurinn vafalaust nokkra jiýðingu fyrir íslenzk land- lielgismál, jiótt ekki verði um Jiað fullyrt fyrr en forsendm’ eru kunnar. I málflutningi fyrir aljijóðadómstólnum kom jiað fram, að viðhorf Islendinga og Norðmanna væru ekki allskostar sambærileg. Þrátt fyrir það sannast nú að utan- ríkismálaráðherra og ríkisstjórnin í heild báru sig rétt að er ákveðið var að bíða úrslitanna í ofangreindu deilumáli Norðmanna og Breta, enda marka úrslitin sennilega nokkur þáttaskil i landhelgismálunum, þannig að byggja megi á öruggmn grundvelli í framtíðinni, að því er ráðstafanir varðar vegna víkkunar landhelginnar, sem er inesta hags- munamál Islendinga og öll velferð okkar er undir komin. Verðlagseítirlitið. yerðgæzlustjórinn hefur sent dagblöðunum skýrslu sína varðandi eftirlit með verðlagi undanfarna mánuði. Er það alhnikið plagg, sem engin tök eru á að birta, nerna í út- drætti. Heildai’niðurstöðutölur virðast benda til að álagning hafi ekki hækkað óeðlilega frá því er verðlagsákvæðin voru afnumin, jiótt vafalaust sé fullt jafnvægi enn ekki fengið. Meðal vöruverðhækkun á 59 sendingum nam 11,2%, ef miðað er við fyrrum gildandi verðlagsákvæði, en vitað var hinsvegar, að ef verðlagsákvæðum hefði verið haldið í gildi, jiá hefði orðið að heimila hækkaða álagningu frá jiví, sem áður var, er kaupsýslustéttinni átti að vera lífvænt í landinu. Hundraðshluta verðhækkunin gefur Jiannig i rauninni ekki rétta mynd af verðlaginu, ef verðlagsákvæðum hefði verið haldið uppi, en jieim breytt til hækkunar, svo sem til stóð. Verzííunarhættir eru nú að því leyti breyttir, að vöru- söfnun veinleg hefur orðið í landinu og svarti markaður- inn er úr sögunni með öllu. Vegna bh'gðasöfnunarinnar íiefur dregið úr eftirspurn og senn líður að því að kaup- sýslumenn verða að leggja engu minna kapp á sölu og dreifingu vörunnar, en að afla hennar erlendis frá með hagkvæmu mótL Eðlileg samkeppni, seiii þannig myndast, hlýtur að ieiða til hagkvæmiustu vörukaupa og lækkaðrar álagningar, en þá fyrst getur sönn kaupsýsla notið sín og! reynst þjóðinni nytsamleg, Er Magnús Pétursson f}rrr- mi bæjarlæknir gegndi hér- aðslæknisstörfum í Hólma- rikurhéraði og var jafn- framt Jiingmaður Stranda- manna, réði liann unga lækna til starfa, meðan hann sat á Aljiingi. Þeirra á með- al var Karl Georg Magnús- son, núverandi héraðslækn- ir i Keflavík. Strandamenn liöfðu um Jiær niundir litl.a trú á Reykvíkingum, sem dugandi göngugörpum i ó- færð og hríðum, svo sem títt var á Ströndum uni Jiessar mundir. Minnist eg Jiess að Karl læknir var ekki talinn líklegur til stórræða í Jieim efnum, frekar en aðrir. Leikar fóru Jió svo, að er hann brauzt í ófærð frá Hólmavík og inn i Staðar- dal, ásamt fylgdarmanni, var sá hinn sami alldasaður á áfangastað, en engin Jireytumerki sáust á Karli lækni. Magnús Pétursson var nafntogaður og afburða ferðamaður, en eg hygg að Iíarl læknir liafi einnig sýnt að honum ofbauð hvorki ís- lenzk veðrátla né hrjóstui’ og ei lieldur svaðilfarir á sjó. Karl G. Magnússon er fæddur á Akranesi, sonur Magnúsar Ólafssonar, Jiá verzlunarstjóra, en siðar ljós myndara í Reykjavík, og konu hans Guðrúnar Jóns- dóttur bókbindara á Gríms- staðaholti, Árnasonar Thor- steinsson. Karl lauk stúd- entsprófi árið 1913 og kandi- datsprófi í læknisfræði árið 1922. Á skólaárum sínum tók hann mikinn Jiátt í íþróttum og var ágætur knattsyrnu- niaður. Söngmaður var liann ágætur og eftirsóttur í kór- um, sem Jiá voru hér starf- andi. Heilsuliraustur mun hann hins vegar ekki hafa verið á tímabili, en vel ráð- ist fram úr því öllu að lokum og mun íjiróttastarfsemin vafalaust liafa átt sinn Jiátt í Jiví. Að afloknu háskólanámi gegndi Karl læknisstörfum við erlend sjúkrahús, svo sem áskilið er til Jiess að fá lækningaleyfi. Utan fór liann einnig árið 1935 til að kynna sér nýjungar í læknis- fræði. Farsæll læknir liefir hann verið og vel látinn, enda vekur hann traust með hógværð og alúðlegri um- gengni við alla menn. Karl var settur héraðs- læknir í Ilólmavíkurhéraði 1. október 1932, en jafnframt gegndi hann Reykhólahér- aði og var Jiví verksvið lians æði viðáttumikið, en ferða- lög erfið 1 Jiá daga. Skipaður var hann héraðslæknir í Hólmavíkurhéraði 1. júní 1925, en gegndi jafnframt Reykjarfjarðarhéraði og Nauteyrarhéraði um skeið á móti lækninum á Isafirði. Mun Jietta erfiðasti lands- hluti til ferðalaga á íslandi, en í öllu farnaðist Jýarli lækni vel og giftusamlega. Skipaður var hann héraðs- læknir i Iíeflavík 8. septem- ber 1941 og hefir gegnt Jiví héraði síðan. Karl læknir tók nokkurn Jiátt í opinberum málum er hann dvaldi í Hólmavík og naut þar fyllsta trausts. For- maður og gjaldkeri var hann í stjórnarnefnd sjúkraliúss- ins Jiar, formaður og gjald- keri stjórnar hafnarbryggj- unnar á Hólmavík og síldar- söltunarstöðvar Hrófbergs- hrepps. í fræðslunefnd og í stjórn rafveituilnar Jiar á staðnum var hann einnig. Er ég fór í framboð á Ströndum, samkvæmt beiðni Jóns heitins Þorlákssonar, árið 1934, kynntist eg Karli lækni og naut fyrirgreiðslu og vinsemdar af hans hálfu. Leyndist mér ekki frekar en öðrum, að þar fór traustur maður og góður. Þótt komið hefði til mála að hann færi Jiá sjálfur í framboð, var honum að því engin eftirsjá, að svo varð ekki, en veitfi mér allt sitt lið og fulla vin- semd, enda munu fáir hafa verið áhugasamari né ötulli í þeirri vonlausu baráttu. Fyrir Jietta og siðari kynni Jiakka eg honum í dag. Kvæntur er Karl lækiiir Elínu Gróu Jónsdóttur, bónda að Kambi i Reykhóla- hreppi, ágætri konu. Er heini ili þeirra með miklum glæsi- brag, enda bæði hjónin sam- valin að mannkostum. Megi Jiau lengi lifa. ' K. G. Standlampar í'rá Raflampagerðinni kær- komin jólagjöf. ŒafL dii . aplampa^eróm Suðurgötu 3. Sími 1926. Refaskinn — Minkaskinn Til sölu í miklu úrvali minkaskinn, mórauð, hvít, silfur og- platinurefaskinn, görfuð og ógörfuð. Ásbjörn Jónsson, Nýlendugötu 29. Sími 2036 BERGMAL í haust töldu margir lík- legt, að miklu minna yrði um bókakaup til jólagjafa en hin síðari ár, aðallega vegna þess, hve úrval er nú mikið ýmissa .annarra muna, er heppilegir þykja í slíku skyni. Að vísu er enn allt of snemmt að segja neitt um, hvort þessi hafi orðið raun- in á, en margt bendir þó til, að bækur verði enn sem fyrr einna kærkomnastar jóla- gjafir hér á landi, og ber margt til. * Það er nú einu sinni svo, að góð bók vérður alltaf kær- kornin varanleg jólagjöf. ÞaS er eitthvað persónulegt við bókagjöf. Hún lýsír sumpart manninutn, sem gefur hana og sumpart þeim, sem gjöfin er ætluS. AS gefa vini sinum vand- aSa bók og fróSlega, sýnir fyrst og fremst, aö maöur metur hann mikils, vitsmuni hans og ber virðingit fyrir hugöarefnum hans. Góö bók verður ætíS eigulégur hlutur, sem.sómir sér vel á heimílinu, en getur -aftur orðið rnanni úil ánægju. og.ynd- isauka, eftir aö mesta nýja- brumiö er fariö af henni. Bæk- ur missa ekki gildi sitt meS aldrinum. * Þrátt fyrir alla spádóma virðist bókaútgáfa ætla að verða mikil í ár, en alveg sérstaklega virðast margir bókaútgefendur hafa vandað til útgáfunnar í ár, af eðli- legum ástæðum, í harðri samkeppni við aðrar jóla- gjafir. Var þessa raunar orð- ið nauðsyn, því að ýmislegt var gefið út hér á veltiárun- um, sem vel hefði mátt ligga á milli hluta, eða vera óþýtt. í gær barst mér í hendur alveg óvenju eiguleg bók, sem nefnist „Góðar stundir“. Þetta er um leið sérkennileg bók og fjöl- breytt. * Enginn einn höfundur er aö þessari bók, heldur margir, þóðkunnir menn, sem allir eiga sammerkt í því, aö þeir eiga eitthvert hugðarefni utan liins dagiega erils ög starfs. Við skulum gjarna kalla. það tóm- stundadútl, og er Jiaö engan veginn sagt í niðrandi merk- ingu, heldur þvert á móti. Það gefur til kynna, að Jietta fólk geri annaö og meira en vinría fyrir daglegu brauöi, hver á sínu sviSi, heldur beini hugan- um aö ýmsu því, sem gefur líf- inu enn meira inntak og gildi. Eg á óhægt meö aS nefna neina ritgerð í þessari bók sér- staklega, en margar Jieirra eru perlur, og hver þeirra hefir sinn sérstaka blæ. Mér Jiykir trú- legt, aö „GóSar stundir“ verði velkominn gestur á mörgtun heimilum um þessi jól. Gáta dagsins. IO. Eg er móðurlaus og hann faðir minn er maðurinn minn. Hver er þetta? Svar við síðustu gátu (9): Skeifa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.