Vísir - 19.12.1951, Blaðsíða 5

Vísir - 19.12.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 19. desember 1951 V I S I R fmttðinunfltsr JDandeBsson : Læknir af lífi og sál. Þessi bók heitir á frum- sjá borginni fyrir heilnæmu málinu „The Doctor“. Á dönsku heitir hún „En læges kærlighed“, og er henni snúið neyzluvatni og öðrum heilsu- verndandi nauðsynjum. Þar að auki er dr. Arden of stolt- á islenzku af því máli. Andrés ur til þess að taka sér konu, Kristjánsson gerði þvðing- sem er ríkari en hann sjálf- una. Höfundurinn, frú Mary R. Rinehart, fæddist í Pitts- burgh árið 1876. Faðir henn- ar, Thomas, var saumavéla- r.ali og misheppnaður upp- finningamaður. Hann framdi að lokum sjálfsmorð með byssu sinni. Elckja hans, Cornelía, móðir skáld- konunnar, fórst einnig vo ur. Það fyrnist svo yfir ást- ina og læknirinn tekur niður fyrir sig, eins og sagt er, og kvænist konunni sem hann leigir lijá. Ástmey hans fyrr- verandi fær annan mann, sem gerist flugmaður í því heimsstríði, sem þá geisaði, og eitthvað enn verra þar á eftir. Þær verða yfirleitt ekki með tölum taldar raunirnar, veiflega, brenndi sig til bana j sem elskendurnir eru látnir á sjóðandi vatni. Hin tilvon- rata í þessi (árin, til dæmis andi skáldkona gekk nú á hjúkrunarkvennaskóia í fæð- íngarborg sinni og útskrifað- ist 17 ára. Sumar af skáld- sögum hennar eru byggðar á þeirri reynslu, sem hún afl- aði sér í sjúkrahúsunum næstu árin. Hún giftist tæp- lega tvítug að aldri dr. Stan- ley Marsliall Rinehart. Þau eignuðust þrjá syni: Stanley, eem nú er aðalforstjóri „Farrar og Rineliart“ for- lagsins, sem gefur út bækur skáldkonunnar, Allan, sem skrifar kvikmyndatexta og smásögur í vikublöðin, og Frederick, sem vinnifr með bróður sínum við bókaforlag- ið. Árið 1903 var f jölskyldan missir hann liér um bil hægri hönd sína einu sinni, þegar hann er að aka í bíl og það verður bílslys, en hún tapar öllum eignum sínum í verð- bréfahruni á kauphöllinni. Loksins birtir þó til: eigin- maður Reverleys deyr og læknirinn skilur við sína. En þau halda enn um sturid á- fram að vera svo stolt, eins og einungis hetjum og kven- hétjuin er gefið að vera, og það er ekki fyrr en kvenhetj- an er lögst veik af illkynjuðu magasári og skurðlæknirinn dr. Arden situr á rúmstokkn- um hjá henni, að þau gefa sig', og skilst þá loksins að örlögin hafa kjörið þau hvort komin í miklar skuldir, 12000 handa öðru' Það sein nú bið ur þeirra er þetta: það er ást- in sein ekki deyr og starfið, sem nemur ei staðar. Nei, það þarf enginn að gera gys að frú Marv Rine- hart, hún veit livernig fólkið vill hafa skáldsögur, og þann- ið slcrifar hún þær. dollara skuld, vegna vöru- verðfalls, það var þá sem frúin byrjaði að skrifa, neyð- in kenndi henni það. Mund- eys magasín keypti af henni fyrstu smásöguna fyrir $34, og á einu ári ritaði liún 45 smásögur og hafði upp úr þeim 1800 dollara. Rækur frú Rineþai-ts, sem nú eru orðnar margar, eru ekki þess konar að maður sæki í þær bókmenntalega næringu, en þær eru engu að síður vel ritaðar, og di'júgum meirihluta bóklesandi fólks finnst þær mjög skemmtileg- ar aflestrar. Svo er um „Lækni af lífi og sál“. Sú hók lætur sérhvern dramn eftii'- væntingarfulls lesara rætast, sérílagi kvenfólksins, sem dá- ir liávaxna, kai'lmannlega lækna í livítum kyrtlum, með því að starf þeii-ra er girni- legt til fi’óðleiks og þar að auki þýðingarmikið fyrir þjóðfélágið. Aðalpersónan, dr. Arden, kallaður Chris af félögum sínum, er einn af þessum rnjög svo aðlaðandi læknum, meira að segja hug- sjónamaður, og þó lxann sé fátækur lengst af, þá er það honum enginn vanzi svo lengi seni hann er ungur læknir. Um tíma lítur svo út, sem hanri muni kvænast rikustu stúlku borgarinnai-, ungfrú þar xrdsjafnt í veginn, meðal unnars það að faðh' stúlk- Sagnaþættir, eftir Vigfús Kristjánsson frá Hafnarnesi. Allir Austfii'ðingar verða að eignast og kynnast þessum sagnaþáttum liöfundar. Eg sem skrifa þessar línur er Austfirðingur, hefi lesið sagnaþáttakvefið, sem er ný- komið út og varð það mér til ánægju og fi'óðleiks að lesa það, eins og fyrri bindi lxöf- undar. Efnið í þessu sagnaþátta- kveri er sérstaklega fyrir Austfirðinga, eins og þau f>n'ri enda útgefandinn Aust- firðingur. Það er að vísu efni i þess- um sagnaþáttum víðar að, fi'óðlegt og skemmtilegt, en mér finnst sem Aústfirðingi að þættirnir eig'i sérstaklega ei'indi til okkar. 1 þessu sagnaþáttakveri höf. má sérstaklega nefna efnið: Landnám Guðmundar Einai’ssonar í Hafnarnesi, Halldór skáld i Hafnarnesi, Brimriesætt, Magnús. riki á umxar , er harðsoðinnu auðT I Bragsvöllum,. Hi'eppöjóatar í vakisburgeis, sem tx-assar að ‘ lhiskrúðsf jar&Máuáeppi, MatL ama Kristín Sturludóttir á i : Þverhamri, sem Þverhamars-) \ ætt er fi’á, og Eftii'málann. Eg ræð öllum Austfii’ðing- um og öðrum bókavinum að eignast Sagnaþætti Vigfúsar Ivristjánssonar frá Hafnax'- nesi. Rvik, 15. des. ’51. Austfirðingur. Einhleyp hjón óska eftir lítilli íbiið Mikil húshjálp í boði og barnagæzla eftir sam- konudagi. — Uppl. í síma 2555. Slctnakúiih GARÐIJR Garðastræti 2 — Sími 7299. fímton* Raf kerti Rafgeymar Ljósker (Sealed Beam) Tjakkax’, 1(4, 3 og 5 tonna Dempai'ar Þokulugtir Hljóðkútar Laugavegi 166. . ■ Gauksklukkur ■ ■ ■ ■ Tökum upp í dag nýja sendingu af gauksklukkum ogj klukkum i bai’nahei’bergi Nýjar tegundir. MIÐSTÖÐIN H.F. Heildsala Vesturgötu 20. - - Umboðssala. Sími 1067 og 81438. Auglýsenduri ■ . ■ ■ sem ætla að auglýsa jólakveðjur eða aðrar auglýsingar: í blaðinu : m m ■ á laugardag j eru beðnir að korna handritum til blaðsins hið fyrsta.: ERRESV/ bónvélin leysir af hendi erfiðasta verk húsmóðurinnar. Tilvalini jólagjöf. — Kostar aðeins ki'. 1275,00. 5 VÉLA- 0G RAFTÆKJAVERZLUNINÍ m-’ m Bankastræti 10. — Tryggvagötu 23. : nýtt! I Skreytið trén í garðinum I ■i m með „OSRAM“ útiljósunum mislitu. Þola hvaða veður* sem er. Kosta kr. 287,00. ; VÉLA- 0G RAFTÆKJAVERZLUNINÍ m Bankastræti 10. — Tryggvagötu 23. Aáttkjólar Hvítir undirkjólar. Hárborðar, ýmsir litir Glasgowbúðin Freyjugötu 26. Léreb Silkiléreft, lakaléreft, 80 cm. Léreft, mislit. — Damask. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. -■! ■. f 1, ' í| (Jndravélin MACIMIX malar korn, grænmetil og kaffi, þeytir rjóma og egg, blandar ýmsa di-ykki, allt á svipstundu. VERÐ: KR. 1195,00. Með MAGIMIX fæst einnig hræi'iskál úr stáli fyrir bakstur o. fl. VERÐ: KR. 1810,00, samtals. Bæklingur fylgir hveri'i MAGIMIX, sem sýnir hina rnörgu kosti vélanna. Til sýnis og sölu hjá: Ólafur Gíslason & Co. h.f. Hverfisgötu 49. — Sími 81370. Raftækjaverzi. Ljósafoss h.f. Laugavegi; 27. — Sími 2303. iiiRvvminnivnfiHiiiikiiiiii »■ •(■nawaiev* ■•teetuuupv ■■»***»« •!•■■•■» «■■■«■•'■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.