Vísir - 07.01.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 07.01.1952, Blaðsíða 2
2 V í S I R Mánudaginn 7. janúar 1952 Hitft og þeftfta Judy Holliday hljóp.illa á sig í veizlu í Hollyw.ood. Hún sneri sér að sessunaut sínum við borðið og spurði: „Hvaða skrípi er þetta. sem sitnr þarna apdspænis okkur til hægri?“ „Það er nú hann bróðir minn,“ svaraði sessunauturinn. Judy skipti litum, en glopr- aði svo út úr sér: „Klaufi gat «g verið að sjá þetta ekki strax!“ Einn af stórlöxunum í kvik- myndaiðnaðinum var á skemmtigöngu á götunum í Hollywood og mætti þar yngis- snót, sem var sannarlegt augna- yndi. Hann tók hana þegar tali og reyndi að viðra sig upp við hana eftir bezta megni. „Nei, .góðan daginn, ungfrú! Það má nú segja að lánið leikur við mig í dag, að eg skuli hitta yður hér. Það vill nefail. svo vel til, að eg ætla að halda dýrindis- veizlu í kvöld. Og þér megið til að koma.“ — „Hvar á veizlan að verða?“ spurði stúlkan. — „Hún á nú að verða heima hjá mér. Og þar verður nú mikið xim að vera. Þar verður sym- fónía og resalertium — sungið ■og dansað, vín verður þar á hoðstólúm og enginn veit hve- nær gleðskapnum lýkur.“ — „Hverjir verða þar?“ sagði stúlkan og var nú orðin fíkin i að heyra meira. •—• Þá svaraði Mnn væntanlegi gestgjafi: -,Þar verða nú bara þér og eg,“ •dúfan mín.“ Jón sofnaði við stýrið og vissi «kki fyrri til en hann hafði ek- iS í gegnum veginn á litlu húsi, sem stóð við veginn og var bifreiðin hálf inni í dag- síofunni. Hann skreið út úr bifreiðinni sár-skömmustuleg- ur og muldraði: „Getið þér vís- að mér á veginn til borgarinn- ar?“ Húsfrcyjan, sem setið hafði í stofunni, virti hann fyrir sér kuldalega og sagði: „Já, akið þér bara áfram, beint í gegnum skápinn þarna og víkið svo til vinstri hjá slaghörpunni.“ Cim Aimi tiat. Hinn 7. janúar 1922 mátti m. a. lesa eftirfarandi í bæjar- fréttum Vísis: Eldur kviknaði - í húsi við Njálsgötu, neðar- lega, í gærkveldi. Brunaliðinu tókst að slökkva. Fjöldi fólks ]kom til að horfa á og var tals- vert aðstreymi að brunastaðn- um, þegar eldurinn hafði verið slökktur og allar dælur komn- ar niður á brunastöð. Tveir ísmávar (ungir) sáust hér við höfnina annan nýjársdag. Mávur þessi <Larus eburneus) sést hér ekki oft, — heimkynni hans er norð- ar. Þó var einn skotinn á Mýr- ■unum x haust og Náttúrugripa- safnið á ham af tveim eða þrem. Þéir eru á stærð við ritú, nxjall- hvítir á búkinn, en nefið svart •og gráir upp undir augu. Mánudagur, 7. janúar, — 7. dagur ársins. Sjávarfölh Árdegisflóð var kl. 4.55. — Síðdegisflóð verður kl. 17.20. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.20—9.50. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Bólusetning gegn barnayeiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjud, 8.- janúar kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Kvöldvörður (kl. 18---0.30) þann 7. janúar er Kolbeinn Kristófersson. Nætixrvörður (kl. 24—8) þann 7. janúar er Axel Blöndal. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Dregið var i ' jólagetraun íslendinga- sagna-útgáfunnar í gær og hlutu þessir verðlaun: 1. verðl., kr. 300, Jón Þorsteinsson, Bar- ónsstíg 12, Rvk. 2. verðl. 1 eint. af Þiðreks sögu, Óskar Jónsson, Vík í Mýrdal. 3. verðl., 1 eint. af Þiðreks sögu, Oddný Krist- jánsdóttir, Snorrabr. 42, Rvk. 4. verðl., 1 eint. af Þiðreks sögu, Dagur Tryggvason, Laugabóli, Reykjadal, S.-Þings. 5. verðl., 1 eint. af Þiðreks sögu, Friðrik Hjartar, skólastj., Akranesi. — Alls sendu 107 rétta úrlausn; þar af úr Rvk. 48. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar. N. N. kr. 25, Sigga 50, Hamp- iðjan 300, Ólafur Þorsteinssön 100, Magnús 20, Auður Eygló 100, S. B. 20, R. S. 50, Kristín Ólafsd. 50, Erlendur Blandon: ný föt, Framtíðin: föt, K. G. 50, G. Helgason & Melsted 350, KnAAqáta hk /5/6 Lárétt: 1 svik, 3 landsbóka- vörður, 5 eftir trésmíðar, 6 ryðst, 7 jökull, 8 drykkjateg- und, 9 bruni, 10 borg í Síbiríu, 12 frumefni, 13 látinn, 14 sögu- hetja í útvarpinu, 15 opinber stofnun, 16 væl. Lóðrétt: 1 vei’kur, 2 fanga- niark, 3 fugl, 4 menn falla stundum í þá, 5 vitmanns, 6 þrek, 8 slæm vinna, 9 bílastöð, 11 -mannsnafn, 12 í fjöru, 14 ráðherra. Lausn á krossgátu nr. 1515: Lárétt: 1 háf, 3 fa, 5 hef, 6 sól, 7 él, 8 sáld, 9 ali, 10 tóna, 12 Án, 13 ósi, 14 æsi, 15 RT, 16 íta. Lóði’étt: 1 Hel, 2 af, 3 fól, 4 aldini, 5 Hektor, 6 sái, 8 slá, 9 ani, 11 óst, 12 Ása, 14 æt. Chemia: vörur, N. N. 400, A. A. 100, Sesselja og Sigurveig 20, E, 20, S. L. 15,. S, G, .50, Þór og Leifur 5Q, Lögreglustöðin 230, Almenna Byggingarfél. 100, Gull & silfursmiðjan Erna starfsfólk 200, N. N. 10, Guðrún Sæmundsd. 100, Frá þrern bræðrpm 100, Chic yerzlunin 300, Nærfatagerðin 300, M. J. 50, N. N. 50, Verzl. Byynja 500, Svava Þórhallsd. 75, Verzl. Gullfoss: föt, Starfsfólk hjá L. í. B. 300, Dagblaðið Vísir starfs- fólk, 70, Þuríður Lange 100, Ryden: kaffi, S. T. 100, Þ. 100, Margrét og Brynjólfur 100, H. H. 50, G. J. 25, Sigurbjörg 100, Jóhann Rönning & starfsfólk 190, Rósa Stefánsson 50, Sig- ríður Sighvatsdóttir 100, D. 20, Ólafur Orrason 100, Ingibjörg, Ágúst, Guðmundur 50, Lúðvílc Þorsteinsson 125, Ingólfs Apó- tek og starfsfólk 146, N. N. 10, Kexverksmiðjan Esja: ' kex, Valgerður Sveinsd. Suðurgötu 15 500, Guðm. Guðmundsson & Co. 250, N. N. 50, Skóbúð Reykjavíkur: skófatnaður, Ásta Hannesd. 30, Þói’dís 50, Ólafur Magnússon 50, Erla og Ingólfur 50, Snjófríður Benediktsd. 50, Helgi Magnússon 30, Á. Einars- son & Funk 250, Á. Á. 50, N. N. 50, Ásta og Jón 100, N. N. 115, S. Þ. 100, N. N. 100, Til minn- ingar um Snót Bj.örnsdóttur 25, Fossberg G. J. 500, S. A. 50, S. B. 50, Iialldór og Alda 50, Eggert Kristjánsson & Co. og starfsfólk 390, R. Þ. 100, Stál- smiðjan h.f. 700, Járnsteypan h.f. 300, starfsmenn stálsmiðj- unnar 840, starfsmenn Járn- steypan 390, Inó, Gurra, Bjössi 300, G. H. 40, G. S. föt, N. N. 100, N. N. 60, Nafnlaust 50, íngibjörg og Þorvaldur Hafnr arfirði 100, Guðrún Jónsd. 50, Guðrún Ólafsd. 50, G. K. 200, gömul kona 50, María og Elías Hólm 100, N. N. 25. — Kærar þakkir. — Nefndin. Bíll fýkur á Akureyri. He«« sSmsmsÉ jþae mggB'Sra. Talsyerðar skemmdir urðu á Akureyri í ofviðrinu á laugar- dag, en nokkrir menn meiddust. Símasambandslaust var við Akureyri í morgun, en áður var vitað, að víða hafði báru- járnsplötur tekið af húsum, en fólk íokið á gaddavírsgirðingar og slasazt. Ein kona handleggs- brotnaði. í Grafarholti, skammt frá Akureyri, fauk skúr, en maður, sem í honum var, meiddist, Þá fauk stór yfirbyggð bifi’eið á mótum Eyrarlands- og Spít- alavegar. Þrír menn voru í henni, Bragi Eiríksson, verk- smiðjustjóri á Dagverðareyri og synir hans tveir. Fauk bif- reiðin yfir girðingu og rann síðan niður brekku, stakkst á endamx og staðnæmdist við húsið nr. 47 við Hafnarstræti. Feðgarnir vom fluttir í sjúkra- hús, en drengirnir heim, en Bragi liggur enn í sjúkrahúsi, rneiddur á baki. Manntjón hefir ekki orðið nyrðra, svo vitað sé. wefgmtki bw'Kenams á ■ >:• ; >:< !'• .-"v' . i' MJlfsstöðnem. I sambandi við húsbrunann á Úlfsstöðum í Hálsasveit fyrir skemmstu hafa nokkurir menn, kunnugir aðstæðum, beðið blað- ið fyrir eftirfarandi: : Svo sem kunnugt. er .af fregn- um blaða og útvarps brann þær- inn að Úlfsstöðum í Borgarfirði á nýársdag til kaldra kola. Eldinu bar svo brátt að, að Ú¥r: i'iúsinu varð ■,engu bjargað nema æinni sængfc Hjónin. og; ein dóttii’ , þeirra s.lösuðus, ýmist af bsnjuaasárum eða skár- ust, af gleri er. þau reyndu ár- amgurslaust að bjarga verð- mætum úr hús.inu.. í bruna þessum tapaði fjöl- skyldan eignum öllum, þeisn er innanhúss voru, þ. á-m,,fatn-: aði, sængurfatnaði, húsgög-n- um, boröbúnaði o. frv. Bónd- : inn á: bænu.m, Þorsíeinn .Jófls-. son, er. landskunnut' gáfumað- ur, hugsuður og ská.ld. J bi’un- anum glötuðust handrit, hans og bókaei.gn öll, sem bæði var mikil og góð. Hér er því um ó- venju tilfinnanlegt tjón að ræða og fyrir því viljum vér skora á fólk, að bregðast nú vel við, sem svo oft áður undir svipuðum kringumstæðum, og láta eitthvað af hendi rakna til hinnar nauðstöddu fjöl- skyldu. Skrifstofa Vísis hefir sýnt oss þá vinsemd að veita móttöku gjöfum sem berast kunna. Brétar selja ekki herskip. Bretar hafa ákveðið að hætta að selja öðrum þjóðum her- skip. Þó er búizt við, að nokkrar undantekningar verði á þessu, einkum til landa þeirra, sem aðilar eru að Atlantshafs- bandalaginu, en m. a. munu Norðmenn. og Danir fá herskip frá Bretum. Banninu gegn sölu á brezkum herskipum, er eink- um stefnt gegn Egyptum. ítalskur drengur, 10 ára gamall, tók fyrir skemmstu svo miklum breytingum á kyn- ferði sínu, að læknar hafa nú lýst hann stúlku. Gerðist þetta í borginni Lucca, en nú verður „stúlkarx" send til Rómar, þar sem nánari .rannsókn á þessu fyrirbæri á að fara fram. Bæjarfiilltriíar í áfSogum. Nýlega urðu hressileg áflog í bæjarstjórn Neapel á Ítalíu. Rætt var um, hvort kalla ætti nokkrar götur eftir ít- ölskum konungum, en af þessu urðu miklar ýfingar með kommúnistum og konungssinn- um, og vai’ð borgarstjórinn að lokum að fá lögregluna til þess að ryðja fundarsalinn, en síðan héldu áflogin. áfram úti fyrir. A u g I ý s i n frá Skaftstofu Reykjavíkur. 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir, sem hafa haft launað starfsfólk á árinu, eru áminntir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síð- asta lagi þ. 10. þ. m., ella verður dagsektum heilt. Launa- skýrslum skal skilað í tvíriti. Komi í ljós að launaupp- gjöf er að einhverju leyti ábótavant, s.s. óuppgefinn liíuti af launagreiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimilisfang launþega skakkt tilfærð, heimilisföng vantar, eða starfstími ótilgreindur, telst það til ófull- nægjandi framtals, og viðurlögum beitt samkvæmt því. Við launauppgjöf giftra kvenna skal nafn eigin- manns tilgreint. Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem fengið hafa byggingarleyfi hjá Reykjavíkm’bæ, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skatt- stofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttum. Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna, sem dvelja fjam heimilum sínmn, telst eigi til tekna. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hluta- félaga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. þ. m. 3. Þeim, sem hafa í huga að njóta aðstoðar Skatt- stofunnar við að útfylla framtal, skal á það bent, að koma sem fyrst til að láta útfylla framtölin, en geyma það ekki til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin svo mikil, að bið verður á afgreiðslu. Þess er krafist af þeim, sem vilja fá aðstoð við út- fyllingu framtalsins, að þeir liafi meðferðis öll nauðsyn- leg gögn til þess að framtalið verði réttilega útfyllt. Skattstjórinn í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.