Vísir - 05.01.1952, Page 2

Vísir - 05.01.1952, Page 2
$ VÍS I K ,.Laúgardaginn 5. janúar 1952 Hitt og ítjk. Francois Rosay, hin franska íistakona nýtur mikiliar hylli í föðurlandi sínu og er aikunn fyrir hjartagæzku. Dag nokk- urn kom ókunnur maður og heimsótti hana í búningsher- hef’gi hennar. Maðurinn lýsti fyrir henni xniklum vandræðum fjölskyldu sem liði neyð. „Þetta er mjög sorglegt“, sagði hann. „Maður- inn var fangi í styrjöldinni og hefir enga vinnu. Konan er sjúk. Börnin eru fimm og það elzta aðeins sjö ára. Aumingja fólkið getur ekki borgað húsa- léigu og ef það greiðir hana «kki á morgun, liggur ekki annað fýrir en það verði rekið át á götuna." Francoise komst mjög við 'a£ þessari lýsingu og sagði: „Þetta er hörmulegt að heyra, reglulega sorglegt. Ög eg er yður innilega þakklát fyrir að þér leituðuð til mín. Það er auðsætt að þér þekkið þetta :fólk vel, Eruð þér ef til vill ná- granni þess?“ ,,Nei,“ sagði maðurinn. „Eg <er húseigandinn“. Við stóðum tveir og töluðum saman og liöfðum báðir verið íbúar í bænum árum saman. Þá renndi bifreið að okkur og ökumaðurinn spurði, hvort við gætum sagt sér hvar væri bezt- an. mat að fá þarna í bænum. „Eg get það,“ sagði félagi minn, „en mér er bölvanlega vúð að gera það. Því að þegar þér eruð búinn að borða þar, þá álítið þér, að aldrei hafið þér fyrirhitt annan eins lygara og mig.“ Samuel Garth var frægur brezkur læknir, en ekki vakti hann á sér athygli sem náms- maður. Þegar hann átti að ganga undir lokapróf í læltnisfræði sat hann uppi alla nóttina og Jas og las. Morguninn eftir var hann alltaf að hugsa um svör þau sem hann ætti að hafa á reið- um höndum og þegar hann gekk fram fyrir „sensor“ana •var hann spurður: „Hvað heit- ið þér?“ Hann svaraði örugglega: „Einn dropa“. Cinu lóihhi ðar.... Um þetta leyti fyrir 30 árum mátti m. a. lesa eftirfarandi í bæjarfréttum Vísis: Svalan kom í nótt frá Bretlandi eftir langa og harða útivist, svo að menn voru farnir að óttast um h,ana hér. Hún var hlaðin kol- um t'il LandVerzlunar. Þ j óðmin j asaf ninu hafa nýskeð borizt þessir dýrgripir úr búi Þorvalds sál- ;uga Thoroddsen: Gullúr, sem brezka landfræðifélagið gaf Þ. Th., ein silfurmedalía og fimm g.ull-medalíur, sumar mjog stórar ’ og : þýkkar. Ennfremur gullhringur með steini og áletr- u.ðu ártali 1636, Hring þenna bar prófessor Þorvaldur lengi. Aðrir munir úr búi hans, s.em .safninu voru ánafnaðir, koma í vor, og verða þeir„sem komn- ir eru, ekki sýndir fyrr en allir gripirnir eru komnir hingað. Laugardagur, 5. janúar, — 5. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 3.05. — Síðdegisflóð verður kl. 15.35. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.00—10.00. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunnií sími 7911. Kvöldvörður L.R. (kl. 18—0,30) er Jón Eiríksson. Slysavarðstofan hefir síma 5030. Ungbarnavérnd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3,15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Útvarpið x kvöld: 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ (Stefán Jónsson rith.). — X. 19.25 Tón- leikar: Samsöngur (plötur). — 20.20 Leikrit Þjóðleikhússins: „Lénharður fógeti“ eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Ævar Kvaran. — 22.10 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög (plötur) til kl. 24. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla var væntan- leg til Rvk. í nótt eða á morg- un. Esja er í Álaborg. Herðu- breið fór frá Rvk. í gærkvöldi til Breiðafjarðarhafna. Skjald- breið er í Rvk. Þyrill er á Sauð- árkróki. Ármann fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja. Þorsteinn Einarsson, Rauðarárstíg 30, hefir fengið leyfi byggingarnefndar til þess að standa fyrir byggingum í Reykjavík sem múrari. Bæjarr-áð hefir samþykkt að veita þeim Jóni Ág. Guðbjörnssyni, Skúla- götu 52 og Herði Davíðssyni, Miðstræti 5, löggildingu til starfa við lágspnnuveitur. KwAAtyéta HK ISIS Lárétt: 1 fisk, 3 tónn, 5 byrja, 6 himintungl, 7 úrkoma, 8 sigti, 9 fæði, 10 gera prestar, 12 fornt karlmannsnafn, 13 reyki, 14 guði, 15 samhljóðar, 16 manha. Lóðrétt: 1 dauðraríki, 2 frá, 3 illménni, 4 ávöxtui',.5 hetja í goðafræði Grikkja, 6 leggi í jörð, 8 biti, 9 æði, lí á hálsi, 12 kona, 14 neyzluhæf. Lausn á krossgátu jir, 1514. Lárétt: 1 Kór, 3 SJ, 5 bál, 6 ýta, 7 al, 8 Amor, 9 Ægi, 10 dáta, 12 sá, 13 úti, 14 Týr, 15 rá, 16 Bár. Lóðrétt: 1 Kál, 2 ól, 3 stór, 4 jarlar, 5 Baldur, 6 Ými, 8 aga, 9 æti, 11 áta, 12 sýr, 14 tá. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11. Síra Óskar ,J. Þorláksson. Hallgrímskjrkja: Messað. kl. 11. Síra Jakob Jónsson. Barna- guðsþjónusta kl. 1.30. Síra Jakob Jónsson. Kl. 5. Síra Sig- urjón Þ. Árnason. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Barna- guðsþjónusta- kl, 11. Síra Þor- steinn Björnsson. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15. Síra Garðar Svavarsson. — Engin síðdegis- messa. Hjúskapur. Á dag verða gefin saman í hjónaband af síra Þorsteini Björnssyni María Sigurðar- dóttir og Konráð Ó. Kristins- son. Heimili þeirra verður í Há- túni 21. Þá verða gefin saman í dag af sarna presti Helga Margrét Onash og . Kristján Helgason, Njálsgötu 22. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Emil Björns- syni Sigrún Jóhannesdóttir og Snorri Sturluson, rafvirki. Heimili þeirra verður í Engi- hlíð 7. HeJgidagslæknir á morgun, sunnudaginn 6. janúar, er Kristján ÞorvarðS- son, Skúlagötu 54; sími 4341. . ; r... Peningagjafir til fólksins frá Mlámey. - S. B. kr. 50, Einar Ólafsson o. fl. 65, Sig. Halldórsson 20, Hansa h.f. 500, Guðm. Aðal- steinsson 25, Jóhann Pálsson 100, Sighvatur Brynjólfsson 50, Loftur Guðmundsson 100, Magnús 200, Ónefndur 10, Kristmann Þorkelsson 100, Hörður Hjararson 20, Ónefndur 100, Ónefndur 100, Iielga Helgadóttir 20, Fjölskyldan vliðtúni 20 50, Sig. Guðmunds- son 50, Stefán Egilsson 200, Úlfar Jakobsson 50, Gerða og Dista 100, 1530 200, Ónefndur 200, J. Þ. 100, Guðlaug Sveinsd. 100, Rósa 100, Sveinbjörn 50, Jón 200, N. N. 35, Gunnl. Lofts- son 100, Tveir félagar 110, Baldur Jónsson 50, Guðmunda Kristinsd. 100, Karl Guðmunds- son 100, N. N. 100, Guðm. Ól- afsson 100, Austurbæjarbíó 500, Guðjón Jónsson 50, Jensa 100, J. B. 100, H. og M. verzl. Victor 1000, N. N. 500, Ellert Schram 50, Grímseyingar 1.230. Samtals kr. 7.085.00. ----- ■; ve$=r:ti ■ ' íí'Jjf . 100. Veðurstofan ðg starfsf. 175, Ester, Erna og Valur Fránklín 200. Vélsmiðjan Héðinri 800. Helgafell h.f. 250. Mjölnir h.f. 250. I. V, 5Ó. Anton Sigurðsson 100. Slippfél. og starfsf. 535. Hamar h.f. 1000. Starfsf. hjá Hamar h.f. 1300. Þorsteinn Jó- hannsson 100. Bifreiðastöð Steindórs og starfsf. 170. Leift- ur stafrsf. 115. N. N- 100. Nafn- laust 100, Sighvatur Einarsson & Co. 200. Nafnlaust 50. Þor- vaidur Jóhannsson 100. Arn- grmíur Kristjánsson 25. Guð- rún 100. M. G. 50. Sigríður fot., A. Þ. 50. Salvör Ingimundard., jólapakka. Unnur Gottsveinsd. 25. A. S. 200. Lilja, Mummi, Kristján 30. Gunnar Vilhjálms- son 50. Jónas Sólmundsson 200. Hljóðfæraverzlun föt. Ás- geir Þorsteinsson 300. Mummi 50. U. Á. 50. Gunnvör og Lóa 100. Nafnlaust 100. A. G. 50. Naínlaust 50. N. N. 15. Karl .100. V. V. 100. J. J. 150. Magn- Ús Kristjánsson 150. Guðný Sveinsd. 50. Valdís 30. Hóla- prent 320. J. S. T. 50. A. O. 100. Nafnlaus 50. Þorbjörg og Inga SO.Helg i Ólafss. 50. Margrét Ólafsd. 100. Henny Ottósson ÍÓÖ. Ingibjörg Ólafsd. 20. Erla 100. S. T. H. 100. Carl D. Tuli- nius 200. Nafnlaust 100. J. H. 50. X. X. leikföng. Guðríður, Erla Kjartansdóttir 20. Guð- björg Sigurðard. 25. H. S. 35. J. H. 50. Beggy, Donny og Erla 100. Fjórir bræður 50. Magga og Siggi 200. Lilly og Hjördís 50. Hélgi litli 100. S. Bj. 50. Þ. G. 100. Jens Guðbjörnsss. 50. Landsbankinn, starfsf. 495. Al- þýðubrauðgerðin og starfsf. 290. E. G. 60. G. J. 100. G 100. Ingibjörg 100. Magnús og Birna 100. Gunnar 100. J. Þ. 50. Ein- ar 20. Lalla 100. Veggfóðrarar- verzlun Viktors Helgas. 150. Lára Tómasd. 40. Landsmiðj- an 340. Svala Ragnheiður 50. G. O. A. 50. Margrét Guð- mundsd. 50. N. N. 100. N. N. 100. Magnea Þórðard. og Vero- nika Einarsd. 100. Kristinn 100. S. K. 50. Lára og Herluf Clau- sen 100. Kærar þakkir. — Nefndin. aqa skrlfstofy eru að fiefjast Ferösr veröa fyrsí um sinn þrjá daga vikunnar. •R. 946 Gefinn akstur vegna flutnings á fatnaði kr. 42.57. Skipt í 10 jafna hluta, 1 heill hlutur á hvern fullorðinn og hálfur hlutur á hvert barn: Erlendur Erlendsson 5 hlutir á 708.50 kr. 3.542.50. — Þor- móður Guðlaugsson 4 hlutir á -708.50 — kr. 2.834.00. — Vinnu- maður 1 hluti 708.50. — Samt. 7.085.00. — Ennfrémur J. S. (kr. 100. Ingibjörg Sveinsd. 50 og J. Q- 1Q9- , ílallgrímur Finnsson, •Véggfóðraraméistári, Bárugötu 18, er 60 í dag. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar. Guðmundur Björnsson 100 kr. Kári Guðmundss. 50. Elín Bergljót Björgvinsd. 300. S. K. Skíðaferðir hjá skíðafélög- unum og Ferðaskrifstofnnni eru nú í þann veginn að hefjast á skipulagsbundinn hátt. Eins og getið hefir verið í til- kynningum, hafa skíðafélögin hafið sameiginlegar ferðir, þ. e. Skíðafélag Reykjavíkur, Skíða- sveit skáta og Skíðadeild Ár- manns, Í.R., K.R. og Vals. . Guðmundur Jónasson hefir tekið að sér ferðirnar, en eins og kunnugt er, hefir hann á að skipa góðum bílakosti. Fyrst um sinn verða ferðir bæði á föstudagskvöldum, laugardögum og sunnudögum. Afgreiðslustaður í miðbænum hefir enn ekki verið ákveðinn, en verður væntanlega í Lækj- argöíu við Amtmannsstíg. í Austurbæ verður afgreiðsla í Skátaheimilinu við. Snorra- braut. í Vesturbæ í félagsheim- ili K.R. Upplýsingar um ferð- irnar verða gefnar í símum Guðmundar Jónassonar, Skáta- heimilisins og K. R. Ferðirnar verða að Lögbergi, að vegamótum eða í Jósefsdal, að Kolviðarhóli, í Hveradali og að Skálafelli síðar. í næstu viku ætti afgreiðslu- staður í Miðbænum að verða tilbúinn með síma þar og munu félögln tilkynna það þá. Næsta skíðaferð Ferðaskrif- stofu ríkisins verður á morgun. Útlit er fyrir að ekki Verði fært lengra en að Lögbergi. Verður því ekki lagt af stað frá skrif- stofunni, fyrr en kl. 10. Bílar verða í hinum einstöku bæjarhverfum. Kl. 9.30 við Sunnutorg, kl. 9.30 á vegamóí- um Lönguhlíðar og Miklubraut- ar, kl. 9.40 á vegamótum Laug- arness- og Sundlaugavegar, kl. 9.40 við Hlemmtorg (litlu bíla- stöðina), kl. 9.30 á vegamótum Kaplaskjóla og Nesvegar, kl. 9.40 á vegamótum Hofsvalla- götu og Hringbrautar. Allir þessir aðilar leggja á það áherzlu að skíðafölk búi sig vel og athugi vel, að skíði, staf- ir og bindingar séu í góðu lagi áður en farið er, og helzt að hafa þenna ‘útbúnað merktan. Meðan dagur er stuttur og allra veðra er von, eru ungling- ar áminntir um að fara ekki af alfaraleið, og halda sig í ná- munda við fullorðið fólk. Madrid (UP). — Eftir fá- eina mánuði liefja Spánverj- nr framleiðslu á nýrri gerð bíla. Heitir liinn nýi bíll Pegaso og vei’ður sportbíll með svo ‘sterkum hreyfli að fáir munu VerSa fljótari i ferðum. ' Þá munu Fiatverksmiðj- tirnar á Italiu opna samsetn- ingarsmiðju í Barcelona á tiæstu mánuðum. Hjaríans fíakkir fyrir samáð okkur sýnda I við'fráfalS og útför komi minBar, I-S V. ;■■■ ;-/• Maritasar ©lafsiIwítiBB*. Fyrir mína könd, baraa miima, tengdabarna og annarra aðstandenda. Helgi Guðmundsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.